Fótbolti Leicester treyjur uppseldar í Tælandi Titilbarátta Leicester hefur leitt til þess að sífellt fleiri eru að skipta um lið í heimalandi eiganda Leicester, Tælandi og eru treyjur liðsins uppseldar í landinu. Enski boltinn 28.3.2016 23:00 Makedónar gerðu íslenska liðinu greiða í Frakklandi Íslenska U-21 árs landsliðið getur náð toppsætinu á ný með sigri í leik sem liðið á til góða eftir að Frakklandi mistókst að leggja Makedóna af velli á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.3.2016 21:24 Íhuga að breyta nafninu á Nývangi til að heiðra minningu Cruyff Stjórn Barcelona mun hittast á morgun og ræða tillögu aðdáenda liðsins um að breyta nafni vallarins til þess að minnast Johan Cruyff. Fótbolti 28.3.2016 20:30 Lukaku tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á ný Romelu Lukaku segist vera opinn fyrir því að fara frá Everton í sumar en hann segist vera tilbúinn að leika aftur undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2016 20:00 Segir Manchester United ekki nota Fellaini rétt Þjálfari belgíska landsliðsins kom Fellaini til varnar á blaðamannafundi á dögunum þar sem hann sagði miðjumanninn vera með einstaka hæfileika. Enski boltinn 28.3.2016 17:00 Hólmfríður hafði betur í Íslendingaslagnum Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur í Avaldsnes unnu 2-0 sigur á Guðmundu Brynju og félögum í Klepp í lokaleik fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.3.2016 17:00 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í stórsigri Stabæk Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eitt af mörkum Stabæk í 5-0 sigri á Vålerenga í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.3.2016 16:15 Barcelona enn að borga fyrir Suarez Kaupsamningi Barcelona og Liverpool lekið á netið af Football Leaks. Fótbolti 28.3.2016 16:15 Kveðjunum rigndi yfir Vardy og síminn dó Saga Jamie Vardy er lyginni líkust en hann kórónaði frábært tímabil með sínu fyrsta landsliðsmarki á dögunum. Fótbolti 28.3.2016 16:00 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. Fótbolti 28.3.2016 15:30 Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir. Enski boltinn 28.3.2016 14:45 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. Fótbolti 28.3.2016 13:58 Stjórnarformaður West Ham staðfestir áhuga á Zlatan Stjórnarformaður West Ham segir að félagið muni leggja allt kapp á að fá framherja í fremstu röð í sumar og nefndi í því samhengi Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn 28.3.2016 13:15 Juventus heiðrar Buffon með 16 tíma samantekt | Myndband Ítalski markvörðurinn setti nýtt met þegar hann hélt hreinu í deildinni í rúmlega tvo mánuði en ítalska félagið heiðraði hann með myndbandi með öllum markvörslum hans á þessum tveimur mánuðum. Fótbolti 28.3.2016 11:45 Kominn til Rosenborg til að vinna titla Enn einn Íslendingurinn er farinn frá Nordjælland en Guðmundur Þórarinsson hefur samið við Rosenborg í Noregi. Fótbolti 28.3.2016 10:05 Suárez: Efaðist um að ég væri nógu góður fyrir Barcelona Luis Suárez segist hafa haft efasemdir um að hann væri nógu góður til að spila með Barcelona. Fótbolti 28.3.2016 10:00 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. Enski boltinn 28.3.2016 08:00 Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. Fótbolti 28.3.2016 06:00 Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 27.3.2016 22:15 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. Fótbolti 27.3.2016 20:15 Tjad dregur sig úr keppni | Eiga ekki pening til að ferðast Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. Fótbolti 27.3.2016 18:30 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 27.3.2016 17:00 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. Íslenski boltinn 27.3.2016 15:15 Stelpurnar fengu skell gegn Englandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag. Fótbolti 27.3.2016 15:02 Þriðji sigur Leverkusen eftir að Sandra María kom Sandra María Jessen lék allan leikinn fyrir Bayer Leverkusen sem vann 2-0 sigur á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2016 14:04 Martial hlær þegar Van Gaal öskrar á hann Anthony Martial, framherji Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, sé duglegur að láta hann heyra það. Enski boltinn 27.3.2016 13:15 Saha: Martial er jafn hæfileikaríkur og Henry var á hans aldri Louis Saha hefur mikið álit á landa sínum, Anthony Martial sem leikur með Manchester United líkt og Saha gerði á sínum tíma. Enski boltinn 27.3.2016 10:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? Enski boltinn 27.3.2016 08:00 Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 22:34 Lukaku vill spila í Meistaradeildinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.3.2016 22:30 « ‹ ›
Leicester treyjur uppseldar í Tælandi Titilbarátta Leicester hefur leitt til þess að sífellt fleiri eru að skipta um lið í heimalandi eiganda Leicester, Tælandi og eru treyjur liðsins uppseldar í landinu. Enski boltinn 28.3.2016 23:00
Makedónar gerðu íslenska liðinu greiða í Frakklandi Íslenska U-21 árs landsliðið getur náð toppsætinu á ný með sigri í leik sem liðið á til góða eftir að Frakklandi mistókst að leggja Makedóna af velli á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.3.2016 21:24
Íhuga að breyta nafninu á Nývangi til að heiðra minningu Cruyff Stjórn Barcelona mun hittast á morgun og ræða tillögu aðdáenda liðsins um að breyta nafni vallarins til þess að minnast Johan Cruyff. Fótbolti 28.3.2016 20:30
Lukaku tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á ný Romelu Lukaku segist vera opinn fyrir því að fara frá Everton í sumar en hann segist vera tilbúinn að leika aftur undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 28.3.2016 20:00
Segir Manchester United ekki nota Fellaini rétt Þjálfari belgíska landsliðsins kom Fellaini til varnar á blaðamannafundi á dögunum þar sem hann sagði miðjumanninn vera með einstaka hæfileika. Enski boltinn 28.3.2016 17:00
Hólmfríður hafði betur í Íslendingaslagnum Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur í Avaldsnes unnu 2-0 sigur á Guðmundu Brynju og félögum í Klepp í lokaleik fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.3.2016 17:00
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í stórsigri Stabæk Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eitt af mörkum Stabæk í 5-0 sigri á Vålerenga í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.3.2016 16:15
Barcelona enn að borga fyrir Suarez Kaupsamningi Barcelona og Liverpool lekið á netið af Football Leaks. Fótbolti 28.3.2016 16:15
Kveðjunum rigndi yfir Vardy og síminn dó Saga Jamie Vardy er lyginni líkust en hann kórónaði frábært tímabil með sínu fyrsta landsliðsmarki á dögunum. Fótbolti 28.3.2016 16:00
Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. Fótbolti 28.3.2016 15:30
Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir. Enski boltinn 28.3.2016 14:45
Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. Fótbolti 28.3.2016 13:58
Stjórnarformaður West Ham staðfestir áhuga á Zlatan Stjórnarformaður West Ham segir að félagið muni leggja allt kapp á að fá framherja í fremstu röð í sumar og nefndi í því samhengi Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn 28.3.2016 13:15
Juventus heiðrar Buffon með 16 tíma samantekt | Myndband Ítalski markvörðurinn setti nýtt met þegar hann hélt hreinu í deildinni í rúmlega tvo mánuði en ítalska félagið heiðraði hann með myndbandi með öllum markvörslum hans á þessum tveimur mánuðum. Fótbolti 28.3.2016 11:45
Kominn til Rosenborg til að vinna titla Enn einn Íslendingurinn er farinn frá Nordjælland en Guðmundur Þórarinsson hefur samið við Rosenborg í Noregi. Fótbolti 28.3.2016 10:05
Suárez: Efaðist um að ég væri nógu góður fyrir Barcelona Luis Suárez segist hafa haft efasemdir um að hann væri nógu góður til að spila með Barcelona. Fótbolti 28.3.2016 10:00
Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. Enski boltinn 28.3.2016 08:00
Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. Fótbolti 28.3.2016 06:00
Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 27.3.2016 22:15
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. Fótbolti 27.3.2016 20:15
Tjad dregur sig úr keppni | Eiga ekki pening til að ferðast Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. Fótbolti 27.3.2016 18:30
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 27.3.2016 17:00
Stelpurnar fengu skell gegn Englandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag. Fótbolti 27.3.2016 15:02
Þriðji sigur Leverkusen eftir að Sandra María kom Sandra María Jessen lék allan leikinn fyrir Bayer Leverkusen sem vann 2-0 sigur á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.3.2016 14:04
Martial hlær þegar Van Gaal öskrar á hann Anthony Martial, framherji Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, sé duglegur að láta hann heyra það. Enski boltinn 27.3.2016 13:15
Saha: Martial er jafn hæfileikaríkur og Henry var á hans aldri Louis Saha hefur mikið álit á landa sínum, Anthony Martial sem leikur með Manchester United líkt og Saha gerði á sínum tíma. Enski boltinn 27.3.2016 10:00
Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? Enski boltinn 27.3.2016 08:00
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fótbolti 26.3.2016 22:34
Lukaku vill spila í Meistaradeildinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 26.3.2016 22:30