Fótbolti Liverpool segist ekki hafa látið undan þrýstingi Liverpool hefur séð ástæðu til þess að koma á framfæri að félagið tók sjálft ákvörðun um að biðjast afsökunar út af farsanum á Old Trafford um síðustu helgi. Félagið baðst ekki afsökunar út af pressu frá styrktaraðilanum Standard Chartered. Enski boltinn 14.2.2012 10:15 Hazard ekki búinn að skrifa undir hjá Spurs Franskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að belgíski famherjinn Eden Hazard hefði ákveðið að taka tilboði Tottenham. Leikmaðurinn segir það ekki vera alveg rétt. Enski boltinn 14.2.2012 09:28 Tevez kemur til Manchester í dag | Næstum því seldur í janúar Carlos Tevez snýr aftur til Man. City eftir að hafa verið fjarverandi í Argentínu síðustu mánuði. Þangað flúði Tevez og neitaði að koma til baka. Enski boltinn 14.2.2012 09:20 Er Barca enn besta liðið? Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar byrja í kvöld og augu flestra verða á leik Evrópumeistara Barcelona sem hafa ekki verið alltof sannfærandi en munu heimsækja þýska liðið Bayer Leverkusen. Reynir Leósson þekkir vel til liðanna. Fótbolti 14.2.2012 07:00 Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 22:30 KR-ingar réðu ekkert við Lennon - sjáið mörkin Það er óhætt að segja að Steven Lennon hafi verið maður á bak við Reykjavíkurmeistaratitil Framara en Lennon skoraði öll mörkin í úrslitaleiknum í Egilshöllinni í kvöld þegar Fram vann 5-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 13.2.2012 22:20 Lennon skoraði fimm mörk á móti KR | Fram Reykjavíkurmeistari Steven Lennon var í miklu stuði í kvöld þegar Fram tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn eftir 5-0 stórsigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. Lennon skoraði öll fimm mörkin þar af þrjú þeirra í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 13.2.2012 21:20 Eigandi Liverpool sagður hafa pantað afsökunarbeiðnir John W. Henry, eigandi Liverpool, var ekki alls kostar sáttur við framkomu þeirra Luis Suarez og Kenny Dalglish á Old Trafford á laugardag. Báðir hafa beðist afsökunar á hegðun sinni. Enski boltinn 13.2.2012 20:00 Hermt að það hafi verið hrækt á De Gea í hálfleik Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að lætin í leikhléi á milli Man. Utd og Liverpool hafi byrjað þegar hrækt var á David de Gea, markvörð Man. Utd, er hann var á leið inn í klefa. Enski boltinn 13.2.2012 19:30 Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 18:30 Fyrsti úrslitaleikur Fram og KR í fimmtán ár er í kvöld Fram og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. KR er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð og vann titilinn 2009 og 2010 en Fram hefur ekki unnuð Reykjavíkurmeistaratitilinn síðan 2006 og er í sínum fyrsta úrslitaleik í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.2.2012 17:30 Skosku meistararnir í Rangers á leiðinni í greiðslustöðvun Skosku meistararnir Glasgow Rangers eru í það vondum málum fjárhagslega að félagið hefur nú tilkynnt að það sé á leiðinni í greiðslustöðvun á næstunni. Rangers stendur í málaferlum vegna skattaskulda og það mál spilar lykilhlutverk í slæmri fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 13.2.2012 17:00 Eiður Smári fer í myndatöku á miðvikudaginn Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni í myndatöku á miðvikudaginn þar sem kemur í ljós hversu vel beinin í fæti hans hafa gróið en Eiður Smári tvíbrotnaði á fæti í leik með AEK Aþenu á móti Olympiacos þann 15. október. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 13.2.2012 16:30 Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 16:15 Van Basten að taka við Heerenveen Hollenska goðsögnin Marco van Basten mun taka við stjórnartaumunum hjá Heerenveen í sumar. Þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf síðan hann hætti með Ajax árið 2009. Fótbolti 13.2.2012 15:37 Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 15:30 Capello ekki heyrt frá Anzhi né öðru félagi Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert hafa heyrt frá rússneska félaginu Anzhi sem hann er nú orðaður við í ljósi þess að hann er atvinnulaus. Fótbolti 13.2.2012 14:45 Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 14:00 Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. Enski boltinn 13.2.2012 12:30 McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. Enski boltinn 13.2.2012 11:03 King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. Enski boltinn 13.2.2012 11:00 Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.2.2012 09:30 Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. Enski boltinn 12.2.2012 23:18 Öskubuskusigur Sambíu eftir vítaspyrnukeppni Sambía er Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli í úrslitaleiknum í Gabon. Gervinho og Kolo Toure tókst ekki að skora úr sínum spyrnum. Fótbolti 12.2.2012 22:39 Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14 Dalglish baðst líka afsökunar | United þakklátt Kenny Dalglish hefur bæst í hóp með þeim Luis Suarez og Ian Ayre sem allir hafa beðist afsökunar á uppákomunni í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 20:05 Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50 Birkir og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Standard Liege sem tapaði fyrir Anderlecht, 2-1, á heimvelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2012 16:40 Suarez blekkti forráðamenn Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi blekkt félagið með því að segja að hann myndi taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 16:12 Suarez baðst afsökunar Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Enski boltinn 12.2.2012 14:39 « ‹ ›
Liverpool segist ekki hafa látið undan þrýstingi Liverpool hefur séð ástæðu til þess að koma á framfæri að félagið tók sjálft ákvörðun um að biðjast afsökunar út af farsanum á Old Trafford um síðustu helgi. Félagið baðst ekki afsökunar út af pressu frá styrktaraðilanum Standard Chartered. Enski boltinn 14.2.2012 10:15
Hazard ekki búinn að skrifa undir hjá Spurs Franskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að belgíski famherjinn Eden Hazard hefði ákveðið að taka tilboði Tottenham. Leikmaðurinn segir það ekki vera alveg rétt. Enski boltinn 14.2.2012 09:28
Tevez kemur til Manchester í dag | Næstum því seldur í janúar Carlos Tevez snýr aftur til Man. City eftir að hafa verið fjarverandi í Argentínu síðustu mánuði. Þangað flúði Tevez og neitaði að koma til baka. Enski boltinn 14.2.2012 09:20
Er Barca enn besta liðið? Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar byrja í kvöld og augu flestra verða á leik Evrópumeistara Barcelona sem hafa ekki verið alltof sannfærandi en munu heimsækja þýska liðið Bayer Leverkusen. Reynir Leósson þekkir vel til liðanna. Fótbolti 14.2.2012 07:00
Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 22:30
KR-ingar réðu ekkert við Lennon - sjáið mörkin Það er óhætt að segja að Steven Lennon hafi verið maður á bak við Reykjavíkurmeistaratitil Framara en Lennon skoraði öll mörkin í úrslitaleiknum í Egilshöllinni í kvöld þegar Fram vann 5-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 13.2.2012 22:20
Lennon skoraði fimm mörk á móti KR | Fram Reykjavíkurmeistari Steven Lennon var í miklu stuði í kvöld þegar Fram tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn eftir 5-0 stórsigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleik mótsins í Egilshöllinni. Lennon skoraði öll fimm mörkin þar af þrjú þeirra í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 13.2.2012 21:20
Eigandi Liverpool sagður hafa pantað afsökunarbeiðnir John W. Henry, eigandi Liverpool, var ekki alls kostar sáttur við framkomu þeirra Luis Suarez og Kenny Dalglish á Old Trafford á laugardag. Báðir hafa beðist afsökunar á hegðun sinni. Enski boltinn 13.2.2012 20:00
Hermt að það hafi verið hrækt á De Gea í hálfleik Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að lætin í leikhléi á milli Man. Utd og Liverpool hafi byrjað þegar hrækt var á David de Gea, markvörð Man. Utd, er hann var á leið inn í klefa. Enski boltinn 13.2.2012 19:30
Beckenbauer: Robben er eigingjarn Franz Beckenbauer er ekki í aðdáendaklúbbi Hollendingsins Arjen Robben, sem leikur með Bayern Munchen. Beckenbauer segir að Robben sé allt of eigingjarn. Fótbolti 13.2.2012 18:30
Fyrsti úrslitaleikur Fram og KR í fimmtán ár er í kvöld Fram og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. KR er komið í úrslitaleikinn fjórða árið í röð og vann titilinn 2009 og 2010 en Fram hefur ekki unnuð Reykjavíkurmeistaratitilinn síðan 2006 og er í sínum fyrsta úrslitaleik í fjögur ár. Íslenski boltinn 13.2.2012 17:30
Skosku meistararnir í Rangers á leiðinni í greiðslustöðvun Skosku meistararnir Glasgow Rangers eru í það vondum málum fjárhagslega að félagið hefur nú tilkynnt að það sé á leiðinni í greiðslustöðvun á næstunni. Rangers stendur í málaferlum vegna skattaskulda og það mál spilar lykilhlutverk í slæmri fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 13.2.2012 17:00
Eiður Smári fer í myndatöku á miðvikudaginn Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen er á leiðinni í myndatöku á miðvikudaginn þar sem kemur í ljós hversu vel beinin í fæti hans hafa gróið en Eiður Smári tvíbrotnaði á fæti í leik með AEK Aþenu á móti Olympiacos þann 15. október. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 13.2.2012 16:30
Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 16:15
Van Basten að taka við Heerenveen Hollenska goðsögnin Marco van Basten mun taka við stjórnartaumunum hjá Heerenveen í sumar. Þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf síðan hann hætti með Ajax árið 2009. Fótbolti 13.2.2012 15:37
Ranieri: Stjórnin stendur með mér Claudio Ranieri gekk ágætlega að rífa Inter upp eftir að hann tók við liðinu snemma í vetur. Upp á síðkastið hefur síðan farið að síga á ógæfuhliðina á nýjan leik. Fótbolti 13.2.2012 15:30
Capello ekki heyrt frá Anzhi né öðru félagi Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert hafa heyrt frá rússneska félaginu Anzhi sem hann er nú orðaður við í ljósi þess að hann er atvinnulaus. Fótbolti 13.2.2012 14:45
Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 14:00
Tevez er klár í að spila með City á nýjan leik Sambandið á milli Roberto Mancini, stjóra Man. City, og Carlos Tevez, leikmanns Man. City, er að þiðna og ekki loku fyrir það skotið að Tevez muni klæðast búningi félagsins á nýjan leik fljótlega. Enski boltinn 13.2.2012 12:30
McCarthy rekinn frá Wolves Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Wolves fá nýjan stjóra í vikunni því Wolves er búið að reka Mick McCarthy, stjóra félagsins. McCarthy er búinn að stýra Wolves frá árinu 2006. Wolves lá gegn WBA um helgina, 5-1, og féll um leið niður í fallsæti. Það sætti stjórn félagsins sig ekki við og rak því stjórann í morgun. Enski boltinn 13.2.2012 11:03
King vill ekki missa Redknapp Ledley King, varnarmaður Tottenham, hefur beðið stjórann sinn, Harry Redknapp, um að gefa enska landsliðið upp á bátinn og halda áfram með sitt frábæra starf hjá Tottenham. Enski boltinn 13.2.2012 11:00
Villas-Boas: Ekki lengur raunhæft að ná fyrsta eða öðru sæti Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki hafa neinar áhyggjur af sínu starfi hjá félaginu en viðurkennir að hann verði að skila liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Enski boltinn 13.2.2012 09:30
Redknapp vill fá Scholes aftur í landsliðið Harry Redknapp segir að það væri best fyrir enska landsliðið að fá Paul Scholes í liðið á nýjan leik. Hann segir að Steven Gerrard og Scott Parker gætu báðir tekið að sér fyrirliðahlutverk landsliðsins. Enski boltinn 12.2.2012 23:18
Öskubuskusigur Sambíu eftir vítaspyrnukeppni Sambía er Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni að loknu markalausu jafntefli í úrslitaleiknum í Gabon. Gervinho og Kolo Toure tókst ekki að skora úr sínum spyrnum. Fótbolti 12.2.2012 22:39
Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14
Dalglish baðst líka afsökunar | United þakklátt Kenny Dalglish hefur bæst í hóp með þeim Luis Suarez og Ian Ayre sem allir hafa beðist afsökunar á uppákomunni í leik Liverpool og Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 20:05
Þriðja tap Inter í fjórum leikjum Allt gengur á afturfótunum hjá Inter á Ítalíu um þessar mundir en í þetta sinn mátti liðið sætta sig við tap fyrir nýliðum Novara á heimavelli, 1-0. Fótbolti 12.2.2012 16:50
Birkir og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Standard Liege sem tapaði fyrir Anderlecht, 2-1, á heimvelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.2.2012 16:40
Suarez blekkti forráðamenn Liverpool Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Luis Suarez hafi blekkt félagið með því að segja að hann myndi taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 12.2.2012 16:12
Suarez baðst afsökunar Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur beðist afsökunar fyrir að taka ekki í hönd Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, fyrir leik liðanna í gær. Enski boltinn 12.2.2012 14:39