Fótbolti Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. Íslenski boltinn 13.1.2014 21:10 Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2014 21:01 Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. Enski boltinn 13.1.2014 20:32 Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. Enski boltinn 13.1.2014 20:30 Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. Fótbolti 13.1.2014 19:32 Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. Enski boltinn 13.1.2014 19:30 Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22 Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07 Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.1.2014 18:31 Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. Fótbolti 13.1.2014 17:51 Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 16:45 Nasri missir af næstu ellefu leikjum City Samir Nasri, miðjumaður Manchester City, meiddist á hné í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar. Enski boltinn 13.1.2014 15:54 Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 14:30 Gutierrez á leiðinni í Norwich Samkvæmt Sky Sports mun Jonas Gutierrez, leikmaður Newcastle, ganga til liðs við Norwich á næstu dögum. Enski boltinn 13.1.2014 13:06 Newcastle hafnaði tilboði í Cissé Forráðamenn Newcastle United hafa hafnað 9 milljóna punda tilboði í framherjann Papiss Cissé. Enski boltinn 13.1.2014 13:00 Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 11:30 Eiður Smári gæti orðið liðsfélagi Ólafs Inga Belgíska liðið Zulte Waregem mun hafa áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðsins frá Club Brugge en Ólafur Ingi Skúlason er í dag leikmaður liðsins. Fótbolti 13.1.2014 10:45 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. Enski boltinn 13.1.2014 10:00 Manchester United skoðar 16 ára son Henrik Larson Manchester United fylgist grannt með hinum 16 ára gamla Jordan Larsson, syni Henrik Larsson fyrrum framherja Celtic, United og Barcelona. Larsson yngri leikur með Hogaborgs BK í sænsku fjórðu deildinni. Enski boltinn 12.1.2014 22:30 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Fótbolti 12.1.2014 21:49 Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2014 21:39 Nasri mögulega frá í 9 mánuði Samir Nasri var borinn af leikvelli þegar Manchester City lagði Newcastle 1-0 í dag. Fregnir frá Manchester herma að hann sé með slitið krossband og verði frá keppni næstu 9 mánuðina. Enski boltinn 12.1.2014 16:31 Emil byrjaði í tapi gegn Napoli Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Napoli á heimavelli í dag. Napoli var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 15:42 Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.1.2014 13:39 Moyes: Engar sex vikur í van Persie David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segir ekkert hæft í þeim fregnum að enn séu fjórar til sex vikur í að hollenski framherjinn Robin van Persie verði leikfær á ný. Enski boltinn 12.1.2014 12:15 Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26 Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor. Enski boltinn 12.1.2014 09:00 Fletcher: Leikmenn styðja Moyes Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt. Enski boltinn 12.1.2014 07:00 Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 00:01 Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu. Enski boltinn 12.1.2014 00:01 « ‹ ›
Hollenskur unglingalandsliðsmaður til reynslu hjá KR Íslandsmeistarar KR eru að skoða hollenska varnarmanninn Maikel Verkoelen sem mun æfa með Vesturbæjarliðinu út þessa viku til að sýna forráðamönnum og þjálfurum KR hvað hann getur. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni krreykjavik.is. Íslenski boltinn 13.1.2014 21:10
Flottur sigur hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Sampdoria unnu 3-0 heimasigur á níu leikmönnum Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 13.1.2014 21:01
Nathan Baker skotinn niður Aston Villa leikmaðurinn Nathan Baker var borinn af velli í leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa orðið fyrir þrumuskoti Arsenal-mannsins Serge Gnabry. Enski boltinn 13.1.2014 20:32
Mancini vill fá Vidic Tyrkneska liðið Galatasaray mun að öllum líkindum reyna að klófesta serbneska varnarmanninn Nemanja Vidic, leikmann Manchester United, næstkomandi sumar. Enski boltinn 13.1.2014 20:30
Lars Lagerbäck valdi landa sinn bestan í heimi Svíinn Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, valdi landa sinn Zlatan Ibrahimovic besta knattspyrnumann heims á árinu 2013 en landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar taka þátt í kosningunni á besta knattspyrnumanni heims hjá FIFA. Fótbolti 13.1.2014 19:32
Tvö mörk á mínútu komu Arsenal á toppinn Arsenal endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Aston Villa á Villa Park í kvöld. Arsenal hefur nú eins stigs forskot á Manchester City og tveggja stiga forskot á Chelsea sem bæði höfðu unnið sína leiki um helgina. Enski boltinn 13.1.2014 19:30
Ronaldo grét af gleði þegar hann fékk Gullboltann - myndir Cristiano Ronaldo vann langþráðan sigur á Lionel Messi í kvöld þegar portúgalski knattspyrnusnillingurinn var kosinn besti knattspyrnumaður heims af FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2014 19:22
Ronaldo og Angerer eru þau bestu í heimi Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo og þýski markvörðurinn Nadine Angerer voru í kvöld kosin besta knattspyrnufólks heims í árlegu kjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins en að kjörinu standa fyrirliðar og þjálfarar landsliða heims ásamt útvöldum fjölmiðlamönnum. Fótbolti 13.1.2014 19:07
Arnór Sveinn kominn heim í Breiðablik Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik og mun spila með Kópavogsliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 13.1.2014 18:31
Neymar komst ekki í FIFA lið ársins Brasilíumaðurinn Neymar komst ekki í FIFA-lið ársins sem var tilkynnt á árlegri verðlaunaathöfn FIFA þar sem alþjóðasambandið gerir upp knattspyrnuárið. Fótbolti 13.1.2014 17:51
Ronaldo skoraði meira en Messi og Ribery til samans Í kvöld ræðst það hvaða knattspyrnumaður verður kosinn sá besti í heimi á árinu 2013 en FIFA mun þá afhenda Gullboltann sinn í fjórða sinn. Fótbolti 13.1.2014 16:45
Nasri missir af næstu ellefu leikjum City Samir Nasri, miðjumaður Manchester City, meiddist á hné í sigrinum á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu átta vikurnar. Enski boltinn 13.1.2014 15:54
Dani á leiðinni til Stjörnunnar á reynslu Stjarnan fær í vikunni danska varnarmanninn til reynslu Casper Andersen en þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari liðsins, við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 14:30
Gutierrez á leiðinni í Norwich Samkvæmt Sky Sports mun Jonas Gutierrez, leikmaður Newcastle, ganga til liðs við Norwich á næstu dögum. Enski boltinn 13.1.2014 13:06
Newcastle hafnaði tilboði í Cissé Forráðamenn Newcastle United hafa hafnað 9 milljóna punda tilboði í framherjann Papiss Cissé. Enski boltinn 13.1.2014 13:00
Allegri rekinn sem stjóri AC Milan Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan hefur verið leystur frá störfum en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 13.1.2014 11:30
Eiður Smári gæti orðið liðsfélagi Ólafs Inga Belgíska liðið Zulte Waregem mun hafa áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðsins frá Club Brugge en Ólafur Ingi Skúlason er í dag leikmaður liðsins. Fótbolti 13.1.2014 10:45
Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. Enski boltinn 13.1.2014 10:00
Manchester United skoðar 16 ára son Henrik Larson Manchester United fylgist grannt með hinum 16 ára gamla Jordan Larsson, syni Henrik Larsson fyrrum framherja Celtic, United og Barcelona. Larsson yngri leikur með Hogaborgs BK í sænsku fjórðu deildinni. Enski boltinn 12.1.2014 22:30
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Fótbolti 12.1.2014 21:49
Nítján ára lánsmaður frá Juventus sá um AC Milan Domenico Berardi varð í dag yngsti leikmaðurinn í sögu ítölsku úrvalsdeildarinnar til að skora fernu. Það gerði hann í 4-3 sigri nýliða Sassuolo á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.1.2014 21:39
Nasri mögulega frá í 9 mánuði Samir Nasri var borinn af leikvelli þegar Manchester City lagði Newcastle 1-0 í dag. Fregnir frá Manchester herma að hann sé með slitið krossband og verði frá keppni næstu 9 mánuðina. Enski boltinn 12.1.2014 16:31
Emil byrjaði í tapi gegn Napoli Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Napoli á heimavelli í dag. Napoli var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 15:42
Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.1.2014 13:39
Moyes: Engar sex vikur í van Persie David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segir ekkert hæft í þeim fregnum að enn séu fjórar til sex vikur í að hollenski framherjinn Robin van Persie verði leikfær á ný. Enski boltinn 12.1.2014 12:15
Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26
Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor. Enski boltinn 12.1.2014 09:00
Fletcher: Leikmenn styðja Moyes Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt. Enski boltinn 12.1.2014 07:00
Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. Fótbolti 12.1.2014 00:01
Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu. Enski boltinn 12.1.2014 00:01