Fótbolti Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. Enski boltinn 5.11.2012 19:00 Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. Fótbolti 5.11.2012 18:15 Skotar ráku Levein Craig Levein hefur verið rekinn sem þjálfari skoska landsliðsins. Tíðindin koma lítið á óvart enda hefur liðið ekkert getað í undankeppni HM 2014 og situr í neðsta sæti síns riðils. Fótbolti 5.11.2012 17:50 Eiður Smári og Arnar komnir með nýjan stjóra Hollendingurinn Foeke Booy er nýr þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Cercle Brugge, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson leika með. Fótbolti 5.11.2012 16:45 Lagerbäck: Eiður gæti komið inn á næsta ári Landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Lars Lagerbäck, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn í myndinni hjá sér þó svo hann hafi ekki verið valinn í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra. Fótbolti 5.11.2012 15:12 Rúnar eini nýliðinn í Andorra-hópnum Svíinn Lars Lagerbäck tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik gegn Andorra ytra en leikurinn fer fram 14. þessa mánaðar. Fótbolti 5.11.2012 15:06 Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. Enski boltinn 5.11.2012 15:02 Odemwingie sá um Southampton WBA komst upp fyrir Arsenal og Tottenham í kvöld og er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Southampton. Enski boltinn 5.11.2012 14:56 Wenger stefnir á efstu þrjú sætin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það enn markmið liðsins að ná einu af efstu þremur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.11.2012 14:30 Nasri vill meiri samstöðu Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að liðið eigi góðan möguleika á að verja Englandsmeistaratitilinn ef leikmenn standi saman í baráttunni á öllum vígstöðum. Enski boltinn 5.11.2012 13:00 Solskjær dreymir um að taka við United Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Molde í Noregi og fyrrum leikmaður Manchester United, á sér þann draum um að stýra United einn daginn. Enski boltinn 5.11.2012 12:15 Hvers vegna kyssir Luis Suarez á sér úlnliðinn þegar hann skorar? Luis Suarez skoraði sitt sjöunda mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle. Suarez fagnar mörkum sínum ávallt með sama hætti og þar kyssir hann m.a. úlnliðinn á hægri hönd. Og það er sérstök ástæða fyrir því. Enski boltinn 5.11.2012 11:30 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 5.11.2012 10:18 Mancini: Ekki tilbúnir fyrir Meistaradeildartitil Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið skorti enn reynslu til að geta gert alvöru atlögu að Evrópumeistaratitlinum. Fótbolti 5.11.2012 09:02 Eitt atvik kostaði okkur titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB Malmö máttu sjá á eftir sænska meistaratitlinum í knattspyrnu á laugardaginn eftir dramatískt 1-0 tap í lokaumferðinni gegn Tyresö. Fótbolti 5.11.2012 08:00 Pálmi Rafn skoraði tvö gegn gömlu félögunum Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 4.11.2012 21:19 Þóra Björg: Það furðulegasta sem ég hef lent í á ferlinum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar hjá LdB Malmö sáu á eftir sænska meistaratitlinum til Tyresö en liðin mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn í Malmö í gær. Fótbolti 4.11.2012 19:45 Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. Fótbolti 4.11.2012 18:45 Gunnar Heiðar með sigurmark | Næstmarkahæstur í deildinni Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn á ný á skotskónum með Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar er liðið lagði Mjällby að velli 2-1. Fótbolti 4.11.2012 18:13 Þóra og Sif í liði ársins í Svíþjóð Íslensku landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sif Atladóttir voru í gær valdar í lið ársins af sænska ríkissjónvarpinu. Fótbolti 4.11.2012 17:15 Liðsmenn United klúðrað sjö af síðustu tíu vítaspyrnum sínum Wayne Rooney brást bogalistin af vítapunktinum í 2-1 sigri Manchester United á Arsenal á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Uppskera United manna hefur verið rýr á vítapunktinum en sjö af síðustu tíu vítaspyrnum liðsins hafa farið forgörðum. Enski boltinn 4.11.2012 16:45 Skúli Jón sænskur meistari með Elfsborg Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg eru sænskir meistarar í fótbolta eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:08 Alfreð kominn með níu mörk í níu leikjum | Frábær afgreiðsla Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mörk fyrir hollenska félagið Heerenveen. Hann skoraði sitt níunda mark í níu deildarleikjum þegar liðið lagði Zwolle að velli 2-1 í dag. Fótbolti 4.11.2012 15:49 Manchester United ætlar ekki að semja við Giggs Ryan Giggs verður 39 ára gamall 29. nóvember næstkomandi og í lok þessarar leiktíðar gæti hann orðið Englandsmeistari í þrettánda sinn. Í síðustu viku skoraði hann gegn Chelsea í deildarbikarnum og hafði þá skorað á öllum 23 árum sínum sem atvinnumaður hjá Manchester United en nú er líklega komið að endalokum hjá kappanum. Enski boltinn 4.11.2012 14:45 Kemur Klaas Jan Huntelaar til Liverpool í janúar? Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar kann að skora mörk og ef að það er eitthvað sem vantar í leikmannahóp Liverpool þá er það markaskorari. Huntelaar hefur nú verið orðaður við Liverpool í janúarglugganum. Enski boltinn 4.11.2012 14:00 Guðlaugur Victor skoraði í sigri Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson skoraði annað marka NEC Nijmegen sem vann 2-1 útisigur á Groningen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Þetta var fyrsta mark Guðlaugs Victors fyrir hollenska félagið. Fótbolti 4.11.2012 13:51 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. Fótbolti 4.11.2012 13:37 Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.11.2012 13:24 Hvorki Messi né Ronaldo skoruðu Það er löngu hætt að vera fréttnæmt þegar snillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora fyrir lið sín Barcaelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 4.11.2012 12:45 Fer Neymar til Manchester City? Þrátt fyrir ungan aldur er hinn tvítugi Brasilíumaður Neymar búinn að vera undir smásjá stærstu fótboltaliða heims í langan tíma. Enska blaðið The People greinir frá því í dag að eitt fyrsta verk nýráðins íþróttastjóra Manchester City, Txiki Begiristain, sé að krækja í Brasilíumanninn unga. Blaðið segir að Neymar sé efstur á óskalista Mancini. Enski boltinn 4.11.2012 12:15 « ‹ ›
Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. Enski boltinn 5.11.2012 19:00
Ronaldo: Ég myndi kjósa sjálfan mig Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er ekki feiminn við að viðurkenna að hann myndi kjósa sjálfan sig í kosningunni um leikmann ársins hjá FIFA. Fótbolti 5.11.2012 18:15
Skotar ráku Levein Craig Levein hefur verið rekinn sem þjálfari skoska landsliðsins. Tíðindin koma lítið á óvart enda hefur liðið ekkert getað í undankeppni HM 2014 og situr í neðsta sæti síns riðils. Fótbolti 5.11.2012 17:50
Eiður Smári og Arnar komnir með nýjan stjóra Hollendingurinn Foeke Booy er nýr þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Cercle Brugge, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson leika með. Fótbolti 5.11.2012 16:45
Lagerbäck: Eiður gæti komið inn á næsta ári Landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Lars Lagerbäck, segir í samtali við heimasíðu KSÍ að Eiður Smári Guðjohnsen sé enn í myndinni hjá sér þó svo hann hafi ekki verið valinn í hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra. Fótbolti 5.11.2012 15:12
Rúnar eini nýliðinn í Andorra-hópnum Svíinn Lars Lagerbäck tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik gegn Andorra ytra en leikurinn fer fram 14. þessa mánaðar. Fótbolti 5.11.2012 15:06
Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. Enski boltinn 5.11.2012 15:02
Odemwingie sá um Southampton WBA komst upp fyrir Arsenal og Tottenham í kvöld og er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Southampton. Enski boltinn 5.11.2012 14:56
Wenger stefnir á efstu þrjú sætin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það enn markmið liðsins að ná einu af efstu þremur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.11.2012 14:30
Nasri vill meiri samstöðu Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að liðið eigi góðan möguleika á að verja Englandsmeistaratitilinn ef leikmenn standi saman í baráttunni á öllum vígstöðum. Enski boltinn 5.11.2012 13:00
Solskjær dreymir um að taka við United Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Molde í Noregi og fyrrum leikmaður Manchester United, á sér þann draum um að stýra United einn daginn. Enski boltinn 5.11.2012 12:15
Hvers vegna kyssir Luis Suarez á sér úlnliðinn þegar hann skorar? Luis Suarez skoraði sitt sjöunda mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle. Suarez fagnar mörkum sínum ávallt með sama hætti og þar kyssir hann m.a. úlnliðinn á hægri hönd. Og það er sérstök ástæða fyrir því. Enski boltinn 5.11.2012 11:30
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 5.11.2012 10:18
Mancini: Ekki tilbúnir fyrir Meistaradeildartitil Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið skorti enn reynslu til að geta gert alvöru atlögu að Evrópumeistaratitlinum. Fótbolti 5.11.2012 09:02
Eitt atvik kostaði okkur titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB Malmö máttu sjá á eftir sænska meistaratitlinum í knattspyrnu á laugardaginn eftir dramatískt 1-0 tap í lokaumferðinni gegn Tyresö. Fótbolti 5.11.2012 08:00
Pálmi Rafn skoraði tvö gegn gömlu félögunum Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 4.11.2012 21:19
Þóra Björg: Það furðulegasta sem ég hef lent í á ferlinum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar hjá LdB Malmö sáu á eftir sænska meistaratitlinum til Tyresö en liðin mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn í Malmö í gær. Fótbolti 4.11.2012 19:45
Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. Fótbolti 4.11.2012 18:45
Gunnar Heiðar með sigurmark | Næstmarkahæstur í deildinni Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn á ný á skotskónum með Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar er liðið lagði Mjällby að velli 2-1. Fótbolti 4.11.2012 18:13
Þóra og Sif í liði ársins í Svíþjóð Íslensku landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sif Atladóttir voru í gær valdar í lið ársins af sænska ríkissjónvarpinu. Fótbolti 4.11.2012 17:15
Liðsmenn United klúðrað sjö af síðustu tíu vítaspyrnum sínum Wayne Rooney brást bogalistin af vítapunktinum í 2-1 sigri Manchester United á Arsenal á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Uppskera United manna hefur verið rýr á vítapunktinum en sjö af síðustu tíu vítaspyrnum liðsins hafa farið forgörðum. Enski boltinn 4.11.2012 16:45
Skúli Jón sænskur meistari með Elfsborg Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg eru sænskir meistarar í fótbolta eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:08
Alfreð kominn með níu mörk í níu leikjum | Frábær afgreiðsla Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mörk fyrir hollenska félagið Heerenveen. Hann skoraði sitt níunda mark í níu deildarleikjum þegar liðið lagði Zwolle að velli 2-1 í dag. Fótbolti 4.11.2012 15:49
Manchester United ætlar ekki að semja við Giggs Ryan Giggs verður 39 ára gamall 29. nóvember næstkomandi og í lok þessarar leiktíðar gæti hann orðið Englandsmeistari í þrettánda sinn. Í síðustu viku skoraði hann gegn Chelsea í deildarbikarnum og hafði þá skorað á öllum 23 árum sínum sem atvinnumaður hjá Manchester United en nú er líklega komið að endalokum hjá kappanum. Enski boltinn 4.11.2012 14:45
Kemur Klaas Jan Huntelaar til Liverpool í janúar? Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar kann að skora mörk og ef að það er eitthvað sem vantar í leikmannahóp Liverpool þá er það markaskorari. Huntelaar hefur nú verið orðaður við Liverpool í janúarglugganum. Enski boltinn 4.11.2012 14:00
Guðlaugur Victor skoraði í sigri Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson skoraði annað marka NEC Nijmegen sem vann 2-1 útisigur á Groningen í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Þetta var fyrsta mark Guðlaugs Victors fyrir hollenska félagið. Fótbolti 4.11.2012 13:51
Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. Fótbolti 4.11.2012 13:37
Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.11.2012 13:24
Hvorki Messi né Ronaldo skoruðu Það er löngu hætt að vera fréttnæmt þegar snillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora fyrir lið sín Barcaelona og Real Madrid í spænska boltanum. Fótbolti 4.11.2012 12:45
Fer Neymar til Manchester City? Þrátt fyrir ungan aldur er hinn tvítugi Brasilíumaður Neymar búinn að vera undir smásjá stærstu fótboltaliða heims í langan tíma. Enska blaðið The People greinir frá því í dag að eitt fyrsta verk nýráðins íþróttastjóra Manchester City, Txiki Begiristain, sé að krækja í Brasilíumanninn unga. Blaðið segir að Neymar sé efstur á óskalista Mancini. Enski boltinn 4.11.2012 12:15