Enski boltinn

Lið Kára notaði ólöglegan leikmann

Rotherham, lið íslenska landsliðsmannsins Kára Árnasonar, gæti misst þrjú stig á næstunni en enska sambandið hefur kært félagið fyrir að nota ólöglegan leikmann í leik í ensku b-deildinni í fótbolta.

Enski boltinn

Pellegrini: Þetta er mér að kenna

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tók sjálfur fulla ábyrgð á slæmu gengi liðsins að undanförnu en liðið tapaði 4-2 á móti nágrönnunum í Manchester United í gær.

Enski boltinn

Pardew líkir spilamennsku Palace við Brasilíu

Crystal Palace rúllaði yfir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, en lokatölur urðu 4-1 sigur Palace. Yannick Bolasie var í stuði fyrir Palace, en hann skoraði þrennu fyrir Palace sem hafa verið að spila vel undanfarið.

Enski boltinn

Wenger ekki að hugsa um titilinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki vera hugsa um enska titilinn, en Arsenal vann góðan 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er fjórum stigum á eftir Chelsea, en Chelsea á þó tvo leiki til góða.

Enski boltinn