Enski boltinn Carrick: Ole með sömu eiginleika og Sir Alex Michael Carrick, aðstoðarmaður Ole Gunnar, segir að Ole sé með sömu eiginleika sem stjóri og Sir Alex var með á sínum tíma. Enski boltinn 16.3.2019 11:30 Klopp: Þurfum ekki að eyða miklu í sumar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið þurfi ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumarglugganum. Enski boltinn 16.3.2019 11:00 „Van Dijk er með veikleika sem enginn í deildinni hefur séð“ Liverpool ætti að fara aftur á toppinn á ensku úrvalsdeildina áður en helgin er úti, Manchester City á ekki leik um helgina og andstæðingur Liverpool er í fallsæti. Enski boltinn 16.3.2019 08:00 Upphitun: United fer undir fljóðljósin í Wolverhampton Það verður barist á tveimur vígstöðum í Englandi um helgina, fámenn umferð í ensku úrvalsdeildinni og 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.3.2019 06:00 Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Maurizio Sarri var hrifinn af frammistöðu Englendingsins í gær. Enski boltinn 15.3.2019 15:00 Margir héldu að hann væri orðinn galinn en það er annað hljóð í fólki í dag Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. Enski boltinn 15.3.2019 14:00 Tveir af þremur sérfræðingum Sky Sports spá City titlinum Allir þrír spá því að Manchester United nái Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 15.3.2019 10:00 Scholes sagði upp í gegnum WhatsApp United-goðsögnin hætti hjá uppeldisfélaginu með textaskilaboðum. Enski boltinn 15.3.2019 09:30 Fékk nýjan samning eftir að hafa skorað gegn Manchester United og Tottenham Southampton hefur framlengt samning sinn við franska bakvörðinn Yan Valery. Enski boltinn 15.3.2019 06:00 Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. Enski boltinn 14.3.2019 22:45 Scholes hættur með Oldham eftir sjö leiki Scholes hættur eftir 31 daga með Oldham. Enski boltinn 14.3.2019 17:27 Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. Enski boltinn 14.3.2019 15:30 Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. Enski boltinn 14.3.2019 14:30 Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Enski boltinn 14.3.2019 12:32 Leicester City borgaði næstum því einn og hálfan milljarð fyrir Rodgers Leicester City vildi fá Brendan Rodgers sem knattspyrnustjóra ferilsins og var heldur betur tilbúið að borga fyrir það. Enski boltinn 14.3.2019 11:30 Besta sem hann hefur séð til Liverpool á síðastliðnu ári Knattspyrnusérfræðingur hjá BBC, sem þekkir mjög vel til hjá Liverpool, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins á móti Bayern München á Allianz Arena í München í gær. Enski boltinn 14.3.2019 10:00 Beckham spilar undir stjórn Sir Alex Ferguson á Old Trafford David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrirliði enska landsliðsins, mun klæðast aftur Manchester United treyjunni 26. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.3.2019 09:30 „Vil bara hafa leikmenn í mínu liði sem vilja spila fyrir Chelsea“ Sarri stressar sig ekki á því að Hazard gæti verið á förum. Enski boltinn 14.3.2019 07:00 Fyrrum leikmaður Liverpool maðurinn á bak við knattspyrnuskóna sem breyttu öllu Adidas Predator knattspyrnuskórnir eiga 25 ára afmæli í dag en líklega hafa engir knattspyrnuskór breytt jafnmiklu í fótboltaheiminum og þeir gerðu þegar þeir komu fram árið 1994. Enski boltinn 13.3.2019 23:30 Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Enski boltinn 13.3.2019 23:00 Hugrakkari en Liverpool, djarfari en City og meira spennandi en United-lið Ole Gunnars Leeds United hefur sjaldan verið í betri stöðu í baráttunni fyrir sæti í ensku úrvalsdeildinni en einmitt á þessu tímabili. Blaðamaður Telegraph er á því að enska úrvalsdeildinni þurfi að fá Leeds United aftur upp. Enski boltinn 13.3.2019 18:15 Klopp: Þurfum að sýna hugrekki og spila okkar besta fótbolta Risa próf fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 13.3.2019 08:00 Miðvörður Liverpool klobbaður þrisvar í röð í upphitun Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni verða líka að halda einbeitingunni í upphitun því annars geta þeir endað í aðalhlutverki í sprelli myndbandi á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 12.3.2019 23:00 Leeds á toppinn Leeds er að færast nær úrvalsdeildarsæti. Enski boltinn 12.3.2019 22:12 Markalaust í Reykjavíkurslagnum Ekkert mark skorað í flóðljósunum. Enski boltinn 12.3.2019 21:02 Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 12.3.2019 16:45 Salah tilbúinn að fórna draumum sínum til að vinna ensku deildina Egyptinn þráir að vinna Meistaradeildina en enski titillinn er borginni ofar í huga. Enski boltinn 12.3.2019 15:00 Búinn að fara vel yfir þetta og spáir Liverpool titlinum 325 leikja maður í ensku úrvalsdeildinni komst að því að Liverpool verður enskur meistari í vor eftir að hann spáði fyrir úrslitum í átta síðustu leikjum Liverpool og Manchester City. Enski boltinn 12.3.2019 14:00 Rafael Benitez með fleiri stig en Jürgen Klopp frá 13. janúar Rafael Benitez hefur náð að snúa við blaðinu hjá liði Newcastle United en lið spænska knattspyrnustjórans hefur verið eitt besta lið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna tvo mánuði. Enski boltinn 12.3.2019 12:00 Liverpool væri með fimm stiga forystu ef allir dómar hefðu verið réttir Aðeins eitt stig skilur að Manchester City og Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það gæti svo farið að eitt til tvö atriði geti ráðið úrslitum um hvort liðið verður enskur meistari í vor. Enski boltinn 12.3.2019 10:00 « ‹ ›
Carrick: Ole með sömu eiginleika og Sir Alex Michael Carrick, aðstoðarmaður Ole Gunnar, segir að Ole sé með sömu eiginleika sem stjóri og Sir Alex var með á sínum tíma. Enski boltinn 16.3.2019 11:30
Klopp: Þurfum ekki að eyða miklu í sumar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið þurfi ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumarglugganum. Enski boltinn 16.3.2019 11:00
„Van Dijk er með veikleika sem enginn í deildinni hefur séð“ Liverpool ætti að fara aftur á toppinn á ensku úrvalsdeildina áður en helgin er úti, Manchester City á ekki leik um helgina og andstæðingur Liverpool er í fallsæti. Enski boltinn 16.3.2019 08:00
Upphitun: United fer undir fljóðljósin í Wolverhampton Það verður barist á tveimur vígstöðum í Englandi um helgina, fámenn umferð í ensku úrvalsdeildinni og 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.3.2019 06:00
Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Maurizio Sarri var hrifinn af frammistöðu Englendingsins í gær. Enski boltinn 15.3.2019 15:00
Margir héldu að hann væri orðinn galinn en það er annað hljóð í fólki í dag Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. Enski boltinn 15.3.2019 14:00
Tveir af þremur sérfræðingum Sky Sports spá City titlinum Allir þrír spá því að Manchester United nái Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 15.3.2019 10:00
Scholes sagði upp í gegnum WhatsApp United-goðsögnin hætti hjá uppeldisfélaginu með textaskilaboðum. Enski boltinn 15.3.2019 09:30
Fékk nýjan samning eftir að hafa skorað gegn Manchester United og Tottenham Southampton hefur framlengt samning sinn við franska bakvörðinn Yan Valery. Enski boltinn 15.3.2019 06:00
Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. Enski boltinn 14.3.2019 22:45
Scholes hættur með Oldham eftir sjö leiki Scholes hættur eftir 31 daga með Oldham. Enski boltinn 14.3.2019 17:27
Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. Enski boltinn 14.3.2019 15:30
Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. Enski boltinn 14.3.2019 14:30
Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Enski boltinn 14.3.2019 12:32
Leicester City borgaði næstum því einn og hálfan milljarð fyrir Rodgers Leicester City vildi fá Brendan Rodgers sem knattspyrnustjóra ferilsins og var heldur betur tilbúið að borga fyrir það. Enski boltinn 14.3.2019 11:30
Besta sem hann hefur séð til Liverpool á síðastliðnu ári Knattspyrnusérfræðingur hjá BBC, sem þekkir mjög vel til hjá Liverpool, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins á móti Bayern München á Allianz Arena í München í gær. Enski boltinn 14.3.2019 10:00
Beckham spilar undir stjórn Sir Alex Ferguson á Old Trafford David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og fyrirliði enska landsliðsins, mun klæðast aftur Manchester United treyjunni 26. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.3.2019 09:30
„Vil bara hafa leikmenn í mínu liði sem vilja spila fyrir Chelsea“ Sarri stressar sig ekki á því að Hazard gæti verið á förum. Enski boltinn 14.3.2019 07:00
Fyrrum leikmaður Liverpool maðurinn á bak við knattspyrnuskóna sem breyttu öllu Adidas Predator knattspyrnuskórnir eiga 25 ára afmæli í dag en líklega hafa engir knattspyrnuskór breytt jafnmiklu í fótboltaheiminum og þeir gerðu þegar þeir komu fram árið 1994. Enski boltinn 13.3.2019 23:30
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Enski boltinn 13.3.2019 23:00
Hugrakkari en Liverpool, djarfari en City og meira spennandi en United-lið Ole Gunnars Leeds United hefur sjaldan verið í betri stöðu í baráttunni fyrir sæti í ensku úrvalsdeildinni en einmitt á þessu tímabili. Blaðamaður Telegraph er á því að enska úrvalsdeildinni þurfi að fá Leeds United aftur upp. Enski boltinn 13.3.2019 18:15
Klopp: Þurfum að sýna hugrekki og spila okkar besta fótbolta Risa próf fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 13.3.2019 08:00
Miðvörður Liverpool klobbaður þrisvar í röð í upphitun Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni verða líka að halda einbeitingunni í upphitun því annars geta þeir endað í aðalhlutverki í sprelli myndbandi á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 12.3.2019 23:00
Vilja vinna fernuna fyrir City stuðningsmanninn sem varð fyrir fólskulegri árás Stuðningsmenn Manchester City vilja að sínir leikmenn heiðri slasaðan stuðningsmann félagsins með því að vinna fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 12.3.2019 16:45
Salah tilbúinn að fórna draumum sínum til að vinna ensku deildina Egyptinn þráir að vinna Meistaradeildina en enski titillinn er borginni ofar í huga. Enski boltinn 12.3.2019 15:00
Búinn að fara vel yfir þetta og spáir Liverpool titlinum 325 leikja maður í ensku úrvalsdeildinni komst að því að Liverpool verður enskur meistari í vor eftir að hann spáði fyrir úrslitum í átta síðustu leikjum Liverpool og Manchester City. Enski boltinn 12.3.2019 14:00
Rafael Benitez með fleiri stig en Jürgen Klopp frá 13. janúar Rafael Benitez hefur náð að snúa við blaðinu hjá liði Newcastle United en lið spænska knattspyrnustjórans hefur verið eitt besta lið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna tvo mánuði. Enski boltinn 12.3.2019 12:00
Liverpool væri með fimm stiga forystu ef allir dómar hefðu verið réttir Aðeins eitt stig skilur að Manchester City og Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Það gæti svo farið að eitt til tvö atriði geti ráðið úrslitum um hvort liðið verður enskur meistari í vor. Enski boltinn 12.3.2019 10:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti