Fótbolti

Hallbera á leið til Ítalíu

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti

Arteta kvartar yfir leikjaálagi

Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu.

Enski boltinn

Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb

Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

„Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“

Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess.

Fótbolti

Moyes fór og njósnaði um Koke

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn.

Enski boltinn

Dominoshelgi í enska boltanum

Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool.

Enski boltinn

Liðsfélagar lögðu upp flest mörk

FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013.

Íslenski boltinn

Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni

Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik

Enski boltinn

Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum

Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.

Fótbolti