Fótbolti Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. Enski boltinn 5.5.2012 17:30 Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. Enski boltinn 5.5.2012 17:00 Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 16:16 Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. Fótbolti 5.5.2012 15:50 Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42 Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Fótbolti 5.5.2012 15:11 Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. Enski boltinn 5.5.2012 14:58 Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. Enski boltinn 5.5.2012 14:48 Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. Enski boltinn 5.5.2012 14:00 Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. Enski boltinn 5.5.2012 12:50 Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. Íslenski boltinn 5.5.2012 11:45 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. Íslenski boltinn 5.5.2012 09:00 Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. Enski boltinn 5.5.2012 08:43 Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2012 08:41 Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.5.2012 08:40 Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. Enski boltinn 5.5.2012 08:38 Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Fótbolti 4.5.2012 23:30 Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. Enski boltinn 4.5.2012 22:45 Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. Fótbolti 4.5.2012 22:00 Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. Fótbolti 4.5.2012 20:27 Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. Enski boltinn 4.5.2012 20:15 Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. Fótbolti 4.5.2012 18:30 Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis. Íslenski boltinn 4.5.2012 18:02 Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 4.5.2012 17:45 Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. Íslenski boltinn 4.5.2012 17:00 Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. Íslenski boltinn 4.5.2012 15:34 Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. Enski boltinn 4.5.2012 14:00 Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.5.2012 13:30 Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. Enski boltinn 4.5.2012 12:45 Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. Enski boltinn 4.5.2012 12:15 « ‹ ›
Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. Enski boltinn 5.5.2012 17:30
Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. Enski boltinn 5.5.2012 17:00
Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. Enski boltinn 5.5.2012 16:16
Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. Fótbolti 5.5.2012 15:50
Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42
Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Fótbolti 5.5.2012 15:11
Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. Enski boltinn 5.5.2012 14:58
Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. Enski boltinn 5.5.2012 14:48
Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. Enski boltinn 5.5.2012 14:00
Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. Enski boltinn 5.5.2012 12:50
Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. Íslenski boltinn 5.5.2012 11:45
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. Íslenski boltinn 5.5.2012 09:00
Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. Enski boltinn 5.5.2012 08:43
Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2012 08:41
Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 5.5.2012 08:40
Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. Enski boltinn 5.5.2012 08:38
Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Fótbolti 4.5.2012 23:30
Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. Enski boltinn 4.5.2012 22:45
Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. Fótbolti 4.5.2012 22:00
Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. Fótbolti 4.5.2012 20:27
Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. Enski boltinn 4.5.2012 20:15
Forseti Santos: Mourinho myndi eyðileggja Neymar Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos, er sannfærður um það að væri ekki rétta skrefið fyrir ungstirnið Neymar að fara til Jose Mourinho hjá Real Madrid. Fótbolti 4.5.2012 18:30
Pepsimörkin: Upphitunarþátturinn aðgengilegur á Vísi Íslandsmótið í knattspyrnu 2012 hefst á sunnudaginn með fimm leikjum í Pepsi-deild karla. Í gær var upphitunarþáttur um Pepsideildina sýndur á Stöð 2 sport þar sem að Hörður Magnússon fór yfir málin með sérfræðingum þáttarins, Tómasi Inga Tómassyni, Reyni Leóssyni og Hjörvari Hafliðasyni. Vangaveltur þeirra um liðin 12 í deildinni eru nú aðgengilegar á sjónvarpshluta Vísis. Íslenski boltinn 4.5.2012 18:02
Stjóri Gylfa er ekki sáttur með ummæli Mancini Brendan Rodgers, stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Swansea, er allt annað en sáttur með ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, fyrir leik Swansea-liðsins á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 4.5.2012 17:45
Minningarleikur um Steingrím á Hásteinsvelli Sérstakur minningarleikur um Steingrím Jóhannesson verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. júní næstkomandi. Steingrímur, sem er einn markahæsti leikmaður Íslandsmótsins frá upphafi, féll frá í mars, 38 ára gamall, eftir harða baráttu við krabbamein. Íslenski boltinn 4.5.2012 17:00
Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. Íslenski boltinn 4.5.2012 15:34
Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. Enski boltinn 4.5.2012 14:00
Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 4.5.2012 13:30
Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. Enski boltinn 4.5.2012 12:45
Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. Enski boltinn 4.5.2012 12:15