Enski boltinn

Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn

Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu.

Enski boltinn