Fótbolti Willum Þór opinn fyrir kvennaboltanum | Ræddi við Valsmenn Knattspyrnuþjálfarinn Willum Þór Þórsson hefur fullan hug á að halda áfram þjálfun. Willum, sem síðast stýrði 1. deildar liði Leiknis í sumar, segir eftirspurnina dræma. Íslenski boltinn 22.10.2012 07:45 Ég vil spila í öllum leikjum Helgi Valur Daníelsson missti af báðum landsleikjum Íslands fyrr í mánuðinum vegna veikinda. Hann þurfti að gista á sjúkrahúsi í Albaníu en hefur náð sér á fullu. Helgi Valur stefnir á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Fótbolti 22.10.2012 06:30 Ekkert nema sigur kemur til greina Ísland er með forystu í einvíginu gegn Úkraínu í umspili þjóðanna um sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Stelpurnar höfðu betur, 3-2, í fyrri leik liðanna sem fór fram í Sevastopol í Úkraínu á laugardaginn. Fótbolti 22.10.2012 06:00 Babel: Benitez sveik gefin loforð Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Fótbolti 21.10.2012 22:15 Butt kominn aftur til Manchester United Nicky Butt er aftur tekinn til starfa hjá sínu gamla félagi, Manchester United, en nú í hlutverki þjálfara. Enski boltinn 21.10.2012 20:30 FCK vann slaginn í Köben FC Kaupmannahöfn hafði betur gegn erkifjendunum í Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Kris Stadsgaard skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. Fótbolti 21.10.2012 19:17 Indriði spilaði með Viking á ný Indriði Sigurðsson hefur jafnað sig á meiðslum sínum og spilaði með Viking á nýjan leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.10.2012 18:16 Granero: Mata hvatti mig til að semja við QPR Það kom mörgum á óvart þegar að Spánverjinn Esteban Granero ákvað að yfirgefa Real Madrid og semja við QPR í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2012 16:00 Maður handtekinn vegna árásarinnar á Chris Kirkland Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur handtekið 21 árs mann sem grunaður er um árás á Chris Kirkland, markvörð Sheffield Wednesday. Enski boltinn 21.10.2012 15:37 Start upp í norsku úrvalsdeildina Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, tryggðis sér í dag sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sandefjord. Fótbolti 21.10.2012 15:02 Enn skorar Alfreð | Sex mörk í sjö leikjum Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora fyrir hollenska félagið Heerenveen. Liðið vann 3-0 sigur á Groningen á heimavelli í dag og skoraði Alfreð eitt marka liðsins úr vítaspyrnu. Fótbolti 21.10.2012 14:48 Kalou: Abramovich ræður öllu hjá Chelsea Salomon Kalou, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Roman Abramovich skipti sér mikið af félaginu og ekki síst leikmönnunum sjálfum. Enski boltinn 21.10.2012 12:45 Ferguson: Myndi styðja leikmenn ef þeir vilja ganga af velli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann myndi ekki koma í veg fyrir leikmenn sem vilji ganga af velli í miðjum leik vegna kynþáttafordóma. Enski boltinn 21.10.2012 12:45 Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 11:30 Wenger: Óþægilega stórt bil Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var óánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapinu gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2012 11:00 Mark Eiðs Smára í gær - Myndband Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú skorað í sínum tveimur fyrstu leikjum með belgíska liðinu Cercle Brugge en það dugði þó ekki til gegn KV Mechelen í gær. Fótbolti 21.10.2012 10:30 Messi varð faðir í nótt Lionel Messi átti viðburðarríkt kvöld í gær. Hann skoraði þrennu í ótrúlegum 5-4 sigri Barcelona á Deportivo og rauk svo upp á sjúkrahús eftir leik þar sem kona hans ól honum son. Fótbolti 21.10.2012 10:00 Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok. Enski boltinn 21.10.2012 00:01 Jafntefli á Loftus Road Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 21.10.2012 00:01 Eiður Smári vinsæll í Brugge Svo virðist sem að stuðningsmenn belgíska liðsins Cercle Brugge séu ánægðir með komu Eiðs Smára Guðjohnsen til liðsins. Fótbolti 20.10.2012 23:15 Um 200 handteknir fyrir grannaslaginn í Dortmund Lögreglan í Dortmund handtók um 200 manns fyrir leik heimamanna í borginni gegn erkifjendunum í Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 22:30 Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53 Guðlaugur hafði betur í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, NEC, hafði betur gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 20:46 Eiður skoraði fyrir Cercle Brugge Eiður Smári Guðjohnsen virðist finna sig vel í búningi belgíska liðsins Cercle Brügge en hann skoraði mark þess í 2-1 tapi fyrir Mechelen í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 18:14 Rodgers: Frábær frammistaða Liverpool vann í dag sinn fyrsta sigur á Anfield undir stjórn Brendan Rodgers, þegar liðið vann Reading með einu marki gegn engu. Enski boltinn 20.10.2012 17:49 Ferguson óánægður með Ferdinand Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Rio Ferdinand hafi ekki tekið þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Enski boltinn 20.10.2012 17:39 Sigurður Ragnar: Síður en svo búið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, var hæstánægður með 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í fyrri leik liðanna í umspili fyrir EM 2013. Fótbolti 20.10.2012 16:44 Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff sem mátti þola 3-1 tap fyrir Nottingham Forest í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 16:25 Schalke lagði Dortmund í grannaslagnum Schalke gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Þýskalandsmeisturum Dortmund í hörkuslag þessara erkifjenda. Fótbolti 20.10.2012 15:53 Villas-Boas hrósaði Gylfa Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:38 « ‹ ›
Willum Þór opinn fyrir kvennaboltanum | Ræddi við Valsmenn Knattspyrnuþjálfarinn Willum Þór Þórsson hefur fullan hug á að halda áfram þjálfun. Willum, sem síðast stýrði 1. deildar liði Leiknis í sumar, segir eftirspurnina dræma. Íslenski boltinn 22.10.2012 07:45
Ég vil spila í öllum leikjum Helgi Valur Daníelsson missti af báðum landsleikjum Íslands fyrr í mánuðinum vegna veikinda. Hann þurfti að gista á sjúkrahúsi í Albaníu en hefur náð sér á fullu. Helgi Valur stefnir á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Fótbolti 22.10.2012 06:30
Ekkert nema sigur kemur til greina Ísland er með forystu í einvíginu gegn Úkraínu í umspili þjóðanna um sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Stelpurnar höfðu betur, 3-2, í fyrri leik liðanna sem fór fram í Sevastopol í Úkraínu á laugardaginn. Fótbolti 22.10.2012 06:00
Babel: Benitez sveik gefin loforð Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Fótbolti 21.10.2012 22:15
Butt kominn aftur til Manchester United Nicky Butt er aftur tekinn til starfa hjá sínu gamla félagi, Manchester United, en nú í hlutverki þjálfara. Enski boltinn 21.10.2012 20:30
FCK vann slaginn í Köben FC Kaupmannahöfn hafði betur gegn erkifjendunum í Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Kris Stadsgaard skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. Fótbolti 21.10.2012 19:17
Indriði spilaði með Viking á ný Indriði Sigurðsson hefur jafnað sig á meiðslum sínum og spilaði með Viking á nýjan leik í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.10.2012 18:16
Granero: Mata hvatti mig til að semja við QPR Það kom mörgum á óvart þegar að Spánverjinn Esteban Granero ákvað að yfirgefa Real Madrid og semja við QPR í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2012 16:00
Maður handtekinn vegna árásarinnar á Chris Kirkland Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur handtekið 21 árs mann sem grunaður er um árás á Chris Kirkland, markvörð Sheffield Wednesday. Enski boltinn 21.10.2012 15:37
Start upp í norsku úrvalsdeildina Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, tryggðis sér í dag sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sandefjord. Fótbolti 21.10.2012 15:02
Enn skorar Alfreð | Sex mörk í sjö leikjum Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora fyrir hollenska félagið Heerenveen. Liðið vann 3-0 sigur á Groningen á heimavelli í dag og skoraði Alfreð eitt marka liðsins úr vítaspyrnu. Fótbolti 21.10.2012 14:48
Kalou: Abramovich ræður öllu hjá Chelsea Salomon Kalou, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Roman Abramovich skipti sér mikið af félaginu og ekki síst leikmönnunum sjálfum. Enski boltinn 21.10.2012 12:45
Ferguson: Myndi styðja leikmenn ef þeir vilja ganga af velli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann myndi ekki koma í veg fyrir leikmenn sem vilji ganga af velli í miðjum leik vegna kynþáttafordóma. Enski boltinn 21.10.2012 12:45
Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 11:30
Wenger: Óþægilega stórt bil Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var óánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapinu gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 21.10.2012 11:00
Mark Eiðs Smára í gær - Myndband Eiður Smári Guðjohnsen hefur nú skorað í sínum tveimur fyrstu leikjum með belgíska liðinu Cercle Brugge en það dugði þó ekki til gegn KV Mechelen í gær. Fótbolti 21.10.2012 10:30
Messi varð faðir í nótt Lionel Messi átti viðburðarríkt kvöld í gær. Hann skoraði þrennu í ótrúlegum 5-4 sigri Barcelona á Deportivo og rauk svo upp á sjúkrahús eftir leik þar sem kona hans ól honum son. Fótbolti 21.10.2012 10:00
Demba Ba tryggði Sunderland jafntefli Sunderland og Newcastle skildu jöfn 1-1 í slagnum um Norður-England í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Demba Ba, framherji Newcastle, tryggði Sunderland eitt stig með sjálfsmarki skömmu fyrir leikslok. Enski boltinn 21.10.2012 00:01
Jafntefli á Loftus Road Everton drógst aftur úr í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við botnlið QPR í síðari leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 21.10.2012 00:01
Eiður Smári vinsæll í Brugge Svo virðist sem að stuðningsmenn belgíska liðsins Cercle Brugge séu ánægðir með komu Eiðs Smára Guðjohnsen til liðsins. Fótbolti 20.10.2012 23:15
Um 200 handteknir fyrir grannaslaginn í Dortmund Lögreglan í Dortmund handtók um 200 manns fyrir leik heimamanna í borginni gegn erkifjendunum í Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 22:30
Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53
Guðlaugur hafði betur í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, NEC, hafði betur gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 20:46
Eiður skoraði fyrir Cercle Brugge Eiður Smári Guðjohnsen virðist finna sig vel í búningi belgíska liðsins Cercle Brügge en hann skoraði mark þess í 2-1 tapi fyrir Mechelen í kvöld. Fótbolti 20.10.2012 18:14
Rodgers: Frábær frammistaða Liverpool vann í dag sinn fyrsta sigur á Anfield undir stjórn Brendan Rodgers, þegar liðið vann Reading með einu marki gegn engu. Enski boltinn 20.10.2012 17:49
Ferguson óánægður með Ferdinand Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lýsti yfir vonbrigðum sínum með að Rio Ferdinand hafi ekki tekið þátt í átaki ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþáttafordómum. Enski boltinn 20.10.2012 17:39
Sigurður Ragnar: Síður en svo búið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, var hæstánægður með 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í fyrri leik liðanna í umspili fyrir EM 2013. Fótbolti 20.10.2012 16:44
Heiðar skoraði í tapleik Heiðar Helguson skoraði mark Cardiff sem mátti þola 3-1 tap fyrir Nottingham Forest í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 16:25
Schalke lagði Dortmund í grannaslagnum Schalke gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Þýskalandsmeisturum Dortmund í hörkuslag þessara erkifjenda. Fótbolti 20.10.2012 15:53
Villas-Boas hrósaði Gylfa Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, mátti þola tap gegn hans gömlu lærisveinum í Chelsea þegar liðin mættust í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.10.2012 15:38