Fótbolti Hver átti flottasta mark helgarinnar í enska boltanum? Enska úrvalsdeildin hefur gert upp leiki helgarinnar og það má finna sviðmyndir frá öllum leikjunum sem og allskyns samantektarpakka inn á Sjónvarpsvef Vísis. Þar á meðal er myndband með fimm flottustu mörk helgarinnar. Enski boltinn 8.10.2012 10:00 Unglingaliðsþjálfari Red Bulls stunginn til bana á Manhattan Mike Jones, unglingaliðsþjálfari hjá bandaríska fótboltafélaginu New York Red Bulls, var stunginn til bana á Union Square torginu í Manhattan í New York eldsnemma á sunnudagsmorguninn. Hann var aðeins 25 ára gamall. Fótbolti 8.10.2012 09:30 Stjóri Newcastle vill að Van Persie verði refsað Alan Pardew, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með olnbogaskot Robin van Persie í leik Newcastle og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. United vann leikinn 3-0 en atvikið gerðist undir lok leiksins. Enski boltinn 8.10.2012 09:00 Lét viskuna ráða að þessu sinni Markamaskína AGF, Aron Jóhannsson, mun ekki fá tækifæri til þess að spila sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland í komandi leikjum í undankeppni HM. Hann dró sig úr hópnum í gær þar sem hann er að glíma við meiðsli í nára. Fótbolti 8.10.2012 07:00 Balotelli beint útaf og í flug Mario Balotelli var allt annað en sáttur þegar Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City skipti honum útaf eftir 55 mínútur í sigri Englandsmeistaranna á Sunderland í gær. Balotelli fann sér næsta lausa flug til Ítalíu og var fljótur um borð. Fótbolti 7.10.2012 23:30 Guðjón valinn í hópinn í stað Arons Framherjinn Guðjón Baldvinsson, leikmaður Halmstad, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu í stað Arons Jóhannssonar sem er meiddur. Fótbolti 7.10.2012 19:07 Dapurt gengi Íslendingaliðanna í Noregi Það var fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum í Noregi í dag. Aðeins Haugesund með Andrés Má Jóhannesson í byrjunarliðinu vann sigur en Steinþór Freyr Þorsteinsson, Óskar Örn Hauksson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Elfar Freyr Helgason og Veigar Páll Gunnarsson voru allir í tapliðum. Fótbolti 7.10.2012 17:58 Ari Freyr Skúlason skoraði fyrir Sundsvall Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn og skoraði fyrir Sundsvall í 2-2 jafntefli gegn Örebro á útivelli. Örebro jafnaði metin í uppbótartíma en allt benti til þess að mark Ara yrði mikilvægt sigurmark í fallbaráttunni. Fótbolti 7.10.2012 17:18 Ragnar og Rúrik með í jafntefli FCK Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði tveimur stigum gegn Esbjerg á útivelli í dag. Esbjerg jafnaði þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og lokatölur 2-2. Fótbolti 7.10.2012 16:47 Jóhann Berg í tapliði Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem tapaði 3-0 á útivelli gegn toppliði Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. AZ missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald í stöðunni 1-0 þegar rétt liðlega 50 mínútur voru liðnar af leiknum. Fótbolti 7.10.2012 16:17 Malmö þokast nær titlinum Þóra Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Malmö í 1-0 útisigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið náði þar með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 7.10.2012 14:58 Guðmundur skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikin fyrir Start sem sigraði Mjöndalen 3-1 í norsku 1. deildinni í dag. Guðmundur gulltryggði sigurinn með þriðja marki Start á 85. mínútu. Fótbolti 7.10.2012 14:53 Markalaust á Anfield Liverpool og Stoke gerðu markalaust jafnefli á Anfield Road í Liverpool í dag. Stoke mætti til leiks til að ná í stig og með hörðum leik, mikilli baráttu og stífum varnarleik og það gekk upp. Enski boltinn 7.10.2012 13:30 Óánægja með hegðun Balotelli Ítalinn Mario Balotelli hélt áfram að ögra stjóra Man. City, Roberto Mancini, í gær er hann labbaði beint til búningsklefa eftir að hafa verið skipt af velli gegn Sunderland. Enski boltinn 7.10.2012 12:45 Aron getur ekki spilað með landsliðinu Aron Jóhannsson, markamaskína AGF, hefur neyðst til þess að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 7.10.2012 12:03 Dramatískt jafntefli hjá Southampton og Fulham Southampton og Fulham gerðu dramatískt 2-2 jafntefli St. Mary´s leikvanginum í Southampton í dag. Fulham virtist ætla að sigra leikinn þegar liðið komst yfir á 88. mínútu en nýliðar Southampton jöfnuðu metin tveimur mínútum síðar og tryggðu sér verðskuldað stig. Enski boltinn 7.10.2012 12:00 Chelsea og enska sambandið ætla að refsa Cole Ashley Cole, leikmaður Chelsea, brást ekki vel við þegar enska knattspyrnusambandið birti rökstuðning sinn fyrir fjögurra leikja banninu á John Terry. Enski boltinn 7.10.2012 11:15 Pelé: Neymar er ekki nógu sterkur fyrir enska boltann Brasilíumaðurinn Pelé er afar málglaður og leiðist ekkert sérstaklega að tjá sig um menn og málefni. Hann hefur nú enn eina ferðina tjáð sig um landa sinn, Neymar, sem menn bíða eftir að fara í evrópska boltann. Fótbolti 7.10.2012 10:00 Man. Utd sótti þrjú stig til Newcastle Man. Utd skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sterkum 0-3 útisigri á Newcastle. Enski boltinn 7.10.2012 00:01 Inter vann borgarslaginn í Mílanó Argentínumaðurinn Walter Samuel tryggði Inter sigur á AC Milan í uppgjöri Mílanóliðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.10.2012 00:01 Gylfi spilaði í átta mínútur í sigri Spurs Tottenham komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann fínan heimasigur, 2-0, á Aston Villa. Enski boltinn 7.10.2012 00:01 Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni. Fótbolti 7.10.2012 00:01 Ronaldinho sparkaði í bringu andstæðings Brasilíski snillingurinn Ronaldinho á yfir höfði sér leikbann eftir að hafa sparkað í bringuna á andstæðingi sínum í brasilíska boltanum. Fótbolti 6.10.2012 23:30 Átta mánaða leikbann fyrir að brjóta rúðu Það er ekkert elsku mamma hjá knattspyrnusambandi Norður-Írlands og því fékk unglingalandsliðsmaðurinn Ryan Newberry að kynnast er hann var dæmdur í átta mánaða bann af sambandinu. Fótbolti 6.10.2012 22:30 Bannað að heilsast á æfingasvæði Arsenal Það er flensufaraldur í herbúðum Arsenal og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tekið á málinu með því að banna mönnum að takast í hendur. Enski boltinn 6.10.2012 21:30 Eiður skoraði í sínum fyrsta leik með Cercle Brugge Það tók Eið Smára Guðjohnsen aðeins fimm mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir belgíska liðið Cercle Brugge sem hann samdi við á dögunum. Fótbolti 6.10.2012 19:59 Tvö mörk Alfreðs dugðu ekki til sigurs Það er ekkert lát á góðu gengi framherjans Alfreðs Finnbogasonar en hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Heerenveen, í kvöld er það gerði 3-3 jafntefli við Vitesse. Fótbolti 6.10.2012 19:39 Heiðar skallaði Cardiff á toppinn Heiðar Helguson var hetja Cardiff í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í frábærum útisigri á Ipswich Town. Lokatölur 1-2 eftir að Cardiff hafði verið undir í hálfleik. Enski boltinn 6.10.2012 18:15 Aron getur ekki hætt að skora Aron Jóhannsson var enn eina ferðina á skotskónum með félagi sínu, AGF, er það sótti SönderjyskE heim í dönsku úrvalsdeildinni og vann góðan sigur, 0-3. Fótbolti 6.10.2012 16:52 Hermann búinn að semja við ÍBV Hermann Hreiðarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV en það lá fyrir á dögunum að hann myndi taka við af Magnúsi Gylfasyni sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6.10.2012 16:06 « ‹ ›
Hver átti flottasta mark helgarinnar í enska boltanum? Enska úrvalsdeildin hefur gert upp leiki helgarinnar og það má finna sviðmyndir frá öllum leikjunum sem og allskyns samantektarpakka inn á Sjónvarpsvef Vísis. Þar á meðal er myndband með fimm flottustu mörk helgarinnar. Enski boltinn 8.10.2012 10:00
Unglingaliðsþjálfari Red Bulls stunginn til bana á Manhattan Mike Jones, unglingaliðsþjálfari hjá bandaríska fótboltafélaginu New York Red Bulls, var stunginn til bana á Union Square torginu í Manhattan í New York eldsnemma á sunnudagsmorguninn. Hann var aðeins 25 ára gamall. Fótbolti 8.10.2012 09:30
Stjóri Newcastle vill að Van Persie verði refsað Alan Pardew, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með olnbogaskot Robin van Persie í leik Newcastle og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. United vann leikinn 3-0 en atvikið gerðist undir lok leiksins. Enski boltinn 8.10.2012 09:00
Lét viskuna ráða að þessu sinni Markamaskína AGF, Aron Jóhannsson, mun ekki fá tækifæri til þess að spila sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland í komandi leikjum í undankeppni HM. Hann dró sig úr hópnum í gær þar sem hann er að glíma við meiðsli í nára. Fótbolti 8.10.2012 07:00
Balotelli beint útaf og í flug Mario Balotelli var allt annað en sáttur þegar Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City skipti honum útaf eftir 55 mínútur í sigri Englandsmeistaranna á Sunderland í gær. Balotelli fann sér næsta lausa flug til Ítalíu og var fljótur um borð. Fótbolti 7.10.2012 23:30
Guðjón valinn í hópinn í stað Arons Framherjinn Guðjón Baldvinsson, leikmaður Halmstad, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu í stað Arons Jóhannssonar sem er meiddur. Fótbolti 7.10.2012 19:07
Dapurt gengi Íslendingaliðanna í Noregi Það var fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum í Noregi í dag. Aðeins Haugesund með Andrés Má Jóhannesson í byrjunarliðinu vann sigur en Steinþór Freyr Þorsteinsson, Óskar Örn Hauksson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Elfar Freyr Helgason og Veigar Páll Gunnarsson voru allir í tapliðum. Fótbolti 7.10.2012 17:58
Ari Freyr Skúlason skoraði fyrir Sundsvall Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn og skoraði fyrir Sundsvall í 2-2 jafntefli gegn Örebro á útivelli. Örebro jafnaði metin í uppbótartíma en allt benti til þess að mark Ara yrði mikilvægt sigurmark í fallbaráttunni. Fótbolti 7.10.2012 17:18
Ragnar og Rúrik með í jafntefli FCK Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði tveimur stigum gegn Esbjerg á útivelli í dag. Esbjerg jafnaði þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og lokatölur 2-2. Fótbolti 7.10.2012 16:47
Jóhann Berg í tapliði Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem tapaði 3-0 á útivelli gegn toppliði Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. AZ missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald í stöðunni 1-0 þegar rétt liðlega 50 mínútur voru liðnar af leiknum. Fótbolti 7.10.2012 16:17
Malmö þokast nær titlinum Þóra Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Malmö í 1-0 útisigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið náði þar með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 7.10.2012 14:58
Guðmundur skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan leikin fyrir Start sem sigraði Mjöndalen 3-1 í norsku 1. deildinni í dag. Guðmundur gulltryggði sigurinn með þriðja marki Start á 85. mínútu. Fótbolti 7.10.2012 14:53
Markalaust á Anfield Liverpool og Stoke gerðu markalaust jafnefli á Anfield Road í Liverpool í dag. Stoke mætti til leiks til að ná í stig og með hörðum leik, mikilli baráttu og stífum varnarleik og það gekk upp. Enski boltinn 7.10.2012 13:30
Óánægja með hegðun Balotelli Ítalinn Mario Balotelli hélt áfram að ögra stjóra Man. City, Roberto Mancini, í gær er hann labbaði beint til búningsklefa eftir að hafa verið skipt af velli gegn Sunderland. Enski boltinn 7.10.2012 12:45
Aron getur ekki spilað með landsliðinu Aron Jóhannsson, markamaskína AGF, hefur neyðst til þess að draga sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 7.10.2012 12:03
Dramatískt jafntefli hjá Southampton og Fulham Southampton og Fulham gerðu dramatískt 2-2 jafntefli St. Mary´s leikvanginum í Southampton í dag. Fulham virtist ætla að sigra leikinn þegar liðið komst yfir á 88. mínútu en nýliðar Southampton jöfnuðu metin tveimur mínútum síðar og tryggðu sér verðskuldað stig. Enski boltinn 7.10.2012 12:00
Chelsea og enska sambandið ætla að refsa Cole Ashley Cole, leikmaður Chelsea, brást ekki vel við þegar enska knattspyrnusambandið birti rökstuðning sinn fyrir fjögurra leikja banninu á John Terry. Enski boltinn 7.10.2012 11:15
Pelé: Neymar er ekki nógu sterkur fyrir enska boltann Brasilíumaðurinn Pelé er afar málglaður og leiðist ekkert sérstaklega að tjá sig um menn og málefni. Hann hefur nú enn eina ferðina tjáð sig um landa sinn, Neymar, sem menn bíða eftir að fara í evrópska boltann. Fótbolti 7.10.2012 10:00
Man. Utd sótti þrjú stig til Newcastle Man. Utd skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sterkum 0-3 útisigri á Newcastle. Enski boltinn 7.10.2012 00:01
Inter vann borgarslaginn í Mílanó Argentínumaðurinn Walter Samuel tryggði Inter sigur á AC Milan í uppgjöri Mílanóliðanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 7.10.2012 00:01
Gylfi spilaði í átta mínútur í sigri Spurs Tottenham komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann fínan heimasigur, 2-0, á Aston Villa. Enski boltinn 7.10.2012 00:01
Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni. Fótbolti 7.10.2012 00:01
Ronaldinho sparkaði í bringu andstæðings Brasilíski snillingurinn Ronaldinho á yfir höfði sér leikbann eftir að hafa sparkað í bringuna á andstæðingi sínum í brasilíska boltanum. Fótbolti 6.10.2012 23:30
Átta mánaða leikbann fyrir að brjóta rúðu Það er ekkert elsku mamma hjá knattspyrnusambandi Norður-Írlands og því fékk unglingalandsliðsmaðurinn Ryan Newberry að kynnast er hann var dæmdur í átta mánaða bann af sambandinu. Fótbolti 6.10.2012 22:30
Bannað að heilsast á æfingasvæði Arsenal Það er flensufaraldur í herbúðum Arsenal og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tekið á málinu með því að banna mönnum að takast í hendur. Enski boltinn 6.10.2012 21:30
Eiður skoraði í sínum fyrsta leik með Cercle Brugge Það tók Eið Smára Guðjohnsen aðeins fimm mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir belgíska liðið Cercle Brugge sem hann samdi við á dögunum. Fótbolti 6.10.2012 19:59
Tvö mörk Alfreðs dugðu ekki til sigurs Það er ekkert lát á góðu gengi framherjans Alfreðs Finnbogasonar en hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Heerenveen, í kvöld er það gerði 3-3 jafntefli við Vitesse. Fótbolti 6.10.2012 19:39
Heiðar skallaði Cardiff á toppinn Heiðar Helguson var hetja Cardiff í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í frábærum útisigri á Ipswich Town. Lokatölur 1-2 eftir að Cardiff hafði verið undir í hálfleik. Enski boltinn 6.10.2012 18:15
Aron getur ekki hætt að skora Aron Jóhannsson var enn eina ferðina á skotskónum með félagi sínu, AGF, er það sótti SönderjyskE heim í dönsku úrvalsdeildinni og vann góðan sigur, 0-3. Fótbolti 6.10.2012 16:52
Hermann búinn að semja við ÍBV Hermann Hreiðarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV en það lá fyrir á dögunum að hann myndi taka við af Magnúsi Gylfasyni sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6.10.2012 16:06
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti