Fótbolti

Framherji Celtic: Við getum unnið Barcelona

Þeir eru ekki margir sem búast við því að skoska liðið Celtic geri einhvern usla á Camp Nou í Barcelona í kvöld er liðið spilar þar í Meistaradeildinni. Leikmenn liðsins eru þó nokkuð borubrattir.

Fótbolti

Hef ekki gaman af fótbolta lengur

Veigar Páll Gunnarsson íhugar að flytja aftur heim. Hann hefur misst ástríðuna fyrir fótbolta í Noregi og vill finna gleðina á nýjan leik á Íslandi. Það heillar hann mest að koma heim í uppeldisfélagið, Stjörnuna, en hann segist þó ekki ætla að vera í nei

Fótbolti

Duga ráðin frá Ólafi í kvöld?

Meistaradeildin fer aftur af stað í kvöld og fer þá fram þriðja umferð í riðlum E til H en eftir hana ættu línur vera farnar að skýrast í riðlinum fjórum.

Fótbolti

Hendry handtekinn fyrir heimilisofbeldi

Fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins, Colin Hendry, mátti gera sér það að góðu að dúsa í steininum um helgina eftir að átök urðu á heimili hans. Hann var handtekinn eftir að hafa lagt hendur á unnustu sína.

Enski boltinn

Bjóða félögum í Man. City klúbbnum frítt til Manchester

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti nýverið að félagið myndi hefja beint flug frá Keflavík til Manchester í Bretlandi. Af því því tilefni fengu nokkrir forsprakkar stuðningsmannaklúbbs Manchester City á Íslandi fría flugmiða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Enski boltinn

Fyrsta liðið síðan í ágúst sem nær að stoppa Aron

Aron Jóhannsson var búinn að skora í sex leikjum í röð með AGF þegar liði fékk Randers í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aroni tókst ekki að skora hjá David Ousted markverði Randers í kvöld sem varð þar með fyrsti markvörðurinn sem heldur hreinu frá honum síðan um miðjan ágúst.

Fótbolti

Birkir Már fiskaði víti í dramatískum sigri

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu í kvöld dramatískan 4-3 útisigur Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann er í hópi efstu liða en Fredrikstad að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.

Fótbolti

Buffon getur spilað gegn Nordsjælland

Juventus fékk góð tíðindi í dag þegar í ljós kom að markvörðurinn Gianluigi Buffon er búinn að jafna sig af meiðslum og getur spilað með liðinu gegn Nordsjælland í Meistaradeildinni á morgun.

Fótbolti

Tillen búinn að semja við FH

FH-ingar eru heldur betur að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í dag því nú hefur verið tilkynnt að einn besti leikmaður Fram síðustu ár, Sam Tillen, sé búinn að skrifa undir samning við félagið.

Íslenski boltinn

Lewandowski: Vonandi spilar Pepe heiðarlega

Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Dortmund er búinn að kynda bálið fyrir leikinn gegn Real Madrid á miðvikudag. Hann segist nefnilega óttast að portúgalski varnarmaðurinn Pepe muni ekki spila heiðarlega.

Fótbolti

Ingimundur Níels semur við FH

Ingimundur Níels Óskarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu FH-inga. Hann kemur til félagsins frá Fylki.

Íslenski boltinn

Zidane farinn frá Real Madrid

Franskir fjölmiðlar hafa greint frá því að lítill vinskapur sé á milli Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Zinedine Zidane, fyrrum leikmanns félagsins.

Fótbolti

Guardiola spyrst fyrir um Bayern

Það er mikið rætt og ritað um hvað fyrrum þjálfari Barcelona, Pep Guardiola, ætlar að taka sér fyrir hendur. Hann hefur verið í fríi síðan hann hætti með Barcelona eftir síðasta tímabil.

Fótbolti