Enski boltinn

Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum

Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion.

Enski boltinn