Fótbolti Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. Fótbolti 27.6.2012 16:00 Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30 Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 27.6.2012 15:00 Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:45 Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:26 Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 14:15 Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 27.6.2012 13:54 KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2012 12:25 Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 11:45 Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. Fótbolti 27.6.2012 11:15 Nasri baðst afsökunar á twitter-síðu sinni Samir Nasri ákvað að nota twitter-síðu sína til þess að biðjast afsökunar á hegðun sinni á Evrópumótinu í fótbolta en rifildi hans við blaðamenn og aðstoðarþjálfara franska landsliðsins hafa vakið upp sterk viðbrögð í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2012 10:30 Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. Enski boltinn 27.6.2012 09:45 The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. Enski boltinn 27.6.2012 09:15 Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. Enski boltinn 26.6.2012 23:30 Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:45 KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:27 Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:15 Börsungar vilja Alba en ekki Drogba Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, gefur lítið fyrir orðróm þess efnis að Dider Drogba sé á leið til félagsins. Hann staðfesti hins vegar að félagið væri á eftir Jordi Alba, vinstri bakverði Valencia. Fótbolti 26.6.2012 20:30 Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 26.6.2012 20:30 Borgunarmörkin í beinni útsendingu á Vísi Sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 22. Þátturinn verður einnig í opinni dagskrá hér á Vísi. Íslenski boltinn 26.6.2012 20:12 Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2012 19:58 Löw: Við þurfum á Schweinsteiger að halda Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, ætlar að nota Bastian Schweinsteiger í undanúrslitaleiknum á móti Ítölum þótt að miðjumaðurinn sé að glíma við ökklameiðsli. Schweinsteiger gat ekki æft í nokkra daga eftir Grikklandsleikinn en var með á æfingu í gær. Fótbolti 26.6.2012 18:15 BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13 Casillas getur unnið hundraðasta landsleikinn á móti Portúgal Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, getur orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að vinna hundrað landsleiki þegar spænska liðið mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins á morgun. Fótbolti 26.6.2012 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Fylkir 2-1 | Fögnuður í Fossvogi Víkingur, sem leikur í 1. deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Fylkis út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 15:54 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-0 | Bikarmeistararnir áfram KR-ingar unnu góðan sigur á Breiðabliki í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Sjálfsmark Kristins Jónssonar í fyrri hálfleik ásamt tveimur mörkum frá Kjartani Henry Finnbogasyni og Þorsteini Má Ragnarssyni á lokamínútum leiksins tryggðu ríkjandi bikarmeisturum farseðil í 8-liða úrslitin. Íslenski boltinn 26.6.2012 15:51 Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. Enski boltinn 26.6.2012 14:15 Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. Fótbolti 26.6.2012 13:45 Ólafur Þórðarson má ekki stjórna Víkingum á móti Fylki í kvöld Ólafur Þórðarson, þjálfari 1. deildarliðs Víkings, verður ekki við stjórnvölinn hjá liðinu í kvöld þegar Víkingar fá Pepsi-deildarlið Fylkis í heimsókn í Víkina í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20.00. Íslenski boltinn 26.6.2012 13:00 Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. Fótbolti 26.6.2012 11:15 « ‹ ›
Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. Fótbolti 27.6.2012 16:00
Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. Enski boltinn 27.6.2012 15:30
Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 27.6.2012 15:00
Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:45
Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. Íslenski boltinn 27.6.2012 14:26
Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. Fótbolti 27.6.2012 14:15
Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 27.6.2012 13:54
KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 27.6.2012 12:25
Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2012 11:45
Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. Fótbolti 27.6.2012 11:15
Nasri baðst afsökunar á twitter-síðu sinni Samir Nasri ákvað að nota twitter-síðu sína til þess að biðjast afsökunar á hegðun sinni á Evrópumótinu í fótbolta en rifildi hans við blaðamenn og aðstoðarþjálfara franska landsliðsins hafa vakið upp sterk viðbrögð í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2012 10:30
Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. Enski boltinn 27.6.2012 09:45
The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. Enski boltinn 27.6.2012 09:15
Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. Enski boltinn 26.6.2012 23:30
Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:45
KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:27
Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2012 22:15
Börsungar vilja Alba en ekki Drogba Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, gefur lítið fyrir orðróm þess efnis að Dider Drogba sé á leið til félagsins. Hann staðfesti hins vegar að félagið væri á eftir Jordi Alba, vinstri bakverði Valencia. Fótbolti 26.6.2012 20:30
Lee Clark tekur við Birmingham Breskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Lee Clark sé tekinn við stjórastöðunni hjá Championship-liði Birmingham í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 26.6.2012 20:30
Borgunarmörkin í beinni útsendingu á Vísi Sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 22. Þátturinn verður einnig í opinni dagskrá hér á Vísi. Íslenski boltinn 26.6.2012 20:12
Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2012 19:58
Löw: Við þurfum á Schweinsteiger að halda Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, ætlar að nota Bastian Schweinsteiger í undanúrslitaleiknum á móti Ítölum þótt að miðjumaðurinn sé að glíma við ökklameiðsli. Schweinsteiger gat ekki æft í nokkra daga eftir Grikklandsleikinn en var með á æfingu í gær. Fótbolti 26.6.2012 18:15
BBC, Guardian og Sky segja Gylfa á leiðinni til Tottenham Samkvæmt bresku fjölmiðlunum BBC, Guardian og Sky hafa þýska félagið Hoffenheim og enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham komist að samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 26.6.2012 18:13
Casillas getur unnið hundraðasta landsleikinn á móti Portúgal Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, getur orðið fyrsti knattspyrnumaðurinn til að vinna hundrað landsleiki þegar spænska liðið mætir Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins á morgun. Fótbolti 26.6.2012 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Fylkir 2-1 | Fögnuður í Fossvogi Víkingur, sem leikur í 1. deild, gerði sér lítið fyrir og sló efstudeildarlið Fylkis út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu með 2-1 sigri í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2012 15:54
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-0 | Bikarmeistararnir áfram KR-ingar unnu góðan sigur á Breiðabliki í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Sjálfsmark Kristins Jónssonar í fyrri hálfleik ásamt tveimur mörkum frá Kjartani Henry Finnbogasyni og Þorsteini Má Ragnarssyni á lokamínútum leiksins tryggðu ríkjandi bikarmeisturum farseðil í 8-liða úrslitin. Íslenski boltinn 26.6.2012 15:51
Owen í viðræðum við félag í Sádí-Arabíu Michael Owen fær eins og kunnugt er ekki nýjan samning hjá Manchester United og nú lítur út fyrir að hann sé á förum frá Englandi. Owen er nefnilega í viðræðum við Al Shabab frá Sádí-Arabíu. Enski boltinn 26.6.2012 14:15
Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. Fótbolti 26.6.2012 13:45
Ólafur Þórðarson má ekki stjórna Víkingum á móti Fylki í kvöld Ólafur Þórðarson, þjálfari 1. deildarliðs Víkings, verður ekki við stjórnvölinn hjá liðinu í kvöld þegar Víkingar fá Pepsi-deildarlið Fylkis í heimsókn í Víkina í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20.00. Íslenski boltinn 26.6.2012 13:00
Könnun L'Equipe: Frakkar vilja sparka Nasri út úr landsliðinu 56 prósent lesenda hins virta franska íþróttablaðs L'Equipe vilja sparka Samir Nasri út úr franska landsliðinu eftir hegðun kappans á EM í fótbolta. Samir Nasri lenti upp á kant við bæði þjálfara og fjölmiðlamenn á mótinu og ímynd hans er í molum. Fótbolti 26.6.2012 11:15