Fótbolti Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Fótbolti 24.4.2013 23:34 Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. Fótbolti 24.4.2013 23:30 Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2013 21:15 Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2013 21:13 Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. Enski boltinn 24.4.2013 20:53 Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. Enski boltinn 24.4.2013 19:00 Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 16:45 Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00 Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. Enski boltinn 24.4.2013 15:15 Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. Fótbolti 24.4.2013 14:30 Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 24.4.2013 14:07 Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 13:45 Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. Enski boltinn 24.4.2013 13:00 Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 12:15 Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Fótbolti 24.4.2013 11:48 Chijindu samdi við Þór Chukwudi Chijindu mun spila með Þór í Pepsi-deildinni í sumar en hann lék með liðinu einnig síðasta sumar. Íslenski boltinn 24.4.2013 10:45 Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. Íslenski boltinn 24.4.2013 08:00 Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. Íslenski boltinn 24.4.2013 07:45 Mun salan á Götze trufla lið Dortmund? Tilkynnt var um sölu á stærstu stjörnu Dortmund, Mario Götze, til Bayern München degi fyrir stórleik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Ekki besti undirbúningurinn fyrir stærsta leik ársins hjá félaginu. Fótbolti 24.4.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Bayern bauð til veislu Bayern München kom knattspyrnuheiminum í uppnám í kvöld er liðið lék sér að besta liði Evrópu síðustu ára, Barcelona. Fótbolti 23.4.2013 21:57 Munum selja okkur dýrt í seinni leiknum Það kom í hlut Jordi Roura, aðstoðarþjálfara Barcelona, að svara fyrir ófarir liðsins gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 21:22 Robben: Við megum vera stoltir Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, brosti allan hringinn eftir sigurinn ótrúlega gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 20:56 Suarez segir að þriggja leikja bann sé næg refsing Luis Suarez, leikmaður Liverpool, ætlar ekki að mótmæla kæru enska knattspyrnusambandsins en hann var kærður fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Enski boltinn 23.4.2013 18:30 Benayoun segir stuðningsmenn síns liðs fara yfir strikið Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er ósáttur við þær glósur sem hann hefur fengið að heyra frá sínum eigin stuðningsmönnum. Enski boltinn 23.4.2013 17:30 Alfreð með sérmerktar legghlífar Alfreð Finnbogason verður sjálfsagt með íslenska fánann undir sokkunum sínum í næstu leikjum sínum með Heerenveen í Hollandi. Fótbolti 23.4.2013 16:45 Verður Jones betri en Charlton og Best? Alex Fergusuon, stjóri Manchester United, hefur trú á því að Phil Jones gæti orðið besti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 23.4.2013 15:15 Enginn hefur haft samband vegna Alfreðs Forráðamenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Heerenveen segja að ekkert lið hafi sett sig í samband við félagið vegna Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 23.4.2013 14:30 Guardiola mun styðja Barcelona Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er þess fullviss að Pep Guardiola, gamli þjálfarinn sinn, muni styðja Barcelona gegn Bayern í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 13:45 Góðgerðarleikur Gerrard gegn Olympiakos Liverpool hefur tilkynnt að félagið muni leika gegn gríska liðinu Olympiakos í góðgerðarleik Steven Gerrard þann 3. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 23.4.2013 13:30 FH vildi fá Bjarna heim FH hafði áhuga á að fá Bjarna Þór Viðarsson að láni frá danska liðinu Silkeborg. Því var hafnað af danska félaginu. Fótbolti 23.4.2013 13:22 « ‹ ›
Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Fótbolti 24.4.2013 23:34
Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. Fótbolti 24.4.2013 23:30
Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2013 21:15
Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24.4.2013 21:13
Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. Enski boltinn 24.4.2013 20:53
Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. Enski boltinn 24.4.2013 19:00
Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. Fótbolti 24.4.2013 16:45
Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. Íslenski boltinn 24.4.2013 16:00
Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. Enski boltinn 24.4.2013 15:15
Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. Fótbolti 24.4.2013 14:30
Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 24.4.2013 14:07
Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 13:45
Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. Enski boltinn 24.4.2013 13:00
Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 24.4.2013 12:15
Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Fótbolti 24.4.2013 11:48
Chijindu samdi við Þór Chukwudi Chijindu mun spila með Þór í Pepsi-deildinni í sumar en hann lék með liðinu einnig síðasta sumar. Íslenski boltinn 24.4.2013 10:45
Spáin: Þór hafnar í 10. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að nýliðar Þórsara lendi í tíunda sæti og bjargi sér frá falli. Íslenski boltinn 24.4.2013 08:00
Spáin: Keflavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Keflavík muni enda í 11. sæti og falla með Víkingi. Íslenski boltinn 24.4.2013 07:45
Mun salan á Götze trufla lið Dortmund? Tilkynnt var um sölu á stærstu stjörnu Dortmund, Mario Götze, til Bayern München degi fyrir stórleik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Ekki besti undirbúningurinn fyrir stærsta leik ársins hjá félaginu. Fótbolti 24.4.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern bauð til veislu Bayern München kom knattspyrnuheiminum í uppnám í kvöld er liðið lék sér að besta liði Evrópu síðustu ára, Barcelona. Fótbolti 23.4.2013 21:57
Munum selja okkur dýrt í seinni leiknum Það kom í hlut Jordi Roura, aðstoðarþjálfara Barcelona, að svara fyrir ófarir liðsins gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 21:22
Robben: Við megum vera stoltir Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, brosti allan hringinn eftir sigurinn ótrúlega gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 20:56
Suarez segir að þriggja leikja bann sé næg refsing Luis Suarez, leikmaður Liverpool, ætlar ekki að mótmæla kæru enska knattspyrnusambandsins en hann var kærður fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea. Enski boltinn 23.4.2013 18:30
Benayoun segir stuðningsmenn síns liðs fara yfir strikið Yossi Benayoun, leikmaður Chelsea, er ósáttur við þær glósur sem hann hefur fengið að heyra frá sínum eigin stuðningsmönnum. Enski boltinn 23.4.2013 17:30
Alfreð með sérmerktar legghlífar Alfreð Finnbogason verður sjálfsagt með íslenska fánann undir sokkunum sínum í næstu leikjum sínum með Heerenveen í Hollandi. Fótbolti 23.4.2013 16:45
Verður Jones betri en Charlton og Best? Alex Fergusuon, stjóri Manchester United, hefur trú á því að Phil Jones gæti orðið besti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 23.4.2013 15:15
Enginn hefur haft samband vegna Alfreðs Forráðamenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Heerenveen segja að ekkert lið hafi sett sig í samband við félagið vegna Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 23.4.2013 14:30
Guardiola mun styðja Barcelona Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona er þess fullviss að Pep Guardiola, gamli þjálfarinn sinn, muni styðja Barcelona gegn Bayern í kvöld. Fótbolti 23.4.2013 13:45
Góðgerðarleikur Gerrard gegn Olympiakos Liverpool hefur tilkynnt að félagið muni leika gegn gríska liðinu Olympiakos í góðgerðarleik Steven Gerrard þann 3. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 23.4.2013 13:30
FH vildi fá Bjarna heim FH hafði áhuga á að fá Bjarna Þór Viðarsson að láni frá danska liðinu Silkeborg. Því var hafnað af danska félaginu. Fótbolti 23.4.2013 13:22