Fótbolti Glæsimark Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Cercle Brugge er liðið vann sjaldséðan sigur, 3-1, á Genk. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í vetur. Eiður var að skora sitt fimmta mark fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2012 20:54 Alfreð og félagar töpuðu á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu sínum öðrum leik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá kom Waalwijk í heimsókn og vann 0-2 sigur. Fótbolti 17.11.2012 20:40 Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51 Eyjólfur skoraði en engin stig til SönderjyskE Mark Eyjólfs Héðinssonar fyrir SönderjyskE gegn Silkeborg í dag dugði ekki til því Silkeborg vann flottan útisigur, 2-3. Fótbolti 17.11.2012 18:06 Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06 Þrír Íslendingar skoruðu er Halmstad komst upp í úrvalsdeild Lið þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, tryggði sér í dag sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Halmstad hafði betur í umspili gegn Sundsvall. Fótbolti 17.11.2012 15:22 Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00 Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15 Beckham segist ekki vera á leið til Ástralíu Forkólfar áströlsku A-deildarinnar vinna að því hörðum höndum þessa dagana að lokka David Beckham til landsins en þeir vilja að hann spili þar á meðan bandaríska deildin er í fríi. Fótbolti 17.11.2012 11:45 Ingvar Kale samdi til tveggja ára við Víking Markvörðurinn Ingvar Þór Kale gekk í dag frá tveggja ára samningi við 1. deildarlið Víkings í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.11.2012 11:33 Di Matteo hélt að hann yrði rekinn með Villas-Boas Ítalínn Roberto di Matteo hefur náð mögnuðum árangri með Chelsea en fáir höfðu trú á því er hann var ráðinn á sínum tíma. Sjálfur var hann ekki öruggur um starf sitt og óttaðist að verða rekinn eftir tap gegn WBA í mars síðastliðnum. Enski boltinn 17.11.2012 10:59 Öruggt hjá Real Madrid Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 17.11.2012 00:01 Rodgers: Suarez er stórkostlegur framherji Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var í skýjunum með Luis Suarez eftir sigurinn í dag. Suarez er búinn að skora níu mörk í deildinni og er markahæstur. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Messi skoraði tvö mörk í sigurleik Barcelona er komið með sex stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir auðveldan 3-1 sigur á Real Zaragoza á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2012 00:01 Mancini ánægður með viðhorf leikmanna Drengirnir hans Roberto Mancini hjá Man. City voru upp á sitt allra besta er þeir hreinlega pökkuðu Aston Villa saman, 5-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Clarke: Stuðningsmennirnir mega láta sig dreyma WBA gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea. WBA hefur komið allra liða mest á óvart í vetur undir stjórn Steve Clarke sem var lengi í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Norwich lagði meðvitundarlaust lið Man. Utd Man. Utd mistókst að hrifsa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur til sín í dag. Liðið tapaði þá mjög óvænt á útivelli gegn Norwich, 1-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Rauða spjaldið hjá Adebayor var dýrkeypt Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, var heldur betur í sviðsljósinu þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í dag. Hann byrjaði á því að koma Spurs yfir í leiknum en var svo rekinn af velli skömmu síðar eftir heimskulega tæklingu. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Suarez í stuði | WBA skellti Chelsea Luis Suarez getur ekki hætt að skora og hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri Liverpool á Wigan í dag. Suarez er búinn að skora í fjórum leikjum í röð. Enski boltinn 17.11.2012 00:01 Óður til Zlatans - 24 frábær mörk Svíans Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur lengi verið talinn í hópi bestu fótboltamanna heims en eftir sýningu sína á móti Englandi á miðvikudagskvöldið er hægt að segja að hann sé nú kominn í úrvalshópinn með þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 16.11.2012 23:30 Methagnaður hjá Bayern München Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern München brosa breitt þessa dagana en methagnaður var hjá þessu fornfræga knattspyrnuliði á síðasta rekstrarári. Hagnaður félagsins var 1,8 milljarðar kr., og er það met í 112 ára sögu liðsins. Heildarvelta félagsins var um 54 milljarðar kr. sem er einnig met. Fótbolti 16.11.2012 22:30 Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00 Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42 Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00 Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00 Fjórða tapið í röð hjá Aroni og félögum AGF er heldur betur að gefa eftir í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið tapaði fjórða deildarleiknum í röð í kvöld. AGF tapaði þá 0-2 á heimavelli á móti FC Nordsjælland í 17. umferð deildarinnar. Fótbolti 16.11.2012 19:22 Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15 Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2012 17:30 Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45 Sölvi: Ég er bara að hugsa um FCK Samningur Sölva Geirs Ottsen við danska félagið FC Kaupmannahöfn rennur út í sumar en hann er ekki byrjaður að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 16.11.2012 16:00 « ‹ ›
Glæsimark Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Cercle Brugge er liðið vann sjaldséðan sigur, 3-1, á Genk. Þetta var aðeins þriðji sigur liðsins í vetur. Eiður var að skora sitt fimmta mark fyrir félagið. Fótbolti 17.11.2012 20:54
Alfreð og félagar töpuðu á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen töpuðu sínum öðrum leik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá kom Waalwijk í heimsókn og vann 0-2 sigur. Fótbolti 17.11.2012 20:40
Ferguson: Frábær varnarleikur hjá Norwich Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekkert sérstaklega kátur eftir tapið gegn Norwich í kvöld en tók samt ekkert af baráttuglöðu liði Norwich. Enski boltinn 17.11.2012 19:51
Eyjólfur skoraði en engin stig til SönderjyskE Mark Eyjólfs Héðinssonar fyrir SönderjyskE gegn Silkeborg í dag dugði ekki til því Silkeborg vann flottan útisigur, 2-3. Fótbolti 17.11.2012 18:06
Íslensku strákarnir ekki á skotskónum í Englandi Íslendingaliðið Cardiff City komst upp í annað sæti ensku B-deildarinnar er liðið vann góðan sigur á Middlesbrough. Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru báðir í byrjunarliði Cardiff. Fyrsti leikur Arons í byrjunarliðinu í nokkurn tíma. Hann fór af velli á 61. mínútu fyrir Craig Bellamy. Heiðar lék allan leikinn. Enski boltinn 17.11.2012 17:06
Þrír Íslendingar skoruðu er Halmstad komst upp í úrvalsdeild Lið þeirra Guðjóns Baldvinssonar og Kristins Steindórssonar, Halmstad, tryggði sér í dag sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Halmstad hafði betur í umspili gegn Sundsvall. Fótbolti 17.11.2012 15:22
Gott sumarfrí lykillinn að góðu formi Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er eðlilega himinlifandi með standið á framherjanum Javier Hernandez en strákurinn hefur farið á kostum upp á síðkastið. Enski boltinn 17.11.2012 14:00
Mancini sendir Hart skýr skilaboð Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur varað markvörðinn Joe Hart við því að hann muni ekki hika við að henda honum á bekkinn ef hann ætlar að fara að gefa eftir. Enski boltinn 17.11.2012 13:15
Beckham segist ekki vera á leið til Ástralíu Forkólfar áströlsku A-deildarinnar vinna að því hörðum höndum þessa dagana að lokka David Beckham til landsins en þeir vilja að hann spili þar á meðan bandaríska deildin er í fríi. Fótbolti 17.11.2012 11:45
Ingvar Kale samdi til tveggja ára við Víking Markvörðurinn Ingvar Þór Kale gekk í dag frá tveggja ára samningi við 1. deildarlið Víkings í knattspyrnu. Íslenski boltinn 17.11.2012 11:33
Di Matteo hélt að hann yrði rekinn með Villas-Boas Ítalínn Roberto di Matteo hefur náð mögnuðum árangri með Chelsea en fáir höfðu trú á því er hann var ráðinn á sínum tíma. Sjálfur var hann ekki öruggur um starf sitt og óttaðist að verða rekinn eftir tap gegn WBA í mars síðastliðnum. Enski boltinn 17.11.2012 10:59
Öruggt hjá Real Madrid Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 17.11.2012 00:01
Rodgers: Suarez er stórkostlegur framherji Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var í skýjunum með Luis Suarez eftir sigurinn í dag. Suarez er búinn að skora níu mörk í deildinni og er markahæstur. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Messi skoraði tvö mörk í sigurleik Barcelona er komið með sex stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir auðveldan 3-1 sigur á Real Zaragoza á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2012 00:01
Mancini ánægður með viðhorf leikmanna Drengirnir hans Roberto Mancini hjá Man. City voru upp á sitt allra besta er þeir hreinlega pökkuðu Aston Villa saman, 5-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Clarke: Stuðningsmennirnir mega láta sig dreyma WBA gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea. WBA hefur komið allra liða mest á óvart í vetur undir stjórn Steve Clarke sem var lengi í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Norwich lagði meðvitundarlaust lið Man. Utd Man. Utd mistókst að hrifsa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur til sín í dag. Liðið tapaði þá mjög óvænt á útivelli gegn Norwich, 1-0. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Rauða spjaldið hjá Adebayor var dýrkeypt Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, var heldur betur í sviðsljósinu þegar hann mætti á sinn gamla heimavöll í dag. Hann byrjaði á því að koma Spurs yfir í leiknum en var svo rekinn af velli skömmu síðar eftir heimskulega tæklingu. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Suarez í stuði | WBA skellti Chelsea Luis Suarez getur ekki hætt að skora og hann skoraði tvö mörk í öruggum sigri Liverpool á Wigan í dag. Suarez er búinn að skora í fjórum leikjum í röð. Enski boltinn 17.11.2012 00:01
Óður til Zlatans - 24 frábær mörk Svíans Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur lengi verið talinn í hópi bestu fótboltamanna heims en eftir sýningu sína á móti Englandi á miðvikudagskvöldið er hægt að segja að hann sé nú kominn í úrvalshópinn með þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 16.11.2012 23:30
Methagnaður hjá Bayern München Forráðamenn þýska stórliðsins Bayern München brosa breitt þessa dagana en methagnaður var hjá þessu fornfræga knattspyrnuliði á síðasta rekstrarári. Hagnaður félagsins var 1,8 milljarðar kr., og er það met í 112 ára sögu liðsins. Heildarvelta félagsins var um 54 milljarðar kr. sem er einnig met. Fótbolti 16.11.2012 22:30
Mancini: Ekkert pláss fyrir Suarez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist ekki ætla að kaupa Luis Suarez eða neinn annan leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. Enski boltinn 16.11.2012 22:00
Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42
Di Matteo: Kom sér vel fyrir mig að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, segir að brottrekstur sinn frá West Brom hafi í raun komið sér vel fyrir hann. Di Matteo mætir um helgina í fyrsta sinn á sinn gamla heimavöll sem stjóri Chelsea. Enski boltinn 16.11.2012 21:00
Wenger: Derby-leikirnir eru gríðarlega mikilvægir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er á því að úrslitin úr leik erkifjendanna Arsenal og Tottenham á morgun hafi mikil áhrif á það hvernig baráttan um Meistaradeildarsætin komi til með að þróast. Enski boltinn 16.11.2012 20:00
Fjórða tapið í röð hjá Aroni og félögum AGF er heldur betur að gefa eftir í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið tapaði fjórða deildarleiknum í röð í kvöld. AGF tapaði þá 0-2 á heimavelli á móti FC Nordsjælland í 17. umferð deildarinnar. Fótbolti 16.11.2012 19:22
Keane íhugar að spila á Englandi í vetur Robbie Keane, leikmaður LA Galaxy, mun vera áhugasamur um að spila sem lánsmaður í ensku úrvalsdeildinni á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 16.11.2012 18:15
Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Fótbolti 16.11.2012 17:30
Lucas byrjaður að æfa á fullu með Liverpool Það styttist í endurkomu Brasilíumannsins Lucas Leiva en hann er byrjaður að æfa á fullu með Liverpool eftir að hafa verið frá í tólf vikur vegna tognunar aftan í læri. Enski boltinn 16.11.2012 16:45
Sölvi: Ég er bara að hugsa um FCK Samningur Sölva Geirs Ottsen við danska félagið FC Kaupmannahöfn rennur út í sumar en hann er ekki byrjaður að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 16.11.2012 16:00