Enski boltinn Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Íslenski landsliðsmaðurinn var ánægður með hvernig stjórinn stillti upp á móti Burnley. Enski boltinn 28.12.2018 11:30 Segir Grétar Rafn vera bolabít sem á að breyta leikmannakaupum Everton Grétar Rafn Steinsson gekk í raðir Everton og er það yfirnjósnari í Evrópu. Enski boltinn 28.12.2018 10:57 Valkvíði hjá Ole Gunnar Solskjær: Allt í einu kominn með sex framherja Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hélt blaðamannafund í morgunsárið þar sem hann fór meðal annars yfir leikmannamál United liðsins. Enski boltinn 28.12.2018 10:00 „Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Paul Pogba nýtur lífsins undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og verður ekki seldur frá Manchester United. Enski boltinn 28.12.2018 09:30 Sjáðu bestu mörkin og markvörslurnar úr jólaboltanum á Englandi Felipe Anderson skoraði tvö mörk fyrir West Ham í gær en mörkin úr leik Southampton og West Ham má sjá hér. Enski boltinn 28.12.2018 08:30 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. Enski boltinn 28.12.2018 08:00 Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag. Enski boltinn 28.12.2018 07:00 Þjálfari Juventus orðaður við Manchester United Massimiliano Allegri, þjáfari Juventus, er einn af þeim sem Manchester United er með á lista yfir mögulega framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 28.12.2018 06:00 Mina skrifaði Everton í sögubækurnar: Fyrsta liðið í sjö þúsund mörk Markið sem Yerry Mina skoraði fyrir Everton gegn Burnley í gær var ansi þýðingamikið. Ekki bara fyrir úrslitin í leiknum heldur einnig fyrir sögu félagsins og deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2018 23:30 Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta. Enski boltinn 27.12.2018 22:30 Felipe Anderson kláraði Southampton og fimmti sigur West Ham í síðustu sex leikjum West Ham vann 2-1 endurkomusigur á Southampton í síðasta leik nítjándu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 27.12.2018 21:44 Tottenham nýtir sér klásúlu í samningi Alderweireld Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið muni nýta sér klásúlu í samningi Toby Alderweireld og að hann sé nú með samning til 2020. Enski boltinn 27.12.2018 19:00 Eins árs afmæli kaupanna sem breyttu örlögum Liverpool 27. desember fyrir ári síðan kom fram óvænt tilkynning frá Liverpool um að félagið hafi gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk frá Southampton. Enski boltinn 27.12.2018 17:30 Emery ákærður fyrir sparkið í áhorfandann Lét skapið hlaupa með sig í gönur í jafnteflinu gegn Brighton í gærkvöldi. Enski boltinn 27.12.2018 17:30 Leikmaður Fulham gráti næst eftir leikinn í gær Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 17:00 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.12.2018 16:00 Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 27.12.2018 15:00 Hazard með 101 mark fyrir Chelsea en vill verða goðsögn eins og Lampard og Terry Eden Hazard kom Chelsea aftur á sigurbraut. Enski boltinn 27.12.2018 14:30 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 27.12.2018 13:30 Stjóri Arsenal baðst afsökunar á flöskusparkinu Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög pirraður út í sitt lið í jafnteflisleiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 11:00 Salah sleppur við refsingu Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 10:42 Fyrrum leikmaður Víkings hetja Leeds í uppbótartíma tvisvar sinnum á þremur dögum Kemar Roofe skaut Leeds á toppinn í B-deildinni um jólin. Enski boltinn 27.12.2018 10:30 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. Enski boltinn 27.12.2018 10:00 Meira en peningum að þakka að Liverpool er með 15 stigum meira en á sama tíma í fyrra Liverpool er með sex stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar að hún er hálfnuð. Enski boltinn 27.12.2018 09:30 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. Enski boltinn 27.12.2018 08:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. Enski boltinn 27.12.2018 07:00 Zaha með gyllitilboð frá Kína Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann. Enski boltinn 27.12.2018 06:00 Guardiola segir Liverpool og Tottenham betri en City Manchester City er komið sjö stigum á eftir toppliði Liverpool og Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir liðin tvö fyrir ofan City í töflunni séu einfaldlega betri í dag. Enski boltinn 26.12.2018 22:30 Hazard afgreiddi Watford Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 26.12.2018 21:30 Sjáðu móttökurnar sem Solskjær fékk á Old Trafford Það var vel tekið á móti Norðmanninum í dag. Enski boltinn 26.12.2018 20:30 « ‹ ›
Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Íslenski landsliðsmaðurinn var ánægður með hvernig stjórinn stillti upp á móti Burnley. Enski boltinn 28.12.2018 11:30
Segir Grétar Rafn vera bolabít sem á að breyta leikmannakaupum Everton Grétar Rafn Steinsson gekk í raðir Everton og er það yfirnjósnari í Evrópu. Enski boltinn 28.12.2018 10:57
Valkvíði hjá Ole Gunnar Solskjær: Allt í einu kominn með sex framherja Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hélt blaðamannafund í morgunsárið þar sem hann fór meðal annars yfir leikmannamál United liðsins. Enski boltinn 28.12.2018 10:00
„Vírusinn“ verður áfram á Old Trafford Paul Pogba nýtur lífsins undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og verður ekki seldur frá Manchester United. Enski boltinn 28.12.2018 09:30
Sjáðu bestu mörkin og markvörslurnar úr jólaboltanum á Englandi Felipe Anderson skoraði tvö mörk fyrir West Ham í gær en mörkin úr leik Southampton og West Ham má sjá hér. Enski boltinn 28.12.2018 08:30
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. Enski boltinn 28.12.2018 08:00
Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag. Enski boltinn 28.12.2018 07:00
Þjálfari Juventus orðaður við Manchester United Massimiliano Allegri, þjáfari Juventus, er einn af þeim sem Manchester United er með á lista yfir mögulega framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 28.12.2018 06:00
Mina skrifaði Everton í sögubækurnar: Fyrsta liðið í sjö þúsund mörk Markið sem Yerry Mina skoraði fyrir Everton gegn Burnley í gær var ansi þýðingamikið. Ekki bara fyrir úrslitin í leiknum heldur einnig fyrir sögu félagsins og deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2018 23:30
Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta. Enski boltinn 27.12.2018 22:30
Felipe Anderson kláraði Southampton og fimmti sigur West Ham í síðustu sex leikjum West Ham vann 2-1 endurkomusigur á Southampton í síðasta leik nítjándu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 27.12.2018 21:44
Tottenham nýtir sér klásúlu í samningi Alderweireld Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið muni nýta sér klásúlu í samningi Toby Alderweireld og að hann sé nú með samning til 2020. Enski boltinn 27.12.2018 19:00
Eins árs afmæli kaupanna sem breyttu örlögum Liverpool 27. desember fyrir ári síðan kom fram óvænt tilkynning frá Liverpool um að félagið hafi gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk frá Southampton. Enski boltinn 27.12.2018 17:30
Emery ákærður fyrir sparkið í áhorfandann Lét skapið hlaupa með sig í gönur í jafnteflinu gegn Brighton í gærkvöldi. Enski boltinn 27.12.2018 17:30
Leikmaður Fulham gráti næst eftir leikinn í gær Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 17:00
Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.12.2018 16:00
Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. Enski boltinn 27.12.2018 15:00
Hazard með 101 mark fyrir Chelsea en vill verða goðsögn eins og Lampard og Terry Eden Hazard kom Chelsea aftur á sigurbraut. Enski boltinn 27.12.2018 14:30
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 27.12.2018 13:30
Stjóri Arsenal baðst afsökunar á flöskusparkinu Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög pirraður út í sitt lið í jafnteflisleiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 11:00
Salah sleppur við refsingu Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.12.2018 10:42
Fyrrum leikmaður Víkings hetja Leeds í uppbótartíma tvisvar sinnum á þremur dögum Kemar Roofe skaut Leeds á toppinn í B-deildinni um jólin. Enski boltinn 27.12.2018 10:30
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. Enski boltinn 27.12.2018 10:00
Meira en peningum að þakka að Liverpool er með 15 stigum meira en á sama tíma í fyrra Liverpool er með sex stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar að hún er hálfnuð. Enski boltinn 27.12.2018 09:30
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. Enski boltinn 27.12.2018 08:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. Enski boltinn 27.12.2018 07:00
Zaha með gyllitilboð frá Kína Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann. Enski boltinn 27.12.2018 06:00
Guardiola segir Liverpool og Tottenham betri en City Manchester City er komið sjö stigum á eftir toppliði Liverpool og Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir liðin tvö fyrir ofan City í töflunni séu einfaldlega betri í dag. Enski boltinn 26.12.2018 22:30
Hazard afgreiddi Watford Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 26.12.2018 21:30
Sjáðu móttökurnar sem Solskjær fékk á Old Trafford Það var vel tekið á móti Norðmanninum í dag. Enski boltinn 26.12.2018 20:30