Fótbolti Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. Enski boltinn 12.11.2013 14:15 Íslenska landsliðið æfði á Kópavogsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í dag en liðið mætir Króötum í fyrri umspilsleiknum á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið. Fótbolti 12.11.2013 13:46 Hannes: Við markverðirnir fáum sérútbúnar markmannstreyjur "Veðrið leggst bara vel í mig, við þurfum að undirbúa okkar við svona aðstæður og því gott að fá góða útiæfingu í dag,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslensk landsliðsins, á Kópvogsvelli í dag. Fótbolti 12.11.2013 13:30 Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax. Fótbolti 12.11.2013 12:19 Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. Enski boltinn 12.11.2013 12:00 Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. Enski boltinn 12.11.2013 11:15 Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Íslenski boltinn 12.11.2013 11:13 Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston. Fótbolti 12.11.2013 10:30 Byrjað að blása heitu lofti á völlinn á nýjan leik Ábreiðan á Laugardalsvelli var felld niður í nótt út af veðrinu sem þá gekk yfir. Þar sem hún er vatnsheld náði hún að varna því að völlurinn yrði mjög blautur. Fótbolti 12.11.2013 09:58 Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. Enski boltinn 12.11.2013 09:45 Kompany frá í þrjár vikur til viðbótar Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá í það minnsta í þrjár vikur til viðbótar vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 12.11.2013 09:15 Þjálfarinn vill Dagnýju til Japans Dagný Brynjarsdóttir tryggði háskólaliði Florida State sigur í úrslitaleik Atlantshafsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 12.11.2013 07:00 Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. Íslenski boltinn 12.11.2013 06:00 Nolan biður stuðningsmenn West Ham afsökunnar Kevin Nolan, fyrirliði West Ham United, hefur beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið gegn Norwich City um helgina 3-1. Enski boltinn 11.11.2013 23:00 Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42 Zabaleta óttast að titillinn sé að renna þeim úr greipum Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, vill meina að liðið þurfi að bæta sig umtalsvert til að eiga möguleika á enska titlinum undir lok tímabilsins en liðið tapaði óvænt fyrir Sunderland í gær 1-0. Enski boltinn 11.11.2013 22:15 Króatar sektaðir fyrir kynþáttaníð Knattspyrnusamband Króatíu hefur fengið tvær sektir frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Fótbolti 11.11.2013 21:30 Vidic útskrifaður af sjúkrahúsi Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, hefur verið útksrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag. Enski boltinn 11.11.2013 20:45 Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44 Elmar mótmælti og var rekinn af velli Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers steinlágu 4-1 á heimavelli gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2013 20:38 Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29 Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 18:33 Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 11.11.2013 16:15 Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 15:30 Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 14:45 United ætlar á toppinn fyrir áramót Wayne Rooney, framherji Manchester United, segir sigurinn á Arsenal í gær hafa gefið liðinu mikið í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 11.11.2013 14:11 Biður þá svartsýnu að sitja heima og hafa slökkt á sjónvarpinu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki sérstaklega sáttur við trú lesenda Fótbolta.net á íslenska landsliðinu í baráttunni sem framundan er við Króata. Fótbolti 11.11.2013 14:08 Mörkin tíu sem berjast um Puskas-verðlaunin | Myndbönd Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA stendur nú fyrir vali á fallegasta marki ársins 2013 og hefur sambandið tilnefnt tíu fallegustu mörk ársins. Fótbolti 11.11.2013 14:00 Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 12:01 Góð helgi fyrir lið United og Liverpool - öll mörkin á einum stað Robin Van Persie sá til þess að Arsenal-menn náðu ekki að standast þriðja prófið á átta dögum. Enski boltinn 11.11.2013 06:00 « ‹ ›
Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. Enski boltinn 12.11.2013 14:15
Íslenska landsliðið æfði á Kópavogsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í dag en liðið mætir Króötum í fyrri umspilsleiknum á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið. Fótbolti 12.11.2013 13:46
Hannes: Við markverðirnir fáum sérútbúnar markmannstreyjur "Veðrið leggst bara vel í mig, við þurfum að undirbúa okkar við svona aðstæður og því gott að fá góða útiæfingu í dag,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslensk landsliðsins, á Kópvogsvelli í dag. Fótbolti 12.11.2013 13:30
Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax. Fótbolti 12.11.2013 12:19
Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. Enski boltinn 12.11.2013 12:00
Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. Enski boltinn 12.11.2013 11:15
Fyrirliði Aftureldingar á Skagann 1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Íslenski boltinn 12.11.2013 11:13
Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston. Fótbolti 12.11.2013 10:30
Byrjað að blása heitu lofti á völlinn á nýjan leik Ábreiðan á Laugardalsvelli var felld niður í nótt út af veðrinu sem þá gekk yfir. Þar sem hún er vatnsheld náði hún að varna því að völlurinn yrði mjög blautur. Fótbolti 12.11.2013 09:58
Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. Enski boltinn 12.11.2013 09:45
Kompany frá í þrjár vikur til viðbótar Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá í það minnsta í þrjár vikur til viðbótar vegna meiðsla á læri. Enski boltinn 12.11.2013 09:15
Þjálfarinn vill Dagnýju til Japans Dagný Brynjarsdóttir tryggði háskólaliði Florida State sigur í úrslitaleik Atlantshafsdeildarinnar á sunnudaginn. Fótbolti 12.11.2013 07:00
Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann. Íslenski boltinn 12.11.2013 06:00
Nolan biður stuðningsmenn West Ham afsökunnar Kevin Nolan, fyrirliði West Ham United, hefur beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið gegn Norwich City um helgina 3-1. Enski boltinn 11.11.2013 23:00
Stjóri Birkis rekinn Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 11.11.2013 22:42
Zabaleta óttast að titillinn sé að renna þeim úr greipum Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, vill meina að liðið þurfi að bæta sig umtalsvert til að eiga möguleika á enska titlinum undir lok tímabilsins en liðið tapaði óvænt fyrir Sunderland í gær 1-0. Enski boltinn 11.11.2013 22:15
Króatar sektaðir fyrir kynþáttaníð Knattspyrnusamband Króatíu hefur fengið tvær sektir frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni. Fótbolti 11.11.2013 21:30
Vidic útskrifaður af sjúkrahúsi Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, hefur verið útksrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag. Enski boltinn 11.11.2013 20:45
Þóra valin besti markvörðurinn í Svíþjóð Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir var í kvöld kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.11.2013 20:44
Elmar mótmælti og var rekinn af velli Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers steinlágu 4-1 á heimavelli gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2013 20:38
Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29
Gunnar Örn til liðs við Fylki Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 18:33
Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 11.11.2013 16:15
Alan Lowing samdi við Víking Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 15:30
Messi meiddist í þriðja sinn í vetur | Frá í tvo mánuði Það hefur mikið verið rætt um álagið á Lionel Messi og sú umræða er ekkert að fara að deyja út. Messi fór meiddur af velli um helgina en þetta er í þriðja sinn sem hann meiðist í vetur. Fótbolti 11.11.2013 14:45
United ætlar á toppinn fyrir áramót Wayne Rooney, framherji Manchester United, segir sigurinn á Arsenal í gær hafa gefið liðinu mikið í baráttunni um titilinn. Enski boltinn 11.11.2013 14:11
Biður þá svartsýnu að sitja heima og hafa slökkt á sjónvarpinu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki sérstaklega sáttur við trú lesenda Fótbolta.net á íslenska landsliðinu í baráttunni sem framundan er við Króata. Fótbolti 11.11.2013 14:08
Mörkin tíu sem berjast um Puskas-verðlaunin | Myndbönd Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA stendur nú fyrir vali á fallegasta marki ársins 2013 og hefur sambandið tilnefnt tíu fallegustu mörk ársins. Fótbolti 11.11.2013 14:00
Celtic með formlegt tilboð í Hólmbert Skoska liðið Celtic hefur lagt fram formlegt tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmann Fram, en hann hefur verið við æfingar hjá liðinu að undanförnu en þetta staðfesti Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, í samtalið við 433.is í dag. Íslenski boltinn 11.11.2013 12:01
Góð helgi fyrir lið United og Liverpool - öll mörkin á einum stað Robin Van Persie sá til þess að Arsenal-menn náðu ekki að standast þriðja prófið á átta dögum. Enski boltinn 11.11.2013 06:00