Fótbolti

Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný.

Fótbolti

Niko Kovac látinn taka poka sinn

Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir.

Fótbolti

Ísland er fullkomið lið fyrir Lars

Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara.

Fótbolti

Rooney sló markametið

Wayne Rooney sló markamet enska landsliðsins þegar hann skoraði seinna mark Englands í 2-0 sigri á Sviss á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016.

Fótbolti