Fótbolti

Reynir við Noreg í annað skipti

"Ég er að flytja til Noregs bæði til að bæta mig sem knattspyrnumann og vera nær fjölskyldunni,“ segir Telma Hjaltalín, sem gekk í raðir norsku meistaranna í Stabæk í vikunni en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu í sumar.

Fótbolti

Allir sýknaðir í Veigarsmálinu

Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011.

Fótbolti

Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur

Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu.

Fótbolti

Klose ætlar sér sigur á HM

Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári.

Fótbolti

Jóhann Berg vill fara frá AZ

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag.

Fótbolti

Strákarnir urðu að mönnum í sumar

Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn.

Íslenski boltinn

Stuart Pearce brjálaður

Enska U-21 árs landsliðið var hörmulegt á EM í sumar og þjálfarinn, Stuart Pearce, var í kjölfarið rekinn enda tapaði liðið öllum sínum leikjum. Pearce hefur þó ekki sagt sitt síðasta orð.

Enski boltinn