Enski boltinn

Styttist í Van Persie

Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur.

Enski boltinn

Benitez: Skrýtinn vítaspyrnudómur

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af „dýfu" Antonio Valencia, leikmanns Manchester United, er hann fískaði víti í leik liðanna í dag sem endaði með 2-1 sigri United.

Enski boltinn

Lescott meiddist illa gegn Fulham

Enski landsliðmaðurinn og leikmaður Manchester City, Joleon Lescott, meiddist illa á læri í leik liðsins gegn Fulham í dag. Roberto Mancini, stjóri City, staðfesti þetta eftir leikinn í dag.

Enski boltinn

David James kann vel að meta Capello

David James, markvörður Portsmouth, segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari englendinga hafi öðlast virðingu leikmanna með því að vera óhræddur við að segja hlutina eins og þeir eru.

Enski boltinn

Heiðar skoraði í tapleik

Cardiff vann 3-1 sigur gegn Watford í ensku 1. deildinni í dag. Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir Watford og skoraði mark liðsins í blálokin.

Enski boltinn

Liverpool ætlar að eyða í sumar

Enska úrvaldsdeildarliðið Liverpool ætlar að eyða peningum í leikmannakaup í sumar. Það er ljóst að ummæli leikmanna sem birst hafa í fjölmiðlum upp á síðkastið eru að hafa áhrif plön félagsins næsta sumar.

Enski boltinn

Van Persie mætir aftur til æfinga

Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, mun byrja aftur að æfa af krafti í vikunni eftir erfið ökklameiðsli sem hafa haldið honum frá í marga mánuði. Hann vonast til að geta spilað aftur áður en tímabilinu lýkur.

Enski boltinn

Dowie: Þetta er grimmur leikur

„Fótbolti er grimmur leikur," segir Iain Dowie sem stýrði Hull í fyrsta sinn í gær. Liðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en tapaði 3-2 fyrir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth.

Enski boltinn

Moyes: Rétt að gefa Grétari rautt

Vendipunkturinn í leik Everton og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag var þegar Grétar Rafn Steinsson var rekinn af velli. Hann braut á Yakubu og Everton komst yfir úr aukaspyrnu Mikel Arteta sem fylgdi í kjölfarið.

Enski boltinn

Arsenal skaust á toppinn með tíu menn

Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun.

Enski boltinn