Fótbolti Rooney verður með fyrirliðabandið á morgun Wayne Rooney verður fyrirliði enska fótboltalandsliðsins í leiknum á móti San Marínó í undankeppni HM 2014 sem fer fram á Wembley á morgun. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard er meiddur og því varð Roy Hodgson að finna sér nýjan fyrirliða. Enski boltinn 11.10.2012 12:15 Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum. Íslenski boltinn 11.10.2012 11:15 Owen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig detta þegar hann hefði getað staðið í lappirnar. Enski boltinn 11.10.2012 10:30 Frank Lampard missir af San Marínó leiknum Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.10.2012 09:45 Triesman: Af hverju fékk Terry styttra bann en Suarez? Lord Triesman, fyrrum stjórnarmaður í enska knattspyrnusambandinu, hefur gagnrýnt lengdina á banninu sem John Terry fékk fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand og af hverju bann Terry var helmingi styttra en það sem Liverpool-maðurinn Luis Suarez fékk í fyrra. Enski boltinn 11.10.2012 09:00 Markvörður skoraði úr útsparki - myndband Það muna margir efir markinu glæsilega sem Tim Howard, markvörður Everton, skoraði úr útsparki. Sá leikur hefur nú verið endurtekinn. Fótbolti 10.10.2012 23:30 Rooney og frú eiga von á öðru barni Coleen Rooney, eiginkona knattspyrnumannsins Wayne Rooney, staðfesti í dag að þau hjónin eigi von á sínu öðru barni. Enski boltinn 10.10.2012 22:45 Útvarpsmaður rekinn fyrir rasisma Gamli knattspyrnustjórinn Ron Atkinson var rekinn úr starfi sem fjölmiðlamaður þegar hann varð uppvís að kynþáttaníði á sínum tíma. Hann hélt þá að enginn heyrði það sem hann sagði. Svo var ekki. Fótbolti 10.10.2012 22:00 Jóhann Birnir áfram með Keflavík Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 21:53 Freyr og Davíð Snorri þjálfa Leikni 1. deildarlið Leiknis hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir næstu leiktíð en í dag var gengið frá ráðningu þeirra Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassyni. Fótbolti 10.10.2012 20:30 Magnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2012 18:25 Margrét Lára og félagar í Baywatch-myndbandi Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í Svíþjóð gerðu þetta skemmtilega myndband í anda gömlu Baywatch-sjónvarpsþáttanna. Þar koma meðal annarra fyrir Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir. Fótbolti 10.10.2012 18:00 Zlatan við sænsku blaðamennina: 95 prósent skrifa ykkar algjört bull Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af sænskum blaðamannamönnum og hann fékk útrás fyrir óánægju sína á blaðamannafundi fyrir komandi landsleik Svía og Færeyinga á föstudaginn. Fótbolti 10.10.2012 18:00 Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Fótbolti 10.10.2012 17:13 Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið. Fótbolti 10.10.2012 16:45 Owen: Ég verð bara að ná United-leiknum Michael Owen ætlar að gera allt til þess að ná að spila með Stoke á móti Manchester United í næstu umferð í ensku úrvalsdeildinni en kappinn hefur aðeins náð því að spila í 28 mínútur síðan að kom til Stoke í byrjun september. Owen segir að allt sé á réttri leið hjá sér. Enski boltinn 10.10.2012 16:00 Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 15:15 Lukkudýr HM 2014 fær ekki að vera í friði Brasilíumenn eru greinilega ekki nógu sáttir við nýja lukkudýrið fyrir HM í fótbolta 2014 því tvisvar sinnum á stuttum tíma hafa skemmdarvargar eyðilegt uppblásna útgáfa af lukkudýrinu. Fótbolti 10.10.2012 15:15 Fingurinn á þjálfara Montpellier kom honum í bann Rene Girard, þjálfari Montpellier, hefur verið dæmdur í eins leiks bann í Meistaradeildinni og til að greiða dágóða sekt fyrir að sýna þjálfara Schalke fingurinn í Meistaradeildarleik á dögunum. Fótbolti 10.10.2012 14:30 Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn. Fótbolti 10.10.2012 13:15 Sir Alex: Ánægður með nýju demanta-miðjuna sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á nýju demanta-miðju liðsins og telur að hún geti hjálpað liðinu mikið á þessu tímabili. Ferguson hefur stillt upp í þessu kerfi í síðustu leikjum en byrjaði á því í sigri á Newcastle í deildabikarnum. Enski boltinn 10.10.2012 12:30 Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði. Fótbolti 10.10.2012 11:15 Everton án Fellaini næstu vikurnar Everton hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni enda liðið í 4. sætinu eftir sjö umferðir. David Moyes og lærisveinar urðu hinsvegar fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Belginn Marouane Fellaini verður ekki með í næstu leikjum. Enski boltinn 10.10.2012 09:45 Rooney: Til í Cantona-hlutverk hjá enska landsliðinu Wayne Rooney segist vera tilbúinn í að taka að sér "Eric Cantona hlutverk" hjá enska landsliðinu en framundan er leikur við San Marínó á föstudagskvöldið. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard glímir við meiðsli og það er því líklegt að Rooney beri fyrirliðabandið í þessum leik. Enski boltinn 10.10.2012 09:00 Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í Íslenski boltinn 10.10.2012 08:00 Blatter: Aldrei séð annað eins í minni tíð Joseph Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA], hefur verið staddur hér á landi síðustu daga til að kynna sér íslenska knattspyrnu og uppbyggingu íþróttarinnar hér á landi. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í gær þar sem hann lofaði mjög hvernig staðið hafi verið að knattspyrnunni hér á landi. Fótbolti 10.10.2012 06:00 Björn Orri hætti vegna meiðsla | Sagt að harka þetta af mér Björn Orri Hermannsson þurfti að leggja skóna á hilluna vegna ökklameiðsla aðeins 22 ára gamall. Hann fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali sem birtist í Mannlífi í síðustu viku. Íslenski boltinn 9.10.2012 23:15 Suarez: Hef ekki áhyggjur af öðrum Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið oft nefndur í tengslum við umræðu um leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.10.2012 22:30 David Moyes og Steven Fletcher bestir í september Steven Fletcher, framherji Sunderland og David Moyes, stjóri Everton, voru valdir þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni í septembermánuði af sérstakri valnefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar en Gylfi Þór Sigurðsson fékk samskonar verðlaun og Fletcher fyrir mars fyrr á þessu ári. Enski boltinn 9.10.2012 21:45 Manchester United og Real Madrid selja flestar treyjur Enska félagið Manchester United og spænska félagið Real Madrid eru þau tvö félög sem selja flestar fótboltatreyjur í heimunum. Bæði félögin hafa selt 1,4 milljón treyjur að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár. Fótbolti 9.10.2012 20:45 « ‹ ›
Rooney verður með fyrirliðabandið á morgun Wayne Rooney verður fyrirliði enska fótboltalandsliðsins í leiknum á móti San Marínó í undankeppni HM 2014 sem fer fram á Wembley á morgun. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard er meiddur og því varð Roy Hodgson að finna sér nýjan fyrirliða. Enski boltinn 11.10.2012 12:15
Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum. Íslenski boltinn 11.10.2012 11:15
Owen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig detta þegar hann hefði getað staðið í lappirnar. Enski boltinn 11.10.2012 10:30
Frank Lampard missir af San Marínó leiknum Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.10.2012 09:45
Triesman: Af hverju fékk Terry styttra bann en Suarez? Lord Triesman, fyrrum stjórnarmaður í enska knattspyrnusambandinu, hefur gagnrýnt lengdina á banninu sem John Terry fékk fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand og af hverju bann Terry var helmingi styttra en það sem Liverpool-maðurinn Luis Suarez fékk í fyrra. Enski boltinn 11.10.2012 09:00
Markvörður skoraði úr útsparki - myndband Það muna margir efir markinu glæsilega sem Tim Howard, markvörður Everton, skoraði úr útsparki. Sá leikur hefur nú verið endurtekinn. Fótbolti 10.10.2012 23:30
Rooney og frú eiga von á öðru barni Coleen Rooney, eiginkona knattspyrnumannsins Wayne Rooney, staðfesti í dag að þau hjónin eigi von á sínu öðru barni. Enski boltinn 10.10.2012 22:45
Útvarpsmaður rekinn fyrir rasisma Gamli knattspyrnustjórinn Ron Atkinson var rekinn úr starfi sem fjölmiðlamaður þegar hann varð uppvís að kynþáttaníði á sínum tíma. Hann hélt þá að enginn heyrði það sem hann sagði. Svo var ekki. Fótbolti 10.10.2012 22:00
Jóhann Birnir áfram með Keflavík Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 21:53
Freyr og Davíð Snorri þjálfa Leikni 1. deildarlið Leiknis hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir næstu leiktíð en í dag var gengið frá ráðningu þeirra Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassyni. Fótbolti 10.10.2012 20:30
Magnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 10.10.2012 18:25
Margrét Lára og félagar í Baywatch-myndbandi Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í Svíþjóð gerðu þetta skemmtilega myndband í anda gömlu Baywatch-sjónvarpsþáttanna. Þar koma meðal annarra fyrir Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir. Fótbolti 10.10.2012 18:00
Zlatan við sænsku blaðamennina: 95 prósent skrifa ykkar algjört bull Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af sænskum blaðamannamönnum og hann fékk útrás fyrir óánægju sína á blaðamannafundi fyrir komandi landsleik Svía og Færeyinga á föstudaginn. Fótbolti 10.10.2012 18:00
Umfangsmesta lyfjasvindl sögunnar | Armstrong gjörspilltur Lyfjaeftirlitssamtök Bandaríkjanna, USADA, hafa sent frá sér risavaxna skýrslu um Lance Armstrong hjólreiðakappa og keppnislið hans. Fótbolti 10.10.2012 17:13
Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið. Fótbolti 10.10.2012 16:45
Owen: Ég verð bara að ná United-leiknum Michael Owen ætlar að gera allt til þess að ná að spila með Stoke á móti Manchester United í næstu umferð í ensku úrvalsdeildinni en kappinn hefur aðeins náð því að spila í 28 mínútur síðan að kom til Stoke í byrjun september. Owen segir að allt sé á réttri leið hjá sér. Enski boltinn 10.10.2012 16:00
Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag. Íslenski boltinn 10.10.2012 15:15
Lukkudýr HM 2014 fær ekki að vera í friði Brasilíumenn eru greinilega ekki nógu sáttir við nýja lukkudýrið fyrir HM í fótbolta 2014 því tvisvar sinnum á stuttum tíma hafa skemmdarvargar eyðilegt uppblásna útgáfa af lukkudýrinu. Fótbolti 10.10.2012 15:15
Fingurinn á þjálfara Montpellier kom honum í bann Rene Girard, þjálfari Montpellier, hefur verið dæmdur í eins leiks bann í Meistaradeildinni og til að greiða dágóða sekt fyrir að sýna þjálfara Schalke fingurinn í Meistaradeildarleik á dögunum. Fótbolti 10.10.2012 14:30
Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn. Fótbolti 10.10.2012 13:15
Sir Alex: Ánægður með nýju demanta-miðjuna sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á nýju demanta-miðju liðsins og telur að hún geti hjálpað liðinu mikið á þessu tímabili. Ferguson hefur stillt upp í þessu kerfi í síðustu leikjum en byrjaði á því í sigri á Newcastle í deildabikarnum. Enski boltinn 10.10.2012 12:30
Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði. Fótbolti 10.10.2012 11:15
Everton án Fellaini næstu vikurnar Everton hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni enda liðið í 4. sætinu eftir sjö umferðir. David Moyes og lærisveinar urðu hinsvegar fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Belginn Marouane Fellaini verður ekki með í næstu leikjum. Enski boltinn 10.10.2012 09:45
Rooney: Til í Cantona-hlutverk hjá enska landsliðinu Wayne Rooney segist vera tilbúinn í að taka að sér "Eric Cantona hlutverk" hjá enska landsliðinu en framundan er leikur við San Marínó á föstudagskvöldið. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard glímir við meiðsli og það er því líklegt að Rooney beri fyrirliðabandið í þessum leik. Enski boltinn 10.10.2012 09:00
Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í Íslenski boltinn 10.10.2012 08:00
Blatter: Aldrei séð annað eins í minni tíð Joseph Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA], hefur verið staddur hér á landi síðustu daga til að kynna sér íslenska knattspyrnu og uppbyggingu íþróttarinnar hér á landi. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í gær þar sem hann lofaði mjög hvernig staðið hafi verið að knattspyrnunni hér á landi. Fótbolti 10.10.2012 06:00
Björn Orri hætti vegna meiðsla | Sagt að harka þetta af mér Björn Orri Hermannsson þurfti að leggja skóna á hilluna vegna ökklameiðsla aðeins 22 ára gamall. Hann fór yfir feril sinn í ítarlegu viðtali sem birtist í Mannlífi í síðustu viku. Íslenski boltinn 9.10.2012 23:15
Suarez: Hef ekki áhyggjur af öðrum Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið oft nefndur í tengslum við umræðu um leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.10.2012 22:30
David Moyes og Steven Fletcher bestir í september Steven Fletcher, framherji Sunderland og David Moyes, stjóri Everton, voru valdir þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni í septembermánuði af sérstakri valnefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar en Gylfi Þór Sigurðsson fékk samskonar verðlaun og Fletcher fyrir mars fyrr á þessu ári. Enski boltinn 9.10.2012 21:45
Manchester United og Real Madrid selja flestar treyjur Enska félagið Manchester United og spænska félagið Real Madrid eru þau tvö félög sem selja flestar fótboltatreyjur í heimunum. Bæði félögin hafa selt 1,4 milljón treyjur að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár. Fótbolti 9.10.2012 20:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti