Fótbolti

Sherwood rekinn frá Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson fær nýjan knattspyrnustjóra í sumar því Tottenham nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Tims Sherwoods og sagði honum upp störfum í dag.

Enski boltinn

Hodgson velur 23 Brasilíufara

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, tekur Rickie Lambert, framherja Southampton, með á HM í Brasilíu en leikmenn á borð við Michael Carrick og Andy Carroll eru á biðlista.

Enski boltinn

Koma fundnu synir Bosníu á óvart í Brasilíu?

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst eftir rúmar fimm vikur en aðeins ein þjóð af þeim 32 sem keppa um titilinn í Brasilíu hefur ekki verið á HM áður. Bosnía fór mjög illa út úr Júgóslavíustríðinu og margir af stjörnuleikmönnum Bosníuliðsins á HM í Brasilíu ólust upp utan heimalandsins.

Fótbolti

Rodgers: Við óttumst ekkert

Knattspyrnustjóri Liverpool er í heildina ánægður með tímabilið og ætlar ekki að breyta leikstíl liðsins. Það verður áfram spilaður sóknarbolti á Anfield.

Enski boltinn

Pele: Brasilía getur hefnt fyrir 1950

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele segir þjóð sína fá fullkomið tækifæri á heimavelli í sumar til að bæta upp fyrir tapið gegn Úrúgvæ í heimsmeistarakeppninni 1950 í Rio.

Fótbolti