Enski boltinn Brunavarnarkerfi ræsti leikmenn Chelsea í morgun Leikmenn Chelsea vöknuðu heldur óþægilega klukkan sjö í morgun, nokkrum klukkustundum fyrir leikinn mikilvæga gegn Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 11.1.2009 14:47 Sousa sér ekki eftir kaupunum á Heiðari Heiðar Helguson átti ekki góðan dag með liði sínu QPR í gær þegar það gerði 1-1 jafntefli við Coventry í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 11.1.2009 14:29 Benzema orðaður við United Franski sóknarmaðurinn, Karim Benzema hjá Lyon er sagður efstur á óskalista Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 11.1.2009 13:57 Upphitun fyrir Man Utd-Chelsea hefst 15:30 Mikil eftirvænting ríkir meðal knattspyrnuáhugamanna fyrir leik Manchester United og Chelsea sem mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í Manchester klukkan 16 í dag. Enski boltinn 11.1.2009 13:55 Mourinho og Ferguson fá sér vín saman í kvöld Jose Mourinho verður viðstaddur leik Manchester United og Chelsea á Old Trafford í dag. Á blaðamannafundi um helgina sagðist hann ætla að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leikinn. Enski boltinn 11.1.2009 13:36 Zola: Við þurfum ekki að selja leikmenn Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist bjartsýnn á að ná að halda bestu leikmönnum liðsins í janúarglugganum þrátt fyrir kreppan hafi komið illa við eigendur félagsins. Enski boltinn 10.1.2009 22:15 Benitez óhress með jafnteflið við Stoke Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum frekar ósáttur við að þurfa að sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni og ná þar með ekki að setja aukna pressu á Man Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.1.2009 20:41 Adams vill halda Hermanni Tony Adams knattspyrnustjóri Portsmouth hefur farið þess á leit við Hermann Hreiðarsson að hann fari ekki frá félaginu í janúar eins og til stóð. Enski boltinn 10.1.2009 20:18 Máttum ekki tapa stigum gegn Bolton Arsene Wenger var ánægður með sína menn eftir að þeir lönduðu baráttusigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.1.2009 20:10 Liverpool tókst ekki að vinna Stoke Liverpool mátti í annað sinn á leiktíðinni sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Stoke átti stigið skilið í dag eftir frábæra baráttu en ekki er hægt að segja að toppliðið hafi verið sérlega sannfærandi. Enski boltinn 10.1.2009 19:39 Heiðar og Aron skildu jafnir Einn Íslendingaslagur var á dagskrá í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.1.2009 19:13 Mál Hermanns í biðstöðu Framtíð Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth er enn óráðin, en ræðst væntanlega snemma í næstu viku. Enski boltinn 10.1.2009 18:46 Eduardo er klár Arsene Wenger segir að króatíski framherjinn Eduardo sé búinn að ná sér að fullu eftir fótbrotið hrikalega sem hann varð fyrir á síðasta ári. Enski boltinn 10.1.2009 18:03 Ronaldo kennir olíubletti um áreksturinn Slúðurblöðin á Englandi hafa fylgst mjög náið með aksturslagi Cristiano Ronaldo síðan hann lenti í hörðum árekstri á nýjum Ferrari bíl sínum á dögunum. Enski boltinn 10.1.2009 17:53 Bendtner tryggði Arsenal sigur á Bolton Arsenal krækti í mikilvæg þrjú stig í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Bolton á Emirates vellinum í Lundúnum. Enski boltinn 10.1.2009 17:03 Aston Villa lagði West Brom Aston Villa þurfti að taka á öllu sínu í dag til að leggja botnlið West Brom 2-1 í grannaslag í miðlöndum. Enski boltinn 10.1.2009 14:44 Leik Fulham og Blackburn frestað Leik Fulham og Blackburn sem hefjast átti klukkan 15 hefur verið frestað vegna frosthörku á Craven Cottage. Áður hafði leik Portsmouth og Manchester City hefur einnig verið frestað. Enski boltinn 10.1.2009 14:39 Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. Enski boltinn 10.1.2009 14:15 Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. Enski boltinn 10.1.2009 14:12 Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. Enski boltinn 10.1.2009 14:09 Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. Enski boltinn 10.1.2009 13:17 Létt hjá Reading Reading vann 4-0 sigur á Watford í ensku B-deildinni í kvöld og endurheimtu þar með annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.1.2009 21:53 Guðlaugur Victor stóðst læknisskoðun Guðlaugur Victor Pálsson er formlega genginn í raðir Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 9.1.2009 20:37 Benitez segir Ferguson fá sérmeðferð Rafa Benitez gagnrýndi Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, harkalega á blaðamannafundi Liverpool í dag. Enski boltinn 9.1.2009 19:12 Ronaldo þarf að borga 20 milljónir fyrir bíltryggingu Cristiano Ronaldo hafði aðeins átt Ferrari bílinn sinn í tvo daga þegar hann klessukeyrði hann á vegg í Manchester í gær. Hann er nú aftur kominn á Bentley, en hætt er við því að tryggingar kappans hækki hressilega í framtíðinni. Enski boltinn 9.1.2009 14:49 Johnson samdi við Portsmouth Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma. Enski boltinn 9.1.2009 13:49 Félagaskipti Defoe gengin í gegn Ekki er ólíklegt að Jermain Defoe stökkvi beint inn í byrjunarlið Tottenham á sunnudaginn þegar liðið sækir Wigan heim í úrvalsdeildinni, en Tottenham gekk loks formlega frá kaupum á framherjanum í dag. Enski boltinn 9.1.2009 13:44 Aftur frestað hjá Crewe - Guðjón óhress Guðjón Þórðarson var ekki sáttur þegar ákveðið var að fresta leik hans manna í Crewe gegn Southend meira en sólarhring áður en leikurinn átti að fara fram. Enski boltinn 9.1.2009 13:27 Bowyer til Birmingham Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar. Enski boltinn 9.1.2009 10:45 N´Zogbia segist á leið frá Newcastle Kantmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle segist hafa hug á því að yfirgefa félagið. Hann segir að Arsenal, Aston Villa og Tottenham hafi öll sett sig í samband við umboðsmann sinn en vill helst fara til Arsenal. Enski boltinn 9.1.2009 10:41 « ‹ ›
Brunavarnarkerfi ræsti leikmenn Chelsea í morgun Leikmenn Chelsea vöknuðu heldur óþægilega klukkan sjö í morgun, nokkrum klukkustundum fyrir leikinn mikilvæga gegn Manchester United á Old Trafford. Enski boltinn 11.1.2009 14:47
Sousa sér ekki eftir kaupunum á Heiðari Heiðar Helguson átti ekki góðan dag með liði sínu QPR í gær þegar það gerði 1-1 jafntefli við Coventry í ensku Championship deildinni. Enski boltinn 11.1.2009 14:29
Benzema orðaður við United Franski sóknarmaðurinn, Karim Benzema hjá Lyon er sagður efstur á óskalista Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 11.1.2009 13:57
Upphitun fyrir Man Utd-Chelsea hefst 15:30 Mikil eftirvænting ríkir meðal knattspyrnuáhugamanna fyrir leik Manchester United og Chelsea sem mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í Manchester klukkan 16 í dag. Enski boltinn 11.1.2009 13:55
Mourinho og Ferguson fá sér vín saman í kvöld Jose Mourinho verður viðstaddur leik Manchester United og Chelsea á Old Trafford í dag. Á blaðamannafundi um helgina sagðist hann ætla að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leikinn. Enski boltinn 11.1.2009 13:36
Zola: Við þurfum ekki að selja leikmenn Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist bjartsýnn á að ná að halda bestu leikmönnum liðsins í janúarglugganum þrátt fyrir kreppan hafi komið illa við eigendur félagsins. Enski boltinn 10.1.2009 22:15
Benitez óhress með jafnteflið við Stoke Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum frekar ósáttur við að þurfa að sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni og ná þar með ekki að setja aukna pressu á Man Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.1.2009 20:41
Adams vill halda Hermanni Tony Adams knattspyrnustjóri Portsmouth hefur farið þess á leit við Hermann Hreiðarsson að hann fari ekki frá félaginu í janúar eins og til stóð. Enski boltinn 10.1.2009 20:18
Máttum ekki tapa stigum gegn Bolton Arsene Wenger var ánægður með sína menn eftir að þeir lönduðu baráttusigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.1.2009 20:10
Liverpool tókst ekki að vinna Stoke Liverpool mátti í annað sinn á leiktíðinni sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Stoke átti stigið skilið í dag eftir frábæra baráttu en ekki er hægt að segja að toppliðið hafi verið sérlega sannfærandi. Enski boltinn 10.1.2009 19:39
Heiðar og Aron skildu jafnir Einn Íslendingaslagur var á dagskrá í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.1.2009 19:13
Mál Hermanns í biðstöðu Framtíð Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth er enn óráðin, en ræðst væntanlega snemma í næstu viku. Enski boltinn 10.1.2009 18:46
Eduardo er klár Arsene Wenger segir að króatíski framherjinn Eduardo sé búinn að ná sér að fullu eftir fótbrotið hrikalega sem hann varð fyrir á síðasta ári. Enski boltinn 10.1.2009 18:03
Ronaldo kennir olíubletti um áreksturinn Slúðurblöðin á Englandi hafa fylgst mjög náið með aksturslagi Cristiano Ronaldo síðan hann lenti í hörðum árekstri á nýjum Ferrari bíl sínum á dögunum. Enski boltinn 10.1.2009 17:53
Bendtner tryggði Arsenal sigur á Bolton Arsenal krækti í mikilvæg þrjú stig í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Bolton á Emirates vellinum í Lundúnum. Enski boltinn 10.1.2009 17:03
Aston Villa lagði West Brom Aston Villa þurfti að taka á öllu sínu í dag til að leggja botnlið West Brom 2-1 í grannaslag í miðlöndum. Enski boltinn 10.1.2009 14:44
Leik Fulham og Blackburn frestað Leik Fulham og Blackburn sem hefjast átti klukkan 15 hefur verið frestað vegna frosthörku á Craven Cottage. Áður hafði leik Portsmouth og Manchester City hefur einnig verið frestað. Enski boltinn 10.1.2009 14:39
Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. Enski boltinn 10.1.2009 14:15
Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. Enski boltinn 10.1.2009 14:12
Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. Enski boltinn 10.1.2009 14:09
Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. Enski boltinn 10.1.2009 13:17
Létt hjá Reading Reading vann 4-0 sigur á Watford í ensku B-deildinni í kvöld og endurheimtu þar með annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 9.1.2009 21:53
Guðlaugur Victor stóðst læknisskoðun Guðlaugur Victor Pálsson er formlega genginn í raðir Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 9.1.2009 20:37
Benitez segir Ferguson fá sérmeðferð Rafa Benitez gagnrýndi Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, harkalega á blaðamannafundi Liverpool í dag. Enski boltinn 9.1.2009 19:12
Ronaldo þarf að borga 20 milljónir fyrir bíltryggingu Cristiano Ronaldo hafði aðeins átt Ferrari bílinn sinn í tvo daga þegar hann klessukeyrði hann á vegg í Manchester í gær. Hann er nú aftur kominn á Bentley, en hætt er við því að tryggingar kappans hækki hressilega í framtíðinni. Enski boltinn 9.1.2009 14:49
Johnson samdi við Portsmouth Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma. Enski boltinn 9.1.2009 13:49
Félagaskipti Defoe gengin í gegn Ekki er ólíklegt að Jermain Defoe stökkvi beint inn í byrjunarlið Tottenham á sunnudaginn þegar liðið sækir Wigan heim í úrvalsdeildinni, en Tottenham gekk loks formlega frá kaupum á framherjanum í dag. Enski boltinn 9.1.2009 13:44
Aftur frestað hjá Crewe - Guðjón óhress Guðjón Þórðarson var ekki sáttur þegar ákveðið var að fresta leik hans manna í Crewe gegn Southend meira en sólarhring áður en leikurinn átti að fara fram. Enski boltinn 9.1.2009 13:27
Bowyer til Birmingham Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar. Enski boltinn 9.1.2009 10:45
N´Zogbia segist á leið frá Newcastle Kantmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle segist hafa hug á því að yfirgefa félagið. Hann segir að Arsenal, Aston Villa og Tottenham hafi öll sett sig í samband við umboðsmann sinn en vill helst fara til Arsenal. Enski boltinn 9.1.2009 10:41