Fótbolti

Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð.

Enski boltinn

United ekki eins ógnandi án Ferguson?

Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum.

Enski boltinn

Klopp: Peningar ekki allt

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili.

Fótbolti

Moeys: Áttum að halda þetta út

,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag.

Enski boltinn