Fótbolti Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18.10.2011 20:59 Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 19:45 Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13 Beckenbauer vill breyta rangstöðureglunni Franz Beckenbauer, fyrrum heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari með þýska landsliðinu, hefur alltaf sterkar skoðanir á fótboltanum og nú er hann í góðri stöðu til að hafa áhrif á reglur leiksins. Fótbolti 18.10.2011 19:00 Í beinni: Manchester City - Villarreal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Villarreal í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.10.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 18.10.2011 18:00 Öll úrslit kvöldsins: United og Real unnu - Agüero hetja City Manchester-liðin United og City unnu í kvöld sína fyrstu sigra í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en Real Madrid slátraði í kvöld franska liðinu Lyon á heimavelli, 4-0. Fótbolti 18.10.2011 17:59 Rooney og Chicharito byrja - níu breytingar hjá United Alex Ferguson gerir alls níu breytingar eru á byrjunarliði Manchester United frá leiknum gegn Liverpool um helgina en liðið mætir í kvöld rúmenska liðinu Otelul Galati á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18.10.2011 17:34 Haukur Ingi verður aðstoðarþjálfari hjá Fylki í Pepsideildinni Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta. Greint er frá ráðningu Hauks Inga á heimasíðu Fylkis. Samningur Hauks Inga við Fylki er til þriggja ára en hann lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð. Haukur þekkir vel til hjá Fylki en hann lék með liðinu á árunum 2003-2008. Íslenski boltinn 18.10.2011 16:04 Torres má spila á móti Genk á morgun Spánverjinn Fernando Torres má spila með Chelsea á móti Genk í Meistaradeildinni á morgun en hann hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni eftir rauða spjaldið sitt á móti Swansea City. Fótbolti 18.10.2011 16:00 Engar samningaviðræður í gangi milli Grétars Rafns og Bolton Blaðamaður Bolton News veltir því fyrir sér hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson sé á förum frá félaginu. Grétar Rafn var ekki í hópnum um helgina þegar Bolton endaði sex leikja taphrinu með 3-1 sigri á Wigan. Enski boltinn 18.10.2011 15:30 Vermaelen búinn að framlengja við Arsenal Belgíski landsliðsfyrirliðinn Thomas Vermaelen hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal en þessi 25 ára miðvörður kom til liðsins frá Ajax fyrir tímabilið 2009-10. Enski boltinn 18.10.2011 13:30 Yfir fimmtíu prósent leikmanna á HM undir 17 ára féllu á lyfjaprófi FIFA ætlar ekki að refsa þeim leikmönnum sem féllu á lyfjaprófi á HM 17 ára landsliða sem fram fór í Mexíkó í sumar. Sambandið álítur að um heilsufarlegt vandamál í Mexíkó hafi verið að ræða en efnið clenbuterol fannst hjá meira en fimmtíu prósent leikmanna sem fóru í lyfjapróf á mótinu. Fótbolti 18.10.2011 13:00 Mancini: Manchester City getur unnið riðilinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar liði sínu ekki bara að komast áfram í Meistaradeildinni þrátt fyrir slaka byrjun því ítalski stjórinn hefur sett stefnuna á það að vinna riðilinn. City mætir spænska liðinu Villarreal á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 12:15 Sir Alex: Væri eins og sjálfsmorð fyrir restina af félögunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær spurður út í þær hugmyndir erlendu eigenda liða ensku úrvalsdeildarinnar að loka ensku úrvalsdeildinni og leggja niður fallbaráttuna í deildinni. Enski boltinn 18.10.2011 11:30 Stuðningsmenn Bayern stungnir í Napóli Ítalska félagið Napoli tekur á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og geta bæði liðin setið í toppsæti riðilsins eftir leikinn. Bayern hefur farið á kostum á tímabilinu og er með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.10.2011 10:45 Beckham gæti leikið fótbolta í fjögur ár til viðbótar David Beckham segir í viðtali við enska dagblaðið Telegraph að það hafi komið sér skemmtilega á óvart hve mörg lið hafi sýnt honum áhuga. Beckham er 36 ára gamall og samningur hans við LA Galaxy í Bandaríkjunum rennur út í nóvember á þessu ári. Beckham segir að hann hafi áhuga á að leika fótbolta áfram sem atvinnumaður í fjögur ár til viðbótar. Fótbolti 18.10.2011 10:15 Sky Sports finnur engar myndir sem styðja ásakanir Patrice Evra Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Frakkinn Patrice Evra ætli ekki að draga til baka ásakanir sínar á hendur Úrúgvæmanninum Luis Suárez. Evra sagði Suárez hafa verið með kynþáttafordóma í garð hans á meðan leik Liverpool og United stóð um helgina. Enski boltinn 18.10.2011 09:45 Wenger: Hálfur leikmannahópurinn vildi fara í sumar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekkert lengur að fela það sem gekk á innan herbúða félagsins í sumar. Sumarið endaði á því að tveir bestu leikmenn liðsins, Cecs Fabregas og Samir Nasri, voru seldir og tímabilið byrjaði síðan skelfilega. Enski boltinn 18.10.2011 09:15 Rooney spilar leikinn í Rúmeníu í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gaf það út á blaðamannafundi að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu í leiknum á móti rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 09:00 Mancini: Leikurinn gegn Villarreal stærri en sá á móti United Manchester-liðin þurfa bæði á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld eftir slæm úrslit í síðustu umferð. Manchester United heimsækir rúmensku meistarana í Otelul Galati en Manchester City tekur á móti Villarreal. Fótbolti 18.10.2011 07:00 Arnór: Ekki útilokað að Eiður spili aftur á tímabilinu Eiður Smári Guðjohnsen er á batavegi eftir vel heppnaða aðgerð á sunnudaginn. Hann tvífótbrotnaði í leik með liði sínu, AEK, í Grikklandi á laugardagskvöldið og verður frá næstu mánuðina. Fótbolti 18.10.2011 06:00 Stuðningsmaður Köln: Lofar erótískum dansi komist liðið í Evrópukeppni Leikmenn Köln eru á góðu skriði í þýsku úrvalsdeildinni en eftir 2-0 sigur á Hannover um helgina er liðið komið upp í 10. sæti. Köln er nú aðeins fjórum stigum frá Evrópusæti og takist liðinu að tryggja sér það er von á góðu í liðspartýinu í mótslok. Fótbolti 17.10.2011 23:30 Pele: Ég mun senda Messi heimildarmynd um ferillinn minn Pele er á ferðalagi í Japan þar sem hann heimsækir fórnarlömb jarðskjálftans og flóðbylgjunnar í mars síðast liðinum. Þar var þessi goðsögn spurður út í viðtal við Lionel Messi, leikmanns Barcelona, þar sem að argentínski snillingurinn sagðist aldrei hafa séð Pele spila. Fótbolti 17.10.2011 22:45 Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06 Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45 Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31 Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18 Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10 Klose ætlar sér að bæta metið hans Ronaldo á HM 2014 Miroslav Klose, framherji þýska landsliðsins, sagði í dag að hann væri búinn að setja stefnuna á að bæta markamet HM þegar keppnin fer fram í Brasilíu eftir tæp þrjú ár. Fótbolti 17.10.2011 18:15 « ‹ ›
Ferguson: Áfrýjum ekki rauða spjaldinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Otelul Galati í Búkarest í kvöld. Wayne Rooney skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum. Fótbolti 18.10.2011 20:59
Del Piero fær ekki nýjan samning hjá Juventus Alessandro Del Piero, fyrirliði Juventus, er að spila sitt síðasta tímabil með Juventus en samningur þessa 36 ára gamla framherja rennur út í vor. Del Piero hefur leikið með Juventus frá 1993 og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Fótbolti 18.10.2011 19:45
Hafsteinn Briem samdi við Val Miðvallarleikmaðurinn Hafsteinn Briem gekk í dag í raðir Vals frá HK og samdi hann við Valsmenn til næstu þriggja ára. Hann er 21 árs gamall en hefur þó verið lykilmaður í liði HK undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 18.10.2011 19:13
Beckenbauer vill breyta rangstöðureglunni Franz Beckenbauer, fyrrum heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari með þýska landsliðinu, hefur alltaf sterkar skoðanir á fótboltanum og nú er hann í góðri stöðu til að hafa áhrif á reglur leiksins. Fótbolti 18.10.2011 19:00
Í beinni: Manchester City - Villarreal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Villarreal í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.10.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 18.10.2011 18:00
Öll úrslit kvöldsins: United og Real unnu - Agüero hetja City Manchester-liðin United og City unnu í kvöld sína fyrstu sigra í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en Real Madrid slátraði í kvöld franska liðinu Lyon á heimavelli, 4-0. Fótbolti 18.10.2011 17:59
Rooney og Chicharito byrja - níu breytingar hjá United Alex Ferguson gerir alls níu breytingar eru á byrjunarliði Manchester United frá leiknum gegn Liverpool um helgina en liðið mætir í kvöld rúmenska liðinu Otelul Galati á útivelli í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18.10.2011 17:34
Haukur Ingi verður aðstoðarþjálfari hjá Fylki í Pepsideildinni Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta. Greint er frá ráðningu Hauks Inga á heimasíðu Fylkis. Samningur Hauks Inga við Fylki er til þriggja ára en hann lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð. Haukur þekkir vel til hjá Fylki en hann lék með liðinu á árunum 2003-2008. Íslenski boltinn 18.10.2011 16:04
Torres má spila á móti Genk á morgun Spánverjinn Fernando Torres má spila með Chelsea á móti Genk í Meistaradeildinni á morgun en hann hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni eftir rauða spjaldið sitt á móti Swansea City. Fótbolti 18.10.2011 16:00
Engar samningaviðræður í gangi milli Grétars Rafns og Bolton Blaðamaður Bolton News veltir því fyrir sér hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson sé á förum frá félaginu. Grétar Rafn var ekki í hópnum um helgina þegar Bolton endaði sex leikja taphrinu með 3-1 sigri á Wigan. Enski boltinn 18.10.2011 15:30
Vermaelen búinn að framlengja við Arsenal Belgíski landsliðsfyrirliðinn Thomas Vermaelen hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal en þessi 25 ára miðvörður kom til liðsins frá Ajax fyrir tímabilið 2009-10. Enski boltinn 18.10.2011 13:30
Yfir fimmtíu prósent leikmanna á HM undir 17 ára féllu á lyfjaprófi FIFA ætlar ekki að refsa þeim leikmönnum sem féllu á lyfjaprófi á HM 17 ára landsliða sem fram fór í Mexíkó í sumar. Sambandið álítur að um heilsufarlegt vandamál í Mexíkó hafi verið að ræða en efnið clenbuterol fannst hjá meira en fimmtíu prósent leikmanna sem fóru í lyfjapróf á mótinu. Fótbolti 18.10.2011 13:00
Mancini: Manchester City getur unnið riðilinn Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar liði sínu ekki bara að komast áfram í Meistaradeildinni þrátt fyrir slaka byrjun því ítalski stjórinn hefur sett stefnuna á það að vinna riðilinn. City mætir spænska liðinu Villarreal á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 12:15
Sir Alex: Væri eins og sjálfsmorð fyrir restina af félögunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær spurður út í þær hugmyndir erlendu eigenda liða ensku úrvalsdeildarinnar að loka ensku úrvalsdeildinni og leggja niður fallbaráttuna í deildinni. Enski boltinn 18.10.2011 11:30
Stuðningsmenn Bayern stungnir í Napóli Ítalska félagið Napoli tekur á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og geta bæði liðin setið í toppsæti riðilsins eftir leikinn. Bayern hefur farið á kostum á tímabilinu og er með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.10.2011 10:45
Beckham gæti leikið fótbolta í fjögur ár til viðbótar David Beckham segir í viðtali við enska dagblaðið Telegraph að það hafi komið sér skemmtilega á óvart hve mörg lið hafi sýnt honum áhuga. Beckham er 36 ára gamall og samningur hans við LA Galaxy í Bandaríkjunum rennur út í nóvember á þessu ári. Beckham segir að hann hafi áhuga á að leika fótbolta áfram sem atvinnumaður í fjögur ár til viðbótar. Fótbolti 18.10.2011 10:15
Sky Sports finnur engar myndir sem styðja ásakanir Patrice Evra Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Frakkinn Patrice Evra ætli ekki að draga til baka ásakanir sínar á hendur Úrúgvæmanninum Luis Suárez. Evra sagði Suárez hafa verið með kynþáttafordóma í garð hans á meðan leik Liverpool og United stóð um helgina. Enski boltinn 18.10.2011 09:45
Wenger: Hálfur leikmannahópurinn vildi fara í sumar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er ekkert lengur að fela það sem gekk á innan herbúða félagsins í sumar. Sumarið endaði á því að tveir bestu leikmenn liðsins, Cecs Fabregas og Samir Nasri, voru seldir og tímabilið byrjaði síðan skelfilega. Enski boltinn 18.10.2011 09:15
Rooney spilar leikinn í Rúmeníu í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gaf það út á blaðamannafundi að Wayne Rooney verði í byrjunarliðinu í leiknum á móti rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 18.10.2011 09:00
Mancini: Leikurinn gegn Villarreal stærri en sá á móti United Manchester-liðin þurfa bæði á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld eftir slæm úrslit í síðustu umferð. Manchester United heimsækir rúmensku meistarana í Otelul Galati en Manchester City tekur á móti Villarreal. Fótbolti 18.10.2011 07:00
Arnór: Ekki útilokað að Eiður spili aftur á tímabilinu Eiður Smári Guðjohnsen er á batavegi eftir vel heppnaða aðgerð á sunnudaginn. Hann tvífótbrotnaði í leik með liði sínu, AEK, í Grikklandi á laugardagskvöldið og verður frá næstu mánuðina. Fótbolti 18.10.2011 06:00
Stuðningsmaður Köln: Lofar erótískum dansi komist liðið í Evrópukeppni Leikmenn Köln eru á góðu skriði í þýsku úrvalsdeildinni en eftir 2-0 sigur á Hannover um helgina er liðið komið upp í 10. sæti. Köln er nú aðeins fjórum stigum frá Evrópusæti og takist liðinu að tryggja sér það er von á góðu í liðspartýinu í mótslok. Fótbolti 17.10.2011 23:30
Pele: Ég mun senda Messi heimildarmynd um ferillinn minn Pele er á ferðalagi í Japan þar sem hann heimsækir fórnarlömb jarðskjálftans og flóðbylgjunnar í mars síðast liðinum. Þar var þessi goðsögn spurður út í viðtal við Lionel Messi, leikmanns Barcelona, þar sem að argentínski snillingurinn sagðist aldrei hafa séð Pele spila. Fótbolti 17.10.2011 22:45
Baldur samdi við KR til 2014 Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslands- og bikarmeistara KR og er hann nú samningsbundinn félaginu til 2014. Íslenski boltinn 17.10.2011 20:06
Ólafur: Við erum ekki eins góðir í fótbolta og menn halda Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir það ekki vera skref niður á við að taka við 1. deildarliði Hauka en Ólafur skrifaði undir þriggja ára samning við Haukana í dag. Ólafur segir að starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta sé eitt það erfiðasta sem er í boði en hann svaraði gagnrýni á sig fullum hálsi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 17.10.2011 19:45
Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld heldur óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti AC Horsens á útivelli. Heimamenn unnu að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 17.10.2011 19:31
Halmstad tapaði síðasta heimaleiknum Jónas Guðni Sævarsson lék allan leikinn með Halmstad sem tapaði í kvöld fyrir Djurgården, 3-1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2011 19:18
Mikilvægur sigur hjá Haraldi Frey og félögum Start vann í kvöld 3-1 sigur á Brann eftir að hafa lent marki undir. Start fékk þar með þrjú afar dýrmæt stig í fallbaráttu deildarinnar en liðið er þó enn í fallsæti þegar lítið er eftir af tímabilinu. Fótbolti 17.10.2011 19:10
Klose ætlar sér að bæta metið hans Ronaldo á HM 2014 Miroslav Klose, framherji þýska landsliðsins, sagði í dag að hann væri búinn að setja stefnuna á að bæta markamet HM þegar keppnin fer fram í Brasilíu eftir tæp þrjú ár. Fótbolti 17.10.2011 18:15