Enski boltinn Rodgers: Borini verður frá út tímabilið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var virkilega sáttur með sitt lið eftir frábæran sigur á Swansea 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.2.2013 17:44 Benitez: Vissum að tækifærin myndu koma Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum sáttur með sína menn eftir sigurinn geng Brentford í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Enski boltinn 17.2.2013 15:00 Moyes: Virkilega ósáttur með jöfnunarmarkið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var afar ósáttur með jöfnunarmark Oldham þegar liðin skildu jöfn, 2-2, í 16-liða úrslitum enska bikarsins í gær. Enski boltinn 17.2.2013 12:15 Liverpool niðurlægði Swansea 5-0 Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins. Enski boltinn 17.2.2013 00:01 Chelsea rúllaði yfir Brentford Chelsea var ekki í neinum vandræðum með Brentford í fjórðu umferð enska bikarsins en liðið bar sigur úr býtum 4-0 á Stamford Bridge. Enski boltinn 17.2.2013 00:01 Manchester City rústaði Leeds Manchester City vann auðveldan sigur, 4-0, á Leeds í enska bikarnum á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 17.2.2013 00:01 Ferguon: Evans er að verða okkar besti varnarmaður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og þar hrósar hann sérstaklega Jonny Evans, varnarmanni liðsins, en hann hefur verið virkilega stöðugur síðustu vikur. Enski boltinn 16.2.2013 23:30 Innkast Arons skilaði marki Frazier Campbell skoraði bæði mörk Cardiff í 2-1 sigri liðsins á Bristol City í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.2.2013 15:28 Bikarævintýri Luton á enda Utandeildarlið Luton féll í dag úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Millwall, 3-0. Enski boltinn 16.2.2013 15:21 Joe Allen sér ekki eftir neinu Knattspyrnumaðurinn Joe Allen, leikmaður Liverpool, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Swansea í sumar og gegnið í raðir Liverpool. Enski boltinn 16.2.2013 13:30 Moyes: Mun ræða framtíð mína eftir tímabilið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, mun ákveða sig eftir tímabilið hvort hann skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið en samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16.2.2013 12:15 Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea. Enski boltinn 16.2.2013 11:30 Ferguson: Liðið er betra í dag en árið 1999 Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með sterkari hóp í dag en árið 1999 þegar liðið vann þrennuna frægu. Enski boltinn 16.2.2013 11:00 Paul Ince mun taka við Blackpool í vikunni Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Paul Ince taka við sem knattspyrnustjóri Blackpool snemma í næstu viku. Enski boltinn 16.2.2013 09:00 Wenger: Tapið gegn Blackburn áfall fyrir liðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í gær við blaðamenn að það væri gríðarleg vonbrigði að vera fallnir út í ensku bikarkeppninni en liðið tapaði fyrir Blackburn Rovers í gær 1-0. Enski boltinn 16.2.2013 07:00 Blackburn henti Arsenal útúr bikarnum Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarfélagið Arsenal út úr ensku bikarkeppninni og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Enski boltinn 16.2.2013 00:01 Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins gegn Everton Everton og Oldham skildu jöfn í ensku bikarkeppninni 2-2 eftir mikla dramatík á lokamínútum leiksins en Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins. Enski boltinn 16.2.2013 00:01 Framtíðin óráðin hjá Moyes Hinn magnaði stjóri Everton, David Moyes, hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíðina og ætlar ekki að gera það fyrr en í sumar. Enski boltinn 15.2.2013 16:30 Anderson vill sleppa frá Man. Utd Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, hefur greint frá því að hann vilji komast frá félaginu og hafi reyndar margoft reynt að fá sig lausan. Enski boltinn 15.2.2013 14:15 Scholes settur í nýja meðferð Paul Scholes hefur spilað lítið með Manchester United það sem af er árinu 2013 en kappinn er að glíma við meiðsli. Sir Alex Ferguson var spurður út í stöðuna á Scholes á blaðamannafundi í morgun. Enski boltinn 15.2.2013 12:00 Mills: Mancini verður rekinn ef þeir tapa um helgina Danny Mills, fyrrum varnarmaður Manchester City, spáir því að Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, þurfi að taka pokann sinn tapi City-liðið bikarleik sínum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 15.2.2013 11:00 Benítez: Terry í vítahring John Terry, fyrirliði Chelsea, þurfti að horfa á enn einn leikinn í gær þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki alltof bjartsýnn á framhaldið hjá Terry. Enski boltinn 15.2.2013 10:30 Manchester United græddi mun meira á seinni hluta ársins Rekstur Manchester United gekk mjög vel á seinni hluta árs og félagið hefur tilkynnt um að 74 prósent meiri hagnað á síðustu sex mánuðum ársins. Skuldir United er samt áfram miklar. Enski boltinn 15.2.2013 10:00 Villas-Boas: Ótrúlegar spyrnur hjá Bale Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale að sjálfsögðu mikið eftir 2-1 sigur Tottenham á Lyon í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Bale skoraði bæði mörk leiksins beint út aukaspyrnu þar á meðal sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 15.2.2013 09:15 Henry: Erfitt að hlusta á gagnrýnina á Wenger Thierry Henry þykir afar leiðinlegt að hlusta á þá hörðu gagnrýni sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur orðið fyrir en Arsenal hefur ekki unnið titil undir stjórn Wenger í að verða átta ár. Enski boltinn 14.2.2013 15:00 Laudrup til í nýjan samning við Swansea Daninn Michael Laudrup hefur gert frábæra hluti með lið Swansea á sínu fyrsta tímabili með velska liðið og nú lítur út fyrir að Laudrup ætli að framlengja samning sinn við Swansea-liðið. Enski boltinn 14.2.2013 11:15 Tevez-málinu loks að ljúka West Ham mun í sumar klára síðustu greiðslurnar vegna Tevez-málsins svokallaða sem skók félagið árið 2007. Félagið var þá sektað fyrir að hafa samið við leikmann sem var í eigu þriðja aðila en slíkt er ólöglegt á Englandi. Enski boltinn 14.2.2013 06:00 Tiote handtekinn og bíll hans gerður upptækur Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, var í gær handtekinn vegna gruns um fjársvik. Þá var bíll hans einnig gerður upptækur. Enski boltinn 13.2.2013 17:22 David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00 Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45 « ‹ ›
Rodgers: Borini verður frá út tímabilið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var virkilega sáttur með sitt lið eftir frábæran sigur á Swansea 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.2.2013 17:44
Benitez: Vissum að tækifærin myndu koma Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum sáttur með sína menn eftir sigurinn geng Brentford í fimmtu umferð enska bikarsins í dag. Enski boltinn 17.2.2013 15:00
Moyes: Virkilega ósáttur með jöfnunarmarkið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var afar ósáttur með jöfnunarmark Oldham þegar liðin skildu jöfn, 2-2, í 16-liða úrslitum enska bikarsins í gær. Enski boltinn 17.2.2013 12:15
Liverpool niðurlægði Swansea 5-0 Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins. Enski boltinn 17.2.2013 00:01
Chelsea rúllaði yfir Brentford Chelsea var ekki í neinum vandræðum með Brentford í fjórðu umferð enska bikarsins en liðið bar sigur úr býtum 4-0 á Stamford Bridge. Enski boltinn 17.2.2013 00:01
Manchester City rústaði Leeds Manchester City vann auðveldan sigur, 4-0, á Leeds í enska bikarnum á Etihad-vellinum í Manchester. Enski boltinn 17.2.2013 00:01
Ferguon: Evans er að verða okkar besti varnarmaður Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og þar hrósar hann sérstaklega Jonny Evans, varnarmanni liðsins, en hann hefur verið virkilega stöðugur síðustu vikur. Enski boltinn 16.2.2013 23:30
Innkast Arons skilaði marki Frazier Campbell skoraði bæði mörk Cardiff í 2-1 sigri liðsins á Bristol City í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 16.2.2013 15:28
Bikarævintýri Luton á enda Utandeildarlið Luton féll í dag úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Millwall, 3-0. Enski boltinn 16.2.2013 15:21
Joe Allen sér ekki eftir neinu Knattspyrnumaðurinn Joe Allen, leikmaður Liverpool, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Swansea í sumar og gegnið í raðir Liverpool. Enski boltinn 16.2.2013 13:30
Moyes: Mun ræða framtíð mína eftir tímabilið David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, mun ákveða sig eftir tímabilið hvort hann skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið en samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið. Enski boltinn 16.2.2013 12:15
Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea. Enski boltinn 16.2.2013 11:30
Ferguson: Liðið er betra í dag en árið 1999 Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með sterkari hóp í dag en árið 1999 þegar liðið vann þrennuna frægu. Enski boltinn 16.2.2013 11:00
Paul Ince mun taka við Blackpool í vikunni Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Paul Ince taka við sem knattspyrnustjóri Blackpool snemma í næstu viku. Enski boltinn 16.2.2013 09:00
Wenger: Tapið gegn Blackburn áfall fyrir liðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í gær við blaðamenn að það væri gríðarleg vonbrigði að vera fallnir út í ensku bikarkeppninni en liðið tapaði fyrir Blackburn Rovers í gær 1-0. Enski boltinn 16.2.2013 07:00
Blackburn henti Arsenal útúr bikarnum Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarfélagið Arsenal út úr ensku bikarkeppninni og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Enski boltinn 16.2.2013 00:01
Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins gegn Everton Everton og Oldham skildu jöfn í ensku bikarkeppninni 2-2 eftir mikla dramatík á lokamínútum leiksins en Oldham jafnaði með síðustu snertingu leiksins. Enski boltinn 16.2.2013 00:01
Framtíðin óráðin hjá Moyes Hinn magnaði stjóri Everton, David Moyes, hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíðina og ætlar ekki að gera það fyrr en í sumar. Enski boltinn 15.2.2013 16:30
Anderson vill sleppa frá Man. Utd Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, hefur greint frá því að hann vilji komast frá félaginu og hafi reyndar margoft reynt að fá sig lausan. Enski boltinn 15.2.2013 14:15
Scholes settur í nýja meðferð Paul Scholes hefur spilað lítið með Manchester United það sem af er árinu 2013 en kappinn er að glíma við meiðsli. Sir Alex Ferguson var spurður út í stöðuna á Scholes á blaðamannafundi í morgun. Enski boltinn 15.2.2013 12:00
Mills: Mancini verður rekinn ef þeir tapa um helgina Danny Mills, fyrrum varnarmaður Manchester City, spáir því að Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, þurfi að taka pokann sinn tapi City-liðið bikarleik sínum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 15.2.2013 11:00
Benítez: Terry í vítahring John Terry, fyrirliði Chelsea, þurfti að horfa á enn einn leikinn í gær þegar Chelsea vann 1-0 sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki alltof bjartsýnn á framhaldið hjá Terry. Enski boltinn 15.2.2013 10:30
Manchester United græddi mun meira á seinni hluta ársins Rekstur Manchester United gekk mjög vel á seinni hluta árs og félagið hefur tilkynnt um að 74 prósent meiri hagnað á síðustu sex mánuðum ársins. Skuldir United er samt áfram miklar. Enski boltinn 15.2.2013 10:00
Villas-Boas: Ótrúlegar spyrnur hjá Bale Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale að sjálfsögðu mikið eftir 2-1 sigur Tottenham á Lyon í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Bale skoraði bæði mörk leiksins beint út aukaspyrnu þar á meðal sigurmarkið í uppbótartíma. Enski boltinn 15.2.2013 09:15
Henry: Erfitt að hlusta á gagnrýnina á Wenger Thierry Henry þykir afar leiðinlegt að hlusta á þá hörðu gagnrýni sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur orðið fyrir en Arsenal hefur ekki unnið titil undir stjórn Wenger í að verða átta ár. Enski boltinn 14.2.2013 15:00
Laudrup til í nýjan samning við Swansea Daninn Michael Laudrup hefur gert frábæra hluti með lið Swansea á sínu fyrsta tímabili með velska liðið og nú lítur út fyrir að Laudrup ætli að framlengja samning sinn við Swansea-liðið. Enski boltinn 14.2.2013 11:15
Tevez-málinu loks að ljúka West Ham mun í sumar klára síðustu greiðslurnar vegna Tevez-málsins svokallaða sem skók félagið árið 2007. Félagið var þá sektað fyrir að hafa samið við leikmann sem var í eigu þriðja aðila en slíkt er ólöglegt á Englandi. Enski boltinn 14.2.2013 06:00
Tiote handtekinn og bíll hans gerður upptækur Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, var í gær handtekinn vegna gruns um fjársvik. Þá var bíll hans einnig gerður upptækur. Enski boltinn 13.2.2013 17:22
David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00
Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45