Fótbolti Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17 Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15 Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12 Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45 Eiður spilaði aftur fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen spialði sinn fyrsta leik í fimm mánuði í dag er hann spilaði síðasta hálftímann í leik AEK og Doxa Dramas. Fótbolti 22.4.2012 19:10 Drogba með gegn Barcelona á þriðjudaginn Didier Drogba, leikmaður Chelsea, verður með liðinu gegn Barcelona í seinni leik undanúrslita Meistaradeildar Evrópu, sem leikinn verður á þriðjudaginn. Drogba virðist vera við fulla heilsu eftir að hann tók þátt á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 22.4.2012 19:00 Dalglish: Alltaf sama sagan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vissi ekki alveg hvernig hann átti að útskýra tapið gegn WBA í dag enda uppskriftin að tapinu sú sama og oft áður í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 17:41 Mancini: United er í betri stöðu en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, lýsti yfir fyrir skömmu síðan að Man. Utd væri orðið enskur meistari. Nú er staðan aftur á móti sú að sigur City á heimavelli gegn United eftir rúma viku setur City á toppinn. Enski boltinn 22.4.2012 17:25 Hodgson: Við vorum heppnir Roy Hodgson, stjóra WBA, leiddist það örugglega ekkert mikið að koma aftur á Anfield í dag og hafa sigur gegn liðinu sem hafði engin not fyrir hann. Enski boltinn 22.4.2012 17:17 Kolbeinn afgreiddi Groningen Kolbeinn Sigþórsson var aðeins fjórar mínútur að skora er hann kom af bekknum í leik Ajax og Groningen í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 22.4.2012 16:23 Íslendingaliðin unnu í Danmörku Ragnar Sigurðsson var í liði FCK í dag sem lagði Horsens, 2-1, á heimavelli sínum. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 22.4.2012 15:57 Zlatan bjargaði stigi fyrir Milan AC Milan missteig sig illa í toppbaráttu ítalska boltans í dag þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 22.4.2012 15:00 Ferguson: Nágrannaslagurinn verður sá mikilvægasti í sögu liðanna Sir Alex Ferguson, stjóri Man.Utd, trúði varla því sem hann sá í dag er lið hans kastaði frá sér unnum leik gegn Everton. Toppbaráttan er því galopin og United má ekki tapa gegn Man City um næstu helgi. Enski boltinn 22.4.2012 14:19 Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea. Fótbolti 22.4.2012 14:11 Margrét Lára sat á bekknum er Potsdam féll úr leik í Meistaradeildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam komust ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þær gerðu markalaust jafntefli gegn Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum í dag. Fótbolti 22.4.2012 13:57 Mancini sannfærður um að hann verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Man. City, er bjartsýnn á að halda starfi sínu hjá félaginu og segir að liðið hafi staðið sig vel í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 12:45 Markalaust jafntefli hjá Inter og Fiorentina Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeildina minnkuðu nokkuð í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fiorentina. Fótbolti 22.4.2012 12:26 Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton. Enski boltinn 22.4.2012 10:00 Herfilegur búningur | Áttu að líta út eins og grískar styttur Nýr búningur sem ítalska félagið Reggina notaði um daginn hefur vakið heimsathygli enda þykir hann einn sá ljótasti sem hefur verið hannaður. Fótbolti 22.4.2012 09:00 Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Juventus á toppinn með stæl Juventus náði í kvöld þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Juve vann þá auðveldan sigur, 4-0, á Roma. Fótbolti 22.4.2012 00:01 Hrikalegt klúður hjá Man. Utd Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Man. City sendi Úlfana niður Manchester City er aðeins þrem stigum á eftir Man. Utd eftir sigur, 0-2, á Wolves sem er þar með fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2012 00:01 Skoraði mark úr útsparki Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það. Enski boltinn 21.4.2012 23:45 Skoraði þrennu á 162 sekúndum Finnska undrabarnið Joel Pohjanpalo, 17 ára, stimplaði sig heldur betur með stæl inn í finnsku úrvalsdeildina í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.4.2012 23:15 Ribery kýldi Robben | Orðnir vinir á ný Franck Ribery og Arjen Robben, leikmenn FC Bayern, tókust á eftir leik Bayern og Real Madrid í vikunni sem endaði með því að Ribery kýldi Robben í andlitið. Fótbolti 21.4.2012 22:47 Guardiola: Real er búið að vinna titilinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn. Fótbolti 21.4.2012 22:05 Alonso og Casillas: Tókum stórt skref í átt að titlinum Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, segir að leikmenn liðsins séu ekki byrjaðir að fagna Spánarmeistaratitlinum eftir sigurinn á Barcelona í kvöld. Alonso segir að það sé enn verk að vinna. Fótbolti 21.4.2012 22:00 Busquets: Við megum ekki gefast upp Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan. Fótbolti 21.4.2012 21:47 El Clásico í myndum Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn. Fótbolti 21.4.2012 20:51 « ‹ ›
Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17
Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15
Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12
Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45
Eiður spilaði aftur fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen spialði sinn fyrsta leik í fimm mánuði í dag er hann spilaði síðasta hálftímann í leik AEK og Doxa Dramas. Fótbolti 22.4.2012 19:10
Drogba með gegn Barcelona á þriðjudaginn Didier Drogba, leikmaður Chelsea, verður með liðinu gegn Barcelona í seinni leik undanúrslita Meistaradeildar Evrópu, sem leikinn verður á þriðjudaginn. Drogba virðist vera við fulla heilsu eftir að hann tók þátt á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 22.4.2012 19:00
Dalglish: Alltaf sama sagan Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vissi ekki alveg hvernig hann átti að útskýra tapið gegn WBA í dag enda uppskriftin að tapinu sú sama og oft áður í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 17:41
Mancini: United er í betri stöðu en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, lýsti yfir fyrir skömmu síðan að Man. Utd væri orðið enskur meistari. Nú er staðan aftur á móti sú að sigur City á heimavelli gegn United eftir rúma viku setur City á toppinn. Enski boltinn 22.4.2012 17:25
Hodgson: Við vorum heppnir Roy Hodgson, stjóra WBA, leiddist það örugglega ekkert mikið að koma aftur á Anfield í dag og hafa sigur gegn liðinu sem hafði engin not fyrir hann. Enski boltinn 22.4.2012 17:17
Kolbeinn afgreiddi Groningen Kolbeinn Sigþórsson var aðeins fjórar mínútur að skora er hann kom af bekknum í leik Ajax og Groningen í hollenska boltanum í dag. Fótbolti 22.4.2012 16:23
Íslendingaliðin unnu í Danmörku Ragnar Sigurðsson var í liði FCK í dag sem lagði Horsens, 2-1, á heimavelli sínum. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 22.4.2012 15:57
Zlatan bjargaði stigi fyrir Milan AC Milan missteig sig illa í toppbaráttu ítalska boltans í dag þegar liðið fékk Bologna í heimsókn. Lokatölur þar 1-1. Fótbolti 22.4.2012 15:00
Ferguson: Nágrannaslagurinn verður sá mikilvægasti í sögu liðanna Sir Alex Ferguson, stjóri Man.Utd, trúði varla því sem hann sá í dag er lið hans kastaði frá sér unnum leik gegn Everton. Toppbaráttan er því galopin og United má ekki tapa gegn Man City um næstu helgi. Enski boltinn 22.4.2012 14:19
Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea. Fótbolti 22.4.2012 14:11
Margrét Lára sat á bekknum er Potsdam féll úr leik í Meistaradeildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam komust ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þær gerðu markalaust jafntefli gegn Lyon í síðari leik liðanna í undanúrslitum í dag. Fótbolti 22.4.2012 13:57
Mancini sannfærður um að hann verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Man. City, er bjartsýnn á að halda starfi sínu hjá félaginu og segir að liðið hafi staðið sig vel í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 12:45
Markalaust jafntefli hjá Inter og Fiorentina Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeildina minnkuðu nokkuð í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fiorentina. Fótbolti 22.4.2012 12:26
Moyes: Það á að setja svindlara í leikbann David Moyes, stjóra Everton, er mjög illa við svindlara og þess vegna bannað hann leikmönnum sínum að dýfa sér fyrir sex árum síðan. Leikaraskapurinn á Hm 2006 ofbauð Moyes og hann tók því til sinna mála í herbúðum Everton. Enski boltinn 22.4.2012 10:00
Herfilegur búningur | Áttu að líta út eins og grískar styttur Nýr búningur sem ítalska félagið Reggina notaði um daginn hefur vakið heimsathygli enda þykir hann einn sá ljótasti sem hefur verið hannaður. Fótbolti 22.4.2012 09:00
Enn tapar Liverpool Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik í vetur er Roy Hodgson snéri aftur á Anfield með lið WBA. Lokatölur 0-1. Liverpool er búið að tapa alls tólf leikjum í deildinni í vetur. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Juventus á toppinn með stæl Juventus náði í kvöld þriggja stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Juve vann þá auðveldan sigur, 4-0, á Roma. Fótbolti 22.4.2012 00:01
Hrikalegt klúður hjá Man. Utd Manchester United missti niður tveggja marka forskot og varð að sætta sig við jafntefli, 4-4, gegn Everton í hreint ótrúlegum leik í dag. Forskot United á toppi deildarinnar er því sex stig en Man. City getur náð því niður í þrjú stig síðar í dag. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Man. City sendi Úlfana niður Manchester City er aðeins þrem stigum á eftir Man. Utd eftir sigur, 0-2, á Wolves sem er þar með fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.4.2012 00:01
Skoraði mark úr útsparki Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það. Enski boltinn 21.4.2012 23:45
Skoraði þrennu á 162 sekúndum Finnska undrabarnið Joel Pohjanpalo, 17 ára, stimplaði sig heldur betur með stæl inn í finnsku úrvalsdeildina í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.4.2012 23:15
Ribery kýldi Robben | Orðnir vinir á ný Franck Ribery og Arjen Robben, leikmenn FC Bayern, tókust á eftir leik Bayern og Real Madrid í vikunni sem endaði með því að Ribery kýldi Robben í andlitið. Fótbolti 21.4.2012 22:47
Guardiola: Real er búið að vinna titilinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var auðmjúkur eftir tapið á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld sem gerði nánast út um vonir Barcelona á því að vinna Spánarmeistaratitilinn. Fótbolti 21.4.2012 22:05
Alonso og Casillas: Tókum stórt skref í átt að titlinum Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, segir að leikmenn liðsins séu ekki byrjaðir að fagna Spánarmeistaratitlinum eftir sigurinn á Barcelona í kvöld. Alonso segir að það sé enn verk að vinna. Fótbolti 21.4.2012 22:00
Busquets: Við megum ekki gefast upp Þó svo Real Madrid sé komið með sjö stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni og eigi Spánartitilinn næsta vísan þá neitar Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, að játa sig sigraðan. Fótbolti 21.4.2012 21:47
El Clásico í myndum Real Madrid vann glæstan sigur á Barcelona á Nou Camp í kvöld og er komið með níu fingur á Spánarmeistaratitilinn eftir leikinn. Fótbolti 21.4.2012 20:51