Fótbolti

Mikið undir hjá Blikum

Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum.

Fótbolti

Mæta brosandi í musteri gleðinnar

Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja.

Fótbolti

Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig

Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur.

Fótbolti

Njósnað um Blika

"Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu.

Fótbolti