Enski boltinn Klopp: Karius gaf okkur líflínu Frammistaða Southampton gegn Liverpool var sannfærandi en forysta liðsins er aðeins eitt mark eftir fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. Enski boltinn 12.1.2017 08:03 Man Utd átt flest stangar- og sláarskot í vetur | Væru aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur skotið jafn oft í markrammann á þessu tímabili og Manchester United. Enski boltinn 11.1.2017 23:30 Aðeins þrír leikmenn í ísraelsku deildinni skorað meira en Viðar Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv vann öruggan 4-1 sigur á H. Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.1.2017 22:45 Dýrlingarnir fara með eins marks sigur á Anfield | Sjáðu markið Nathan Redmond tryggði Southampton 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 11.1.2017 21:45 Man City kært fyrir brot á reglum um lyfjaeftirlit Enska knattspyrnusambandið hefur kært Manchester City fyrir brot á reglum um lyfjaeftirlit. Enski boltinn 11.1.2017 17:25 Klopp: Fullkomið ef Sturridge heldur heilsu Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast svo sannarlega til að Daniel Sturridge haldi áfram að spila fyrir liðið. Enski boltinn 11.1.2017 17:00 Makélélé ráðinn aðstoðarþjálfari Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur náð sér í góðan aðstoðarmann; Claude Makélélé, fyrrverandi leikmann Real Madrid og Chelsea. Enski boltinn 11.1.2017 16:22 Liðsfélagi Gylfa kinnbeinsbrotnaði á æfingu Swansea varð fyrir ófalli á æfingu í dag þegar bakvörðurinn Neil Taylor meiddist en hann er einn af leiðtogum liðsins. Enski boltinn 11.1.2017 14:50 Þessa leikmenn ættu bestu liðin í enska boltanum að nota meira Bestu liðunum í ensku úrvalsdeildinni gengur best þegar þessir leikmenn fá sæti í byrjunarliðinu. Stjórarnir ættu að vera með þessa tölfræði á hreinu. Enski boltinn 11.1.2017 14:30 Ísland mætir Síle í úrslitum Kínabikarsins Suður-Ameríkuliðið lagði Króatíu í vítaspyrnukeppni og mætir Íslandi á sunnudagsmorgun. Enski boltinn 11.1.2017 13:43 Plataði marga með fölsuðum forsíðum um Fernando Torres Fernando Torres til Newcastle United til að spila aftur fyrir knattspyrnustjórann Rafael Benitez. Falleg frétt af mögulegum endurfundum átti sér engan stað í raunveruleikanum. Enski boltinn 11.1.2017 11:15 Gylfi er ekki til sölu sama hversu mikið Everton, Dýrlingarnir og allir hinir bjóða Swansea er sagt ætla að halda í íslenska landsliðsmanninn sama hvað gerist. Enski boltinn 11.1.2017 10:00 Schneiderlin á leið inn í hlýjuna hjá Koeman Tilboði Everton í Morgan Schneiderlin, leikmann Manchester United, hefur verið tekið. Enski boltinn 11.1.2017 09:45 Mourinho: Þetta verður engin leikhúsferð Manchester United tekur á móti Liverpool í "leikhúsi draumanna“ á sunnudag. Stjóri United vill að hans menn geri meira en í síðustu leikjum. Enski boltinn 11.1.2017 07:58 Sammarnir sameinaðir á nýjan leik Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Crystal Palace, leitaði ekki langt yfir skammt þegar hann valdi sér nýjan aðstoðarmann. Enski boltinn 10.1.2017 23:30 Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 10.1.2017 22:00 Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 10.1.2017 07:45 Coutinho snýr aftur gegn Southampton Philippe Coutinho snýr aftur í lið Liverpool þegar það mætir Southampton í fyrri leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 9.1.2017 20:30 Dregið í enska bikarnum | Jón Daði gæti farið á Anfield Nú rétt í þessu var dregið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2017 19:32 Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. Enski boltinn 9.1.2017 16:30 Dæmdur fyrir meiðyrði vegna ummæla um Zlatan Ulf Karlsson, fyrrum landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum í Svíþjóð, sakaði Zlatan um að nota ólögleg lyf. Enski boltinn 9.1.2017 15:15 Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. Enski boltinn 9.1.2017 14:30 Samkynhneigðir leikmenn komi samtímis úr skápnum Formaður enska knattspyrnusambandsins hefur rætt við samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu. Enski boltinn 9.1.2017 10:00 Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. Enski boltinn 9.1.2017 08:30 Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 23:00 Rooney ósáttur við umfjöllun Daily Mail Wayne Rooney furðar sig á umfjöllun Daily Mail um sig í dag. Enski boltinn 8.1.2017 19:45 Þolinmæðisverk hjá Spurs | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Aston Villa á White Hart Lane. Enski boltinn 8.1.2017 17:45 Öruggt hjá Boro þrátt fyrir liðsmun | Öll úrslit dagsins í enska bikarnum Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu Middlesbrough sigur á Sheffield Wednesday í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Lokatölur 3-0, Boro í vil. Enski boltinn 8.1.2017 17:45 Terry sá rautt þegar Chelsea fór áfram | Sjáðu mörkin Chelsea átti greiða leið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar en í dag vann liðið 4-1 sigur á C-deildarliði Peterborough á Stamford Bridge. Enski boltinn 8.1.2017 17:00 Klopp: Fannst eins og allir íbúar Plymouth væru inni í vítateignum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Plymouth Argyle hafi verðskuldað jafnteflið sem liðið náði í á Anfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 8.1.2017 16:41 « ‹ ›
Klopp: Karius gaf okkur líflínu Frammistaða Southampton gegn Liverpool var sannfærandi en forysta liðsins er aðeins eitt mark eftir fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins. Enski boltinn 12.1.2017 08:03
Man Utd átt flest stangar- og sláarskot í vetur | Væru aðeins tveimur stigum á eftir Chelsea Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur skotið jafn oft í markrammann á þessu tímabili og Manchester United. Enski boltinn 11.1.2017 23:30
Aðeins þrír leikmenn í ísraelsku deildinni skorað meira en Viðar Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv vann öruggan 4-1 sigur á H. Raanana í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.1.2017 22:45
Dýrlingarnir fara með eins marks sigur á Anfield | Sjáðu markið Nathan Redmond tryggði Southampton 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 11.1.2017 21:45
Man City kært fyrir brot á reglum um lyfjaeftirlit Enska knattspyrnusambandið hefur kært Manchester City fyrir brot á reglum um lyfjaeftirlit. Enski boltinn 11.1.2017 17:25
Klopp: Fullkomið ef Sturridge heldur heilsu Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast svo sannarlega til að Daniel Sturridge haldi áfram að spila fyrir liðið. Enski boltinn 11.1.2017 17:00
Makélélé ráðinn aðstoðarþjálfari Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur náð sér í góðan aðstoðarmann; Claude Makélélé, fyrrverandi leikmann Real Madrid og Chelsea. Enski boltinn 11.1.2017 16:22
Liðsfélagi Gylfa kinnbeinsbrotnaði á æfingu Swansea varð fyrir ófalli á æfingu í dag þegar bakvörðurinn Neil Taylor meiddist en hann er einn af leiðtogum liðsins. Enski boltinn 11.1.2017 14:50
Þessa leikmenn ættu bestu liðin í enska boltanum að nota meira Bestu liðunum í ensku úrvalsdeildinni gengur best þegar þessir leikmenn fá sæti í byrjunarliðinu. Stjórarnir ættu að vera með þessa tölfræði á hreinu. Enski boltinn 11.1.2017 14:30
Ísland mætir Síle í úrslitum Kínabikarsins Suður-Ameríkuliðið lagði Króatíu í vítaspyrnukeppni og mætir Íslandi á sunnudagsmorgun. Enski boltinn 11.1.2017 13:43
Plataði marga með fölsuðum forsíðum um Fernando Torres Fernando Torres til Newcastle United til að spila aftur fyrir knattspyrnustjórann Rafael Benitez. Falleg frétt af mögulegum endurfundum átti sér engan stað í raunveruleikanum. Enski boltinn 11.1.2017 11:15
Gylfi er ekki til sölu sama hversu mikið Everton, Dýrlingarnir og allir hinir bjóða Swansea er sagt ætla að halda í íslenska landsliðsmanninn sama hvað gerist. Enski boltinn 11.1.2017 10:00
Schneiderlin á leið inn í hlýjuna hjá Koeman Tilboði Everton í Morgan Schneiderlin, leikmann Manchester United, hefur verið tekið. Enski boltinn 11.1.2017 09:45
Mourinho: Þetta verður engin leikhúsferð Manchester United tekur á móti Liverpool í "leikhúsi draumanna“ á sunnudag. Stjóri United vill að hans menn geri meira en í síðustu leikjum. Enski boltinn 11.1.2017 07:58
Sammarnir sameinaðir á nýjan leik Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Crystal Palace, leitaði ekki langt yfir skammt þegar hann valdi sér nýjan aðstoðarmann. Enski boltinn 10.1.2017 23:30
Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 10.1.2017 22:00
Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 10.1.2017 07:45
Coutinho snýr aftur gegn Southampton Philippe Coutinho snýr aftur í lið Liverpool þegar það mætir Southampton í fyrri leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 9.1.2017 20:30
Dregið í enska bikarnum | Jón Daði gæti farið á Anfield Nú rétt í þessu var dregið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2017 19:32
Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. Enski boltinn 9.1.2017 16:30
Dæmdur fyrir meiðyrði vegna ummæla um Zlatan Ulf Karlsson, fyrrum landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum í Svíþjóð, sakaði Zlatan um að nota ólögleg lyf. Enski boltinn 9.1.2017 15:15
Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. Enski boltinn 9.1.2017 14:30
Samkynhneigðir leikmenn komi samtímis úr skápnum Formaður enska knattspyrnusambandsins hefur rætt við samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu. Enski boltinn 9.1.2017 10:00
Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. Enski boltinn 9.1.2017 08:30
Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 23:00
Rooney ósáttur við umfjöllun Daily Mail Wayne Rooney furðar sig á umfjöllun Daily Mail um sig í dag. Enski boltinn 8.1.2017 19:45
Þolinmæðisverk hjá Spurs | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Aston Villa á White Hart Lane. Enski boltinn 8.1.2017 17:45
Öruggt hjá Boro þrátt fyrir liðsmun | Öll úrslit dagsins í enska bikarnum Þrjú mörk í seinni hálfleik tryggðu Middlesbrough sigur á Sheffield Wednesday í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Lokatölur 3-0, Boro í vil. Enski boltinn 8.1.2017 17:45
Terry sá rautt þegar Chelsea fór áfram | Sjáðu mörkin Chelsea átti greiða leið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar en í dag vann liðið 4-1 sigur á C-deildarliði Peterborough á Stamford Bridge. Enski boltinn 8.1.2017 17:00
Klopp: Fannst eins og allir íbúar Plymouth væru inni í vítateignum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Plymouth Argyle hafi verðskuldað jafnteflið sem liðið náði í á Anfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 8.1.2017 16:41