Fótbolti Lagerbäck: Þurfum að spila vel í 90 mínútur Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari í knattspyrnu er ánægður með sitt fyrsta ár í starfi hjá KSÍ. Hann segir að landsliðið standi vel í baráttunni um að komast í úrslitakeppni HM 2014 og að framtíð þess sé afar björt. Fótbolti 20.10.2012 10:00 Fær Gylfi aftur tækifæri í dag? Tottenham tekur á móti toppliði Chelsea á White Hart Lane í hádeginu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Tottenham hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína og Chelsea er með fjögurra stiga stiga forskot á toppnum eftir að hafa náð í 19 af 21 mögulegu stigi í fyrstu sjö umferðunum. Enski boltinn 20.10.2012 08:15 Þetta lið stefnir alltaf á sigur Íslenska kvennalandsliðið á mjög erfiðan leik fyrir höndum í dag er það sækir Úkraínu heim í umspili fyrir EM í Svíþjóð en það mót fer fram á næsta ári. Þetta er fyrri leikur liðanna. Síðari leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næstkomandi fimmtudag. Sigurvegarinn í umspilinu fær farseðil á mótið og því að miklu að keppa. Fótbolti 20.10.2012 06:00 Góður sigur Íslands í Úkraínu Ísland er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn Úkraínu í umspili fyrir EM 2013 í Svíþjóð. Stelpurnar okkar unnu 3-2 sigur á útivelli í morgun. Fótbolti 20.10.2012 00:01 Holt tryggði Norwich sigur á slöku liði Arsenal Norwich kom sér úr fallsæti með verðskulduðum 1-0 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grant Holt skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Barcelona vann í níu marka leik Lionel Messi skoraði þrennu þegar að Barcelona vann sigur á Deportivo, 5-4, í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 00:01 Liverpool og United unnu - Ótrúleg endurkoma City Liverpool, Manchester United og Manchester City unnu öll sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Swansea, West Ham og Fulham eru einnig á sigurbraut. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Þægilegt hjá Real Madrid Real Madrid komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Celta Vigo. Gonzalo Higuain og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídinga. Fótbolti 20.10.2012 00:01 Chelsea skoraði fjögur á White Hart Lane Chelsea er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn grönnum sínum í Tottenham, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. Enski boltinn 20.10.2012 00:01 Diouf: Gerrard er sjálfselskur El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Steven Gerrard sé ekki vinsæll meðal annarra leikamanna liðsins. Enski boltinn 19.10.2012 22:45 Stuðningsmaður Leeds sló Kirkland - myndband Sorgleg uppákoma átti sér stað í leik Sheffield Wednesday og Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Stuðningsmaður Leeds hljóp þá inn á völlinn og kýldi Chris Kirkland, markvörð Sheff. Wed, í andlitið. Enski boltinn 19.10.2012 21:25 Pepe Reina lélegastur Pepe Reina, markvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur enda búinn að gera nokkur slæm mistök það sem af er á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2012 19:45 Þrír Íslendingar léku í tapleik gegn Rosenborg Íslendingaliðið Sandnes Ulf varð að sætta sig við tap, 2-0, gegn toppliði Rosenborgar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 19.10.2012 18:54 Di Matteo: Ekki öruggt að Terry fái aftur fyrirliðabandið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var ekki tilbúinn að lofa því að John Terry verði áfram fyrirliði Chelsea-liðsins þegar hann snýr aftur úr fjögurra leikja banni fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR.Terry verður ekki með í næstu fjórum deildarleikjum Chelsea en fær að spila á móti Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 19.10.2012 18:15 Hitzlsperger fékk samning hjá Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er formlega genginn í raðir Everton en félagið gerði samning við hann sem gildir fram í janúar. Enski boltinn 19.10.2012 17:30 Veigar Páll tekjuhæstur – fékk 4,5 milljónir kr í laun á mánuði Íslenskir knattspyrnumenn sem hafa atvinnu af sínu fagi í Noregi eru margir hverjir á forstjóralaunum en norskir fjölmiðlar birtu yfirlit yfir laun leikmanna í efstu deild í dag. Veigar Páll Gunnarsson, sem í dag leikur með Stabæk, er með hæstu tekjurnar af íslensku leikmönnunum en hann var með um 4,5 milljónir kr. í laun á mánuði. Árstekjur Veigars voru um 54 milljónir kr. en hann greiddi 24,6 milljónir kr. í skatt. Fótbolti 19.10.2012 15:17 Fabianski þarf í aðgerð Lukasz Fabianski, markvörður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 19.10.2012 14:30 Mancini: Stutt í Silva Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að David Silva muni missa af næstu tveimur leikjum liðsins en að hann sé vongóður að hann geti spilað með liðinu á ný innan skamms. Enski boltinn 19.10.2012 13:45 Owen þarf stiga til að spila með Stoke Alex Ferguson sló á létta strengi á blaðamannafundi í morgun fyrir leik sinna manna í Manchester United gegn Stoke um helgina. Fótbolti 19.10.2012 13:00 Rodgers ekki íhugað að ná í Carroll Þrátt fyrir meiðsli Fabio Borini segist Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ekki hafa íhugað að kalla á Andy Carroll til baka frá West Ham þar sem hann er nú í láni. Enski boltinn 19.10.2012 12:15 Ferguson ósammála Roberts Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni taka þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum um helgina - eins og aðrir leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2012 11:30 Rúnar Már til reynslu hjá SönderjyskE Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Vals, mun á næstunni æfa með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Íslenski boltinn 19.10.2012 11:18 Parker mögulega frá fram að jólum Scott Parker, leikmaður Tottenham, verður mögulega frá keppni fram að jólum að sögn knattspyrnustjórans Andre-Villas Boas. Enski boltinn 19.10.2012 10:45 Chopart: Vantar aðeins upp á fagmennskuna í íslenska boltanum Kennie Chopart, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, vill komast að í betri deild. Hann segist þó hafa notið sín vel í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 19.10.2012 10:15 Serbar svara fyrir sig á Youtube Serbneska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér myndband þar sem þrætt er fyrir að Danny Rose hafi orðið fyrir kynþáttaníði í U-21 leik Serbíu og Englands á dögunum. Fótbolti 19.10.2012 09:30 Ferdinand-bræður óánægðir með enska sambandið Um helgina verður átak gert í ensku úrvalsdeildinni gegn kynþáttafordómum. Jason Roberts og Ferdinand-bræðurnir, Rio og Anton, ætla hins vegar að sniðganga átakið. Enski boltinn 19.10.2012 09:04 Blikar vilja fá Garðar Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar. Íslenski boltinn 19.10.2012 07:00 Pique og Shakira ætla að skíra drenginn Biel Stjörnuparið Gerard Pique, leikmaður Barcelona, og tónlistarkonan Shakira eiga von á sínu fyrsta barni saman og mun hann bera nafnið Biel. Fótbolti 18.10.2012 23:45 Wicks verður áfram hjá Þórsurum Hinn magnaði markvörður Þórsara, Josh Wicks, mun verja mark norðanmanna í Pepsi-deildinni næsta sumar en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2012 22:45 Englendingar tóku svefntöflur í Póllandi Enskir fjölmiðlar fullyrða að sumir leikmanna enska landsliðsins hafi tekið svefntöflur fyrir leik liðsins gegn Pólverjum í gær. Fótbolti 18.10.2012 19:45 « ‹ ›
Lagerbäck: Þurfum að spila vel í 90 mínútur Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari í knattspyrnu er ánægður með sitt fyrsta ár í starfi hjá KSÍ. Hann segir að landsliðið standi vel í baráttunni um að komast í úrslitakeppni HM 2014 og að framtíð þess sé afar björt. Fótbolti 20.10.2012 10:00
Fær Gylfi aftur tækifæri í dag? Tottenham tekur á móti toppliði Chelsea á White Hart Lane í hádeginu í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið á miklu skriði að undanförnu. Tottenham hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína og Chelsea er með fjögurra stiga stiga forskot á toppnum eftir að hafa náð í 19 af 21 mögulegu stigi í fyrstu sjö umferðunum. Enski boltinn 20.10.2012 08:15
Þetta lið stefnir alltaf á sigur Íslenska kvennalandsliðið á mjög erfiðan leik fyrir höndum í dag er það sækir Úkraínu heim í umspili fyrir EM í Svíþjóð en það mót fer fram á næsta ári. Þetta er fyrri leikur liðanna. Síðari leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næstkomandi fimmtudag. Sigurvegarinn í umspilinu fær farseðil á mótið og því að miklu að keppa. Fótbolti 20.10.2012 06:00
Góður sigur Íslands í Úkraínu Ísland er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn Úkraínu í umspili fyrir EM 2013 í Svíþjóð. Stelpurnar okkar unnu 3-2 sigur á útivelli í morgun. Fótbolti 20.10.2012 00:01
Holt tryggði Norwich sigur á slöku liði Arsenal Norwich kom sér úr fallsæti með verðskulduðum 1-0 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Grant Holt skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Barcelona vann í níu marka leik Lionel Messi skoraði þrennu þegar að Barcelona vann sigur á Deportivo, 5-4, í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 00:01
Liverpool og United unnu - Ótrúleg endurkoma City Liverpool, Manchester United og Manchester City unnu öll sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Swansea, West Ham og Fulham eru einnig á sigurbraut. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Þægilegt hjá Real Madrid Real Madrid komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Celta Vigo. Gonzalo Higuain og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídinga. Fótbolti 20.10.2012 00:01
Chelsea skoraði fjögur á White Hart Lane Chelsea er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni en liðið hafði í dag betur gegn grönnum sínum í Tottenham, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. Enski boltinn 20.10.2012 00:01
Diouf: Gerrard er sjálfselskur El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Steven Gerrard sé ekki vinsæll meðal annarra leikamanna liðsins. Enski boltinn 19.10.2012 22:45
Stuðningsmaður Leeds sló Kirkland - myndband Sorgleg uppákoma átti sér stað í leik Sheffield Wednesday og Leeds í ensku B-deildinni í kvöld. Stuðningsmaður Leeds hljóp þá inn á völlinn og kýldi Chris Kirkland, markvörð Sheff. Wed, í andlitið. Enski boltinn 19.10.2012 21:25
Pepe Reina lélegastur Pepe Reina, markvörður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í vetur enda búinn að gera nokkur slæm mistök það sem af er á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2012 19:45
Þrír Íslendingar léku í tapleik gegn Rosenborg Íslendingaliðið Sandnes Ulf varð að sætta sig við tap, 2-0, gegn toppliði Rosenborgar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 19.10.2012 18:54
Di Matteo: Ekki öruggt að Terry fái aftur fyrirliðabandið Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var ekki tilbúinn að lofa því að John Terry verði áfram fyrirliði Chelsea-liðsins þegar hann snýr aftur úr fjögurra leikja banni fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR.Terry verður ekki með í næstu fjórum deildarleikjum Chelsea en fær að spila á móti Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Enski boltinn 19.10.2012 18:15
Hitzlsperger fékk samning hjá Everton Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger er formlega genginn í raðir Everton en félagið gerði samning við hann sem gildir fram í janúar. Enski boltinn 19.10.2012 17:30
Veigar Páll tekjuhæstur – fékk 4,5 milljónir kr í laun á mánuði Íslenskir knattspyrnumenn sem hafa atvinnu af sínu fagi í Noregi eru margir hverjir á forstjóralaunum en norskir fjölmiðlar birtu yfirlit yfir laun leikmanna í efstu deild í dag. Veigar Páll Gunnarsson, sem í dag leikur með Stabæk, er með hæstu tekjurnar af íslensku leikmönnunum en hann var með um 4,5 milljónir kr. í laun á mánuði. Árstekjur Veigars voru um 54 milljónir kr. en hann greiddi 24,6 milljónir kr. í skatt. Fótbolti 19.10.2012 15:17
Fabianski þarf í aðgerð Lukasz Fabianski, markvörður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 19.10.2012 14:30
Mancini: Stutt í Silva Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að David Silva muni missa af næstu tveimur leikjum liðsins en að hann sé vongóður að hann geti spilað með liðinu á ný innan skamms. Enski boltinn 19.10.2012 13:45
Owen þarf stiga til að spila með Stoke Alex Ferguson sló á létta strengi á blaðamannafundi í morgun fyrir leik sinna manna í Manchester United gegn Stoke um helgina. Fótbolti 19.10.2012 13:00
Rodgers ekki íhugað að ná í Carroll Þrátt fyrir meiðsli Fabio Borini segist Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ekki hafa íhugað að kalla á Andy Carroll til baka frá West Ham þar sem hann er nú í láni. Enski boltinn 19.10.2012 12:15
Ferguson ósammála Roberts Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand muni taka þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum um helgina - eins og aðrir leikmenn félagsins. Enski boltinn 19.10.2012 11:30
Rúnar Már til reynslu hjá SönderjyskE Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður og leikmaður Vals, mun á næstunni æfa með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Íslenski boltinn 19.10.2012 11:18
Parker mögulega frá fram að jólum Scott Parker, leikmaður Tottenham, verður mögulega frá keppni fram að jólum að sögn knattspyrnustjórans Andre-Villas Boas. Enski boltinn 19.10.2012 10:45
Chopart: Vantar aðeins upp á fagmennskuna í íslenska boltanum Kennie Chopart, sem lék með Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar, vill komast að í betri deild. Hann segist þó hafa notið sín vel í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 19.10.2012 10:15
Serbar svara fyrir sig á Youtube Serbneska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér myndband þar sem þrætt er fyrir að Danny Rose hafi orðið fyrir kynþáttaníði í U-21 leik Serbíu og Englands á dögunum. Fótbolti 19.10.2012 09:30
Ferdinand-bræður óánægðir með enska sambandið Um helgina verður átak gert í ensku úrvalsdeildinni gegn kynþáttafordómum. Jason Roberts og Ferdinand-bræðurnir, Rio og Anton, ætla hins vegar að sniðganga átakið. Enski boltinn 19.10.2012 09:04
Blikar vilja fá Garðar Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar. Íslenski boltinn 19.10.2012 07:00
Pique og Shakira ætla að skíra drenginn Biel Stjörnuparið Gerard Pique, leikmaður Barcelona, og tónlistarkonan Shakira eiga von á sínu fyrsta barni saman og mun hann bera nafnið Biel. Fótbolti 18.10.2012 23:45
Wicks verður áfram hjá Þórsurum Hinn magnaði markvörður Þórsara, Josh Wicks, mun verja mark norðanmanna í Pepsi-deildinni næsta sumar en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2012 22:45
Englendingar tóku svefntöflur í Póllandi Enskir fjölmiðlar fullyrða að sumir leikmanna enska landsliðsins hafi tekið svefntöflur fyrir leik liðsins gegn Pólverjum í gær. Fótbolti 18.10.2012 19:45