Fótbolti

Tíu þúsund vilja ekki sjá Cleverley í landsliðinu

Tom Cleverley er ekki vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Englandi í dag. Hann er reyndar svo óvinsæll að búið er að setja af stað undirskriftasöfnun þar sem landsliðsþjálfarinn, Roy Hodgson, er hvattur til þess að velja hann ekki í HM-hóp sinn.

Fótbolti

Risatap á rekstri Liverpool

Liverpool tapaði 50 milljónum punda, eða tæplega 9,5 milljörðum íslenskra króna, leiktíðina 2012-13. Skuldir félagsins jukust í kjölfarið um 29 prósent.

Enski boltinn

Aguero er klár í lokasprettinn

Stuðningsmenn Man. City kættust um síðustu helgi er Sergio Aguero snéri aftur á völlinn eftir meiðsli. Hann spilaði þá í tæpan klukkutíma í úrslitaleik deildabikarsins.

Enski boltinn

Ég vil spila

Þó svo Arsenal sé í framherjavandræðum þá fær danski framherjinn, Nicklas Bendtner, lítið sem ekkert að spila með liðinu. Hann er eðlilega frekar ósáttur við sína stöðu.

Enski boltinn