Fótbolti

Poulsen og Poulsen afgreiddu Serba

Danir eru í 2. sæti I-riðils eftir 2-0 sigur á Serbum í Kaupmannahöfn. Agger klúðraði víti og Kasper Schmeichel sá til þess að Serbar jöfnuðu ekki leikinn í upphafi síðari hálfleiks.

Fótbolti

Írar og Skotar skildu jafnir

Írland og Skotland gerðu 1-1 jafntefli í Dublin þar sem John O'Shea varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skotland er í 2. sæti D-riðils.

Fótbolti

Jackson Martinez til AC Milan

Kólumbíski framherjinn Jackson Martinez hefur ákveðið að ganga í raðir AC Milan. Þetta staðfestir Pinto da Costa, forseti Porto. Kaupverðið er 35 milljónir evra, um 5,2 milljarðar króna.

Fótbolti