Fótbolti

Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax.

Fótbolti

Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston.

Fótbolti

Sara meistari og valin besti nýliði

Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida.

Fótbolti

Alan Lowing samdi við Víking

Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag.

Íslenski boltinn

Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert

Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag.

Íslenski boltinn