Fótbolti Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.12.2013 09:37 Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. Enski boltinn 13.12.2013 09:30 Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. Fótbolti 13.12.2013 08:45 Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.12.2013 08:00 Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. Fótbolti 13.12.2013 07:15 „Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. Fótbolti 13.12.2013 06:45 Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. Íslenski boltinn 13.12.2013 06:30 Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. Fótbolti 12.12.2013 23:15 Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. Fótbolti 12.12.2013 21:05 Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Fótbolti 12.12.2013 19:58 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.12.2013 18:00 Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. Enski boltinn 12.12.2013 17:15 Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. Fótbolti 12.12.2013 16:30 Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. Enski boltinn 12.12.2013 16:22 Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. Enski boltinn 12.12.2013 15:45 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. Fótbolti 12.12.2013 13:30 Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. Enski boltinn 12.12.2013 12:45 AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:33 Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. Enski boltinn 12.12.2013 11:30 Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. Fótbolti 12.12.2013 10:45 Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. Fótbolti 12.12.2013 10:04 Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 12.12.2013 09:30 Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Fótbolti 12.12.2013 08:30 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 12.12.2013 07:30 Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik Enski boltinn 12.12.2013 06:30 Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. Fótbolti 11.12.2013 23:00 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 11.12.2013 22:07 Stuðningsmenn Ajax stungnir með hníf Óeirðir brutust út í Mílanó í kvöld fyrir viðureign AC Milan og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 11.12.2013 20:37 Messan: Eina framherjaskrímsli Chelsea er í láni Framherjar Chelsea eru bara búnir að skora 4 af 30 mörkum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 11.12.2013 18:45 « ‹ ›
Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.12.2013 09:37
Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. Enski boltinn 13.12.2013 09:30
Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. Fótbolti 13.12.2013 08:45
Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.12.2013 08:00
Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. Fótbolti 13.12.2013 07:15
„Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. Fótbolti 13.12.2013 06:45
Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. Íslenski boltinn 13.12.2013 06:30
Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. Fótbolti 12.12.2013 23:15
Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. Fótbolti 12.12.2013 21:05
Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Fótbolti 12.12.2013 19:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.12.2013 18:00
Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. Enski boltinn 12.12.2013 17:15
Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. Fótbolti 12.12.2013 16:30
Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. Enski boltinn 12.12.2013 16:22
Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. Enski boltinn 12.12.2013 15:45
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. Fótbolti 12.12.2013 13:30
Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. Enski boltinn 12.12.2013 12:45
AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:33
Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. Enski boltinn 12.12.2013 11:30
Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. Fótbolti 12.12.2013 10:45
Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. Fótbolti 12.12.2013 10:04
Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. Enski boltinn 12.12.2013 09:30
Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Fótbolti 12.12.2013 08:30
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. Íslenski boltinn 12.12.2013 07:30
Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik Enski boltinn 12.12.2013 06:30
Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. Fótbolti 11.12.2013 23:00
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 11.12.2013 22:07
Stuðningsmenn Ajax stungnir með hníf Óeirðir brutust út í Mílanó í kvöld fyrir viðureign AC Milan og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 11.12.2013 20:37
Messan: Eina framherjaskrímsli Chelsea er í láni Framherjar Chelsea eru bara búnir að skora 4 af 30 mörkum Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 11.12.2013 18:45