Fótbolti

Lagerbäck: Of mikil bjartsýni

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins.

Fótbolti

Svisslendingar með fullt hús og hreint mark

Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark.

Fótbolti

Roberto Soldado bjargaði Spánverjum í Georgíu

Roberto Soldado, framherji Valencia, fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Spánverja í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM og launaði þjálfaranum Vicente del Bosque traustið með því að skora sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Barton: Apinn í mér tók yfir

Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann.

Enski boltinn

Lars Lagerbäck: Verð svekktur ef við vinnum ekki

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kýpur ytra í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00. Strákarnir fóru til Kýpur með þrjú stig í ferðatöskunni eftir sigur á Norðmönnum. Landsliðsþjálfarinn ætlar sér sigur í kvöld og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því að strákarnir hafi ekki báða fætur á jörðinni.

Íslenski boltinn

Íslenska landsliðið hefur aldrei unnið tvo fyrstu leikina

Íslenska karlalandsliðið getur náð sögulegum árangri á Kýpur í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2014. Með sigri verður liðið með fullt hús eftir tvo leiki sem hefur aldrei gerst áður í sögu Íslands í undankeppnum HM og EM.

Íslenski boltinn

Barcelona fer í fánaliti Katalóníu

113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit.

Fótbolti

Knattspyrnudómari hótaði að skjóta Hannes

Hannes Þ. Sigurðsson er á sínu fyrsta tímabili með FC Atyrau í Kasakstan og það er ljóst á færslu hans inn á twitter að hann er staddur í allt öðrum menningarheimi en fótboltamenn eiga að venjast í Vestur Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá ævintýri Hannesar inn á síðu sinni í kvöld.

Fótbolti

Levein reiður út í skoska fjölmiðla

Skoski landsliðsþjálfarinn, Craig Levein, er allt annað en sáttur við skoska fjölmiðla eftir að þeir fóru mikinn eftir fyrsta leik liðsins í undankeppni HM. Honum lauk með markalausu jafntefli.

Fótbolti