Fótbolti Yaya Touré valinn besti knattspyrnumaður Afríku 2011 Yaya Touré, leikmaður Manchester City, hefur verið útnefndur besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2011 en hann hefur verið mikilvægur í uppkomu City-liðsins síðan að hann kom frá Barcelona. Enski boltinn 23.12.2011 09:45 Paul McGrath: Liverpool leikmennirnir ættu að skammast sín Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. Enski boltinn 23.12.2011 09:15 Meiðsli Phil Jones ekki alvarleg Phil Jones er ekki kjálkabrotinn og verður því líklega ekki jafn lengi frá og í fyrstu var óttast eftir meiðsli hans í leik Manchester United og Fulham í gær. Enski boltinn 22.12.2011 23:13 Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07 Villas-Boas: Chelsea átti skilið að vinna Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hefðu átt skilið að fá öll þrjú stigin úr viðureign sinni gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 23:00 Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 22:45 Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 21:15 Markvörður AZ ekki í leikbann | Kemur til greina að spila aftur Esteban Alvarado, markvörður AZ Alkmaar, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að sparka í áhorfanda í leik liðsins gegn Ajax í hollensku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 22.12.2011 20:45 Heiðar hefur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu leikjum sínum með QPR Heiðar Helguson var bæði með mark og stoðsendingu í 2-3 tapi Queens Park Rangers á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hefur nú skorað 7 mörk og lagt upp tvö í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 22.12.2011 19:00 Santos segir ekki rétt að Barcelona hafi forkaupsrétt á Neymar Forráðamenn Santos töldu sig tilneydda til þess að senda frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Barcelona hafi ekki forkaupsrétt á brasilíska framherjanum Neymar. Fótbolti 22.12.2011 18:15 Eusebio eyðir líklega jólunum á sjúkrahúsi Knattspyrnugoðsögnin Eusebio mun væntanlega þurfa að eyða jólunum á sjúkrahúsi í Lissabon en það þurfti að leggja hann í gær vegna slæmrar lungnabólgu. Eusebio er ekki í lífshættu en læknar vonast til þess að hann nái sér að fullu. Fótbolti 22.12.2011 16:45 Pepe Reina: Það er búið að krossfesta Luis Suarez Pepe Reina, markvörður Liverpool, er einn af þeim sem hefur komið Luis Suarez til varnar eftir að leikmaðurinn var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra leikmanni Manchester United. Enski boltinn 22.12.2011 16:00 Villas-Boas staðfestir áhuga sinn á Cahill André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að félagið hafi áhuga á því að kaupa Bolton-manninn Gary Cahill þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Enski boltinn 22.12.2011 15:30 Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 14:45 Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. Íslenski boltinn 22.12.2011 14:15 Jafntefli í Lundúnarslag Tottenham og Chelsea Tottenham mistókst að saxa á forystu Manchester-liðanna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 14:01 Mancini: Mjög ánægður með að vera á toppnum um jólin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, getur verið ánægður með sína menn á heimavelli á árinu 2011. Liðið hefur unnið 17 deildarleiki, gert jafntefli og hefur ekki tapað einum einasta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á þessu ári. Enski boltinn 22.12.2011 12:30 Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 12:00 Dalglish: Allir leikmenn Liverpool styðja Suarez hundrað prósent Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ítrekaði það í viðtölum eftir Wigan leikinn í gær að Luis Suarez fengi fullan stuðning frá öllum í leikmannahópi Liverpool. Enski boltinn 22.12.2011 10:45 Wenger: Van Persie á eftir metinu hans Shearer Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hollenski framherjinn Robin Van Persie sé ólmur í að spila alla leikina sem eru eftir af árinu til þess að reyna við markamet Alan Shearer. Enski boltinn 22.12.2011 09:45 Suárez mun áfrýja banninu - gæti fengið enn lengra bann Liverpool-maðurinn Luis Suárez ætlar að áfrýja átta leikja banni enska knattspyrnusambandsins og hætta á það að vera dæmdur í enn lengra bann. Lögmaður hans staðfesti þetta vð Guardian. Enski boltinn 22.12.2011 09:15 Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 22.12.2011 08:00 Eggert verður fjórtándi Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að gera þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Wolves og mun ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar 2012. Eggert er sá fjórtándi sem fær að reyna sig í bestu deild Enski boltinn 22.12.2011 06:00 Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 23:30 Jones í myndatöku á morgun | Young frá í 2-3 vikur Ekki er víst að Phil Jones sé kjálkabrotinn eins og fullyrt hefur verið í enskum fjölmiðlum í kvöld. Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5-0 sigri Manchester United á Fulham en Alex Ferguson, stjóri United, segir að hann muni fara í myndatöku á morgun. Enski boltinn 21.12.2011 23:27 Leikmenn Liverpool sýndu stuðning sinn í verki Leikmenn Liverpool sendu frá sér yfirlýsingu og klæddust sérstökum bolum til stuðnings við Luis Suarez, sem var í gær dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.12.2011 23:17 Ótrúleg uppákoma í Hollandi - markvörður sparkaði í áhorfanda Hreint ótrúlegt atvik átti sér stað í hollensku bikarkeppninni í kvöld þegar að stórliðin Ajax og AZ Alkmaar áttust við. Vegna þessa var leikurinn blásinn af á 37. mínútu. Fótbolti 21.12.2011 22:57 AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47 Heiðar í byrjunarliði QPR Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR sem mætir Sunderland á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Enski boltinn 21.12.2011 19:36 Í beinni: Fulham - Man. Utd Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30 « ‹ ›
Yaya Touré valinn besti knattspyrnumaður Afríku 2011 Yaya Touré, leikmaður Manchester City, hefur verið útnefndur besti knattspyrnumaður Afríku fyrir árið 2011 en hann hefur verið mikilvægur í uppkomu City-liðsins síðan að hann kom frá Barcelona. Enski boltinn 23.12.2011 09:45
Paul McGrath: Liverpool leikmennirnir ættu að skammast sín Paul McGrath, fyrrum varnarmaður Manchester United, er allt annað en hrifinn af þeirri ákvörðun leikmanna (og stjóra) Liverpool að hita upp í bolum merktum Luis Suárez til þess að sýna stuðning sinn við Úrúgvæmanninn í verki. Enski boltinn 23.12.2011 09:15
Meiðsli Phil Jones ekki alvarleg Phil Jones er ekki kjálkabrotinn og verður því líklega ekki jafn lengi frá og í fyrstu var óttast eftir meiðsli hans í leik Manchester United og Fulham í gær. Enski boltinn 22.12.2011 23:13
Barcelona skoraði níu gegn L'Hospitalet Stórlið Barcelona sýndi klærnar gegn neðrideildarliðinu L'Hospitalet með 9-0 sigri í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 22.12.2011 23:07
Villas-Boas: Chelsea átti skilið að vinna Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hefðu átt skilið að fá öll þrjú stigin úr viðureign sinni gegn Tottenham á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 23:00
Af hverju vill Juventus halda Herði? - hér er ein ástæðan Ítalska stórliðið Juventus er búið að semja við Fram um kaup á hinum átján ára gamla Herði Björgvini Magnússyni sem hefur verið á láni hjá félaginu undanfarið ár. Hörður Björgvin hefur lítið spilað með Fram í Pepsi-deildinni en er að standa sig vel á Ítalíu. Fótbolti 22.12.2011 22:45
Atletico Madrid rak þjálfarann Gregorio Manzano hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Atletico Madrid. Fótbolti 22.12.2011 21:15
Markvörður AZ ekki í leikbann | Kemur til greina að spila aftur Esteban Alvarado, markvörður AZ Alkmaar, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að sparka í áhorfanda í leik liðsins gegn Ajax í hollensku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 22.12.2011 20:45
Heiðar hefur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu leikjum sínum með QPR Heiðar Helguson var bæði með mark og stoðsendingu í 2-3 tapi Queens Park Rangers á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hefur nú skorað 7 mörk og lagt upp tvö í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 22.12.2011 19:00
Santos segir ekki rétt að Barcelona hafi forkaupsrétt á Neymar Forráðamenn Santos töldu sig tilneydda til þess að senda frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Barcelona hafi ekki forkaupsrétt á brasilíska framherjanum Neymar. Fótbolti 22.12.2011 18:15
Eusebio eyðir líklega jólunum á sjúkrahúsi Knattspyrnugoðsögnin Eusebio mun væntanlega þurfa að eyða jólunum á sjúkrahúsi í Lissabon en það þurfti að leggja hann í gær vegna slæmrar lungnabólgu. Eusebio er ekki í lífshættu en læknar vonast til þess að hann nái sér að fullu. Fótbolti 22.12.2011 16:45
Pepe Reina: Það er búið að krossfesta Luis Suarez Pepe Reina, markvörður Liverpool, er einn af þeim sem hefur komið Luis Suarez til varnar eftir að leikmaðurinn var dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð gagnvart Patrice Evra leikmanni Manchester United. Enski boltinn 22.12.2011 16:00
Villas-Boas staðfestir áhuga sinn á Cahill André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að félagið hafi áhuga á því að kaupa Bolton-manninn Gary Cahill þegar félagsskiptaglugginn opnar í næsta mánuði. Enski boltinn 22.12.2011 15:30
Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 14:45
Guðjón Baldvinsson ekki með KR næsta sumar - samdi við Halmstad Guðjón Baldvinsson er genginn til liðs við sænska liðið Halmstad en þetta staðfesti hann sjálfur á twitter-síðu sinni í dag. Guðjón var lykilmaður í Íslands- og bikarmeistaraliði KR-inga í sumar. Íslenski boltinn 22.12.2011 14:15
Jafntefli í Lundúnarslag Tottenham og Chelsea Tottenham mistókst að saxa á forystu Manchester-liðanna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið gerði jafntefli við Chelsea, 1-1, á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 22.12.2011 14:01
Mancini: Mjög ánægður með að vera á toppnum um jólin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, getur verið ánægður með sína menn á heimavelli á árinu 2011. Liðið hefur unnið 17 deildarleiki, gert jafntefli og hefur ekki tapað einum einasta leik í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á þessu ári. Enski boltinn 22.12.2011 12:30
Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Íslenski boltinn 22.12.2011 12:00
Dalglish: Allir leikmenn Liverpool styðja Suarez hundrað prósent Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, ítrekaði það í viðtölum eftir Wigan leikinn í gær að Luis Suarez fengi fullan stuðning frá öllum í leikmannahópi Liverpool. Enski boltinn 22.12.2011 10:45
Wenger: Van Persie á eftir metinu hans Shearer Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hollenski framherjinn Robin Van Persie sé ólmur í að spila alla leikina sem eru eftir af árinu til þess að reyna við markamet Alan Shearer. Enski boltinn 22.12.2011 09:45
Suárez mun áfrýja banninu - gæti fengið enn lengra bann Liverpool-maðurinn Luis Suárez ætlar að áfrýja átta leikja banni enska knattspyrnusambandsins og hætta á það að vera dæmdur í enn lengra bann. Lögmaður hans staðfesti þetta vð Guardian. Enski boltinn 22.12.2011 09:15
Hallbera Guðný spilar í Svíþjóð næsta sumar Hallbera Guðný Gísladóttir hefur fengið tilboð frá þremur liðum í sænsku úrvalsdeildinni og ætlar að taka næstu vikuna til að fara yfir þau. Hún á von á því að taka ákvörðun fyrir áramót og segir að það liggi nokkuð ljóst fyrir að hún sé á leið frá Val. Íslenski boltinn 22.12.2011 08:00
Eggert verður fjórtándi Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að gera þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Wolves og mun ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar 2012. Eggert er sá fjórtándi sem fær að reyna sig í bestu deild Enski boltinn 22.12.2011 06:00
Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid. Fótbolti 21.12.2011 23:30
Jones í myndatöku á morgun | Young frá í 2-3 vikur Ekki er víst að Phil Jones sé kjálkabrotinn eins og fullyrt hefur verið í enskum fjölmiðlum í kvöld. Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5-0 sigri Manchester United á Fulham en Alex Ferguson, stjóri United, segir að hann muni fara í myndatöku á morgun. Enski boltinn 21.12.2011 23:27
Leikmenn Liverpool sýndu stuðning sinn í verki Leikmenn Liverpool sendu frá sér yfirlýsingu og klæddust sérstökum bolum til stuðnings við Luis Suarez, sem var í gær dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.12.2011 23:17
Ótrúleg uppákoma í Hollandi - markvörður sparkaði í áhorfanda Hreint ótrúlegt atvik átti sér stað í hollensku bikarkeppninni í kvöld þegar að stórliðin Ajax og AZ Alkmaar áttust við. Vegna þessa var leikurinn blásinn af á 37. mínútu. Fótbolti 21.12.2011 22:57
AC Milan á toppnum yfir jólin Juventus mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið mætti sætta sig við markalaust jafntefli við Udinese. Fótbolti 21.12.2011 22:47
Heiðar í byrjunarliði QPR Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR sem mætir Sunderland á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Enski boltinn 21.12.2011 19:36
Í beinni: Fulham - Man. Utd Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Fulham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.12.2011 19:30