Fótbolti Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. Enski boltinn 4.9.2013 07:00 Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.9.2013 23:00 Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. Fótbolti 3.9.2013 21:30 20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2013 21:30 ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. Fótbolti 3.9.2013 20:08 Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 3.9.2013 19:45 Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36 Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2013 18:55 Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. Fótbolti 3.9.2013 18:42 Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2013 18:30 Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. Fótbolti 3.9.2013 17:45 Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 3.9.2013 17:22 Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. Íslenski boltinn 3.9.2013 16:15 Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. Enski boltinn 3.9.2013 16:00 Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik. Enski boltinn 3.9.2013 15:30 Bendtner ætlar að leggja sitt af mörkum hjá Arsenal „Ég vil fullvissa stuðningsmenn Arsenal um að ég ætla að gefa allt sem ég á í tímabilið sem ég tel að geti verið eftirminnilegt hjá félaginu.“ Enski boltinn 3.9.2013 14:30 Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:54 Fylkir og ÍA í dauðafæri | Rokkað í Vesturbænum Í kvöld kemur í ljós hvaða tvö lið tryggja sér sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:45 Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:35 Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. Fótbolti 3.9.2013 12:27 Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. Enski boltinn 3.9.2013 11:45 Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. Fótbolti 3.9.2013 11:31 Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. Íslenski boltinn 3.9.2013 10:15 Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. Enski boltinn 3.9.2013 09:45 Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. Enski boltinn 3.9.2013 09:12 Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. Enski boltinn 3.9.2013 07:38 Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 3.9.2013 07:30 Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. Enski boltinn 2.9.2013 23:00 Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 2.9.2013 22:31 Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 2.9.2013 22:15 « ‹ ›
Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. Enski boltinn 4.9.2013 07:00
Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.9.2013 23:00
Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. Fótbolti 3.9.2013 21:30
20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2013 21:30
ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. Fótbolti 3.9.2013 20:08
Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 3.9.2013 19:45
Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36
Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2013 18:55
Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. Fótbolti 3.9.2013 18:42
Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 3.9.2013 18:30
Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. Fótbolti 3.9.2013 17:45
Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 3.9.2013 17:22
Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. Íslenski boltinn 3.9.2013 16:15
Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. Enski boltinn 3.9.2013 16:00
Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik. Enski boltinn 3.9.2013 15:30
Bendtner ætlar að leggja sitt af mörkum hjá Arsenal „Ég vil fullvissa stuðningsmenn Arsenal um að ég ætla að gefa allt sem ég á í tímabilið sem ég tel að geti verið eftirminnilegt hjá félaginu.“ Enski boltinn 3.9.2013 14:30
Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. Íslenski boltinn 3.9.2013 13:54
Fylkir og ÍA í dauðafæri | Rokkað í Vesturbænum Í kvöld kemur í ljós hvaða tvö lið tryggja sér sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:45
Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. Íslenski boltinn 3.9.2013 12:35
Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. Fótbolti 3.9.2013 12:27
Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. Enski boltinn 3.9.2013 11:45
Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. Fótbolti 3.9.2013 11:31
Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. Íslenski boltinn 3.9.2013 10:15
Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. Enski boltinn 3.9.2013 09:45
Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. Enski boltinn 3.9.2013 09:12
Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. Enski boltinn 3.9.2013 07:38
Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 3.9.2013 07:30
Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. Enski boltinn 2.9.2013 23:00
Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 2.9.2013 22:31
Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Enski boltinn 2.9.2013 22:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti