Fótbolti Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 16.2.2014 18:26 Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. Fótbolti 16.2.2014 17:19 Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 16.2.2014 16:43 Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. Enski boltinn 16.2.2014 16:17 Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. Enski boltinn 16.2.2014 15:58 Moyes: Rooney er ekki búinn að semja Sögur af því að Wayne Rooney hafi þegar skrifað undir nýjan samning við Manchester United virðast stórlega ýktar. Enski boltinn 16.2.2014 13:45 Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. Fótbolti 16.2.2014 10:00 Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. Fótbolti 16.2.2014 09:00 Arsenal náði hefndum gegn Liverpool Everton koma til með að þurfa að leggja leið sína til Lundúna í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir sigur Arsenal gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 16.2.2014 00:01 Öruggur sigur Everton Everton komst á öruggan hátt í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Swansea á heimavelli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn geta orðið mun stærri en hann varð.ýsingu frá viðureign Everton og Swansea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.2.2014 00:01 Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. Fótbolti 16.2.2014 00:01 Mark Arons ekki nóg fyrir AZ Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson heldur áfram að gera það gott í hollenska boltanum en hann var enn og aftur á skotskónum í kvöld. Fótbolti 15.2.2014 21:34 Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. Fótbolti 15.2.2014 20:30 Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. Íslenski boltinn 15.2.2014 14:18 KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. Íslenski boltinn 15.2.2014 13:50 Fjögur efstu spila upp á líf og dauða Tveir risaleikir fara fram í16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. Enski boltinn 15.2.2014 09:00 Sannfærandi sigur hjá Man. City gegn Chelsea Man. City er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Chelsea í stórleik dagsins. Enski boltinn 15.2.2014 00:01 Gardner skaut Sunderland áfram í bikarnum Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.2.2014 00:01 Aron Einar og félagar úr leik í bikarnum Bikarmeistarar Wigan eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn útisigur, 1-2, á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City. Enski boltinn 15.2.2014 00:01 Flugeldasýning hjá Barcelona Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou. Fótbolti 15.2.2014 00:01 Öruggt hjá Atletico Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid. Fótbolti 15.2.2014 00:01 Aðstoðardómarinn fór í símann Það gerist oft margt skrýtið í fótboltanum út í heimi en uppákoma í Búlgaríu var ansi sérstök. Fótbolti 14.2.2014 22:45 Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.2.2014 21:33 Fulham rekur annan stjóra - Felix Magath tekur við liðinu Fulham hefur rekið knattspyrnustjórann Rene Meulensteen og ráðið Þjóðverjann Felix Magath í hans stað en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Enski boltinn 14.2.2014 19:40 Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. Enski boltinn 14.2.2014 17:45 ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. Íslenski boltinn 14.2.2014 17:00 Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. Fótbolti 14.2.2014 16:15 Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. Enski boltinn 14.2.2014 11:15 Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. Enski boltinn 14.2.2014 09:41 Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. Enski boltinn 13.2.2014 23:00 « ‹ ›
Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 16.2.2014 18:26
Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. Fótbolti 16.2.2014 17:19
Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 16.2.2014 16:43
Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. Enski boltinn 16.2.2014 16:17
Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. Enski boltinn 16.2.2014 15:58
Moyes: Rooney er ekki búinn að semja Sögur af því að Wayne Rooney hafi þegar skrifað undir nýjan samning við Manchester United virðast stórlega ýktar. Enski boltinn 16.2.2014 13:45
Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. Fótbolti 16.2.2014 10:00
Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. Fótbolti 16.2.2014 09:00
Arsenal náði hefndum gegn Liverpool Everton koma til með að þurfa að leggja leið sína til Lundúna í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir sigur Arsenal gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 16.2.2014 00:01
Öruggur sigur Everton Everton komst á öruggan hátt í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Swansea á heimavelli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn geta orðið mun stærri en hann varð.ýsingu frá viðureign Everton og Swansea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.2.2014 00:01
Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. Fótbolti 16.2.2014 00:01
Mark Arons ekki nóg fyrir AZ Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson heldur áfram að gera það gott í hollenska boltanum en hann var enn og aftur á skotskónum í kvöld. Fótbolti 15.2.2014 21:34
Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. Fótbolti 15.2.2014 20:30
Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. Íslenski boltinn 15.2.2014 14:18
KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. Íslenski boltinn 15.2.2014 13:50
Fjögur efstu spila upp á líf og dauða Tveir risaleikir fara fram í16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. Enski boltinn 15.2.2014 09:00
Sannfærandi sigur hjá Man. City gegn Chelsea Man. City er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Chelsea í stórleik dagsins. Enski boltinn 15.2.2014 00:01
Gardner skaut Sunderland áfram í bikarnum Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15.2.2014 00:01
Aron Einar og félagar úr leik í bikarnum Bikarmeistarar Wigan eru komnir í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn útisigur, 1-2, á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City. Enski boltinn 15.2.2014 00:01
Flugeldasýning hjá Barcelona Barcelona flaug aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið niðurlægði Rayo Vallecano á Camp Nou. Fótbolti 15.2.2014 00:01
Öruggt hjá Atletico Atletico Madrid er komið á topp spænsku deildarinnar eftir sannfærandi 3-0 sigur á Valladolid. Fótbolti 15.2.2014 00:01
Aðstoðardómarinn fór í símann Það gerist oft margt skrýtið í fótboltanum út í heimi en uppákoma í Búlgaríu var ansi sérstök. Fótbolti 14.2.2014 22:45
Eiður Smári fékk 17 mínútur í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu sautján mínúturnar þegar lið hans Club Brugge vann 3-1 heimasigur á Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.2.2014 21:33
Fulham rekur annan stjóra - Felix Magath tekur við liðinu Fulham hefur rekið knattspyrnustjórann Rene Meulensteen og ráðið Þjóðverjann Felix Magath í hans stað en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Enski boltinn 14.2.2014 19:40
Wenger: Mourinho óttast það að mistakast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir José Mourinho hræddan við að mistakast og ekki þora setja stefnuna á Englansdmeistaratitilinn. Enski boltinn 14.2.2014 17:45
ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. Íslenski boltinn 14.2.2014 17:00
Hodgson verður með England til ársins 2016 Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, getur farið afslappaður á HM í sumar. Hann mun halda áfram að þjálfa liðið sama hvernig gengur í Brasilíu. Fótbolti 14.2.2014 16:15
Cazorla ekki með gegn Liverpool í bikarnum Spánverjinn Santi Cazorla verður ekki með Arsenal gegn Liverpool í bikarnum um helgina. Enski boltinn 14.2.2014 11:15
Hodgson: Rooney þarf að sýna heiminum hversu góður hann er Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill að Wayne Rooney sýni heiminum hversu góður hann virkilega er á HM í sumar. Enski boltinn 14.2.2014 09:41
Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin. Enski boltinn 13.2.2014 23:00