Enski boltinn Theódór Elmar lagði upp mark í sigri á Nordsjælland Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu 2-0 heimasigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.5.2015 18:26 Stjörnubanarnir í Inter brutu reglur UEFA | Eitt af sjö félögum sem UEFA refsar Ítölsku félögin Roma og Internazionale Milan eru meðal þeirra sjö félaga sem UEFA hefur dæmt sek um að eyða umfram tekjur og þurfa fyrir vikið að sæta refsingum frá evrópska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 8.5.2015 18:12 Sturridge líklega ekki klár fyrr en í október Daniel Sturridge, framherji Liverpool, snýr væntanlega ekki aftur á völlinn fyrr en í október eftir að hafa gengist undir aðgerð á mjöðm fyrr í vikunni. Enski boltinn 8.5.2015 15:30 Van Gaal varð að kaupa Memphis strax annars hefði PSG stolið honum Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki trufla núverandi leikmannahóp með nýjum kaupum á meðan tímabilinu stendur en hann þurfti að grípa í taumana. Enski boltinn 8.5.2015 13:00 Brendan segir Brands ljúga: Liverpool reyndi ekki að kaupa Memphis Knattspyrnustjóri Liverpool ánægður með vængmennina fjóra sem eru hjá liðinu og hann þarf ekki fleiri. Enski boltinn 8.5.2015 11:00 Memphis Depay vildi frekar fara til United heldur en Liverpool Skipti miklu máli að Louis van Gaal er knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 8.5.2015 10:30 Sampdoria vill fá Mario Balotelli frá Liverpool Forseti ítalska félagsins hefur tröllatrú á að framherjinn geti skorað mörk. Enski boltinn 8.5.2015 09:00 Benteke og Pearson bestir í apríl Knattspyrnustjóri Leicester og framherji Aston Villa þóttu bera af í ensku úrvalsdeildinni í aprílmánuði. Enski boltinn 8.5.2015 08:30 Depay sá fjórði sem United kaupir frá PSV Eins og fram kom í morgun hefur Manchester United fest kaup á hollenska kantmanninum Memphis Depay frá PSV Eindhoven. Enski boltinn 7.5.2015 16:00 Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04. Enski boltinn 7.5.2015 14:00 42 milljónir á viku ekki nógu há laun fyrir Pogba Frakkinn ungi þarf að búa til pláss á bankareikningum fyrir milljónirnar sem streyma inn eftir sumarið. Enski boltinn 7.5.2015 12:00 PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. Enski boltinn 7.5.2015 10:41 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. Enski boltinn 7.5.2015 09:30 Eiður Smári á að vera leikmaður ársins: Værum í ruglinu án hans Mikil ánægja er hjá Bolton með endurkomu Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 7.5.2015 09:00 Lallana: Við getum hirt Meistaradeildarsætið af United Leikmenn Liverpool þurfa að standa heiðursvörð fyrir Chelsea á sunnudaginn og ætla nota það til að hvetja sig áfram. Enski boltinn 6.5.2015 17:30 Eiður Smári um Harry Kane: Sá ekki þessa hæfileika þegar ég æfði með honum Markahæsta leikmanni íslenska karlalandsliðsins frá upphafi óraði ekki fyrir að Harry Kane yrði einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 6.5.2015 10:00 Réðu svo óreyndan stjóra að ársmiðahafar fá endurgreitt Stuðningsmenn fengu ekki Paul Scholes heldur unglingaliðsþjálfara frá Sunderland. Enski boltinn 6.5.2015 09:30 Mourinho framlengir: Ég verð hér þar til herra Abramovich segir mér að fara Portúgalinn stýrði Chelsea til fimmta Englandsmeistaratitilsins og verður áfram á Brúnni. Enski boltinn 6.5.2015 08:00 Sturridge fór í aðgerð Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag. Enski boltinn 5.5.2015 21:20 Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur. Enski boltinn 5.5.2015 19:11 Hólmfríður skoraði í bikarsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir var meðal markaskorara Avaldsnes-liðsins þegar liðið komst áfram í sextán úrslit norska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.5.2015 18:08 Ríkasti maður Afríku vill kaupa Arsenal Nígeríumaðurinn Aloki Dangote er harður stuðningsmaður Arsenal og vill eignast félagið. Enski boltinn 5.5.2015 17:00 McClaren hafnaði Newcastle Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins. Enski boltinn 5.5.2015 12:30 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. Enski boltinn 5.5.2015 08:30 Níu stig í 16 leikjum hjá Newcastle undir stjórn Carver Ekkert hefur gengið hjá Newcastle United á undanförnum mánuðum eða allt síðan John Carver tók við liðinu af Alan Pardew sem fór til Crystal Palace. Enski boltinn 4.5.2015 18:00 Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum. Enski boltinn 4.5.2015 17:45 Pellegrini: Unnum deildina í fyrra með meiri glans en Chelsea Chelsea tryggði sér sem kunnugt er Englandsmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í gær. Enski boltinn 4.5.2015 13:00 Van Gaal: Van Persie ekki lengur vítaskytta númer eitt Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að landi sinn, Robin van Persie, sé ekki lengur vítaskytta liðsins. Enski boltinn 4.5.2015 11:00 Chelsea-liðið sem Eiður spilaði með fyrir tíu árum betra en meistararnir í ár Sparkspekingur Sky Sports segir það eina leiðinlega við Chelsea að ekkert lið var nógu gott til að veita því samkeppni. Enski boltinn 4.5.2015 09:30 Ein manneskja sem sagði að ég gæti ekki spilað tvisvar í viku John Terry, varnarmaður Chelsea, sendi Rafael Benitez, fyrrum stjóra Chelsea, tóninn þegar hann var tekinn að tali þegar ljóst var að Chelsea tryggði sér enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 3.5.2015 14:45 « ‹ ›
Theódór Elmar lagði upp mark í sigri á Nordsjælland Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers unnu 2-0 heimasigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.5.2015 18:26
Stjörnubanarnir í Inter brutu reglur UEFA | Eitt af sjö félögum sem UEFA refsar Ítölsku félögin Roma og Internazionale Milan eru meðal þeirra sjö félaga sem UEFA hefur dæmt sek um að eyða umfram tekjur og þurfa fyrir vikið að sæta refsingum frá evrópska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 8.5.2015 18:12
Sturridge líklega ekki klár fyrr en í október Daniel Sturridge, framherji Liverpool, snýr væntanlega ekki aftur á völlinn fyrr en í október eftir að hafa gengist undir aðgerð á mjöðm fyrr í vikunni. Enski boltinn 8.5.2015 15:30
Van Gaal varð að kaupa Memphis strax annars hefði PSG stolið honum Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki trufla núverandi leikmannahóp með nýjum kaupum á meðan tímabilinu stendur en hann þurfti að grípa í taumana. Enski boltinn 8.5.2015 13:00
Brendan segir Brands ljúga: Liverpool reyndi ekki að kaupa Memphis Knattspyrnustjóri Liverpool ánægður með vængmennina fjóra sem eru hjá liðinu og hann þarf ekki fleiri. Enski boltinn 8.5.2015 11:00
Memphis Depay vildi frekar fara til United heldur en Liverpool Skipti miklu máli að Louis van Gaal er knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 8.5.2015 10:30
Sampdoria vill fá Mario Balotelli frá Liverpool Forseti ítalska félagsins hefur tröllatrú á að framherjinn geti skorað mörk. Enski boltinn 8.5.2015 09:00
Benteke og Pearson bestir í apríl Knattspyrnustjóri Leicester og framherji Aston Villa þóttu bera af í ensku úrvalsdeildinni í aprílmánuði. Enski boltinn 8.5.2015 08:30
Depay sá fjórði sem United kaupir frá PSV Eins og fram kom í morgun hefur Manchester United fest kaup á hollenska kantmanninum Memphis Depay frá PSV Eindhoven. Enski boltinn 7.5.2015 16:00
Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04. Enski boltinn 7.5.2015 14:00
42 milljónir á viku ekki nógu há laun fyrir Pogba Frakkinn ungi þarf að búa til pláss á bankareikningum fyrir milljónirnar sem streyma inn eftir sumarið. Enski boltinn 7.5.2015 12:00
PSV staðfestir kaup Manchester United á Memphis Depay PSV búið að samþykkja kauptilboð enska félagsins og leikmaðurinn búinn að semja. Enski boltinn 7.5.2015 10:41
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. Enski boltinn 7.5.2015 09:30
Eiður Smári á að vera leikmaður ársins: Værum í ruglinu án hans Mikil ánægja er hjá Bolton með endurkomu Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 7.5.2015 09:00
Lallana: Við getum hirt Meistaradeildarsætið af United Leikmenn Liverpool þurfa að standa heiðursvörð fyrir Chelsea á sunnudaginn og ætla nota það til að hvetja sig áfram. Enski boltinn 6.5.2015 17:30
Eiður Smári um Harry Kane: Sá ekki þessa hæfileika þegar ég æfði með honum Markahæsta leikmanni íslenska karlalandsliðsins frá upphafi óraði ekki fyrir að Harry Kane yrði einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 6.5.2015 10:00
Réðu svo óreyndan stjóra að ársmiðahafar fá endurgreitt Stuðningsmenn fengu ekki Paul Scholes heldur unglingaliðsþjálfara frá Sunderland. Enski boltinn 6.5.2015 09:30
Mourinho framlengir: Ég verð hér þar til herra Abramovich segir mér að fara Portúgalinn stýrði Chelsea til fimmta Englandsmeistaratitilsins og verður áfram á Brúnni. Enski boltinn 6.5.2015 08:00
Sturridge fór í aðgerð Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag. Enski boltinn 5.5.2015 21:20
Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur. Enski boltinn 5.5.2015 19:11
Hólmfríður skoraði í bikarsigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir var meðal markaskorara Avaldsnes-liðsins þegar liðið komst áfram í sextán úrslit norska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 5.5.2015 18:08
Ríkasti maður Afríku vill kaupa Arsenal Nígeríumaðurinn Aloki Dangote er harður stuðningsmaður Arsenal og vill eignast félagið. Enski boltinn 5.5.2015 17:00
McClaren hafnaði Newcastle Steve McClaren, knattspyrnustjóri Derby County, hafnaði tilboði Newcastle um að stýra liðinu í síðustu þremur leikjum tímabilsins. Enski boltinn 5.5.2015 12:30
Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. Enski boltinn 5.5.2015 08:30
Níu stig í 16 leikjum hjá Newcastle undir stjórn Carver Ekkert hefur gengið hjá Newcastle United á undanförnum mánuðum eða allt síðan John Carver tók við liðinu af Alan Pardew sem fór til Crystal Palace. Enski boltinn 4.5.2015 18:00
Þriggja marka fyrri hálfleikur dugði Arsenal Arsenal komst upp að hlið Manchester City í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Hull í kvöld en þetta var níundi sigur lærisveina Arsene Wenger í síðustu tíu deildarleikjum. Enski boltinn 4.5.2015 17:45
Pellegrini: Unnum deildina í fyrra með meiri glans en Chelsea Chelsea tryggði sér sem kunnugt er Englandsmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í gær. Enski boltinn 4.5.2015 13:00
Van Gaal: Van Persie ekki lengur vítaskytta númer eitt Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að landi sinn, Robin van Persie, sé ekki lengur vítaskytta liðsins. Enski boltinn 4.5.2015 11:00
Chelsea-liðið sem Eiður spilaði með fyrir tíu árum betra en meistararnir í ár Sparkspekingur Sky Sports segir það eina leiðinlega við Chelsea að ekkert lið var nógu gott til að veita því samkeppni. Enski boltinn 4.5.2015 09:30
Ein manneskja sem sagði að ég gæti ekki spilað tvisvar í viku John Terry, varnarmaður Chelsea, sendi Rafael Benitez, fyrrum stjóra Chelsea, tóninn þegar hann var tekinn að tali þegar ljóst var að Chelsea tryggði sér enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 3.5.2015 14:45