Fótbolti

Fanndís fékk gullskóinn

Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur.

Íslenski boltinn

Sigurganga Basel heldur áfram

Birkir Bjarnason og félagar í Basel halda áfram sigurgöngu sinni í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel vann 2-1 sigur á St. Gallan í kvöld.

Fótbolti

Lilleström og Avaldsnes í úrslit

Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag.

Fótbolti

Fyrsta tap Swansea

Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1.

Enski boltinn

Auðvelt hjá Arsenal

Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin.

Enski boltinn

De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn"

David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær.

Enski boltinn

Engin uppgjöf hjá Leikni

Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni.

Íslenski boltinn