Fótbolti Walcott fær að spila í fremstu víglínu Theo Walcott, leikmaður Arsenal, hefur lengi kvartað yfir því að honum líki ekki að spila á kantinum og segist vera betri sem framherji. Enski boltinn 6.10.2012 12:45 Terry má spila með Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segir að John Terry sé enn löglegur með liði Chelsea þó svo búið sé að dæma leikmanninn í fjögurra leikja bann. Enski boltinn 6.10.2012 12:00 Rúnar Már bestur í sumar Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu, en hann var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Pepsi-deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 6.10.2012 09:00 Börsungar geta náð vænni forystu Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Fótbolti 6.10.2012 08:00 Framtíð landsliðsins björt Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari segir að miðað við aldur og reynslu leikmanna íslenska landsliðsins lofi framtíðin verulega góðu. "Ég vona að ég fái að lifa í nokkur ár í viðbót svo ég geti áfram fylgst með íslenska landsliðinu,“ sagði hann. Íslenski boltinn 6.10.2012 06:00 Frábær endurkoma hjá Arsenal Arsenal komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 1-3, á nágrönnum sínum í West Ham. Enski boltinn 6.10.2012 00:01 Chelsea lék sér að Norwich | Öll úrslit dagsins Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea vann afar fyrirhafnarlítinn stórsigur á Norwich í dag. Enski boltinn 6.10.2012 00:01 Sunderland réð ekki við aukaspyrnur Man. City Man. City komst í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann öruggan heimasigur, 3-0, á Sunderland. Enski boltinn 6.10.2012 00:01 Barcelona og Real Madrid eru að drepa spænsku deildina Fjármálasérfræðingurinn Jose Maria Gay er ekki bjartsýnn á framtíð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og spáir því hreinlega að hún deyi miðað við óbreytt ástand. Fótbolti 5.10.2012 21:15 Emil skoraði fyrir Hellas Verona en það dugði ekki Emil Hallfreðsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í kvöld þegar lið hans Hellas Verona tapaði 1-2 fyrir Padova í 8. umferð ítölsku b-deildarinnar í fótbolta en leikurinn fór fram á heimavelli Padova. Fótbolti 5.10.2012 20:52 Þorvaldur verður áfram með Fram - nýr tveggja ára samningur Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Framara. Íslenski boltinn 5.10.2012 20:41 Malmö stoppaði Gunnar Heiðar Norrköping tapaði 2-0 á útivelli á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Malmö komst fyrir vikið upp að hlið Elfsborg á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.10.2012 19:12 Ekkert pláss fyrir Mata í spænska landsliðinu Vicente de Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir leikina gegn Frökkum og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2014. Fótbolti 5.10.2012 17:30 Bannið hjá þjálfara Juventus stytt um sex mánuði Antonio Conte, þjálfari Juventus, var dæmdur í tíu mánaða bann fyrir tímabilið vegna þess að hann tilkynnti ekki um það þegar leikmenn hans hagræddu úrslitum þegar hann þjálfaði Siena tímabilið 2010-11. Íþróttadómstóll Ítalíu hefur nú stytt bannið um sex mánuði. Fótbolti 5.10.2012 17:03 Liverpool sagt hafa áhuga á leikmanni PSV Liverpool er í dag orðað við Belgann Dries Mertens sem er vængmaður hjá PSV Eindhove. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er sagður hafa verið hrifinn af leikmanninum lengi. Enski boltinn 5.10.2012 16:45 Heimir: Gat ekki tekið við Stjörnunni Heimir Hallgrímsson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að það hann hafi aldrei átt kost á því að taka við þjálfun Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5.10.2012 15:19 Kristján hættur að þjálfa Val Kristján Guðmundsson staðfestir það á Twitter í dag að hann sé hættur sem þjálfari karlaliðs Vals. Íslenski boltinn 5.10.2012 14:34 Ramsey búinn að missa fyrirliðabandið hjá Wales Hinn ungi leikmaður Arsenal, Aaron Ramsey, hefur misst fyrirliðabandið hjá velska landsliðinu en Gary Speed heitinn gerði hann að fyrirliða áður en hann féll frá. Fótbolti 5.10.2012 14:30 Lagerbäck: Björn Bergmann vill frekar einbeita sér að Wolves Björn Bergmann Sigurðarson er ekki í landsliði Íslands að þessu sinni þar sem að hann vill frekar einbeita sér að ferli sínum með enska B-deildarliðinu Wolves. Fótbolti 5.10.2012 13:02 Hodgson sakaður um að tryggja sér leikmenn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, getur ekki valið hóp þessa dagana án þess að hann sé sakaður um að vera að tryggja sér leikmenn svo þeir spili ekki með öðrum landsliðum. Fótbolti 5.10.2012 12:15 Giroud: Kemur að því að ég skori Frakkinn Olivier Giroud var fenginn til Arsenal til þess að skora mörk en það hefur ekki gengið upp til þessa. Leikmaðurinn er ekki enn búinn að skora í sex leikjum með liðinu. Enski boltinn 5.10.2012 11:30 Enginn vafi um sekt Terry Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér rökstuðning vegna fjögurra leikja bannsins sem John Terry, fyrirliði Chelsea, fékk fyrir kynþáttaníð í garð Anton Ferdinand, leikmanns QPR. Enski boltinn 5.10.2012 10:45 Mancini: Erfiðara að verja titilinn en vinna hann Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfiðara að verja enska meistaratitilinn en að vinna hann og var nú frekar erfitt fyrir liðið að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Enski boltinn 5.10.2012 10:00 Hodgson biður Rio afsökunar Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, blaðraði um það í neðanjarðarlest í London að hann myndi ekki velja Rio Ferdinand aftur í enska landsliðið. Hann sér mikið eftir því. Fótbolti 5.10.2012 09:30 Spiluðu áfram þrátt fyrir hvirfilbyl Hreint lygileg uppákoma varð í leik í Suður-Ameríku á dögunum. Þá byrjaði hvirfilbylur í miðjum leik en leikmenn kipptu sér lítið upp við það að vera í lífshættu. Fótbolti 4.10.2012 23:30 Arsenal vann Barcelona samanlagt 7-0 Nýkrýndir Englandsmeistarar Arsenal fóru auðveldlega inn í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Barcelona í seinni leiknum í dag. Enska liðið vann leikina tvo samanlagt 7-0. Fótbolti 4.10.2012 23:00 Brendan Rodgers: Við erum að fá á okkur alltof auðveld mörk Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur eftir 2-3 tap á móti Udinese í Evrópudeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Anfield. Liverpool komst yfir í leiknum og var með mikla yfirburði stóran hluta hans en skelfilegur kafli í seinni hálfleik fór með leikinn. Fótbolti 4.10.2012 22:42 Guðjóni sagt upp störfum í Grindavík | Milan Stefán tekur við Guðjóni Þórðarsyni var í kvöld sagt upp störfum hjá Grindavík en undir hans stjórn féll knattspyrnuliðið úr Pepsi-deild karla. Samkvæmt heimildum Vísis mun Milan Stefan Jankovic taka við þjálfun liðsins en hann var aðstoðarþjálfari liðsins í sumar og hann hefur mikla reynslu af þjálfun liðsins. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn knattspyrnudeildar Grindavíkur né Guðjón. Íslenski boltinn 4.10.2012 21:25 Helgi Valur skoraði eftir sjö mínútur en AIK tapaði Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum með AIK í Evrópudeildinni í kvöld en það dugði ekki því sænska liðið varð að sætta sig við 2-3 tap á móti Dnipro á heimavelli. FC Kaupmannahöfn tapaði líka sínum leik. Fótbolti 4.10.2012 21:10 Margrét Lára skoraði í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði seinna mark Kristianstad í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Kristianstad í röð og annar leikurinn í röð þar sem Margrét Lára er á skotskónum. Fótbolti 4.10.2012 19:05 « ‹ ›
Walcott fær að spila í fremstu víglínu Theo Walcott, leikmaður Arsenal, hefur lengi kvartað yfir því að honum líki ekki að spila á kantinum og segist vera betri sem framherji. Enski boltinn 6.10.2012 12:45
Terry má spila með Chelsea Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, segir að John Terry sé enn löglegur með liði Chelsea þó svo búið sé að dæma leikmanninn í fjögurra leikja bann. Enski boltinn 6.10.2012 12:00
Rúnar Már bestur í sumar Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu, en hann var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Pepsi-deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 6.10.2012 09:00
Börsungar geta náð vænni forystu Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Fótbolti 6.10.2012 08:00
Framtíð landsliðsins björt Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari segir að miðað við aldur og reynslu leikmanna íslenska landsliðsins lofi framtíðin verulega góðu. "Ég vona að ég fái að lifa í nokkur ár í viðbót svo ég geti áfram fylgst með íslenska landsliðinu,“ sagði hann. Íslenski boltinn 6.10.2012 06:00
Frábær endurkoma hjá Arsenal Arsenal komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 1-3, á nágrönnum sínum í West Ham. Enski boltinn 6.10.2012 00:01
Chelsea lék sér að Norwich | Öll úrslit dagsins Chelsea er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea vann afar fyrirhafnarlítinn stórsigur á Norwich í dag. Enski boltinn 6.10.2012 00:01
Sunderland réð ekki við aukaspyrnur Man. City Man. City komst í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann öruggan heimasigur, 3-0, á Sunderland. Enski boltinn 6.10.2012 00:01
Barcelona og Real Madrid eru að drepa spænsku deildina Fjármálasérfræðingurinn Jose Maria Gay er ekki bjartsýnn á framtíð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og spáir því hreinlega að hún deyi miðað við óbreytt ástand. Fótbolti 5.10.2012 21:15
Emil skoraði fyrir Hellas Verona en það dugði ekki Emil Hallfreðsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í kvöld þegar lið hans Hellas Verona tapaði 1-2 fyrir Padova í 8. umferð ítölsku b-deildarinnar í fótbolta en leikurinn fór fram á heimavelli Padova. Fótbolti 5.10.2012 20:52
Þorvaldur verður áfram með Fram - nýr tveggja ára samningur Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Framara. Íslenski boltinn 5.10.2012 20:41
Malmö stoppaði Gunnar Heiðar Norrköping tapaði 2-0 á útivelli á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Malmö komst fyrir vikið upp að hlið Elfsborg á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.10.2012 19:12
Ekkert pláss fyrir Mata í spænska landsliðinu Vicente de Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir leikina gegn Frökkum og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2014. Fótbolti 5.10.2012 17:30
Bannið hjá þjálfara Juventus stytt um sex mánuði Antonio Conte, þjálfari Juventus, var dæmdur í tíu mánaða bann fyrir tímabilið vegna þess að hann tilkynnti ekki um það þegar leikmenn hans hagræddu úrslitum þegar hann þjálfaði Siena tímabilið 2010-11. Íþróttadómstóll Ítalíu hefur nú stytt bannið um sex mánuði. Fótbolti 5.10.2012 17:03
Liverpool sagt hafa áhuga á leikmanni PSV Liverpool er í dag orðað við Belgann Dries Mertens sem er vængmaður hjá PSV Eindhove. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er sagður hafa verið hrifinn af leikmanninum lengi. Enski boltinn 5.10.2012 16:45
Heimir: Gat ekki tekið við Stjörnunni Heimir Hallgrímsson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að það hann hafi aldrei átt kost á því að taka við þjálfun Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5.10.2012 15:19
Kristján hættur að þjálfa Val Kristján Guðmundsson staðfestir það á Twitter í dag að hann sé hættur sem þjálfari karlaliðs Vals. Íslenski boltinn 5.10.2012 14:34
Ramsey búinn að missa fyrirliðabandið hjá Wales Hinn ungi leikmaður Arsenal, Aaron Ramsey, hefur misst fyrirliðabandið hjá velska landsliðinu en Gary Speed heitinn gerði hann að fyrirliða áður en hann féll frá. Fótbolti 5.10.2012 14:30
Lagerbäck: Björn Bergmann vill frekar einbeita sér að Wolves Björn Bergmann Sigurðarson er ekki í landsliði Íslands að þessu sinni þar sem að hann vill frekar einbeita sér að ferli sínum með enska B-deildarliðinu Wolves. Fótbolti 5.10.2012 13:02
Hodgson sakaður um að tryggja sér leikmenn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, getur ekki valið hóp þessa dagana án þess að hann sé sakaður um að vera að tryggja sér leikmenn svo þeir spili ekki með öðrum landsliðum. Fótbolti 5.10.2012 12:15
Giroud: Kemur að því að ég skori Frakkinn Olivier Giroud var fenginn til Arsenal til þess að skora mörk en það hefur ekki gengið upp til þessa. Leikmaðurinn er ekki enn búinn að skora í sex leikjum með liðinu. Enski boltinn 5.10.2012 11:30
Enginn vafi um sekt Terry Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér rökstuðning vegna fjögurra leikja bannsins sem John Terry, fyrirliði Chelsea, fékk fyrir kynþáttaníð í garð Anton Ferdinand, leikmanns QPR. Enski boltinn 5.10.2012 10:45
Mancini: Erfiðara að verja titilinn en vinna hann Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfiðara að verja enska meistaratitilinn en að vinna hann og var nú frekar erfitt fyrir liðið að vinna titilinn á síðustu leiktíð. Enski boltinn 5.10.2012 10:00
Hodgson biður Rio afsökunar Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, blaðraði um það í neðanjarðarlest í London að hann myndi ekki velja Rio Ferdinand aftur í enska landsliðið. Hann sér mikið eftir því. Fótbolti 5.10.2012 09:30
Spiluðu áfram þrátt fyrir hvirfilbyl Hreint lygileg uppákoma varð í leik í Suður-Ameríku á dögunum. Þá byrjaði hvirfilbylur í miðjum leik en leikmenn kipptu sér lítið upp við það að vera í lífshættu. Fótbolti 4.10.2012 23:30
Arsenal vann Barcelona samanlagt 7-0 Nýkrýndir Englandsmeistarar Arsenal fóru auðveldlega inn í sextán liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Barcelona í seinni leiknum í dag. Enska liðið vann leikina tvo samanlagt 7-0. Fótbolti 4.10.2012 23:00
Brendan Rodgers: Við erum að fá á okkur alltof auðveld mörk Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var að vonum ekki sáttur eftir 2-3 tap á móti Udinese í Evrópudeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Anfield. Liverpool komst yfir í leiknum og var með mikla yfirburði stóran hluta hans en skelfilegur kafli í seinni hálfleik fór með leikinn. Fótbolti 4.10.2012 22:42
Guðjóni sagt upp störfum í Grindavík | Milan Stefán tekur við Guðjóni Þórðarsyni var í kvöld sagt upp störfum hjá Grindavík en undir hans stjórn féll knattspyrnuliðið úr Pepsi-deild karla. Samkvæmt heimildum Vísis mun Milan Stefan Jankovic taka við þjálfun liðsins en hann var aðstoðarþjálfari liðsins í sumar og hann hefur mikla reynslu af þjálfun liðsins. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn knattspyrnudeildar Grindavíkur né Guðjón. Íslenski boltinn 4.10.2012 21:25
Helgi Valur skoraði eftir sjö mínútur en AIK tapaði Helgi Valur Daníelsson var á skotskónum með AIK í Evrópudeildinni í kvöld en það dugði ekki því sænska liðið varð að sætta sig við 2-3 tap á móti Dnipro á heimavelli. FC Kaupmannahöfn tapaði líka sínum leik. Fótbolti 4.10.2012 21:10
Margrét Lára skoraði í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði seinna mark Kristianstad í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Kristianstad í röð og annar leikurinn í röð þar sem Margrét Lára er á skotskónum. Fótbolti 4.10.2012 19:05
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti