Fótbolti Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:51 Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:34 Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 19:30 Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. Íslenski boltinn 3.7.2012 18:42 Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 3.7.2012 16:37 Beckham mögulega varamaður Stuart Pearce, þjálfari breska Ólympíuliðsins í knattspyrnu, segir það koma til greina að David Beckham verði kallaður inn í liðið ef aðrir leikmenn í liðinu forfallast. Fótbolti 3.7.2012 14:45 Rodgers viss um að Suarez verði áfram á Anfield Luis Suarez hefur síðustu daga verið orðaður við Juventus á Ítalíu en nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, Brendan Rodgers, er þess fullviss um að framherjinn verði áfram í röðum Liverpool. Enski boltinn 3.7.2012 13:30 Villas-Boas ráðinn til Tottenham Andre Villas-Boas hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham en félagið tilkynnti það á Twitter-síðu sinni fyrir nokkrum mínútum síðan. Enski boltinn 3.7.2012 13:14 Spánverjar fengu konunglegar móttökur Tugþúsundir tóku á móti spænska landsliðinu í Madríd í gærkvöldi og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum með landsliðshetjunum. Fótbolti 3.7.2012 13:00 Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. Íslenski boltinn 3.7.2012 12:15 Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA hefjast í dag Fyrstu leikirnir í bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA þetta tímabilið fara fram í dag þegar að fyrsta umferð forkeppninnar hefst. Fótbolti 3.7.2012 11:30 Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. Íslenski boltinn 3.7.2012 11:00 Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:45 Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:14 Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17 Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00 Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 23:45 Carlos Alberto: Það færi 1-1 hjá Brasilíu 1970 og Spáni 2012 Spánverjar unnu í gær þriðja stórmótið í röð og í kjölfarið hafa margir lýst því yfir að þarna sé á ferðinni besta fótboltalandslið allra tíma. Árangur liðsins er einstakur en flestir knattspyrnuspekingar hafa staldrað við brasilíska landsliðið frá HM 1970 þegar kemur að því útnefna besta fótboltalandslið allra tíma. Fótbolti 2.7.2012 23:15 Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54 Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52 Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 22:15 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45 Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30 Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30 Van Basten tekur ekki aftur við landsliðinu Marco van Basten ætlar ekki að yfirgefa Heerenveen eftir aðeins nokkrar vikur í starfi til að taka við hollenska landsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 2.7.2012 18:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00 « ‹ ›
Sandra María með tvö og Þór/KA með tveggja stiga forskot á toppnum Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði tvö mörk fyrir topplið Þór/KA sem vann 6-2 sigur á Selfossi í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þór/KA komst í 2-0 í upphafi leiks en Selfoss tókst að jafna fyrir hlé. Þór/KA var síðan sterkara í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:51
Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 19:34
Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 19:30
Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu. Íslenski boltinn 3.7.2012 18:42
Stjörnukonur misstu niður 2-0 forskot í Eyjum - Danka með tvö fyrir ÍBV ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í toppslag í 8. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld en bæði lið hafa verið að ná góðum úrslitum í undanförnum leikjum sínum. Stjarnan komst í 2-0 í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst að tryggja sér eitt stig í þeim síðari. Danka Podovac var hetja Eyjaliðsins en hún skoraði tvö mörk í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 3.7.2012 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Rakel Hönnudóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann Val 1-0 í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þetta er þriðja deildartap Valsliðsins í sumar. Blikakonur eru eftir sigurinn tveimur stigum á eftir toppliði Þór/KA en Valskonur eru aftur á móti sex stigum frá toppsætinu. Íslenski boltinn 3.7.2012 16:37
Beckham mögulega varamaður Stuart Pearce, þjálfari breska Ólympíuliðsins í knattspyrnu, segir það koma til greina að David Beckham verði kallaður inn í liðið ef aðrir leikmenn í liðinu forfallast. Fótbolti 3.7.2012 14:45
Rodgers viss um að Suarez verði áfram á Anfield Luis Suarez hefur síðustu daga verið orðaður við Juventus á Ítalíu en nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, Brendan Rodgers, er þess fullviss um að framherjinn verði áfram í röðum Liverpool. Enski boltinn 3.7.2012 13:30
Villas-Boas ráðinn til Tottenham Andre Villas-Boas hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham en félagið tilkynnti það á Twitter-síðu sinni fyrir nokkrum mínútum síðan. Enski boltinn 3.7.2012 13:14
Spánverjar fengu konunglegar móttökur Tugþúsundir tóku á móti spænska landsliðinu í Madríd í gærkvöldi og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum með landsliðshetjunum. Fótbolti 3.7.2012 13:00
Pepsi-mörkin: Stórsigrar FH undanfarin ár Nokkrir stórir sigrar FH-liðsins voru rifjaðir upp í Pepsi-mörkunum í gær, í tilefni af 7-2 sigri liðsins á ÍA um helgina. Íslenski boltinn 3.7.2012 12:15
Meistaradeildin og Evrópudeild UEFA hefjast í dag Fyrstu leikirnir í bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA þetta tímabilið fara fram í dag þegar að fyrsta umferð forkeppninnar hefst. Fótbolti 3.7.2012 11:30
Laudrup farinn frá Stjörnunni Mads Laudrup hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni en lánssamningur hans við félagið rann út um síðustu mánaðamót. Íslenski boltinn 3.7.2012 11:00
Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:45
Börge Lund til Füchse Berlin | Eltir íslenska þjálfara Börge Lund hefur gert tveggja ára samning við Füchse Berlin og mun þar spila undir stjórn Dags Sigurðssonar. Íslenski boltinn 3.7.2012 10:14
Pepsi-mörkin: Bjarki Már hermir eftir Tómasi Inga Handboltakappinn Bjarki Már Elísson er lunkin eftirherma ef marka má innslag sem sýnt var í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.7.2012 09:17
Villas-Boas mættur til Englands Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Andre Villas-Boas sé kominn til Englands og að hann gæti skrifað undir samning við Tottenham á næsta sólarhring. Enski boltinn 3.7.2012 09:00
Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 23:45
Carlos Alberto: Það færi 1-1 hjá Brasilíu 1970 og Spáni 2012 Spánverjar unnu í gær þriðja stórmótið í röð og í kjölfarið hafa margir lýst því yfir að þarna sé á ferðinni besta fótboltalandslið allra tíma. Árangur liðsins er einstakur en flestir knattspyrnuspekingar hafa staldrað við brasilíska landsliðið frá HM 1970 þegar kemur að því útnefna besta fótboltalandslið allra tíma. Fótbolti 2.7.2012 23:15
Sigurganga Blika endaði í Árbænum - myndir Breiðablik átti möguleika á því að vinna fjórða deildarsigur sinn í röð í Árbænum í Pepsi-deild karla í kvöld en Fylkismaðurinn Jóhann Þórhallsson kom inn á sem varamaður og tryggði sínum mönnum eitt stig. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:54
Stjörnumenn upp í þriðja sætið - myndir Stjörnumenn ætla að fylgja efstu liðunum eftir í Pepsi-deild karla en Stjarnan vann 4-2 heimasigur á Fram í 9. umferðinni í kvöld. Framarar jöfnuðu tvisvar en Stjörnumenn gerðu út um leikinn í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.7.2012 22:52
Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.7.2012 22:15
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2.7.2012 21:45
Umboðsmaður Balotelli metur hann á 250 milljónir evra Umboðsmaður Mario Balotelli telur afar ólíklegt að kappinn muni fara frá Manchester City í sumar þrátt fyrir áhuga stórliða á Ítalíu. Enski boltinn 2.7.2012 19:30
Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.7.2012 18:30
Van Basten tekur ekki aftur við landsliðinu Marco van Basten ætlar ekki að yfirgefa Heerenveen eftir aðeins nokkrar vikur í starfi til að taka við hollenska landsliðinu á nýjan leik. Fótbolti 2.7.2012 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2.7.2012 15:00