Fótbolti

Hvatningin ekki til staðar hjá Helga Val

Helgi Valur Daníelsson hefur ákveðið að hætta í fótbolta. Hann er 33 ára gamall og líkaminn er í góðu standi. Hann útilokar ekki að endurskoða ákvörðun sína síðar, en atvinnumannsferlinum er líklega lokið.

Fótbolti