Fótbolti

Hvað gerir franski stoðsendingakóngurinn í West Ham?

Það kom mörgum á óvart að West Ham skyldi krækja í stoðsendingakóng frönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Dimitri Payet. West Ham þurfti að borga tæpar ellefu milljónir punda fyrir Frakkann en ef hann aðlagast enska boltanum fljótt og spilar eins og hann gerði í fyrra er það gjöf en ekki gjald.

Enski boltinn

Birkir spilaði í sigri

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-1 sigri Basel á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Birkir nældi sér í gult spjald.

Fótbolti

Naumur sigur KA

KA vann 1-0 sigur á fallbaráttuliði Gróttu í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag, en eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Dramatískur sigur Helsingborg

Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn.

Fótbolti

Fram vann mikilvægan sigur á Haukum | Myndir

Fram sigraði loksins knattspyrnuleik í kvöld eftir sex leiki án sigurs í 3-0 sigri á Haukum. Fyrir austan var mikil dramatík en á þremur mínútum komu þrjú mörk og eitt rautt spjald í 2-2 jafntefli Fjarðarbyggðar og Þórs.

Fótbolti