Fótbolti Aron: Erum betur undirbúnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt breyst með tilkomu landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck. Fótbolti 7.9.2012 13:30 Undankeppni HM 2014 | Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld en fátt um óvænt úrslit. Ítalía missteig sig þó á útivelli gegn Búlgaría og Portúgal komst í hann krappann í Lúxemborg. Fótbolti 7.9.2012 13:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Noregur 2-0 Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar með látum í undankeppni HM 2014 því Norðmenn voru lagðir að velli í Dalnum í kvöld. Fyrsti sigur Íslands á Noregi í 25 ár og einnig fyrsti sigur íslenska landsliðsþjálfarans, Lars Lagerbäck, á Noregi á hans langa ferli. Fótbolti 7.9.2012 13:08 England valtaði yfir Moldóva Lærisveinar Roy Hodgson í enska landsliðinu voru heldur betur á skotskónum í kvöld er þeir sóttu Moldóva heim. England með mikla yfirburði og vann sannfærandi sigur, 0-5. Fótbolti 7.9.2012 13:07 Rooney: Þetta voru mín stærstu mistök Wayne Rooney sér mikið eftir því að hafa farið fram á félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur árum síðan. Enski boltinn 7.9.2012 13:00 Gylfi: Löngu kominn tími á sigur Gylfi Þór Sigurðsson vill fá gott veganesti úr leiknum í kvöld fyrir viðureign Íslands gegn Kýpverjum ytra á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2012 12:15 Fjölmiðlar í Seattle fá ekki að tala við Eið Samkvæmt frétt í dagblaðinu Seattle Times fengu blaðamenn ekki viðtal við Eið Smára Guðjohnsen eftir æfingu Seattle Sounders í gær þegar eftir því var leitað. Fótbolti 7.9.2012 11:30 Birkir: Margir góðir ungir leikmenn í norska liðinu Birkir Bjarnason þekkir vel til norska liðsins enda bjó hann í Noregi í tólf ár áður en hann hélt til Belgíu á síðasta ári. Nú er hann reyndar kominn til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Pescara. Fótbolti 7.9.2012 10:45 Semb: Ísland mun betra með Lagerbäck Nils Johan Semb, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir að það hafi verið mikill happafengur fyrir íslenska landsliðið að hafa ráðið Lars Lagerbäck sem þjálfara. Fótbolti 7.9.2012 10:15 Sölvi Geir: Á gott samstarf við Ragnar Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spila saman í vörn danska stórliðsins FCK og segir sá fyrrnefndi að það samstarf ætti að geta nýst landsliðinu vel. Fótbolti 7.9.2012 09:00 Lagerbäck: Gylfi er sérstakur leikmaður Ísland mætir í kvöld Noregi í fyrstu umferð undankeppni HM 2014. Þetta verður fyrsti mótsleikur Íslands undir stjórn Lars Lagerbäck og mun hann freista þess að verða fyrsti þjálfari íslenska landsliðsins í 22 ár sem vinnur fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni stórmóts. Fótbolti 7.9.2012 08:15 Alfreð: Ég get spilað með hvaða leikmanni sem er Alfreð Finnbogason vonast til að fá tækifæri í byrjunarliði Íslands gegn Noregi, sérstaklega þar sem Kolbeinn Sigþórsson er fjarverandi vegna meiðsla. Alfreð hefur gert það gott í sumar, fyrst með sænska liðinu Helsingborg og svo með Heerenveen í Hollandi þar sem hann er nú. Fótbolti 7.9.2012 07:45 Finnum fyrir auknum áhuga Aron Einar Gunnarsson neitar því ekki að það verði sérstök stund fyrir sig að leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll í sínum fyrsta mótsleik sem fyrirliði. Fótbolti 7.9.2012 07:15 Lagerbäck hefur aldrei unnið Noreg Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, stýrði sænska landsliðinu í níu ár, fyrst með Tommy Söderberg frá 2000 til 2004 og svo einn frá 2004 til 2009. Svíar unnu 57 af 131 leik undir hans stjórn en tókst þó ekki að vinna Norðmenn í þau fjögur skipti sem þjóðirnar mættust á þessum tíma. Fótbolti 7.9.2012 06:45 Þjálfari Noregs: Ísland mun ekki komast á HM Norðmenn hafa varann á fyrir leikinn við Ísland í kvöld og ljóst að ekkert vanmat er í gangi hjá norska liðinu þó svo það hafi verið sigursælt gegn því íslenska á undanförnum árum. Fótbolti 7.9.2012 06:15 Hermdu eftir aðstoðardómaranum Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg. Fótbolti 6.9.2012 23:30 Podolski ánægður með samstarfið við Cazorla Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur. Enski boltinn 6.9.2012 21:15 Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 20:30 Þór tryggði sér sigur í 1. deildinni Þórsarar gerðu út um Pepsi-deildar vonir Fjölnis í kvöld er Þórsarar unnu sigur, 1-0, á Fjölnismönnum fyrir norðan. Íslenski boltinn 6.9.2012 19:47 Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 19:00 Baines segist aldrei hafa heyrt frá Man. Utd Þó svo bakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton hafi verið þráfaldlega orðaður við Man. Utd í allt sumar þá segist hann ekkert hafa heyrt frá United. Enski boltinn 6.9.2012 18:15 Paolo Di Canio: Kennir varamanni algjörlega um tap Swindon í gær Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli. Enski boltinn 6.9.2012 17:45 Sviss líklegastir til sigurs í riðli Íslands Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að Sviss sé með besta liðið í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 og líklegast til að fara áfram í úrslitakeppnina í Brasilíu. Fótbolti 6.9.2012 17:15 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. Fótbolti 6.9.2012 16:30 Kristinn dæmir í Svartfjallalandi á morgun Kristinn Jakobsson mun dæma leik Svartfjallalands og Póllands í undankeppni HM 2014 en leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Kristni til aðstoðar verða þeir Sigurður Óli Þorleifsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson og fjórði dómari er Þóroddur Hjaltalín. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2012 15:45 Ekki fyrir lofthrædda að skipta um perur í flóðljósunum á Laugardalsvelli Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvelli á morgun en þetta verður fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2014. Laugardalsvöllur er í sínu besta standi fyrir leikinn og það er meira segja búið að skipta um perurnar í flóðljósunum á Laugardalsvelli eins og kom fram í frétt inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.9.2012 15:00 Del Piero hafnaði Liverpool vegna Heysel-harmleiksins Alessandro Del Piero gerði í gær samning við ástralska félagið Sydney FC en áður en þessi Juventus-goðsögn ákvað að skella sér hinum megin á hnöttinn til þess að spila fótbolta reyndi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að fá hann á Anfield. Enski boltinn 6.9.2012 14:15 Rúrik í góðu standi fyrir leikinn á morgun | Vildi bara kíkja á stelpurnar Rúrik Gíslason var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem hvíldi á meðan að landsliðið æfði á Kaplakrikavelli í gær. Hann er þó klár í slaginn fyrir leikinn á morgun. Fótbolti 6.9.2012 13:48 Lagerbäck: Enginn njósnari á æfingu Norðmanna Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, gaf lítið fyrir spurningar norskra blaðamanna í morgun sem vildu vita hvort að hann ætlaði reyna að afla sér upplýsinga um æfingar norska liðsins. Fótbolti 6.9.2012 13:30 Fiorentina heimtar að Berbatov borgi fyrir flugmiðana Forráðamenn Fiorentina eru enn reiðir Búlgaranum Dimitar Berbatov fyrir að svíkja þá í síðustu viku en þeir gripu í tómt þegar þeir ætluðu að taka á móti Berbatov á flugvellinum í Flórens. Enski boltinn 6.9.2012 12:45 « ‹ ›
Aron: Erum betur undirbúnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að það hafi ýmislegt breyst með tilkomu landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck. Fótbolti 7.9.2012 13:30
Undankeppni HM 2014 | Öll úrslit kvöldsins Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld en fátt um óvænt úrslit. Ítalía missteig sig þó á útivelli gegn Búlgaría og Portúgal komst í hann krappann í Lúxemborg. Fótbolti 7.9.2012 13:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Noregur 2-0 Íslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar með látum í undankeppni HM 2014 því Norðmenn voru lagðir að velli í Dalnum í kvöld. Fyrsti sigur Íslands á Noregi í 25 ár og einnig fyrsti sigur íslenska landsliðsþjálfarans, Lars Lagerbäck, á Noregi á hans langa ferli. Fótbolti 7.9.2012 13:08
England valtaði yfir Moldóva Lærisveinar Roy Hodgson í enska landsliðinu voru heldur betur á skotskónum í kvöld er þeir sóttu Moldóva heim. England með mikla yfirburði og vann sannfærandi sigur, 0-5. Fótbolti 7.9.2012 13:07
Rooney: Þetta voru mín stærstu mistök Wayne Rooney sér mikið eftir því að hafa farið fram á félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur árum síðan. Enski boltinn 7.9.2012 13:00
Gylfi: Löngu kominn tími á sigur Gylfi Þór Sigurðsson vill fá gott veganesti úr leiknum í kvöld fyrir viðureign Íslands gegn Kýpverjum ytra á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2012 12:15
Fjölmiðlar í Seattle fá ekki að tala við Eið Samkvæmt frétt í dagblaðinu Seattle Times fengu blaðamenn ekki viðtal við Eið Smára Guðjohnsen eftir æfingu Seattle Sounders í gær þegar eftir því var leitað. Fótbolti 7.9.2012 11:30
Birkir: Margir góðir ungir leikmenn í norska liðinu Birkir Bjarnason þekkir vel til norska liðsins enda bjó hann í Noregi í tólf ár áður en hann hélt til Belgíu á síðasta ári. Nú er hann reyndar kominn til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Pescara. Fótbolti 7.9.2012 10:45
Semb: Ísland mun betra með Lagerbäck Nils Johan Semb, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir að það hafi verið mikill happafengur fyrir íslenska landsliðið að hafa ráðið Lars Lagerbäck sem þjálfara. Fótbolti 7.9.2012 10:15
Sölvi Geir: Á gott samstarf við Ragnar Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson spila saman í vörn danska stórliðsins FCK og segir sá fyrrnefndi að það samstarf ætti að geta nýst landsliðinu vel. Fótbolti 7.9.2012 09:00
Lagerbäck: Gylfi er sérstakur leikmaður Ísland mætir í kvöld Noregi í fyrstu umferð undankeppni HM 2014. Þetta verður fyrsti mótsleikur Íslands undir stjórn Lars Lagerbäck og mun hann freista þess að verða fyrsti þjálfari íslenska landsliðsins í 22 ár sem vinnur fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni stórmóts. Fótbolti 7.9.2012 08:15
Alfreð: Ég get spilað með hvaða leikmanni sem er Alfreð Finnbogason vonast til að fá tækifæri í byrjunarliði Íslands gegn Noregi, sérstaklega þar sem Kolbeinn Sigþórsson er fjarverandi vegna meiðsla. Alfreð hefur gert það gott í sumar, fyrst með sænska liðinu Helsingborg og svo með Heerenveen í Hollandi þar sem hann er nú. Fótbolti 7.9.2012 07:45
Finnum fyrir auknum áhuga Aron Einar Gunnarsson neitar því ekki að það verði sérstök stund fyrir sig að leiða íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll í sínum fyrsta mótsleik sem fyrirliði. Fótbolti 7.9.2012 07:15
Lagerbäck hefur aldrei unnið Noreg Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, stýrði sænska landsliðinu í níu ár, fyrst með Tommy Söderberg frá 2000 til 2004 og svo einn frá 2004 til 2009. Svíar unnu 57 af 131 leik undir hans stjórn en tókst þó ekki að vinna Norðmenn í þau fjögur skipti sem þjóðirnar mættust á þessum tíma. Fótbolti 7.9.2012 06:45
Þjálfari Noregs: Ísland mun ekki komast á HM Norðmenn hafa varann á fyrir leikinn við Ísland í kvöld og ljóst að ekkert vanmat er í gangi hjá norska liðinu þó svo það hafi verið sigursælt gegn því íslenska á undanförnum árum. Fótbolti 7.9.2012 06:15
Hermdu eftir aðstoðardómaranum Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg. Fótbolti 6.9.2012 23:30
Podolski ánægður með samstarfið við Cazorla Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur. Enski boltinn 6.9.2012 21:15
Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 20:30
Þór tryggði sér sigur í 1. deildinni Þórsarar gerðu út um Pepsi-deildar vonir Fjölnis í kvöld er Þórsarar unnu sigur, 1-0, á Fjölnismönnum fyrir norðan. Íslenski boltinn 6.9.2012 19:47
Mourinho fór til Spánar út af Barcelona Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona. Fótbolti 6.9.2012 19:00
Baines segist aldrei hafa heyrt frá Man. Utd Þó svo bakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton hafi verið þráfaldlega orðaður við Man. Utd í allt sumar þá segist hann ekkert hafa heyrt frá United. Enski boltinn 6.9.2012 18:15
Paolo Di Canio: Kennir varamanni algjörlega um tap Swindon í gær Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli. Enski boltinn 6.9.2012 17:45
Sviss líklegastir til sigurs í riðli Íslands Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að Sviss sé með besta liðið í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 og líklegast til að fara áfram í úrslitakeppnina í Brasilíu. Fótbolti 6.9.2012 17:15
Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. Fótbolti 6.9.2012 16:30
Kristinn dæmir í Svartfjallalandi á morgun Kristinn Jakobsson mun dæma leik Svartfjallalands og Póllands í undankeppni HM 2014 en leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Kristni til aðstoðar verða þeir Sigurður Óli Þorleifsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson og fjórði dómari er Þóroddur Hjaltalín. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2012 15:45
Ekki fyrir lofthrædda að skipta um perur í flóðljósunum á Laugardalsvelli Ísland og Noregur mætast á Laugardalsvelli á morgun en þetta verður fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2014. Laugardalsvöllur er í sínu besta standi fyrir leikinn og það er meira segja búið að skipta um perurnar í flóðljósunum á Laugardalsvelli eins og kom fram í frétt inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.9.2012 15:00
Del Piero hafnaði Liverpool vegna Heysel-harmleiksins Alessandro Del Piero gerði í gær samning við ástralska félagið Sydney FC en áður en þessi Juventus-goðsögn ákvað að skella sér hinum megin á hnöttinn til þess að spila fótbolta reyndi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, að fá hann á Anfield. Enski boltinn 6.9.2012 14:15
Rúrik í góðu standi fyrir leikinn á morgun | Vildi bara kíkja á stelpurnar Rúrik Gíslason var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem hvíldi á meðan að landsliðið æfði á Kaplakrikavelli í gær. Hann er þó klár í slaginn fyrir leikinn á morgun. Fótbolti 6.9.2012 13:48
Lagerbäck: Enginn njósnari á æfingu Norðmanna Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, gaf lítið fyrir spurningar norskra blaðamanna í morgun sem vildu vita hvort að hann ætlaði reyna að afla sér upplýsinga um æfingar norska liðsins. Fótbolti 6.9.2012 13:30
Fiorentina heimtar að Berbatov borgi fyrir flugmiðana Forráðamenn Fiorentina eru enn reiðir Búlgaranum Dimitar Berbatov fyrir að svíkja þá í síðustu viku en þeir gripu í tómt þegar þeir ætluðu að taka á móti Berbatov á flugvellinum í Flórens. Enski boltinn 6.9.2012 12:45