Fótbolti

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þór 1-2

Eyjamenn og Þórsarar áttust við í Vestmannaeyjum í dag, en leikurinn breytti litlu máli fyrir bæði lið sem að spiluðu þó upp á að enda í hærra sæti en fyrir leikinn. Skemmst er frá því að segja að Þórsarar unnu 1-2 útisigur eftir átta mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem öll mörkin voru skoruð.

Íslenski boltinn

Costa tryggði Atletico frækinn sigur

Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann frábæran 0-1 útisigur á Real Madrid. Það var Brasilíumaðurinn Diego Costa sem skoraði eina mark leiksins. Það kom eftir rúmlega tíu mínútna leik.

Fótbolti

Ólafur og Milos áfram með Víking

Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld.

Íslenski boltinn

Dómari settur í salt

Ákvörðun dómara í viðureign Real Madrid og nýliða Elche í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vikunni hefur dregið dilk á eftir sér.

Fótbolti

Högmo tekur við Noregi

Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag.

Fótbolti

David James kvaddi

Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott.

Íslenski boltinn