Fótbolti Miðasala á Ísland - Lettland hefst á morgun Aðeins 5000 miðar eru í boði á leik Íslands og Lettlands en um er að ræða síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 10.9.2015 13:30 Van Gaal: Upphæðin sem við borguðum fyrir Martial var fáránleg en ég gerði þetta fyrir Giggs Franski unglingurinn gæti kostað Manchester United á endanum 58,8 milljónir punda. Enski boltinn 10.9.2015 10:45 Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. Fótbolti 10.9.2015 10:00 Útilokar að Gerrard fari aftur til Liverpool á láni Forseti MLS-deildarinnar, Don Garber, segir ekkert til í þeim sögusögnum að enski miðjumaðurinn Steven Gerrard muni snúa aftur til Liverpool á láni frá LA Galaxy á meðan MLS-deildin er í fríi. Fótbolti 10.9.2015 09:30 Leikmenn Manchester United ósáttir með æfingarnar hjá Van Gaal Samkvæmt enska miðlinum Times kvörtuðu eldri leikmenn liðsins undan æfingaraðferðum þess hollenska sem þeir segja að séu að drepa alla sköpunarhæfileika liðsins í sóknarleiknum. Enski boltinn 10.9.2015 08:00 Messi: Rooney er einstakur leikmaður Einn besti knattspyrnumaður heims telur að Rooney sé leikmaður sem komi aðeins einusinni fram í hverri kynslóð og að hann sé sérstakur leikmaður sem setji liðið í fyrsta sæti. Enski boltinn 10.9.2015 07:30 Hazard: Erfiðara að vera ríkjandi meistarar Eden Hazard, belgíski kantmaður Chelsea, segir að það sé töluvert erfiðara að vera ríkjandi meistarar í ensku úrvalsdeildinni en hann segir að það gefi öðrum liðum aukin kraft að geta sigrað meistaranna. Enski boltinn 9.9.2015 19:30 ÍA fylgir FH upp í Pepsi-deildina ÍA vann sér nú rétt í þessu sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 9.9.2015 19:03 Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Fótbolti 9.9.2015 17:46 Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný. Fótbolti 9.9.2015 16:30 Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 9.9.2015 15:00 Hópurinn fyrir fyrsta leik í undankeppni EM klár hjá kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson valdi 20 leikmenn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu og leik í undankeppni EM gegn Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 9.9.2015 13:40 Agabann Þórðar nær út tímabilið | Óvíst með framtíðina Þórður Ingason, markvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, leikur ekki síðustu fjóra leiki liðsins í Pepsi-deildinni í sumar vegna agabrots en þetta staðfesti Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í dag. Fótbolti 9.9.2015 12:15 Livermore sleppur við bann | Fannst kókaín í blóðsýni hans Jake Livermore slapp við leikbann frá enska knattspyrnusambandinu eftir að kókaín fannst í blóðsýni hans eftir 2-2 jafntefli Hull og Crystal Palace síðasta vor. Enski boltinn 9.9.2015 12:00 Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. Fótbolti 9.9.2015 11:15 Gylfi Þór með Mata í hipsteraliði ensku úrvalsdeildarinnar Íslenski miðjumaðurinn þykir einn af kúltíveraðri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.9.2015 10:15 Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Fótbolti 9.9.2015 09:30 De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 9.9.2015 08:30 Aron fékk aðeins tíu mínútur í stóru tapi gegn Brasilíu Aron Jóhannsson fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi bandaríska landsliðsins gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. Fótbolti 9.9.2015 08:00 Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. Fótbolti 9.9.2015 07:30 Strachan: Þetta er ekki búið Skotar eru í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 23:30 Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. Fótbolti 8.9.2015 22:45 Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. Fótbolti 8.9.2015 20:54 Rooney sló markametið Wayne Rooney sló markamet enska landsliðsins þegar hann skoraði seinna mark Englands í 2-0 sigri á Sviss á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 20:42 FH komið upp í Pepsi-deild kvenna FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2015 19:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U21 - Norður-Írland U21 1-1 | Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri nældi aðeins í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli í kvöld. Íslenska liðið hafði undirtökin allan leikinn en gekk illa að skapa sér færi í erfiðum aðstæðum í Árbænum í dag. Fótbolti 8.9.2015 19:30 Clyne: Þurfum að láta United finna fyrir okkur frá fyrstu mínútu Bakvörðurinn spilar sinn fyrsta leik gegn Manchester United sem leikmaður Liverpool á laugardaginn. Enski boltinn 8.9.2015 16:15 Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands "Ég hef þekkt Sigga í mörg ár, í gegnum þjálfaramenntun, setið mörg námskeið með honum. Ég man að við ræddum um þetta haustið 2011. Ég man eftir því að við töluðum saman um þetta [að taka við liðinu]," segir Lars Lagerbäck. Fótbolti 8.9.2015 15:15 Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Stór hluti stuðningsmanna spænska landsliðsins lætur miðvörðinn ekki í friði í landsleikjum. Fótbolti 8.9.2015 13:00 Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. Fótbolti 8.9.2015 11:00 « ‹ ›
Miðasala á Ísland - Lettland hefst á morgun Aðeins 5000 miðar eru í boði á leik Íslands og Lettlands en um er að ræða síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM. Fótbolti 10.9.2015 13:30
Van Gaal: Upphæðin sem við borguðum fyrir Martial var fáránleg en ég gerði þetta fyrir Giggs Franski unglingurinn gæti kostað Manchester United á endanum 58,8 milljónir punda. Enski boltinn 10.9.2015 10:45
Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. Fótbolti 10.9.2015 10:00
Útilokar að Gerrard fari aftur til Liverpool á láni Forseti MLS-deildarinnar, Don Garber, segir ekkert til í þeim sögusögnum að enski miðjumaðurinn Steven Gerrard muni snúa aftur til Liverpool á láni frá LA Galaxy á meðan MLS-deildin er í fríi. Fótbolti 10.9.2015 09:30
Leikmenn Manchester United ósáttir með æfingarnar hjá Van Gaal Samkvæmt enska miðlinum Times kvörtuðu eldri leikmenn liðsins undan æfingaraðferðum þess hollenska sem þeir segja að séu að drepa alla sköpunarhæfileika liðsins í sóknarleiknum. Enski boltinn 10.9.2015 08:00
Messi: Rooney er einstakur leikmaður Einn besti knattspyrnumaður heims telur að Rooney sé leikmaður sem komi aðeins einusinni fram í hverri kynslóð og að hann sé sérstakur leikmaður sem setji liðið í fyrsta sæti. Enski boltinn 10.9.2015 07:30
Hazard: Erfiðara að vera ríkjandi meistarar Eden Hazard, belgíski kantmaður Chelsea, segir að það sé töluvert erfiðara að vera ríkjandi meistarar í ensku úrvalsdeildinni en hann segir að það gefi öðrum liðum aukin kraft að geta sigrað meistaranna. Enski boltinn 9.9.2015 19:30
ÍA fylgir FH upp í Pepsi-deildina ÍA vann sér nú rétt í þessu sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 9.9.2015 19:03
Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Fótbolti 9.9.2015 17:46
Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný. Fótbolti 9.9.2015 16:30
Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 9.9.2015 15:00
Hópurinn fyrir fyrsta leik í undankeppni EM klár hjá kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson valdi 20 leikmenn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu og leik í undankeppni EM gegn Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 9.9.2015 13:40
Agabann Þórðar nær út tímabilið | Óvíst með framtíðina Þórður Ingason, markvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, leikur ekki síðustu fjóra leiki liðsins í Pepsi-deildinni í sumar vegna agabrots en þetta staðfesti Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í dag. Fótbolti 9.9.2015 12:15
Livermore sleppur við bann | Fannst kókaín í blóðsýni hans Jake Livermore slapp við leikbann frá enska knattspyrnusambandinu eftir að kókaín fannst í blóðsýni hans eftir 2-2 jafntefli Hull og Crystal Palace síðasta vor. Enski boltinn 9.9.2015 12:00
Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. Fótbolti 9.9.2015 11:15
Gylfi Þór með Mata í hipsteraliði ensku úrvalsdeildarinnar Íslenski miðjumaðurinn þykir einn af kúltíveraðri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 9.9.2015 10:15
Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Fótbolti 9.9.2015 09:30
De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. Enski boltinn 9.9.2015 08:30
Aron fékk aðeins tíu mínútur í stóru tapi gegn Brasilíu Aron Jóhannsson fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi bandaríska landsliðsins gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. Fótbolti 9.9.2015 08:00
Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. Fótbolti 9.9.2015 07:30
Strachan: Þetta er ekki búið Skotar eru í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 23:30
Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. Fótbolti 8.9.2015 22:45
Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. Fótbolti 8.9.2015 20:54
Rooney sló markametið Wayne Rooney sló markamet enska landsliðsins þegar hann skoraði seinna mark Englands í 2-0 sigri á Sviss á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 8.9.2015 20:42
FH komið upp í Pepsi-deild kvenna FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2015 19:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U21 - Norður-Írland U21 1-1 | Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri nældi aðeins í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli í kvöld. Íslenska liðið hafði undirtökin allan leikinn en gekk illa að skapa sér færi í erfiðum aðstæðum í Árbænum í dag. Fótbolti 8.9.2015 19:30
Clyne: Þurfum að láta United finna fyrir okkur frá fyrstu mínútu Bakvörðurinn spilar sinn fyrsta leik gegn Manchester United sem leikmaður Liverpool á laugardaginn. Enski boltinn 8.9.2015 16:15
Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands "Ég hef þekkt Sigga í mörg ár, í gegnum þjálfaramenntun, setið mörg námskeið með honum. Ég man að við ræddum um þetta haustið 2011. Ég man eftir því að við töluðum saman um þetta [að taka við liðinu]," segir Lars Lagerbäck. Fótbolti 8.9.2015 15:15
Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Stór hluti stuðningsmanna spænska landsliðsins lætur miðvörðinn ekki í friði í landsleikjum. Fótbolti 8.9.2015 13:00
Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. Fótbolti 8.9.2015 11:00