Fótbolti Villas-Boas: Svöruðum gagnrýninni í kvöld Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, svaraði gagnrýninni í kvöld með því að stýra sínu liði inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigri á spænska liðinu Valencia. Fótbolti 6.12.2011 19:15 Bein sjónvarpsútsending: Dortmund - Marseille Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá viðureign Dortmund og Marseille í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.12.2011 19:00 Chelsea stóðst pressuna og vann Valencia | Mörk kvöldsins Chelsea tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með 3-0 sigri á spænska liðinu Valenicia á Brúnni í kvöld. Marseille og Zenit St Petersburg komust líka áfram í sextán liða úrslitin í kvöld. Didier Drogba var maður leiksins í kvöld en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Fótbolti 6.12.2011 19:00 Villas-Boas ætlar ekki að breyta um leikskipulag Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, ætlar að halda tryggð við leikskipulagið sitt fyrir leikinn mikilvæga gegn Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 6.12.2011 18:15 Boothroyd ánægður með Heiðar Jay Boothroyd, sóknarmaður QPR og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er ánægður með Heiðar sem hefur nú skorað í fjórum heimaleikjum í röð. Enski boltinn 6.12.2011 17:30 Cahill fer ekki í leikbann Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að fella rauða spjaldið sem Gary Cahill fékk í leik Bolton og Tottenham um helgina úr gildi. Hann mun því ekki taka út eins leiks bann sem hann hefði annars fengið. Enski boltinn 6.12.2011 16:52 Mancini vill losna við Tevez: Mikilvægt að selja hann Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á það að félagið selji Carlos Tevez í janúar frekar en að lána hann. AC Milan hefur áhuga á argentínska framherjanum en hefur aðeins áhuga á að fá hann að láni. Enski boltinn 6.12.2011 16:45 Dortmund - Marseille í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Fótbolti 6.12.2011 15:30 Leikmaður Notts County handtekinn fyrir kynferðislega árás Lee Hughes, leikmaður enska C-deildarliðsins Notts County, hefur verið handtekinn fyrir kynferðislega árás á hóteli á laugardagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2011 13:30 Suarez enn á ný í vandræðum - gaf stuðningsmönnum Fulham fingurinn Luis Suarez gengur mun betur þessa dagana að koma sér í vandræði en að finna marknetið hjá andstæðingum Liverpool-liðsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að skoða nánar bendingar hans í átt að stuðningsmönnum Fulham eftir 0-1 tap Liverpool á Craven Cottage í gær. Enski boltinn 6.12.2011 13:00 Given frá næsta mánuðinn Shay Given, markvörður Aston Villa, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla í vöðva aftan á læri. Given meiddist þegar að Villa tapaði 1-0 fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.12.2011 12:15 Berbatov ekki með United gegn Basel Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United þegar að liðið mætir Basel í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Hann er meiddur á ökkla. Enski boltinn 6.12.2011 11:30 Dalglish kom Suarez til varnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Fulham hafi kallað Luis Suarez svindlara í leik liðanna í gær. Enski boltinn 6.12.2011 10:45 Beckham ætlar ekki út í þjálfun David Beckham hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri félagsliðs eftir að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 6.12.2011 10:15 Milan má ræða við Tevez AC Milan hefur fengið leyfi til að ræða við fulltrúa Carlos Tevez, að sögn Adriano Galliani, varaforseta Milan. Félagið hefur þó ekkert rætt við Manchester City um möguleg kaup á framherjanum. Enski boltinn 6.12.2011 09:30 Fyrrum leikmaður Man. Utd dæmdur í fangelsi Ronnie Wallwork, fyrrum miðjumaður Man. Utd og WBA, er ekkert að gera sérstaklega góða hluti þessa dagana en hann hefur nú verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Enski boltinn 5.12.2011 23:45 Magnað sigurmark hjá Nepal Knattspyrnulandslið Nepal er ekki alltaf í heimsfréttunum en magnað sigurmark Sagar Thapa í leik gegn Bangladesh kom þeim í fréttirnar. Markið var rándýrt og kom á 95. mínútu. Fótbolti 5.12.2011 23:15 Dempsey: Heppinn að boltinn kom til mín Clint Dempsey, leikmaður Fulham, var þakklátur fyrir gjöfina frá Pepe Reina, markverði Liverpool. Úr þeirri gjöf skoraði Dempsey eina mark leiksins. Enski boltinn 5.12.2011 22:40 Dalglish: Nýttum ekki færin okkar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði að leikmenn liðsins gætu ekki vorkennt sjálfum sjálfum sér eftir tapið gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 5.12.2011 22:34 Forsætisráðherra Búlgaríu kjörinn knattspyrnumaður ársins Hinn 52 ára gamli Boyko Borisov var nú nýverið kjörinn knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu. Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, varð í öðru sæti. Borisov er forsætisráðherra landsins. Fótbolti 5.12.2011 21:30 Bolton áfrýjaði rauða spjaldinu Owen Coyle, stjóri Bolton, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Gary Cahill, varnarmaður liðsins, fékk í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Félagið hefur áfrýjað spjaldinu. Enski boltinn 5.12.2011 20:45 Auðvelt hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB völtuðu yfir lið Hallgríms Jónassonar og Eyjólfs Héðinssonar, SönderjyskE, í danska boltanum í kvöld. Lokatölur 0-4. Fótbolti 5.12.2011 19:56 Reina færði Fulham þrjú stig á silfurfati Fulham vann dramatískan 1-0 sigur á Liverpool er liðin mættust á Craven Cottage í kvöld. Pepe Reina var skúrkur kvöldsins er hann gaf Fulham sigurmarkið. Enski boltinn 5.12.2011 17:26 Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina. Enski boltinn 5.12.2011 16:00 Zlatan: Ég er bestur í heimi Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist ekki þurfa verðlaun á borð við Gullbolta FIFA til að sýna að hann sé besti leikmaður heims. Hann sé sannfærður um það sjálfur. Fótbolti 5.12.2011 15:30 Sunnudagsmessan: Lampard rak sig í Frank Lampard var greinilega ósáttur við að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi tekið sig af velli í 3-0 sigrinum á Newcastle um helgina. Fótbolti 5.12.2011 14:45 Sunnudagsmessan: Rautt spjald á Cahill Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport skoðuðu rauða spjaldið sem Stuart Atwell dómari gaf Gary Cahill, leikmanni Bolton í leiknum gegn Tottenham um helgina Enski boltinn 5.12.2011 13:30 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Fótbolti 5.12.2011 13:00 Messi, Ronaldo og Xavi koma til greina Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt að þeir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Xavi Hernandez hafi orðið í þremur efstu sætunum í árlegu kjöri um knattspyrnumann ársins í heiminum. Fótbolti 5.12.2011 11:31 McLeish ætlar ekki að gefast upp Alex McLeish, stjóri Aston Villa, skilur vel gremju áhorfenda í sinn garð en ætlar ekki að gefast upp þrátt fyrir mótlætið. Enski boltinn 5.12.2011 10:38 « ‹ ›
Villas-Boas: Svöruðum gagnrýninni í kvöld Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, svaraði gagnrýninni í kvöld með því að stýra sínu liði inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigri á spænska liðinu Valencia. Fótbolti 6.12.2011 19:15
Bein sjónvarpsútsending: Dortmund - Marseille Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá viðureign Dortmund og Marseille í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.12.2011 19:00
Chelsea stóðst pressuna og vann Valencia | Mörk kvöldsins Chelsea tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með 3-0 sigri á spænska liðinu Valenicia á Brúnni í kvöld. Marseille og Zenit St Petersburg komust líka áfram í sextán liða úrslitin í kvöld. Didier Drogba var maður leiksins í kvöld en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Fótbolti 6.12.2011 19:00
Villas-Boas ætlar ekki að breyta um leikskipulag Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, ætlar að halda tryggð við leikskipulagið sitt fyrir leikinn mikilvæga gegn Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enski boltinn 6.12.2011 18:15
Boothroyd ánægður með Heiðar Jay Boothroyd, sóknarmaður QPR og liðsfélagi Heiðars Helgusonar, er ánægður með Heiðar sem hefur nú skorað í fjórum heimaleikjum í röð. Enski boltinn 6.12.2011 17:30
Cahill fer ekki í leikbann Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að fella rauða spjaldið sem Gary Cahill fékk í leik Bolton og Tottenham um helgina úr gildi. Hann mun því ekki taka út eins leiks bann sem hann hefði annars fengið. Enski boltinn 6.12.2011 16:52
Mancini vill losna við Tevez: Mikilvægt að selja hann Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á það að félagið selji Carlos Tevez í janúar frekar en að lána hann. AC Milan hefur áhuga á argentínska framherjanum en hefur aðeins áhuga á að fá hann að láni. Enski boltinn 6.12.2011 16:45
Dortmund - Marseille í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi Lesendur Vísis eiga von á góðu í kvöld því að viðureign Borussia Dortmund og Marseille í Meistaradeild Evrópu verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á vefnum í kvöld. Fótbolti 6.12.2011 15:30
Leikmaður Notts County handtekinn fyrir kynferðislega árás Lee Hughes, leikmaður enska C-deildarliðsins Notts County, hefur verið handtekinn fyrir kynferðislega árás á hóteli á laugardagskvöldið. Enski boltinn 6.12.2011 13:30
Suarez enn á ný í vandræðum - gaf stuðningsmönnum Fulham fingurinn Luis Suarez gengur mun betur þessa dagana að koma sér í vandræði en að finna marknetið hjá andstæðingum Liverpool-liðsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að skoða nánar bendingar hans í átt að stuðningsmönnum Fulham eftir 0-1 tap Liverpool á Craven Cottage í gær. Enski boltinn 6.12.2011 13:00
Given frá næsta mánuðinn Shay Given, markvörður Aston Villa, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla í vöðva aftan á læri. Given meiddist þegar að Villa tapaði 1-0 fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.12.2011 12:15
Berbatov ekki með United gegn Basel Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United þegar að liðið mætir Basel í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Hann er meiddur á ökkla. Enski boltinn 6.12.2011 11:30
Dalglish kom Suarez til varnar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var ekki ánægður með að stuðningsmenn Fulham hafi kallað Luis Suarez svindlara í leik liðanna í gær. Enski boltinn 6.12.2011 10:45
Beckham ætlar ekki út í þjálfun David Beckham hefur staðfest að hann hafi ekki áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri félagsliðs eftir að leikmannaferli hans lýkur. Enski boltinn 6.12.2011 10:15
Milan má ræða við Tevez AC Milan hefur fengið leyfi til að ræða við fulltrúa Carlos Tevez, að sögn Adriano Galliani, varaforseta Milan. Félagið hefur þó ekkert rætt við Manchester City um möguleg kaup á framherjanum. Enski boltinn 6.12.2011 09:30
Fyrrum leikmaður Man. Utd dæmdur í fangelsi Ronnie Wallwork, fyrrum miðjumaður Man. Utd og WBA, er ekkert að gera sérstaklega góða hluti þessa dagana en hann hefur nú verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Enski boltinn 5.12.2011 23:45
Magnað sigurmark hjá Nepal Knattspyrnulandslið Nepal er ekki alltaf í heimsfréttunum en magnað sigurmark Sagar Thapa í leik gegn Bangladesh kom þeim í fréttirnar. Markið var rándýrt og kom á 95. mínútu. Fótbolti 5.12.2011 23:15
Dempsey: Heppinn að boltinn kom til mín Clint Dempsey, leikmaður Fulham, var þakklátur fyrir gjöfina frá Pepe Reina, markverði Liverpool. Úr þeirri gjöf skoraði Dempsey eina mark leiksins. Enski boltinn 5.12.2011 22:40
Dalglish: Nýttum ekki færin okkar Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sagði að leikmenn liðsins gætu ekki vorkennt sjálfum sjálfum sér eftir tapið gegn Fulham í kvöld. Enski boltinn 5.12.2011 22:34
Forsætisráðherra Búlgaríu kjörinn knattspyrnumaður ársins Hinn 52 ára gamli Boyko Borisov var nú nýverið kjörinn knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu. Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, varð í öðru sæti. Borisov er forsætisráðherra landsins. Fótbolti 5.12.2011 21:30
Bolton áfrýjaði rauða spjaldinu Owen Coyle, stjóri Bolton, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Gary Cahill, varnarmaður liðsins, fékk í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Félagið hefur áfrýjað spjaldinu. Enski boltinn 5.12.2011 20:45
Auðvelt hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB völtuðu yfir lið Hallgríms Jónassonar og Eyjólfs Héðinssonar, SönderjyskE, í danska boltanum í kvöld. Lokatölur 0-4. Fótbolti 5.12.2011 19:56
Reina færði Fulham þrjú stig á silfurfati Fulham vann dramatískan 1-0 sigur á Liverpool er liðin mættust á Craven Cottage í kvöld. Pepe Reina var skúrkur kvöldsins er hann gaf Fulham sigurmarkið. Enski boltinn 5.12.2011 17:26
Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina. Enski boltinn 5.12.2011 16:00
Zlatan: Ég er bestur í heimi Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist ekki þurfa verðlaun á borð við Gullbolta FIFA til að sýna að hann sé besti leikmaður heims. Hann sé sannfærður um það sjálfur. Fótbolti 5.12.2011 15:30
Sunnudagsmessan: Lampard rak sig í Frank Lampard var greinilega ósáttur við að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi tekið sig af velli í 3-0 sigrinum á Newcastle um helgina. Fótbolti 5.12.2011 14:45
Sunnudagsmessan: Rautt spjald á Cahill Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport skoðuðu rauða spjaldið sem Stuart Atwell dómari gaf Gary Cahill, leikmanni Bolton í leiknum gegn Tottenham um helgina Enski boltinn 5.12.2011 13:30
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi þarf á marki að halda Gylfa Þór Sigurðssyni hefur ekki enn tekist að skora mark á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni en hann var markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili. Fótbolti 5.12.2011 13:00
Messi, Ronaldo og Xavi koma til greina Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt að þeir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Xavi Hernandez hafi orðið í þremur efstu sætunum í árlegu kjöri um knattspyrnumann ársins í heiminum. Fótbolti 5.12.2011 11:31
McLeish ætlar ekki að gefast upp Alex McLeish, stjóri Aston Villa, skilur vel gremju áhorfenda í sinn garð en ætlar ekki að gefast upp þrátt fyrir mótlætið. Enski boltinn 5.12.2011 10:38