Fótbolti

Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni

Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun.

Íslenski boltinn

Spánverjar tóku Íra í kennslustund

Spánverjar léku á alls oddi í kvöld er þeir mættu Írum á EM. Þetta var leikur kattarins að músinni enda fór svo á endanum á Spánverjar unnu stórsigur, 4-0. Þeir eru á toppi riðilsins með fjögur stig líkt og Króatar. Ítalía er með tvö stig og Írar núll.

Fótbolti

Redknapp var rekinn

Harry Redknapp er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Tottenham eftir að stjórn félagsins ákvað að segja upp samningi hans í gærkvöldi.

Enski boltinn

Ronaldo: Ég átti að gera betur

Cristiano Ronaldo átti ekki sinn besta dag gegn Dönum í dag og hefur ekki spilað vel í fyrstu tveim leikjum Portúgal á EM. Hann átti að ganga frá leiknum gegn Dönum í dag en klúðraði góðum færum.

Fótbolti

Ronaldo fór ekki í fýlu

Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að ósætti hafi ríkt á milli hans og Cristiano Ronaldo eftir tapið gegn Þýskalandi á EM á dögunum.

Fótbolti

Zlatan gat lítið æft í dag

Zlatan Ibrahimovic tók lítinn þátt í æfingu sænska landsliðsins í Kænugarði í Úkraínu í dag. Fulltrúar liðsins segja hins vegar að hann verði klár fyrir leikinn gegn Englandi á föstudaginn.

Fótbolti

Gomez sá um Hollendinga

Þjóðverjar eru svo gott sem komnir áfram í átta liða úrslit á EM. Þýskaland lagði Holland í kvöld, 2-1, og þeir skildu Hollendinga eftir stigalausa á botni riðilsins. Von þeirra um að komast áfram er lítil. Tvö mörk frá Mario Gomez dugðu Þjóðverjum til sigurs..

Fótbolti

Portúgal enn á lífi | Varela með dramatískt sigurmark

Varamaðurinn Varela var hetja Portúgal í dag er hann tryggði þeim dramatískan sigur á Dönum, 3-2, með marki þrem mínútum fyrir leikslok. Portúgal og Danmörk bæði með þrjú stig eftir leikinn og eiga enn möguleika á því að komast upp úr riðlinum.

Fótbolti

Cassano baðst afsökunar á ummælum

Ummæli sem sóknarmaðurinn Antonio Cassano lét falla í gær hefur valdið mikilli reiði á Ítalíu og reyndar víðar. Sagði hann þá að það væru engir hommar í ítalska landsliðinu.

Fótbolti