Fótbolti

Chelsea stóðst pressuna og vann Valencia | Mörk kvöldsins

Chelsea tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og sigur í sínum riðli með 3-0 sigri á spænska liðinu Valenicia á Brúnni í kvöld. Marseille og Zenit St Petersburg komust líka áfram í sextán liða úrslitin í kvöld. Didier Drogba var maður leiksins í kvöld en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Fótbolti

Cahill fer ekki í leikbann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að fella rauða spjaldið sem Gary Cahill fékk í leik Bolton og Tottenham um helgina úr gildi. Hann mun því ekki taka út eins leiks bann sem hann hefði annars fengið.

Enski boltinn

Given frá næsta mánuðinn

Shay Given, markvörður Aston Villa, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla í vöðva aftan á læri. Given meiddist þegar að Villa tapaði 1-0 fyrir Manchester United um helgina.

Enski boltinn

Milan má ræða við Tevez

AC Milan hefur fengið leyfi til að ræða við fulltrúa Carlos Tevez, að sögn Adriano Galliani, varaforseta Milan. Félagið hefur þó ekkert rætt við Manchester City um möguleg kaup á framherjanum.

Enski boltinn

Magnað sigurmark hjá Nepal

Knattspyrnulandslið Nepal er ekki alltaf í heimsfréttunum en magnað sigurmark Sagar Thapa í leik gegn Bangladesh kom þeim í fréttirnar. Markið var rándýrt og kom á 95. mínútu.

Fótbolti

Bolton áfrýjaði rauða spjaldinu

Owen Coyle, stjóri Bolton, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Gary Cahill, varnarmaður liðsins, fékk í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Félagið hefur áfrýjað spjaldinu.

Enski boltinn

Auðvelt hjá Rúrik og félögum

Rúrik Gíslason og félagar í OB völtuðu yfir lið Hallgríms Jónassonar og Eyjólfs Héðinssonar, SönderjyskE, í danska boltanum í kvöld. Lokatölur 0-4.

Fótbolti

Sunnudagsmessan: Steve Bruce kvaddur

Steve Bruce varð fyrir helgi fyrsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem fékk að taka poka sinn á tímabilinu. Hann var kvaddur með virktum í Sunnudagsmessunni í Stöð 2 Sport um helgina.

Enski boltinn

Zlatan: Ég er bestur í heimi

Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist ekki þurfa verðlaun á borð við Gullbolta FIFA til að sýna að hann sé besti leikmaður heims. Hann sé sannfærður um það sjálfur.

Fótbolti

Messi, Ronaldo og Xavi koma til greina

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt að þeir Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Xavi Hernandez hafi orðið í þremur efstu sætunum í árlegu kjöri um knattspyrnumann ársins í heiminum.

Fótbolti