Enski boltinn

Pogba nær leiknum við Tottenham

Paul Pogba er orðinn nógu heill heilsu til þess að geta mætt Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gærkvöld.

Enski boltinn

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Enski boltinn