Enski boltinn Downing er of góður fyrir Tottenham Gareth Southgate knattspyrnustjóri Middlesbrough segir að það yrði ekki skref upp á við fyrir kantmanninn Stewart Downing ef hann færi til félags eins og Tottenham. Enski boltinn 9.1.2009 10:17 N'Zogbia orðaður við tvö félög Charles N'Zogbia, leikmaður Newcastle, segir að umboðsmenn sínir séu í viðræðum við bæði Tottenham og Aston Villa. Enski boltinn 8.1.2009 22:52 Gallas og Silvestre meiddir Þeir William Gallas og Mikael Silvestre, leikmenn Arsenal, verða líka frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 8.1.2009 22:39 Gallas hafði rétt fyrir sér Emmanuel Adebayor segir að William Gallas sé kletturinn í liði Arsenal og að gagnrýni hans á leikmönnum liðsins hafi átt rétt á sér. Enski boltinn 8.1.2009 20:30 Torres: Ég er ekki stjarnan Fernando Torres segir að enginn einn leikmaður sé mikilvægari en annar í herbúðum Liverpool. Þar sé það liðsheildin sem er ofar öllu. Enski boltinn 8.1.2009 20:00 Boro hafnaði boði Portsmouth Middlesbrough hafnaði tilboði Portsmouth í Gary O'Neil eftir því sem síðarnefnda félagið greindi frá í dag. Enski boltinn 8.1.2009 17:57 Ferrari-inn hans Ronaldo í klessu - myndir Cristiano Ronaldo eyðilagði Ferrari-bifreið sína er hann ók á vegarstólpa í göngum rétt utan við Manchester-borg í dag. Enski boltinn 8.1.2009 17:40 Jóhannes Karl meiddur Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley mun ekki leika með liði sínu gegn Swansea um helgina vegna meiðsla í aftanverðu læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í vikunni. Enski boltinn 8.1.2009 15:59 Ronaldo lenti í umferðaróhappi Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester. Enski boltinn 8.1.2009 14:27 Defoe var kynntur of snemma Breska blaðið Daily Mail segir að forráðamönnum Portsmouth hafi blöskrað mikið þegar þeir sáu Jermain Defoe kynntan til sögunnar sem nýjasta leikmann Tottenham fyrir bikarleikinn gegn Burnley í fyrrakvöld. Enski boltinn 8.1.2009 11:16 Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. Enski boltinn 8.1.2009 10:22 Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. Enski boltinn 8.1.2009 10:17 Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.1.2009 23:00 Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 7.1.2009 22:48 Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. Enski boltinn 7.1.2009 22:05 United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.1.2009 21:38 Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. Enski boltinn 7.1.2009 20:17 Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. Enski boltinn 7.1.2009 19:21 Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. Enski boltinn 7.1.2009 19:07 Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. Enski boltinn 7.1.2009 17:50 Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. Enski boltinn 7.1.2009 16:37 Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. Enski boltinn 7.1.2009 16:33 Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. Enski boltinn 7.1.2009 13:18 Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. Enski boltinn 7.1.2009 13:03 Downing er ekki til sölu Forráðamenn Middlesbrough þvertaka fyrir að hafa hafnað þriðja tilboðinu frá Tottenham í Stuart Downing eins og fregnir á Englandi herma. Enski boltinn 7.1.2009 12:50 Ebue hefur náð sér eftir baulið Varnarmaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal segist vera sterkari og betri maður eftir að hafa lent í þeirri óskemmtilegu reynslu að verða fyrir bauli eigin stuðningsmanna í leik gegn Wigan um daginn. Enski boltinn 7.1.2009 10:57 Ameobi framlengir við Newcastle Framherjinn Shola Ameobi hefur framlengt samning sinn við Newcastle um þrjú ár og er því bundinn félaginu til ársins 2012. Enski boltinn 7.1.2009 10:44 Adams hefur úr litlu að moða Tony Adams mun ekki fá mikla peninga til að kaupa leikmenn til Portsmouth í janúar þó félagið hafi fengið yfir 30 milljónir punda í kassann fyrir þá Jermain Defoe og Lassana Diarra. Enski boltinn 7.1.2009 10:41 Enn er óvissa með Tevez Kia Joorabchian umboðsmaður framherjans Carlos Tevez hjá Manchester United útilokar ekki að leikmaðurinn fari frá félaginu ef samningar nást ekki á næstu vikum. Enski boltinn 7.1.2009 10:31 Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 7.1.2009 09:57 « ‹ ›
Downing er of góður fyrir Tottenham Gareth Southgate knattspyrnustjóri Middlesbrough segir að það yrði ekki skref upp á við fyrir kantmanninn Stewart Downing ef hann færi til félags eins og Tottenham. Enski boltinn 9.1.2009 10:17
N'Zogbia orðaður við tvö félög Charles N'Zogbia, leikmaður Newcastle, segir að umboðsmenn sínir séu í viðræðum við bæði Tottenham og Aston Villa. Enski boltinn 8.1.2009 22:52
Gallas og Silvestre meiddir Þeir William Gallas og Mikael Silvestre, leikmenn Arsenal, verða líka frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 8.1.2009 22:39
Gallas hafði rétt fyrir sér Emmanuel Adebayor segir að William Gallas sé kletturinn í liði Arsenal og að gagnrýni hans á leikmönnum liðsins hafi átt rétt á sér. Enski boltinn 8.1.2009 20:30
Torres: Ég er ekki stjarnan Fernando Torres segir að enginn einn leikmaður sé mikilvægari en annar í herbúðum Liverpool. Þar sé það liðsheildin sem er ofar öllu. Enski boltinn 8.1.2009 20:00
Boro hafnaði boði Portsmouth Middlesbrough hafnaði tilboði Portsmouth í Gary O'Neil eftir því sem síðarnefnda félagið greindi frá í dag. Enski boltinn 8.1.2009 17:57
Ferrari-inn hans Ronaldo í klessu - myndir Cristiano Ronaldo eyðilagði Ferrari-bifreið sína er hann ók á vegarstólpa í göngum rétt utan við Manchester-borg í dag. Enski boltinn 8.1.2009 17:40
Jóhannes Karl meiddur Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley mun ekki leika með liði sínu gegn Swansea um helgina vegna meiðsla í aftanverðu læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í vikunni. Enski boltinn 8.1.2009 15:59
Ronaldo lenti í umferðaróhappi Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester. Enski boltinn 8.1.2009 14:27
Defoe var kynntur of snemma Breska blaðið Daily Mail segir að forráðamönnum Portsmouth hafi blöskrað mikið þegar þeir sáu Jermain Defoe kynntan til sögunnar sem nýjasta leikmann Tottenham fyrir bikarleikinn gegn Burnley í fyrrakvöld. Enski boltinn 8.1.2009 11:16
Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. Enski boltinn 8.1.2009 10:22
Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. Enski boltinn 8.1.2009 10:17
Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.1.2009 23:00
Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 7.1.2009 22:48
Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. Enski boltinn 7.1.2009 22:05
United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.1.2009 21:38
Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. Enski boltinn 7.1.2009 20:17
Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. Enski boltinn 7.1.2009 19:21
Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. Enski boltinn 7.1.2009 19:07
Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. Enski boltinn 7.1.2009 17:50
Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. Enski boltinn 7.1.2009 16:37
Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. Enski boltinn 7.1.2009 16:33
Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. Enski boltinn 7.1.2009 13:18
Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. Enski boltinn 7.1.2009 13:03
Downing er ekki til sölu Forráðamenn Middlesbrough þvertaka fyrir að hafa hafnað þriðja tilboðinu frá Tottenham í Stuart Downing eins og fregnir á Englandi herma. Enski boltinn 7.1.2009 12:50
Ebue hefur náð sér eftir baulið Varnarmaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal segist vera sterkari og betri maður eftir að hafa lent í þeirri óskemmtilegu reynslu að verða fyrir bauli eigin stuðningsmanna í leik gegn Wigan um daginn. Enski boltinn 7.1.2009 10:57
Ameobi framlengir við Newcastle Framherjinn Shola Ameobi hefur framlengt samning sinn við Newcastle um þrjú ár og er því bundinn félaginu til ársins 2012. Enski boltinn 7.1.2009 10:44
Adams hefur úr litlu að moða Tony Adams mun ekki fá mikla peninga til að kaupa leikmenn til Portsmouth í janúar þó félagið hafi fengið yfir 30 milljónir punda í kassann fyrir þá Jermain Defoe og Lassana Diarra. Enski boltinn 7.1.2009 10:41
Enn er óvissa með Tevez Kia Joorabchian umboðsmaður framherjans Carlos Tevez hjá Manchester United útilokar ekki að leikmaðurinn fari frá félaginu ef samningar nást ekki á næstu vikum. Enski boltinn 7.1.2009 10:31
Ríkustu menn í ensku knattspyrnunni Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan er nafn sem stuðningsmenn Manchester City leggja nú vel á minnið, en það er nafn eiganda félagsins sem er ríkasti eigandi í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 7.1.2009 09:57