Fótbolti

Ég vil spila í öllum leikjum

Helgi Valur Daníelsson missti af báðum landsleikjum Íslands fyrr í mánuðinum vegna veikinda. Hann þurfti að gista á sjúkrahúsi í Albaníu en hefur náð sér á fullu. Helgi Valur stefnir á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu.

Fótbolti

Ekkert nema sigur kemur til greina

Ísland er með forystu í einvíginu gegn Úkraínu í umspili þjóðanna um sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Stelpurnar höfðu betur, 3-2, í fyrri leik liðanna sem fór fram í Sevastopol í Úkraínu á laugardaginn.

Fótbolti

FCK vann slaginn í Köben

FC Kaupmannahöfn hafði betur gegn erkifjendunum í Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Kris Stadsgaard skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu.

Fótbolti

Start upp í norsku úrvalsdeildina

Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, tryggðis sér í dag sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sandefjord.

Fótbolti

Messi varð faðir í nótt

Lionel Messi átti viðburðarríkt kvöld í gær. Hann skoraði þrennu í ótrúlegum 5-4 sigri Barcelona á Deportivo og rauk svo upp á sjúkrahús eftir leik þar sem kona hans ól honum son.

Fótbolti

Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli

Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok.

Enski boltinn

Jafntefli á Loftus Road

Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni.

Enski boltinn

Villas-Boas hrósaði Gylfa

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn