Enski boltinn Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.7.2016 10:30 Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:15 Það verður gaman að spila við Gylfa í fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson er kominn til Burnley í ensku úrvalsdeildinni og fyrsti leikur hans í deildinni verður Íslendingaslagur á móti Swansea City. Enski boltinn 20.7.2016 06:00 Gríðarleg ferðalög framundan hjá ensku liðunum en eitt lið ferðast langmest Ensku liðin eru komin á fullt í að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað laugardaginn 13. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 19.7.2016 23:30 Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 19.7.2016 22:00 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. Enski boltinn 19.7.2016 19:45 Guardiola með ungstirni West Ham í sigtinu Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Manchester City gert formlegt tilboð í ungstirnið Reece Oxford hjá West Ham United. Enski boltinn 19.7.2016 17:26 Jóhann Berg: Þetta var besti kosturinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var kynntur sem leikmaður Burnley í dag. Hann segist vera ánægður að vera kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 19.7.2016 14:59 Jóhann Berg: Andinn hjá Burnley er svipaður og hjá íslenska landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er nýjasti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Enski boltinn 19.7.2016 12:29 Jóhann Berg orðinn leikmaður Burnley Jóhann Berg Guðmundsson er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Enski boltinn 19.7.2016 12:03 Man City fær samkeppni um þýska undrabarnið Faðir þýska landsliðsmannsins Leroy Sané segir að Real Madrid og Bayern München hafi áhuga á stráknum. Enski boltinn 19.7.2016 09:30 Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær. Enski boltinn 19.7.2016 08:59 Mertesacker: Fullkomin kaup fyrir Arsenal Per Mertesacker er ánægður með nýja liðsfélaga sinn Granit Xhaka en Arsenal keypti hann frá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach fyrir 30 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 19.7.2016 08:00 Zlatan svarar Cantona: Ég verð ekki kóngur heldur guð Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.7.2016 23:00 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. Enski boltinn 18.7.2016 20:00 Conte vill halda manninum sem Mourinho gat ekki notað Antonio Conte, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, vill halda Kólumbíumanninum Juan Cuadrado hjá félaginu. Enski boltinn 18.7.2016 16:00 Jóhann Berg á leið í læknisskoðun hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson gengst undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.7.2016 10:49 Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. Enski boltinn 18.7.2016 09:00 Liverpool lék eftir leik Manchester United og vann 2-0 sigur á Wigan Lærisveinar Jurgen Klopp unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í æfingarleik í dag en þeir rauðklæddu gátu auðveldlega bætt við fleiri mörkum. Enski boltinn 17.7.2016 17:00 Sjáðu fallegt mark Viðars á Vinavöllum | Myndband Viðar Örn Kjartansson skoraði sjötta markið í síðustu fimm leikjum fyrir Malmö gegn AIK í dag. Enski boltinn 17.7.2016 16:23 Leikmenn Swansea fastir á hóteli vegna ferðalags Obama Leikmenn Swansea voru fastir á hóteli liðsins í klukkustund þegar lögreglan lokaði veginum hjá hóteli liðsins í Washington en fyrir vikið mættu leikmenn liðsins of seint á æfingu. Enski boltinn 17.7.2016 13:30 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. Enski boltinn 17.7.2016 11:30 Þýsku meistararnir með augastað á Koscielny Carlo Ancelotti hefur áhuga á að bæta við sig varnarmanni eftir að hafa horft á eftir Medhi Benatia til Juventus en Bæjarar eru orðaðir við miðvörð Arsenal, Laurent Koscielny í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2016 11:00 Framherji West Ham neitar að mæta í æfingarferð liðsins Diafra Sakho tilkynnti forráðamönnum West Ham í gær að hann myndi ekki mæta í æfingarbúðir liðsins fyrr en framtíð hans hjá félaginu yrði leyst. Enski boltinn 17.7.2016 08:00 Mahrez hafnar nýjum samning og vill yfirgefa Leicester Alsírski kantmaðurinn Riyad Mahrez hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni hafna nýjum samningi hjá félaginu og að hann vilji yfirgefa félagið aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hampað enska titlinum með liðinu. Enski boltinn 16.7.2016 21:30 Tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Conte Stjóratíð Antonio Conte sem knattspyrnuþjálfari Chelsea byrjaði ekki vel en liðið þurfti að sætta sig við óvænt 0-2 tap gegn Rapid Vín í æfingarleik í dag. Enski boltinn 16.7.2016 19:15 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 16.7.2016 14:23 Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 16.7.2016 14:15 Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 16.7.2016 12:45 Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. Enski boltinn 16.7.2016 12:00 « ‹ ›
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.7.2016 10:30
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:15
Það verður gaman að spila við Gylfa í fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson er kominn til Burnley í ensku úrvalsdeildinni og fyrsti leikur hans í deildinni verður Íslendingaslagur á móti Swansea City. Enski boltinn 20.7.2016 06:00
Gríðarleg ferðalög framundan hjá ensku liðunum en eitt lið ferðast langmest Ensku liðin eru komin á fullt í að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað laugardaginn 13. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 19.7.2016 23:30
Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 19.7.2016 22:00
Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. Enski boltinn 19.7.2016 19:45
Guardiola með ungstirni West Ham í sigtinu Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Manchester City gert formlegt tilboð í ungstirnið Reece Oxford hjá West Ham United. Enski boltinn 19.7.2016 17:26
Jóhann Berg: Þetta var besti kosturinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var kynntur sem leikmaður Burnley í dag. Hann segist vera ánægður að vera kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 19.7.2016 14:59
Jóhann Berg: Andinn hjá Burnley er svipaður og hjá íslenska landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er nýjasti leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Enski boltinn 19.7.2016 12:29
Jóhann Berg orðinn leikmaður Burnley Jóhann Berg Guðmundsson er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Burnley. Enski boltinn 19.7.2016 12:03
Man City fær samkeppni um þýska undrabarnið Faðir þýska landsliðsmannsins Leroy Sané segir að Real Madrid og Bayern München hafi áhuga á stráknum. Enski boltinn 19.7.2016 09:30
Bruce ræddi við enska knattspyrnusambandið Svo virðist sem Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull City, komi til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands en hann ræddi við enska knattspyrnusambandið í gær. Enski boltinn 19.7.2016 08:59
Mertesacker: Fullkomin kaup fyrir Arsenal Per Mertesacker er ánægður með nýja liðsfélaga sinn Granit Xhaka en Arsenal keypti hann frá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach fyrir 30 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 19.7.2016 08:00
Zlatan svarar Cantona: Ég verð ekki kóngur heldur guð Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur aldrei átt í miklum vandræðum með að tala vel um sig og sín afrek. Það mun örugglega ekkert breytast þótt að hann sé orðinn leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.7.2016 23:00
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. Enski boltinn 18.7.2016 20:00
Conte vill halda manninum sem Mourinho gat ekki notað Antonio Conte, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, vill halda Kólumbíumanninum Juan Cuadrado hjá félaginu. Enski boltinn 18.7.2016 16:00
Jóhann Berg á leið í læknisskoðun hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson gengst undir læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.7.2016 10:49
Ekki þennan Ragnar, Klopp Líklegt þykir að Liverpool gangi frá kaupunum á Ragnar Klavan, leikmanni Augsburg og fyrirliða eistneska landsliðsins, á næstu dögum. Enski boltinn 18.7.2016 09:00
Liverpool lék eftir leik Manchester United og vann 2-0 sigur á Wigan Lærisveinar Jurgen Klopp unnu nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í æfingarleik í dag en þeir rauðklæddu gátu auðveldlega bætt við fleiri mörkum. Enski boltinn 17.7.2016 17:00
Sjáðu fallegt mark Viðars á Vinavöllum | Myndband Viðar Örn Kjartansson skoraði sjötta markið í síðustu fimm leikjum fyrir Malmö gegn AIK í dag. Enski boltinn 17.7.2016 16:23
Leikmenn Swansea fastir á hóteli vegna ferðalags Obama Leikmenn Swansea voru fastir á hóteli liðsins í klukkustund þegar lögreglan lokaði veginum hjá hóteli liðsins í Washington en fyrir vikið mættu leikmenn liðsins of seint á æfingu. Enski boltinn 17.7.2016 13:30
Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. Enski boltinn 17.7.2016 11:30
Þýsku meistararnir með augastað á Koscielny Carlo Ancelotti hefur áhuga á að bæta við sig varnarmanni eftir að hafa horft á eftir Medhi Benatia til Juventus en Bæjarar eru orðaðir við miðvörð Arsenal, Laurent Koscielny í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2016 11:00
Framherji West Ham neitar að mæta í æfingarferð liðsins Diafra Sakho tilkynnti forráðamönnum West Ham í gær að hann myndi ekki mæta í æfingarbúðir liðsins fyrr en framtíð hans hjá félaginu yrði leyst. Enski boltinn 17.7.2016 08:00
Mahrez hafnar nýjum samning og vill yfirgefa Leicester Alsírski kantmaðurinn Riyad Mahrez hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni hafna nýjum samningi hjá félaginu og að hann vilji yfirgefa félagið aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hampað enska titlinum með liðinu. Enski boltinn 16.7.2016 21:30
Tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Conte Stjóratíð Antonio Conte sem knattspyrnuþjálfari Chelsea byrjaði ekki vel en liðið þurfti að sætta sig við óvænt 0-2 tap gegn Rapid Vín í æfingarleik í dag. Enski boltinn 16.7.2016 19:15
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 16.7.2016 14:23
Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 16.7.2016 14:15
Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 16.7.2016 12:45
Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. Enski boltinn 16.7.2016 12:00