Fótbolti

Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru

Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn.

Fótbolti

Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool

Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik.

Enski boltinn

Löng bið Elínar Mettu á enda

Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki.

Íslenski boltinn

Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna

Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu.

Enski boltinn

Moyes missti af Coentrao

Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi.

Enski boltinn

Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru

Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi.

Enski boltinn