Enski boltinn Robinho er ekki til sölu Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann. Enski boltinn 8.8.2008 23:41 Drogba sáttur við að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba sagði í viðtali við France Football í dag að hann væri sáttur við að vera áfram í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 8.8.2008 19:15 Vonast til að Rooney nái fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er vongóður um að Wayne Rooney verði með í fyrsta leik liðsins á næstkomandi tímabili. Enski boltinn 8.8.2008 18:23 „Hermann! Viltu hætta að leika við krakkana“ Skemmtileg uppákoma varð á blaðamannafundi með Sol Campbell í dag sem má skrifa á landsliðsmanninn Hermann Hreiðarsson. Enski boltinn 8.8.2008 17:58 Vonar að Ronaldo skrifi undir nýjan samning Sir Alex Ferguson segir að Cristiano Ronaldo gæti orðið lengur hjá Manchester United en eitt tímabil til viðbótar. Hann segist binda vonir við að hann muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.8.2008 13:13 Cesar til Tottenham Cesar Sanchez er nýr varamarkvörður Tottenham en hann mun veita Heurelho Gomes samkeppni. Cesar er 36 ára og kemur frá Real Zaragoza á lánssamningi í eitt ár. Enski boltinn 8.8.2008 11:06 Rooney gæti spilað gegn Newcastle Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney sé mættur aftur til æfinga eftir veikindi og gæti spilað gegn Newcastle. Rooney fékk vírus í æfingaferð Manchester United til Afríku. Enski boltinn 8.8.2008 10:40 Kuyt og Benayoun fara ekki Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það útrætt mál að Dirk Kuyt og Yossi Benayon verða leikmenn Liverpool á komandi tímabili. Benítez fundaði með þessum 28 ára leikmönnum í gær. Enski boltinn 8.8.2008 09:18 Chelsea bauð í Robinho Chelsea hefur staðfest tilboð sitt í brasilíska leikmanninn Robinho sem er á mála hjá Real Madrid. Chelsea bauð 19,75 milljónir punda í Robinho eða rúmir þrír milljarðar króna. Enski boltinn 7.8.2008 22:49 Bellamy frá í mánuð West Ham hefur staðfest að Craig Bellamy verði frá í um mánuð vegna meiðsla. Hann haltraði af velli í æfingaleik gegn Ipswich eftir aðeins 23 mínútna leik. Enski boltinn 7.8.2008 16:30 Robson játar sig sigraðan gegn krabbameininu Sir Bobby Robson hefur viðurkennt að hann muni tapa baráttu sinni gegn lungnakrabbameininu fyrr frekar en síðar. Þessi 71. árs knattspyrnustjóri segist vera farinn að horfast í augu við dauðann. Enski boltinn 7.8.2008 15:30 Meistaradeildarsigurinn hafði áhrif á Ronaldo Portúgalski vægmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að sigur Manchester United í Meistaradeild Evrópu hafi ýtt undir vilja hans til að ganga til liðs við Real Madrid. Enski boltinn 7.8.2008 13:45 Sonur Beckham erfir aukaspyrnutæknina Romeo Beckham vakti mikla athygli í knattspyrnuskóla í Bandaríkjunum þegar kom að því að taka aukaspyrnur. Þessi fimm ára sonur David Beckham þótti minna mjög á föður sinn þegar kom að því að spyrna. Enski boltinn 7.8.2008 11:41 Villa að fá Young og Shorey Aston Villa er að styrkja sig með tveimur leikmönnum. Félagið er að ganga frá kaupum á Luke Young frá Middlesbrough og Nicky Shorey frá Reading. Enski boltinn 7.8.2008 11:15 Coloccini á leið til Newcastle Argentínumaðurinn Fabricio Coloccini er á leið til Newcastle. Frá þessu er greint á vefsíðu Deportivo La Coruna á Spáni en þar lék Coloccini. Enski boltinn 7.8.2008 11:00 Clattenburg í skuldafeni Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur verið settur í tímabundið bann af enska knattspyrnusambandinu. Ástæðan er að rannsókn er hafin á skuldum fyrirtækja sem tengjast honum. Enski boltinn 7.8.2008 10:44 Ferguson með áhyggjur af sóknarleiknum „Þetta er áhyggjuefni," sagði Sir Alex Ferguson um vandræði Manchester United í fremstu víglínu. Sem stendur er Carlos Tevez eini reyndi sóknarmaðurinn sem er leikfær. Enski boltinn 7.8.2008 09:52 Johnson kominn til Fulham Enski sóknarmaðurinn Andrew Johnson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Fulham. Kaupverðið á þessum 27 ára leikmanni er ekki gefið upp en hann kemur frá Everton. Enski boltinn 7.8.2008 09:29 Ronaldo: Ég verð áfram hjá United Cristiano Ronaldo hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum Manchester United í að minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 6.8.2008 22:20 Sir Alex ánægður með hópinn Það stefnir allt í að Manchester United muni hefja komandi tímabil með sama leikmannahóp og varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. Enski boltinn 6.8.2008 16:45 Dýrt Ljungberg-ár fyrir West Ham Freddie Ljungberg er farinn frá West Ham eftir aðeins eitt ár hjá félaginu. Við riftun samnings hans í dag fékk hann samkvæmt heimildum enskra miðla sex milljónir punda. Enski boltinn 6.8.2008 16:17 Ljungberg farinn frá West Ham West Ham United og Fredrik Ljungberg hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann er því laus allra mála en talið er að Roma og Olympiakos hafi áhuga á honum ásamt fjölda annarra liða. Enski boltinn 6.8.2008 15:45 Thaksin ekki að fara að selja Manchester City hefur neitað þeim orðrómi að eigandinn Thaksin Shinawatra sé að fara að selja félagið. Nokkrir enskir fjölmiðlar höfðu greint frá því að þessi fyrrum forsætisráðherra Tælands hefði sett félagið á sölulista. Enski boltinn 6.8.2008 15:29 Danny Shittu til Bolton Bolton Wanderers hefur keypt varnarmanninn Danny Shittu frá Watford. Shittu er miðvörður en hann er þriðji leikmaðurinn sem Gary Megson kaupir í sumar. Enski boltinn 6.8.2008 13:30 Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. Enski boltinn 6.8.2008 13:10 Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. Enski boltinn 6.8.2008 12:42 Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. Enski boltinn 6.8.2008 11:15 Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. Enski boltinn 6.8.2008 10:39 Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.8.2008 21:15 Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. Enski boltinn 5.8.2008 20:35 « ‹ ›
Robinho er ekki til sölu Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann. Enski boltinn 8.8.2008 23:41
Drogba sáttur við að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba sagði í viðtali við France Football í dag að hann væri sáttur við að vera áfram í herbúðum Chelsea. Enski boltinn 8.8.2008 19:15
Vonast til að Rooney nái fyrsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er vongóður um að Wayne Rooney verði með í fyrsta leik liðsins á næstkomandi tímabili. Enski boltinn 8.8.2008 18:23
„Hermann! Viltu hætta að leika við krakkana“ Skemmtileg uppákoma varð á blaðamannafundi með Sol Campbell í dag sem má skrifa á landsliðsmanninn Hermann Hreiðarsson. Enski boltinn 8.8.2008 17:58
Vonar að Ronaldo skrifi undir nýjan samning Sir Alex Ferguson segir að Cristiano Ronaldo gæti orðið lengur hjá Manchester United en eitt tímabil til viðbótar. Hann segist binda vonir við að hann muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 8.8.2008 13:13
Cesar til Tottenham Cesar Sanchez er nýr varamarkvörður Tottenham en hann mun veita Heurelho Gomes samkeppni. Cesar er 36 ára og kemur frá Real Zaragoza á lánssamningi í eitt ár. Enski boltinn 8.8.2008 11:06
Rooney gæti spilað gegn Newcastle Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney sé mættur aftur til æfinga eftir veikindi og gæti spilað gegn Newcastle. Rooney fékk vírus í æfingaferð Manchester United til Afríku. Enski boltinn 8.8.2008 10:40
Kuyt og Benayoun fara ekki Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það útrætt mál að Dirk Kuyt og Yossi Benayon verða leikmenn Liverpool á komandi tímabili. Benítez fundaði með þessum 28 ára leikmönnum í gær. Enski boltinn 8.8.2008 09:18
Chelsea bauð í Robinho Chelsea hefur staðfest tilboð sitt í brasilíska leikmanninn Robinho sem er á mála hjá Real Madrid. Chelsea bauð 19,75 milljónir punda í Robinho eða rúmir þrír milljarðar króna. Enski boltinn 7.8.2008 22:49
Bellamy frá í mánuð West Ham hefur staðfest að Craig Bellamy verði frá í um mánuð vegna meiðsla. Hann haltraði af velli í æfingaleik gegn Ipswich eftir aðeins 23 mínútna leik. Enski boltinn 7.8.2008 16:30
Robson játar sig sigraðan gegn krabbameininu Sir Bobby Robson hefur viðurkennt að hann muni tapa baráttu sinni gegn lungnakrabbameininu fyrr frekar en síðar. Þessi 71. árs knattspyrnustjóri segist vera farinn að horfast í augu við dauðann. Enski boltinn 7.8.2008 15:30
Meistaradeildarsigurinn hafði áhrif á Ronaldo Portúgalski vægmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að sigur Manchester United í Meistaradeild Evrópu hafi ýtt undir vilja hans til að ganga til liðs við Real Madrid. Enski boltinn 7.8.2008 13:45
Sonur Beckham erfir aukaspyrnutæknina Romeo Beckham vakti mikla athygli í knattspyrnuskóla í Bandaríkjunum þegar kom að því að taka aukaspyrnur. Þessi fimm ára sonur David Beckham þótti minna mjög á föður sinn þegar kom að því að spyrna. Enski boltinn 7.8.2008 11:41
Villa að fá Young og Shorey Aston Villa er að styrkja sig með tveimur leikmönnum. Félagið er að ganga frá kaupum á Luke Young frá Middlesbrough og Nicky Shorey frá Reading. Enski boltinn 7.8.2008 11:15
Coloccini á leið til Newcastle Argentínumaðurinn Fabricio Coloccini er á leið til Newcastle. Frá þessu er greint á vefsíðu Deportivo La Coruna á Spáni en þar lék Coloccini. Enski boltinn 7.8.2008 11:00
Clattenburg í skuldafeni Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur verið settur í tímabundið bann af enska knattspyrnusambandinu. Ástæðan er að rannsókn er hafin á skuldum fyrirtækja sem tengjast honum. Enski boltinn 7.8.2008 10:44
Ferguson með áhyggjur af sóknarleiknum „Þetta er áhyggjuefni," sagði Sir Alex Ferguson um vandræði Manchester United í fremstu víglínu. Sem stendur er Carlos Tevez eini reyndi sóknarmaðurinn sem er leikfær. Enski boltinn 7.8.2008 09:52
Johnson kominn til Fulham Enski sóknarmaðurinn Andrew Johnson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Fulham. Kaupverðið á þessum 27 ára leikmanni er ekki gefið upp en hann kemur frá Everton. Enski boltinn 7.8.2008 09:29
Ronaldo: Ég verð áfram hjá United Cristiano Ronaldo hefur staðfest að hann verði áfram í herbúðum Manchester United í að minnsta kosti eitt ár til viðbótar. Enski boltinn 6.8.2008 22:20
Sir Alex ánægður með hópinn Það stefnir allt í að Manchester United muni hefja komandi tímabil með sama leikmannahóp og varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. Enski boltinn 6.8.2008 16:45
Dýrt Ljungberg-ár fyrir West Ham Freddie Ljungberg er farinn frá West Ham eftir aðeins eitt ár hjá félaginu. Við riftun samnings hans í dag fékk hann samkvæmt heimildum enskra miðla sex milljónir punda. Enski boltinn 6.8.2008 16:17
Ljungberg farinn frá West Ham West Ham United og Fredrik Ljungberg hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann er því laus allra mála en talið er að Roma og Olympiakos hafi áhuga á honum ásamt fjölda annarra liða. Enski boltinn 6.8.2008 15:45
Thaksin ekki að fara að selja Manchester City hefur neitað þeim orðrómi að eigandinn Thaksin Shinawatra sé að fara að selja félagið. Nokkrir enskir fjölmiðlar höfðu greint frá því að þessi fyrrum forsætisráðherra Tælands hefði sett félagið á sölulista. Enski boltinn 6.8.2008 15:29
Danny Shittu til Bolton Bolton Wanderers hefur keypt varnarmanninn Danny Shittu frá Watford. Shittu er miðvörður en hann er þriðji leikmaðurinn sem Gary Megson kaupir í sumar. Enski boltinn 6.8.2008 13:30
Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. Enski boltinn 6.8.2008 13:10
Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. Enski boltinn 6.8.2008 12:42
Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. Enski boltinn 6.8.2008 11:15
Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. Enski boltinn 6.8.2008 10:39
Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 5.8.2008 21:15
Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. Enski boltinn 5.8.2008 20:35