Enski boltinn Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2016 13:45 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17 Tekur John Terry við Bröndby? Er góðvinur eiganda félagsins sem gerði allt vitlaust í Danmörku í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 11:30 Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 11:21 Farsa-ummæli Wenger forsíðuefni ensku blaðanna Arsene Wenger er orðinn afar pirraður á umræðunni um framtíð sína hjá félaginu og kallaði hana farsa í viðtölum eftir tapið á móti Watford í gær. Enski boltinn 14.3.2016 10:30 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Enski boltinn 14.3.2016 09:30 Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 14.3.2016 09:00 Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 13.3.2016 19:45 Jóhann Berg lagði upp mark í frábærum sigri Charlton Athletic vann frábæran og mikilvægan sigur á Middlesbrough, 2-0, í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.3.2016 17:47 Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan völlinn | Myndband Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan Emirates-völlinn eftir að liðið hafði tapað fyrir Watford í enska bikarnum. Enski boltinn 13.3.2016 17:05 Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða. Enski boltinn 13.3.2016 15:30 Watford sló Arsenal út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Watford vann frábæran sigur á Arsenal, 2-1, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 13.3.2016 15:30 United og West Ham skildu jöfn og þurfa að mætast aftur | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Old Trafford. Enski boltinn 13.3.2016 15:30 Barry: Costa beit mig ekki Gareth Barry, leikmaður Everton, segir að Diego Costa hafi ekki bitið sig í leik liðanna í enska bikarnum á Goodison Park í gærkvöldi. Enski boltinn 13.3.2016 12:00 Garde: Við getum gert það sama og Leicester og bjargað okkur Remi Garde, knattspyrnustjóri Aston Villa, heldur því fram að liðið geti enn bjargað sæti sínu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.3.2016 10:00 Van Gaal: Mín plön með liðið eru á áætlun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans plön með liðið séu alveg á áætlun. Enski boltinn 13.3.2016 09:00 Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær. Enski boltinn 12.3.2016 21:30 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. Enski boltinn 12.3.2016 20:15 Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik. Enski boltinn 12.3.2016 19:33 Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. Enski boltinn 12.3.2016 19:15 Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. Enski boltinn 12.3.2016 17:00 Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.3.2016 17:00 Markalaust hjá Norwich og Man. City Norwich og Manchester City gerðu óvænt markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 12.3.2016 14:30 Rooney gæti verið enn lengur frá vegna meiðsla Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, virðist vera glíma við einhverskonar bakslag í sinni endurhæfingu og gæti verið frá í einn mánuð til viðbótar við það sem upphaflega hafði verið greint frá vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 12.3.2016 13:45 Palace komið í undanúrslit Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með dramatískum sigri, 0-2, á Reading á útivelli. Enski boltinn 11.3.2016 21:56 Liðsfélagi Katrínar með MS-sjúkdóminn Liðsfélagi landsliðskonunnar Katrínar Ómarsdóttir hefur þurft að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins tvítug að aldri. Enski boltinn 11.3.2016 16:15 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1996 Michael Keane mundi ekki hvað gerðist heilli viku áður en hann fékk höfuðhögg í leik með Burnley. Enski boltinn 11.3.2016 16:00 Benitez gerði þriggja ára samning Samkvæmt heimildum Sky Sports getur hann losnað frá félaginu ef það fellur í vor. Enski boltinn 11.3.2016 15:00 Benitez mættur til Newcastle | Myndband Ekki útlit fyrir annað en að Rafael Benitez sé að taka við Newcastle. Enski boltinn 11.3.2016 14:29 Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. Enski boltinn 11.3.2016 14:00 « ‹ ›
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2016 13:45
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17
Tekur John Terry við Bröndby? Er góðvinur eiganda félagsins sem gerði allt vitlaust í Danmörku í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 11:30
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 11:21
Farsa-ummæli Wenger forsíðuefni ensku blaðanna Arsene Wenger er orðinn afar pirraður á umræðunni um framtíð sína hjá félaginu og kallaði hana farsa í viðtölum eftir tapið á móti Watford í gær. Enski boltinn 14.3.2016 10:30
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Enski boltinn 14.3.2016 09:30
Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 14.3.2016 09:00
Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari. Enski boltinn 13.3.2016 19:45
Jóhann Berg lagði upp mark í frábærum sigri Charlton Athletic vann frábæran og mikilvægan sigur á Middlesbrough, 2-0, í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.3.2016 17:47
Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan völlinn | Myndband Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan Emirates-völlinn eftir að liðið hafði tapað fyrir Watford í enska bikarnum. Enski boltinn 13.3.2016 17:05
Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða. Enski boltinn 13.3.2016 15:30
Watford sló Arsenal út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Watford vann frábæran sigur á Arsenal, 2-1, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 13.3.2016 15:30
United og West Ham skildu jöfn og þurfa að mætast aftur | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Old Trafford. Enski boltinn 13.3.2016 15:30
Barry: Costa beit mig ekki Gareth Barry, leikmaður Everton, segir að Diego Costa hafi ekki bitið sig í leik liðanna í enska bikarnum á Goodison Park í gærkvöldi. Enski boltinn 13.3.2016 12:00
Garde: Við getum gert það sama og Leicester og bjargað okkur Remi Garde, knattspyrnustjóri Aston Villa, heldur því fram að liðið geti enn bjargað sæti sínu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.3.2016 10:00
Van Gaal: Mín plön með liðið eru á áætlun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans plön með liðið séu alveg á áætlun. Enski boltinn 13.3.2016 09:00
Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær. Enski boltinn 12.3.2016 21:30
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. Enski boltinn 12.3.2016 20:15
Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik. Enski boltinn 12.3.2016 19:33
Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. Enski boltinn 12.3.2016 19:15
Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. Enski boltinn 12.3.2016 17:00
Gylfi skoraði magnað mark en það dugði ekki til | Myndband Bournemouth vann frábæran heimasigur á Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 12.3.2016 17:00
Markalaust hjá Norwich og Man. City Norwich og Manchester City gerðu óvænt markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 12.3.2016 14:30
Rooney gæti verið enn lengur frá vegna meiðsla Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, virðist vera glíma við einhverskonar bakslag í sinni endurhæfingu og gæti verið frá í einn mánuð til viðbótar við það sem upphaflega hafði verið greint frá vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 12.3.2016 13:45
Palace komið í undanúrslit Crystal Palace tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar með dramatískum sigri, 0-2, á Reading á útivelli. Enski boltinn 11.3.2016 21:56
Liðsfélagi Katrínar með MS-sjúkdóminn Liðsfélagi landsliðskonunnar Katrínar Ómarsdóttir hefur þurft að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins tvítug að aldri. Enski boltinn 11.3.2016 16:15
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1996 Michael Keane mundi ekki hvað gerðist heilli viku áður en hann fékk höfuðhögg í leik með Burnley. Enski boltinn 11.3.2016 16:00
Benitez gerði þriggja ára samning Samkvæmt heimildum Sky Sports getur hann losnað frá félaginu ef það fellur í vor. Enski boltinn 11.3.2016 15:00
Benitez mættur til Newcastle | Myndband Ekki útlit fyrir annað en að Rafael Benitez sé að taka við Newcastle. Enski boltinn 11.3.2016 14:29
Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. Enski boltinn 11.3.2016 14:00