Fótbolti Sky Sports: Jóhann Berg kemur til Englands Eins og áður hefur verið greint frá mun Jóhann Berg Guðmundsson fara frá AZ Alkmaar í sumar. Enski boltinn 1.4.2014 10:45 Rúrik samdi lag fyrir mömmu sína Knattspyrnumanninum Rúriki Gíslasyni er margt til lista lagt en hann sýndi á sér nýja hlið í tilefni afmæli móður sinnar. Fótbolti 1.4.2014 10:18 Moyes hefur tröllatrú á sínu liði Evrópumeistarar Bayern München mæta á Old Trafford í Manchester í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.4.2014 08:00 Vill stíga skrefið til fulls og bæta við einum sólarhring Ólafur Kristjánsson fagnar breytingum á mótafyrirkomulagi KSÍ en vill ganga aðeins lengra og tryggja aukinn hvíldartíma á milli leikja séu lið í erfiðum Evrópuverkefnum. Íslenski boltinn 1.4.2014 07:00 Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Evrópumeistararnir mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 31.3.2014 22:45 KV kom til baka og vann Ólsara í vesturbænum Garðar Ingi Leifsson skoraði sigurmarkið fyrir KV gegn Víkingi úr Ólafsvík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 31.3.2014 22:00 Lagerbäck: Zlatan er einstakur Landsliðsþjálfari Íslands hrósar samlanda sínum sem hefur farið á kostum með Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 31.3.2014 21:30 „Gat ekki hugsað mér að lifa svona lengur“ Guðlaugur victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á batavegi eftir að hafa sokkið djúpt í þunglyndi og íhugað sjálfsvíg. Fótbolti 31.3.2014 19:30 Hjálmar og félagar í Gautaborg byrja á sigri IFK Gautaborg vann AIk í stórleik í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 31.3.2014 19:18 Zaha á förum frá Man. Utd Það lítur allt út fyrir að Man. Utd muni selja hinn efnilega Wilfried Zaha aðeins einu og hálfu ári eftir að félagið keypti hann. Enski boltinn 31.3.2014 16:00 Paulinho nennir ekki að læra ensku Það er lítið um gleði í herbúðum Tottenham þessa dagana. Það gengur lítið hjá liðinu og margir leikmenn virðast vera ósáttir. Enski boltinn 31.3.2014 15:30 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. Fótbolti 31.3.2014 14:45 West Ham vann annan leikinn í röð Andy Carroll og Mohamed Diame skoruðu mörk West Ham í útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 31.3.2014 13:39 Fellaini hrækti ekki á Zabaleta Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Man. Utd, var sakaður um að hafa hrækt á Pablo Zabaleta, leikmann Man. City, í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 31.3.2014 13:15 Magath ætlar að vera áfram hjá Fulham Það bendir ansi margt til þess að Fulham muni falla úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 31.3.2014 11:45 Rodgers: Við finnum ekki fyrir pressunni Eftir að hafa verið að elta ansi lengi er Liverpool allt í einu komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar og verður meistari klári liðið sína leiki. Enski boltinn 31.3.2014 10:50 Mourinho ætlar að kaupa framherja í sumar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að framlína liðsins verði tekin í gegn í sumar. Enski boltinn 31.3.2014 10:46 Góð helgi fyrir Liverpool - öll mörkin úr leikjunum inn á Vísi Þetta var góð helgi fyrir Liverpool-menn í ensku boltanum en Liverpool-liðið komst í efsta sæti deildarinnar eftir 4-0 stórsigur á Tottenham á Anfield í dag. Eins og vanalega er hægt að nálgast flottar samantektir á öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar inn á Vísi. Enski boltinn 30.3.2014 23:30 Embla spilar með systur sinni hjá KR í sumar Systurnar Embla og Mist Grétarsdætur hafa báðar samið við KR og ætla að spila með liðinu í 1. deild kvenna í sumar þar sem KR-konur reyna að endurheimta sætið sitt í Pepsi-deild kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 30.3.2014 22:45 Stórsigur KR í Lengjubikarnum KR-ingar lögðu Grindavík að velli með fimm mörkum gegn engu í Lengjubikarnum í kvöld Íslenski boltinn 30.3.2014 21:36 Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14 Suarez sló markamet Fowlers Luis Suarez sló í dag met Robbies Fowler yfir flest mörk leikmanns Liverpool á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.3.2014 20:46 Rúrik lék 90 mínútur í tapi FC Kaupmannahafnar Rúrik Gíslason spilaði nær allan leikinn þegar lið hans, FC Kaupmannahöfn, tapaði í danska boltanum í dag. Fótbolti 30.3.2014 19:46 Norski boltinn - Hannes fékk á sig mark í blálokin Sjö Íslendingar komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.3.2014 19:27 Kristinn skoraði í tapi Halmstads Mark Kristins Steindórssonar dugði Halmstads ekki til sigurs í fyrstu umferð Allsvenskan í dag. Fótbolti 30.3.2014 18:21 Árni skoraði tvö mörk í tapi Aue Bittenfeld vann fimm marka sigur á Íslendingaliðinu Aue í þýska handboltanum. Enski boltinn 30.3.2014 16:43 Ancelotti furðar sig á baulinu Stuðningsmenn Real Madrid bauluðu á sitt lið í 5-0 sigri þess á Rayo Vallecano í gær. Fótbolti 30.3.2014 15:30 Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28 Flautuðu leikinn af eftir að stuðningsmaður Djurgården lést Það þurfti að stoppa leik Helsingborgs IF og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn. Leikurinn var seinna flautaður af eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Djurgården hafi látist eftir átök í miðbæ Helsingborg. Fótbolti 30.3.2014 15:23 Fyrstu leikirnir í Allsvenskan - Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn Kristinn Jónsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2014 15:09 « ‹ ›
Sky Sports: Jóhann Berg kemur til Englands Eins og áður hefur verið greint frá mun Jóhann Berg Guðmundsson fara frá AZ Alkmaar í sumar. Enski boltinn 1.4.2014 10:45
Rúrik samdi lag fyrir mömmu sína Knattspyrnumanninum Rúriki Gíslasyni er margt til lista lagt en hann sýndi á sér nýja hlið í tilefni afmæli móður sinnar. Fótbolti 1.4.2014 10:18
Moyes hefur tröllatrú á sínu liði Evrópumeistarar Bayern München mæta á Old Trafford í Manchester í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1.4.2014 08:00
Vill stíga skrefið til fulls og bæta við einum sólarhring Ólafur Kristjánsson fagnar breytingum á mótafyrirkomulagi KSÍ en vill ganga aðeins lengra og tryggja aukinn hvíldartíma á milli leikja séu lið í erfiðum Evrópuverkefnum. Íslenski boltinn 1.4.2014 07:00
Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Evrópumeistararnir mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 31.3.2014 22:45
KV kom til baka og vann Ólsara í vesturbænum Garðar Ingi Leifsson skoraði sigurmarkið fyrir KV gegn Víkingi úr Ólafsvík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 31.3.2014 22:00
Lagerbäck: Zlatan er einstakur Landsliðsþjálfari Íslands hrósar samlanda sínum sem hefur farið á kostum með Paris Saint-Germain á tímabilinu. Fótbolti 31.3.2014 21:30
„Gat ekki hugsað mér að lifa svona lengur“ Guðlaugur victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á batavegi eftir að hafa sokkið djúpt í þunglyndi og íhugað sjálfsvíg. Fótbolti 31.3.2014 19:30
Hjálmar og félagar í Gautaborg byrja á sigri IFK Gautaborg vann AIk í stórleik í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Stokkhólmi í kvöld. Fótbolti 31.3.2014 19:18
Zaha á förum frá Man. Utd Það lítur allt út fyrir að Man. Utd muni selja hinn efnilega Wilfried Zaha aðeins einu og hálfu ári eftir að félagið keypti hann. Enski boltinn 31.3.2014 16:00
Paulinho nennir ekki að læra ensku Það er lítið um gleði í herbúðum Tottenham þessa dagana. Það gengur lítið hjá liðinu og margir leikmenn virðast vera ósáttir. Enski boltinn 31.3.2014 15:30
Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. Fótbolti 31.3.2014 14:45
West Ham vann annan leikinn í röð Andy Carroll og Mohamed Diame skoruðu mörk West Ham í útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 31.3.2014 13:39
Fellaini hrækti ekki á Zabaleta Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Man. Utd, var sakaður um að hafa hrækt á Pablo Zabaleta, leikmann Man. City, í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 31.3.2014 13:15
Magath ætlar að vera áfram hjá Fulham Það bendir ansi margt til þess að Fulham muni falla úr ensku úrvalsdeildinni en liðið er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 31.3.2014 11:45
Rodgers: Við finnum ekki fyrir pressunni Eftir að hafa verið að elta ansi lengi er Liverpool allt í einu komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar og verður meistari klári liðið sína leiki. Enski boltinn 31.3.2014 10:50
Mourinho ætlar að kaupa framherja í sumar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur gefið til kynna að framlína liðsins verði tekin í gegn í sumar. Enski boltinn 31.3.2014 10:46
Góð helgi fyrir Liverpool - öll mörkin úr leikjunum inn á Vísi Þetta var góð helgi fyrir Liverpool-menn í ensku boltanum en Liverpool-liðið komst í efsta sæti deildarinnar eftir 4-0 stórsigur á Tottenham á Anfield í dag. Eins og vanalega er hægt að nálgast flottar samantektir á öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar inn á Vísi. Enski boltinn 30.3.2014 23:30
Embla spilar með systur sinni hjá KR í sumar Systurnar Embla og Mist Grétarsdætur hafa báðar samið við KR og ætla að spila með liðinu í 1. deild kvenna í sumar þar sem KR-konur reyna að endurheimta sætið sitt í Pepsi-deild kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 30.3.2014 22:45
Stórsigur KR í Lengjubikarnum KR-ingar lögðu Grindavík að velli með fimm mörkum gegn engu í Lengjubikarnum í kvöld Íslenski boltinn 30.3.2014 21:36
Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14
Suarez sló markamet Fowlers Luis Suarez sló í dag met Robbies Fowler yfir flest mörk leikmanns Liverpool á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.3.2014 20:46
Rúrik lék 90 mínútur í tapi FC Kaupmannahafnar Rúrik Gíslason spilaði nær allan leikinn þegar lið hans, FC Kaupmannahöfn, tapaði í danska boltanum í dag. Fótbolti 30.3.2014 19:46
Norski boltinn - Hannes fékk á sig mark í blálokin Sjö Íslendingar komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.3.2014 19:27
Kristinn skoraði í tapi Halmstads Mark Kristins Steindórssonar dugði Halmstads ekki til sigurs í fyrstu umferð Allsvenskan í dag. Fótbolti 30.3.2014 18:21
Árni skoraði tvö mörk í tapi Aue Bittenfeld vann fimm marka sigur á Íslendingaliðinu Aue í þýska handboltanum. Enski boltinn 30.3.2014 16:43
Ancelotti furðar sig á baulinu Stuðningsmenn Real Madrid bauluðu á sitt lið í 5-0 sigri þess á Rayo Vallecano í gær. Fótbolti 30.3.2014 15:30
Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28
Flautuðu leikinn af eftir að stuðningsmaður Djurgården lést Það þurfti að stoppa leik Helsingborgs IF og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag eftir að stuðningsmenn Djurgården ruddust inn á völlinn. Leikurinn var seinna flautaður af eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Djurgården hafi látist eftir átök í miðbæ Helsingborg. Fótbolti 30.3.2014 15:23
Fyrstu leikirnir í Allsvenskan - Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn Kristinn Jónsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.3.2014 15:09
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti