Fótbolti Eiginkona Kingson sagðist vera norn í sjónvarpsþætti Þó svo Richard Kingson, fyrrum markvörður Blackpool og landsliðs Ghana, segi að konan sín sé engin norn heldur hún því sjálf fram. Kingson sjálfur fór á Facebook til þess að taka það skýrt fram að hún væri engin norn. Fótbolti 11.9.2012 23:45 Lagerbäck: Of mikil bjartsýni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins. Fótbolti 11.9.2012 20:54 Svisslendingar með fullt hús og hreint mark Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark. Fótbolti 11.9.2012 20:24 Aron Einar: Þýðir ekki að leggjast í jörðina og grenja Aron Einar Gunnarsson, fyriliði Íslands, reyndi að halda í jákvæðnina eftir 1-0 tap Íslands fyrir Kýpur í kvöld. Fótbolti 11.9.2012 20:13 Riise tryggði Norðmönnum sigur úr vítaspyrnu í uppbótartíma Norðmenn komu til baka eftir tapið á móti Íslandi með því að vinna Slóvena 2-1 á Ullevaal-leikvanginum í Osló í kvöld. John Arne Riise skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2012 20:04 Roberto Soldado bjargaði Spánverjum í Georgíu Roberto Soldado, framherji Valencia, fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Spánverja í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM og launaði þjálfaranum Vicente del Bosque traustið með því að skora sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.9.2012 19:53 Úkraínumenn nálægt sigri á Wembley - Lampard jafnaði úr víti Frank Lampard tryggði Englendingum 1-1 jafntefli á móti Úkraínu á Wembley í kvöld í fyrsta heimaleik Englendinga í undankeppni HM 2014. Jöfnunarmark Lampard kom úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Úkraínumenn voru búnir að vera yfir í 40 mínútur. Fótbolti 11.9.2012 18:30 Öll úrslitin í undankeppni HM í kvöld - Serbar fóru illa með Wales Serbar fóru illa með Wales í undankeppni HM í kvöld og Hollendingar, Rússar, Bosníumenn og Svartfellingar unnu einnig örugga sigra í sínum leikjum. Vísir hefur tekið saman öll úrslit kvöldsins en fjölmargir leikir fóru þá fram út um alla Evrópu. Fótbolti 11.9.2012 16:45 Ísland tapaði fyrir Tékklandi U-17 lið Íslands þarf að bíða eftir úrslitum annarra riðla til að sjá hvort að það kemst áfram í næstu umferð undankeppni EM 2013. Fótbolti 11.9.2012 16:25 Tvær breytingar hjá Lagerbäck | Sölvi og Birkir inn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir Kýpverjum ytra í undankeppni HM 2014 í dag. Fótbolti 11.9.2012 16:04 Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." Enski boltinn 11.9.2012 15:15 Margrét Lára verður með eftir allt saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tekið markaskorarann Margréti Láru Viðarsdóttur inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum og Noregi. Íslenski boltinn 11.9.2012 14:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Kýpur - Ísland 1-0 | Bitlaust og svekkjandi Íslendingum var snarlega kippt niður á jörðina þegar að landsliðið tapaði, 1-0, fyrir Kýpverjum ytra í undankeppni HM 2014. Fótbolti 11.9.2012 14:15 Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. Enski boltinn 11.9.2012 13:45 Grimsley valin best í Pepsi-deild kvenna Kayle Grimsley í Íslandsmeistaraliði Þórs/KA var í dag valin besti leikmaður umferða 10 til 18 í Pepsi-deild kvenna. Þjálfari Þórs/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, var þess utan valinn besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 11.9.2012 12:30 Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. Enski boltinn 11.9.2012 11:30 UEFA frystir greiðslur til fjölda félaga UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði fryst greiðslur til 23 félaga sem taka þátt þátt í Evrópukeppnum í vetur. Fótbolti 11.9.2012 11:21 Crouch var ekki til í að vera til taks fyrir EM Framherjinn Peter Crouch hefur verið að kvarta yfir því að vera ekki í enska landsliðinu en hann verður ekki valinn fyrr en þjálfarinn telur hann vera nógu góðan. Fótbolti 11.9.2012 10:45 Létt yfir strákunum í göngutúr á Kýpur - myndir Strákarnir okkar í knattspyrnulandsliðinu eru klárir fyrir leikinn í kvöld og skelltu sér í göngu í góða veðrinu á Kýpur í morgun. Fótbolti 11.9.2012 10:29 Hodgson: Erum ekki að reyna að tryggja okkur Sterling Það vakti nokkra athygli að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, skildi velja ungstirnið Raheem Sterling, leikmann Liverpool, í landsliðið í gær. Hann er aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 11.9.2012 10:01 Lars Lagerbäck: Verð svekktur ef við vinnum ekki Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kýpur ytra í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00. Strákarnir fóru til Kýpur með þrjú stig í ferðatöskunni eftir sigur á Norðmönnum. Landsliðsþjálfarinn ætlar sér sigur í kvöld og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því að strákarnir hafi ekki báða fætur á jörðinni. Íslenski boltinn 11.9.2012 08:00 Íslenska landsliðið hefur aldrei unnið tvo fyrstu leikina Íslenska karlalandsliðið getur náð sögulegum árangri á Kýpur í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2014. Með sigri verður liðið með fullt hús eftir tvo leiki sem hefur aldrei gerst áður í sögu Íslands í undankeppnum HM og EM. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:30 Elín Metta og Sandra María bættu met Margrétar Láru Elín Metta Jensen og Sandra María Jessen tryggðu sér um helgina markadrottningartitilinn í Pepsi-deild kvenna og settu um leið nýtt met því aldrei hafa yngri leikmenn orðið markahæstar í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:00 Ævintýralegt þjóðsöngvaklúður í Andorra Ákaflega neyðarleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Andorra og Ungverja fyrir helgi. Þá tókst að klúðra þjóðsöngvum liðanna á ævintýralegan hátt. Fótbolti 10.9.2012 23:45 Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 23:00 Reynt að múta markverði Ghana á HM 2006 Richard Kingson, fyrrum landsliðsmarkvörður Ghana, hefur greint frá því að sér hafi verið boðið 37 milljónir króna fyrir að tapa viljandi 2-0 fyrir Tékkum á HM árið 2006. Fótbolti 10.9.2012 22:45 Knattspyrnudómari hótaði að skjóta Hannes Hannes Þ. Sigurðsson er á sínu fyrsta tímabili með FC Atyrau í Kasakstan og það er ljóst á færslu hans inn á twitter að hann er staddur í allt öðrum menningarheimi en fótboltamenn eiga að venjast í Vestur Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá ævintýri Hannesar inn á síðu sinni í kvöld. Fótbolti 10.9.2012 22:15 Man. City býður Silva gull og græna skóga Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn. Enski boltinn 10.9.2012 21:45 Levein reiður út í skoska fjölmiðla Skoski landsliðsþjálfarinn, Craig Levein, er allt annað en sáttur við skoska fjölmiðla eftir að þeir fóru mikinn eftir fyrsta leik liðsins í undankeppni HM. Honum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 10.9.2012 20:45 Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59 « ‹ ›
Eiginkona Kingson sagðist vera norn í sjónvarpsþætti Þó svo Richard Kingson, fyrrum markvörður Blackpool og landsliðs Ghana, segi að konan sín sé engin norn heldur hún því sjálf fram. Kingson sjálfur fór á Facebook til þess að taka það skýrt fram að hún væri engin norn. Fótbolti 11.9.2012 23:45
Lagerbäck: Of mikil bjartsýni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir að íslenska liðið hafi nálgast leikinn með of mikilli bjartsýni - sérstaklega þegar kom að varnarleik liðsins. Fótbolti 11.9.2012 20:54
Svisslendingar með fullt hús og hreint mark Svisslendingar byrja afar vel í riðli Íslands í undankeppni EM í fótbolta en Sviss vann 2-0 heimasigur á Albaníu í kvöld. Svisslendingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína 2-0 og eru því einir í riðlinum með fullt hús og hreint mark. Fótbolti 11.9.2012 20:24
Aron Einar: Þýðir ekki að leggjast í jörðina og grenja Aron Einar Gunnarsson, fyriliði Íslands, reyndi að halda í jákvæðnina eftir 1-0 tap Íslands fyrir Kýpur í kvöld. Fótbolti 11.9.2012 20:13
Riise tryggði Norðmönnum sigur úr vítaspyrnu í uppbótartíma Norðmenn komu til baka eftir tapið á móti Íslandi með því að vinna Slóvena 2-1 á Ullevaal-leikvanginum í Osló í kvöld. John Arne Riise skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2012 20:04
Roberto Soldado bjargaði Spánverjum í Georgíu Roberto Soldado, framherji Valencia, fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Spánverja í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM og launaði þjálfaranum Vicente del Bosque traustið með því að skora sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 11.9.2012 19:53
Úkraínumenn nálægt sigri á Wembley - Lampard jafnaði úr víti Frank Lampard tryggði Englendingum 1-1 jafntefli á móti Úkraínu á Wembley í kvöld í fyrsta heimaleik Englendinga í undankeppni HM 2014. Jöfnunarmark Lampard kom úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Úkraínumenn voru búnir að vera yfir í 40 mínútur. Fótbolti 11.9.2012 18:30
Öll úrslitin í undankeppni HM í kvöld - Serbar fóru illa með Wales Serbar fóru illa með Wales í undankeppni HM í kvöld og Hollendingar, Rússar, Bosníumenn og Svartfellingar unnu einnig örugga sigra í sínum leikjum. Vísir hefur tekið saman öll úrslit kvöldsins en fjölmargir leikir fóru þá fram út um alla Evrópu. Fótbolti 11.9.2012 16:45
Ísland tapaði fyrir Tékklandi U-17 lið Íslands þarf að bíða eftir úrslitum annarra riðla til að sjá hvort að það kemst áfram í næstu umferð undankeppni EM 2013. Fótbolti 11.9.2012 16:25
Tvær breytingar hjá Lagerbäck | Sölvi og Birkir inn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu sem mætir Kýpverjum ytra í undankeppni HM 2014 í dag. Fótbolti 11.9.2012 16:04
Benitez: Ég var bankastjóri en ekki knattspyrnustjóri Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, virðist enn vera sár út í eigendur Liverpool - Tom Hicks og George Gillett - sem ráku hann úr starfi á sínum tíma. Hann sendir þeim tóninn í nýrri bók sinni sem heitir "Champions League Dreams." Enski boltinn 11.9.2012 15:15
Margrét Lára verður með eftir allt saman Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tekið markaskorarann Margréti Láru Viðarsdóttur inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum og Noregi. Íslenski boltinn 11.9.2012 14:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Kýpur - Ísland 1-0 | Bitlaust og svekkjandi Íslendingum var snarlega kippt niður á jörðina þegar að landsliðið tapaði, 1-0, fyrir Kýpverjum ytra í undankeppni HM 2014. Fótbolti 11.9.2012 14:15
Ferguson hefur ekki lengur trú á Anderson Fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé búinn að missa trúna og þolinmæðina gagnvart brasilíska miðjumanninum Anderson. Hann sé því til í að selja hann. Enski boltinn 11.9.2012 13:45
Grimsley valin best í Pepsi-deild kvenna Kayle Grimsley í Íslandsmeistaraliði Þórs/KA var í dag valin besti leikmaður umferða 10 til 18 í Pepsi-deild kvenna. Þjálfari Þórs/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, var þess utan valinn besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 11.9.2012 12:30
Barton: Apinn í mér tók yfir Joey Barton er enn að tala um uppákomuna ótrúlegu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Þá missti hann algjörlega stjórn á sér í leik gegn Man. City og var í kjölfarið dæmdur í 12 leikja bann. Enski boltinn 11.9.2012 11:30
UEFA frystir greiðslur til fjölda félaga UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði fryst greiðslur til 23 félaga sem taka þátt þátt í Evrópukeppnum í vetur. Fótbolti 11.9.2012 11:21
Crouch var ekki til í að vera til taks fyrir EM Framherjinn Peter Crouch hefur verið að kvarta yfir því að vera ekki í enska landsliðinu en hann verður ekki valinn fyrr en þjálfarinn telur hann vera nógu góðan. Fótbolti 11.9.2012 10:45
Létt yfir strákunum í göngutúr á Kýpur - myndir Strákarnir okkar í knattspyrnulandsliðinu eru klárir fyrir leikinn í kvöld og skelltu sér í göngu í góða veðrinu á Kýpur í morgun. Fótbolti 11.9.2012 10:29
Hodgson: Erum ekki að reyna að tryggja okkur Sterling Það vakti nokkra athygli að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, skildi velja ungstirnið Raheem Sterling, leikmann Liverpool, í landsliðið í gær. Hann er aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 11.9.2012 10:01
Lars Lagerbäck: Verð svekktur ef við vinnum ekki Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Kýpur ytra í dag en leikurinn hefst klukkan 17.00. Strákarnir fóru til Kýpur með þrjú stig í ferðatöskunni eftir sigur á Norðmönnum. Landsliðsþjálfarinn ætlar sér sigur í kvöld og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því að strákarnir hafi ekki báða fætur á jörðinni. Íslenski boltinn 11.9.2012 08:00
Íslenska landsliðið hefur aldrei unnið tvo fyrstu leikina Íslenska karlalandsliðið getur náð sögulegum árangri á Kýpur í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2014. Með sigri verður liðið með fullt hús eftir tvo leiki sem hefur aldrei gerst áður í sögu Íslands í undankeppnum HM og EM. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:30
Elín Metta og Sandra María bættu met Margrétar Láru Elín Metta Jensen og Sandra María Jessen tryggðu sér um helgina markadrottningartitilinn í Pepsi-deild kvenna og settu um leið nýtt met því aldrei hafa yngri leikmenn orðið markahæstar í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 11.9.2012 07:00
Ævintýralegt þjóðsöngvaklúður í Andorra Ákaflega neyðarleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Andorra og Ungverja fyrir helgi. Þá tókst að klúðra þjóðsöngvum liðanna á ævintýralegan hátt. Fótbolti 10.9.2012 23:45
Barcelona fer í fánaliti Katalóníu 113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit. Fótbolti 10.9.2012 23:00
Reynt að múta markverði Ghana á HM 2006 Richard Kingson, fyrrum landsliðsmarkvörður Ghana, hefur greint frá því að sér hafi verið boðið 37 milljónir króna fyrir að tapa viljandi 2-0 fyrir Tékkum á HM árið 2006. Fótbolti 10.9.2012 22:45
Knattspyrnudómari hótaði að skjóta Hannes Hannes Þ. Sigurðsson er á sínu fyrsta tímabili með FC Atyrau í Kasakstan og það er ljóst á færslu hans inn á twitter að hann er staddur í allt öðrum menningarheimi en fótboltamenn eiga að venjast í Vestur Evrópu. Vefsíðan fótbolti.net segir frá ævintýri Hannesar inn á síðu sinni í kvöld. Fótbolti 10.9.2012 22:15
Man. City býður Silva gull og græna skóga Spænski landsliðsmaðurinn David Silva er í samningaviðræðum við Man. City þessa dagana. Félagið vill endilega gera nýjan, langtímasamning við leikmanninn. Enski boltinn 10.9.2012 21:45
Levein reiður út í skoska fjölmiðla Skoski landsliðsþjálfarinn, Craig Levein, er allt annað en sáttur við skoska fjölmiðla eftir að þeir fóru mikinn eftir fyrsta leik liðsins í undankeppni HM. Honum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 10.9.2012 20:45
Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59